Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 flokksstarf andlát Willy Hanssen, yngri, trúboði, Iést á Nýja Sjálandi 26. september sl. Sigríður Pálsdóttir, frá Kirkjubóli í Korpudal, lést að Sólvangi 26. þ.m. Hannes sendiherra í V-Þýskalandi ■ Hinn 16. september afhenti Hannes Jónsson, sendiherra, Dr. Karl Carstens, forseta Sambandslýðveldisins Þýskalands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Ráðstefna um húsnæðismá! aldraðra og heilsugæslu ■ Húsnæðismál aldraðra og heilsugæsla eru aðalmálin á ráðstefnu Öldrunarráðs íslands, sem verður í Borgartúni 6 föstudag- inn 7. okt. nk. og hefst kl. 13:30. Á vegum Húsnæðismálastofnunar ríkisins hefur farið fram frumkönnun um húsnæðis- mál aldinna. Greint verður frá því, sem þegar er vitað og annast frásögnina þeir: Ingi Valur Jóhannsson og Jón Valur Sveinsson, en þeir hafa unnið að þessu verkefni. Annar þáttur ráðstefnunnar er um heilsu- gæslu - heilsuvernd - gamla fólksins. Land- læknisembættið hefur fengið eftirtalda frum- mælendur: a. um heilsugæslu í dreifbýli: Pétur Péturs- son, tæknir, Bolungarvík b. um heilsugæslu í þéttbýli: Katrínu Fjeldsted, læknir, Reykjavík. c. um heilsugæslu á stofnunum: Flutt verður niðurstaða af hópvinnu hjúkrunarfræðinga, sem eru nemendur í öldrunarhjúkrun um verkefnið: Hlutverk hjúkrunarfræðinga í öldrunarþjónustu. Þriðji þáttur: Heilsuvernd frá félagslegu sjónarmiði: Frsm. Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráð- gjaft. Fjórði þáttur: Sálgæsla í heilsuvernd: séra Ólafur Jens Sigurðsson prestur í Bæ, í Borgarfirði. Þátttöku ber að tilkynna fyrir 3. okt. nk. til ritara Öí., Guðjóns B. Baldvinssonar, Hagamel 27., 107 Rvk., Sími 15569. Þátt- tökugjald kr. 150,00 greiðist við dyr ráð- stefnusalar. Aðalfundur Öldrunarráðsins verður hald- inn fyrir hádegi sama dag og ráðstefnan og á sama stað, Borgartúni 6., (gamia Rúgbrauðs- gerðarhúsinu). Fulltrúar á fundinum miðað við aðild í septemberbyrjun geta orðið um 50. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004. i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl., 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka' daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- .dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðii alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk, simi 16050. Sím- svari í Rvík^sími 16420, FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Launþegaráð Suðurlandi Aöalfundur Launþegaráðs Framsóknarmanna á Suöurlandi verður haldinn aö Eyrarvegi 15. Selfossi fimmtudaginn 29. sept. kl. 20.30. Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundur í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 29. sept. kl. 21. Dagskrá: Bæjarfulltrúar ræöa bæjarmál. Allir velkomnir. Stjórnin. Keflavík Almennur félagsfundur FUF í Keflavík veröur haldinn 2. okt. n.k. kl. 14. í Framsóknarhúsinu Keflavík. Fundarefni: Undirbúningur aöalfundar og önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélagsins í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður haldinn aö Hótel Nes Ólafsvík laugardaginn 1. okt. kl. 14. Á fundinn mæta Alexander Stefánsson og Davíö Aðalsteinsson. Stjórnin. Vestmanna- eyingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Skansinum mánudag- inn 3. okt. kl. 20. 30. Fundarefni: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Frum- mælendur veröa alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgasorw Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Þjóðmálanefnd SUF Fundur verður haldinn þriöjudaginn 4. okt. kl. 20.30. Fundarstaður: Skrifstofa flokksins við Ftauðarárstíg. Fundarefni: Starfið í vetur. Ungir framsóknarmenn ath. að nefndin er ykkur oþin. SUF Miðstjórnarfundur SUF Dagana 8. og 9. okt. n.k. verður Miðstjórnarfundur SUF haldinn að Bifröst í Borgarfirði og hefst fundurinn kl. 14. þann 8. okt. Kl. 10 sama dag fer rúta frá B.S.I Dagskrá og fundarboð hafa verið send út til miðstjórnarmanna og þeir hinu sömu beðnir um að tilkynna sem fyrst til skrifstofu SUF hvort þeir geti setið fundinn. Framkvæmdastjóri SUF Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður á almennum stjórn- málafundi í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 Sauðárkróki fimmtudag- inn 13. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Október 1983 Landsþing i 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 24 25 26 27 28 <m 30131 Landssamband framsóknarkvenna heldur landsþing á Húsavík. Mun þingið standa að Hótel Húsavík dagana 29. og 30. okt. Beint flug til Húsavíkur verður frá ísafirði - Egilsstöðum og Reykjavík. Dagskrá nánar auglýst síðar. Húnvetningar Sameiginlegur haustfagnaður framsóknarmanna í Húnavatnssýslu verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. okt. kl. 21. Dagskrá: Kaffiveitingar Ávörp: Halldór Ásgrímsson og Arnþrúður Karlsdóttir, Jóhann Már Jóhannsson syngur við undirleik Guðjóns Pálssonar. Jóhannes Kristjánsson hermir eftir hinum og þessum en þó aðallega þessum. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélag V.-Hún. Framsóknarfélag A.-Hún. FUF A-Hún og framsóknarfélag Blönduós. Herstöðvaand- stæðingar Landsráðstefna samtaka herstöðvaandstæðinga verður haldin dagana 29. og 30. október nk. í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Nánar auglýst síðar. Samtök herstöðvaandstæðinga. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ . \ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR t Bróðir okkar Þórarinn Einarsson andaðist aö Hrafnistu 28. þ.m. Halla Einarsdóttir Jón Einarsson. Útför og minningarathöfn um syni okkar og bræður Þórð Markússon °9 Sigfus Markússon Ásgarði Eyrarbakka sem fórust með Bakkavík Ár 100 þann 6. sept. s.l. fer fram frá Eyrarbakkakirkju þann 1. okt. kl. 14. Ási Markús Þórðarson Aðalheiður Sigfúsdóttir Vigfús Markusson Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall föður okkar, tengdafööur og afa Guðjóns Gíslasonar, Fálkagötu 12 Erla Guðjónsdóttir Kristján Búason Jóna Guðjónsdóttir Björg L. Guðjónsdóttir Aðalsteinn Guðjónsson Signý Halldóra Valdemarsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.