Tíminn - 29.09.1983, Page 4

Tíminn - 29.09.1983, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Þungaskattsmælar Drifbarkamælar eða ökuritar Ökuriíar Míní ökuritar Tíítm' Hraðamælabarkar og snúrur Drifbarkamælar ÚTBÚUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA. Póstsendum um land allt. \y/ w VELIN S.F. sími 85128. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin), i|! Borgarstarfsmenn Almennur félagsfundur um samningsréttarmál verður haldinn að Hótel Sögu fimmtudaginn 29. sept. kl. 20. Félagsmenn fjölmennið. Stjórn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ! BLAÐIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 ■ Halldór Ásgrímsson ráðherra skoðar Skarðsvíkina í ferðinni. Sjávarútvegsráðherra á fundum með fiskvinnslufólki á Snæfellsnesi: „GERA SÉR GREIN FYRIR VANDANUM” ■ Halldór Ásgrímsson sjávrútvegsráð- herra hefur í vikunni verið á ferðalagi um Snæfellsnes og átt þar fundi í frystihúsum og fiskvinnslustöðvum, með heimamönnum, um ástandið og stöðuna almennt í sjávarútvegsmálunum en þetta er framhald funda ráðherrans sem áformaðir eru víða um landið. „Menn gera sér grein fyrir að við vanda er að stríða í sjávarútveginum nú og jafnframt að það verði að taka þessi mál föstum tökum“ sagði Halldór Á's- grímsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Tímann og lét hann þess getið að hljóðið í mönnum á Snæfellsnesi hefði almennt verið nokkuð gott. Ráðherrann fór í flest fiskvinnslufyrir- tæki á þessum slóðum, var þannig með fund á Stykkishólmi þar sem fullt var út úr dyrum á mánudag og svo aftur seinna um daginn á fjölmennum fundi með útvegsmönnum á Grundarfirði þar sem tekin voru fyrir hin sérstöku vandamál við Breiðafjörðinn. - FRI ■ Á Rifi var svipast um í rústum hraðfrystihússins 1 vMjfe, V- Jh* mj . 'r ,1 Wk *, ' J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.