Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 12
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 12 heimilistíminn umsjón B.St. og K.L. Staf- hestur ■ Stafhcstar hafa lönguni verið vinsælir meðal yngstu kynslóðar- innar, sem hefur gaman af að valhoppa á þeim út um borg og bý. Þennan einfalda stafhest get- ur hver sem er gcrt. Það gæti t.d. verið eaman fvrir stærri systkini að spreyta sig á að búa þá til til gjafa handa yngri systkinum. Og ekki er hann dýr á fóðrum bless- aður. Staihestur Efni: 100 g brúnt ullargarn, sem passar við sokkaprjóna nr. 3, 50 gr, Ijósbrúnt ullargarnoggarn- afgangar í bleiku. Vatt í uppfyll- ingu cða bómull, sívalur stafur eða kústskaft. 2 hnappar. Hrukkurnar milli augnanna Leggið góma vísi- fingurs og löngu- tangar milli auga- brúnanna. Prýstið þétt og nuddið upp og niður í hálfa mín- útu. Nuddið nú í lárétta línu að gagn- augunum og þaðan yfir ennið á ská. Sláið botninn í æf- inguna með því að nudda í hringi í 1 mínútu. Hrukkótt augnlok Leggið fingurgóm- ana fjóra, alla utan þumalfingra, á hvort augnlok. Þrýstiðfast á neðri brúnbeinsins yfir augntóftinni. Reynið að loka aug- unum, en streitist á móti með því að þrýsta brúnunum ákveðið upp með fingurgómunum. Lokið augunum, en berjist á móti. Teljið upp að 6. Slakið á. Endurtakið 6 sinnum. Æfingin tekur alls 1 mínútu. Hrukkurnar á efri vör Þekið efri vör með kremi. Slakið á munnvöðvunum. Leggið nú vísifingur í skarðið undir mið- snesinu, en þumal- fingur og löngutöng við sitt munvikið hvort. Prýstið nú öllum fingrunum saman fast, sex sinnum. Slakið á. Endurtakið 5 sinnum. Tími alls 1 rnínúta. lO mínútur á dag koma hrukkunum í lag Fitjiö upp 80 lykkjur og skiptiö þcim jafnt á 4 prjóna og prjóniö slétt prjón í 35 cm. Þá hefjast úrtökur. í upphafi fyrsta og þriðja prjóns. 1 sl. 1., 2sl. I. sm., á öðrum og fjórða prjóni, þegar 3 lykkjur eru cftir: 2sl. I. sm. 1 sl. I. Endurtakið þessar úrtökur í annarri hverri umfcrð, þar til 32 lykkur eru eftir. Fellið af. Eyrun: Fitjið upp 15 I. á tvo prjóna og prjónið 4 cm slétt prjón. Fellið af II í upphafi hvcrrar umferðar, þar til lykkj- urnar eru.allar felldar af. Prjónið 2 brún og 2 bleik cyru og saumið þau saman tvö og tvö. Frágangur: Stoppið hesthausinn upp með vatti eða bómull, þannig að hann sé þéttur. Brjótið inn og saumiö fast við hálsinn, cins og sést á tcikningunni. Stingið stafnum í hálsinn og neglið fast með tveim litlum nöglum í gcgnum ennið. Stoppið inn mcira vatti viö hálsinn og dragið hálsmálið sam- an um stafinn. Saumið eyrun á. í faxið er Ijósbrúna garninu vafið um papparúllu. Saumið keðjusporum garnhólkinn áður en hann er dreginn af rúllunni. Saumiö nú l'axiö á hausinn. Saumið á augu, cða þá saumið á smáfilthringi og þar ofan á tvo hnappa. Heklið beislistauma úr garn- afgöngum, eða finnið falleg bönd heima fyrir í þá. ■ Getum við raunvcrulega hindrað hrukkumyndun í andliti, eða slétt úr henni, ef hún er þegar farin að gera vart við sig? Bandarískur snyrtisérfræðingur heldur því - fram, að sé stuðst við eftifarandi ráðleggingar 10 mínútur á dag, megi hafa hemil á hrukkunum. Pað sakar ekki að próta. Ein tástæða þess að húðin eldist í ótíma er sú, að vöðvarnir slakna. Þegarvöðvarnir rýrna, missir hörundið teygjanleik sinn og tekur að „hanga“. Þessum æfingum er ætlað að byggja aftur upp andlits- fyllingu og aðstoða við að auka blóðrásina út í yfirborð húðarinnar, sem hefur í för með að hún verður sléttari og hraustlegi. Þessar æfingar gera ekki kraftaverk yfir nótt. En með þolinmæði og þrautseigju eiga áhrifin að koma í Ijós eftir nokkrar vikur. Æfingarnar má gera hvenær sem er, en best er að vera ekki mjög þreytt, þegar þær eru gerðar. Það er gott fyrir húðina að hressa hana við með því að skvetta á hana eða úða sódavatni áður en hafist er handa við æfingarnar. Síðan er best fyrir flestar æfingarnar að bera rakakrem á andlitið. Berið ríkulega krem á vísifingur beggja handa og beitið mjúkum hreyfingum, dreifið kreminu yfir andlitið á eftirfarandi hátt. Nuddið frá hálsrótum að höku, frá augabrún að enni. Við kinnarnar skuluð þið vinna frá efri vör yfir „hláturs" línuna og upp að ytri augnkrók. Gerið hringi umhverfis augun frá ytri augna- krók undir augað, frá innri augnkrók yfir augnlok með löngutöng einni. Allar hreyfingarnar ættu að vera hægar og gætilegar. Dragið húðina aldrei til eða strekkiðá henni. Þarsem það getur teygt um of á húðvefjunum í kring. Það er mikilvægt við þessar æfingar að hreyfa bæði húðina og vöðvana undir í einu. Upp með munnvikin! Opnið munninn upp á gátt og dragið var- irnar yfir tennurnar. Lokið munninum hægt og sígandi en skiljið eftir smárifu, eins og þið ætluðuð að fara að blístra. Teljið upp að 5. Endurtakið þrisvar. Tími alls 1 mínúta. Hrukkur frá nefi að munni Berið á krem frá nefi niður á efri vör. Styðjið með tveim fingurgómum við hvort munnvik. Ýtið nú fingurgómum mjúklega upp að nasavængjum eftir hrukkulínunum. Leggið þá alla fing- urgómana saman við nasavængina og nuddið yfir kinnarn- ar með stefnuaðefri brún eyrnanna. Endurtakið 6 sinnum. Tími alls 1 mínúta. Hrukkur við ytri augnakróka Ráðist gegn undirhökunni Berið krem á allt andlitið. Leggið lóf- ana yfir kinnarnar. Gætið þess að litlu fingur séu við ytri augnkróka og þrýst- ið síðan húðinni upp á við. Galopnið aug- un, andið að ykkur. Lokið munninum og ýtið til hægri og blás- ið um leið út hægri kinn. Andið frá ykkur. Endurtakið tvisvar. Gerið á sama hátt við vinstri hlið. Tími 1 mínúta. Teygið hnakkann aftur og opnið munninn upp á gátt og lokið honum aftur, 5 sinnum. Setjið höfuðið aftur í upprétta stöðu. Teygið nú hökuna niður og snúið síðan höfðinu fyrst til vinstri fjórum sinn- um og síðan til hægri jafn oft. Endurtakið frá upphafi 4 sinnum. Látið höfuðið að lokum renna aftur á bak og klípið mjúklega spennta vöðva undir hökuni milli þumal- fingurs og kreppts vísifingurs. Tími 1 mínúta. Lyftið kjálkabörðunum Leggið aðra höndina ofan á hinaoghaldið utan um hökuna. Opnið munninn. Reynið að loka munninum hægt, en togið á móti með höndunum. Teljið hægt upp að 25 á meðan. Slakið á og endurtakið þrisvar. Tími 1 mínúta. Stinnari undirhaka Teygið hökuna fram eins langt og þið getið. Teygið neðri vör eins langt upp á efri vör og mögu- legt er. Reynið að ná allt upp að nefi með neðri vörinni. Þreifið nú eftir strengdum punkti rétt undir höku- broddinum og teljið upp að 15. Slakið á. Endurtakið frá upp- hafi þrisvar. Tími 1 mínúta. Þroti umhverfís augun Lokið augunum fast og strekkið á vöðv- unum þar. Opnið augun mjög lítið og mjög hægt. Haldið spennunni í augn- lokunum. Haldið áfram að opna aug- un hægtogteljiðupp að 15 ámeðan. Slak- ið á augnlokunum og galopnið augun. Lokið augunum og endurtakið þrisvar. Tími 1 mínúta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.