Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 16
Winmm FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 16 dagbók DENNIDÆMALA USI vn -Farðu ekki í vatnið Snati. Þú verður bara skítugur af því. tilkynningar Starfsmannafélag Alafoss 40 ára ■ í dag fimmtudag 29. september verður starfsmannafélag Álafoss 40 ára. I tilefni afmælisins býður félagið til kaffisamsætis að Hlégarði í Mosfellssveit næstkomandi laugar- dag milli kl. 14 -16. Gamlir Álfyssingar eru sérstaklega hvattir til að mæta og þiggja kaffiveitingar. Stjórn S.M.F.A Kvenréttindafélag íslands ■ Vetrarstarf Kvenréttindafélags (slands hefst að þessu sinni með hádegisfundi fimmtudaginn 29. september í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Salóme Þorkelsdóttir al- þingismaður kemur á fundinn og segir frá störfum nefndar þeirrar, sem menntamála- ráðherra skipaði í sumar og kanna á hvernig hægt er að koma á betri tengslum milli heimila og skóla og möguleika á samfelldum skóladegi. Fundurinn er opinn félags- mönnum og þeim sem áhuga hafa á málinu. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise ■ Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir fimmtudaginn 29/9 kl. 20:30 í Regnbog- anum kvikmyndina Klaustrið í Parma. Myndin var gerð árið 1947 af Christian-Jacq- ue. 1 aðalhlutverkum eru: Gérard Philippe og Maria Casares. Safnaðarfélag Áskirkju ■N.k. sunnudag 2. október verður messað í kirkjubyggingunni kl. 14. eftir messu verður safnaðarfélagið með kaffisölu að Norðurbrún 1. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri mun þar skýra fyrirhugað skipulag á lóð kirkjunnar. Konur sem geta gefið kökur komi þeim að Norðurbrún 1, frá kl. 11-13 á sunnudag. Sænskukennsla ■ Foreldrafélag sænskunema í Reykjavík og nágrenni hefur hug á að hefja á nýjan leik námskeið í sænsku fyrir börn 6-IOára, ef næg þátttaka næst. Upplýsingar varðandi námskeiðiö eru veittar hjá Námsflokkum Reykjavíkur alla virka daga eftir hádegi. Hallgrímskirkja, starf aldraðra Opið hús verður í safnaðarsal kirkjunnar fimmtudag 29. sept. kl. 14.30. Gestur Ragn- heiður Guðmundsdóttir augnlæknir. Kaffi- veitingar. Safnaðarsvstir Perusala í Kópavogi ■Næstkomandi laugardag og sunnudag, það er hinn 1. og2. október verður Lionsklúbbur- inn Muninn með hina árlegu perusölu sína í Kópavogi. Kópavogsbúar hafa alltaf tekið þessari perusölu vel og notað tækifærið til þess að birgja sig af Ijósaperum fyrir skammdegið. Þjóðleikhúsið: Sölu aðgangskorta lýkur í þessari viku ■ Nú er síðasta söluvika á afsláttarkortum í Pjóðleikhúsinu, og síðasti söludagurinn er á laugardaginn kemur, þann 1. október. Sala kortanna hefur gengið mjög vel til þessa, enda fæst 20% afsláttur á aðgöngumiðana með þessu fyrirkomulagi. Þá eiga þeir sem kaupa kortin ennfremur rétt á sama afslætti á sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins en það er nýjung. Rétt er að minna á hvaða verkefni leikhúss- ins eru í áskrift, en það eru Skvaldur, nýr breskur farsi eftir Michael Frayn, sem reynd- ar er þegar búið að frumsýna og fengið hefur mjög lofsamlega dóma, annað verkefnið er Eftir konsertinn, eftir Odd Björnsson, sem frumsýnt verður 12. október, þriðja verkefn- ið er Návígi, eftir Jón Laxdal sem verður frumsýnt í nóvember og fjórða verkefnið er Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni, sem verður frumsýnt 26. desember. Eftir áramót koma síðar Svejk i seinni heimstyrjöldinni eftir Bertolt Brecht leikrít sem byggt er á sögunni vinsælu um Góða dátann Svæk, eftir Jaroslav Hasek, ballettinn Öskubuska, við tónlist eftir Serge Prokofév Með því hafa þeir slegið tvær flugur í einu höggi, tryggt sig fyrir því að þurfa ekki að sitja í myrkrinu ef pera bilar jafnframt því að styðja gott málefni. Að venju rennur allur ágóði af perusölunni • til að styðja góð málefni, meginhlutinn mun renna til hjúkrunarheimilisins í Kópavogi að öðru leyti til annarra líknarmála. og loks söngleikurinn Guys & Dolls eftir Loesser, Swerling og Burrows, byggður á sögu eftir Damon Runyon. Fundir á vegum BSRB ■ Fundir um samningsrétt og kjaramál á vegum BSRB verða haldnir á eftirtöldum stöðum fimmtudaginn 29. sept. 1983: Fimmtudagur 29. sept. 1983: Patreksfjörður kl. 20:30 í Grunnskólanum Ólafsfjörður kl. 17:00 í Gagnfræðaskólanum. Dalvik kl. 20:30 í Dalvíkurskóla. Akureyri kl. 20:30 í Gagnfræðaskólanum Hvolsvöllur kl. 20:30 í Gagfræðaskólanum Höfn, Hornafírði kl. 20:30 í Heppuskóla Starfsmannafélög Hafnarfjarðar / Garða- bæjar kl. 20:30 í húsi Slysavarnafélagsins, Hjallahrauni 9, Hf. Reykjavík, Starfsmannafélag Reykjavík- urborgar kl. 20:30 á Hótel Sögu Fréttatilkynning ■Um næstu mánaðamót hefjast námskeið undir heitinu SAMSKIPTI OG FJÖL- SKYLDULlF. Námskeiðin eru fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Markmið námskeið- anna er að miðla þekkingu til fólks sem eykur á sjálfsvitund og sjálfsöryggi. 1 því sambandi eru teknir fyrir ákveðnir þættir er varða einstaklinginn sjálfan, bakgrunn hans og fjölskyldu. Liður í þessari fræðslu er um- fjöllun um samskipti í sambúð. Námskeiðin eru ætluð einstaklingum sem hafa löngun til að átta sig á tengslum við aðra og auka þekkingu sína um mannleg samskipti. Leið- beinendur á námskeiðunum eru sálfræðin- garnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Þær hafa áralanga reynslu'í ýmiskonar fræðslu og námskeiðahaldi ásamt ráðgjöf fyrir fjölskyldur. Fyrsta námskeiðið 3. okt., annað 25. okt. Samtök um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. apótek Kvöld-nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 23. til 29. september erf Garðsapóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnartjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600, Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmennaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilié simi 2222. Grlndavik: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvílið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. ' Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. , Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. ■ Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll ' 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga Rf. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 eöaeftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tilkl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. 1 Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til jlaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. * Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga tii laug- lardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30 gengi íslensku krónunnar Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga jkl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsla morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Gengisskráning nr. 180 - 28. september 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 27.890 27.970 02-Sterlingspund ..41.828 41.948 03—Kanadadollar .. 22.635 22.700 04—Dönsk króna .. 2.9331 2.9415 05-Norsk króna .. 3.7825 3.7933 06—Sænsk króna .. 3.5626 3.5728 07—Finnskt mark . 4.9284 4.9426 08—Franskur franki . 3.4810 3.4910 09-Belgískur franki BEC . 0.5215 0.5230 10-Svissneskur franki . 13.0914 13.1290 11-Hollensk gyllini . 9.4542 9.4814 12-Vestur-þýskt mark . 10.5734 10.6037 13—ítölsk líra .. 0.01744 0.01749 14-Austurrískur sch .. 1.5039 1.5082 15—Portúg. Escudo .. 0.2246 0.2253 16-Spánskur peseti .. 0.1845 0.1850 17-Japanskt yen .. 0.11785 0.11819 18—Irskt pund .. 32.952 33.047 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 27/09 29.4229 29.5072 -Belgískur franki BEL .. 0.5139 0.5133 Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið ermillikl. 14—18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarljörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabllanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeilum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er ‘ lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í !síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, eröpið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsslræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ei einnig opið á laugard kl 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júti f 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækfstöð f Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekkf frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.