Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Breiðhyltingar - Innritun ferfram fimmtudaginn 29. sept. í Fellahelli kl. 14-15.30 og Breiðholtsskóla kl. 19.30-21. Kennslugreinar í Breiðholtsskóla: Enska 1. fl. mánud. kl. 19.30-20.50. Enska 2. fl. mánud. kl. 21-22.20. Enska 3. fl. fimmtud. kl. 19.30-20.50 Enska 4. fl. fimmtud. kl. 21-22.20. Þýska 1. fl. mánud. kl. 19.30-20.50. Þýska 2. fl. mánud. kl. 21-22.20. Þýska 3. fl. fimmtud. kl. 19.30-20.50 Spænska 1. fl. fimmtud. kl. 21-22.20. Saumar mánud. kl. 19.30-22.20 Saumar fimmtud. kl. 19.30-22.20 Kennslugreinar í Fellahelli: Enska 1. fl. mánud. kl. 13.15-14.35. Enska 2. fl. mánud. kl. 14.40-16. Enska 3. fl. fimmtud. kl. 13.15-14.35. Enska 4. fl. fimmtud. kl. 14.40-16. Leikfimi mánud. og fimmtud. kl. 13.15-14.05 og 14.15- 15.05. Námsflokkar Reykjvíkur. Laugalækjarskóli - Innritun ferfram í Miðbæjarskólafimmtud. 29. sept. kl. 19.30-21. Kennslugreinar: Enska I. fl. mánud. kl. 19.30-20.50. Enska II. fl. mánud. kl. 21-22.20. Enska III. fl. fimmtud. kl. 19.30-20.50. Enska IV. fl. fimmtud. kl. 21-22.20. Sænska I. fl. þriðjud. kl. 19.30-20.50 Sænska II. fl. þriðjud. kl. 21-22.20. Sænska III. fl. miðvikud. kl. 19.30-20.50. Bókfærsla I. fl. þriðjud. kl. 21-22.20 Bókfærsla II. fl. þriðjud. kl. 19.30-20.50 Vélritun I. fl. þriðjud. kl. 19.30-20.50. Námsflokkar Reykjavíkur. Móðurmálskennarar Aðalfundur samtaka móðurmálskennara verður haldinn laugardaginn 1. okt. 1983 kl. 14 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna, rædd verður m.a. fyrirhuguð bókaútgáfa samtakanna. Kaffiveitingar. Stjórnin. Bíll til sölu Benz diesel 300 árg. 78 til sölu. Er í mjög góðu ásigkomulagi.Upplýsingar í síma 91-38272 eftir kl. 20 á kvöldin. Sími 44566 RAFLAGNIR Útboð Tilboö óskast í byggingu undirstaöa og kjallara fyrir byggingu fjölbrautarskóla Suöurlands við Tryggvagötu Selfossi. Útboðsgögn veröa afhent á verkfræðistofu Suöurlands h.f. Heima- haga 11 Selfossi, og Fjölhönnun h.f. Grensásvegi 8, Reykjavík, frá föstudeginum 30. sept. 1983 gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fjölbrautaskóla Suðurlands Austur- vegi 10, Selfossi fyrir kl. 16.00 6. okt. 1983 og verða opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands. Styrkir til náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum náms- mönnum til að stunda nám í Svíþjóö námsárið 1984-85. Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru öðru fremur ætlaðir til náms sem eingöngu er unnt að leggja stund á í Svíþjóð. styrkfjárhæðin er 3.020.- sænskar krónur á mánuði námsárið, þ.e. 9 mánuöi. Til greina kemur að styrkur verði veittur í allt að þrjú ár. - Nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, en umsóknir skulu sendartil Svenska Institutet, box 7434 - S-103 91 Stockholm, og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöð fram til 1. desember n.k., en frestur til að skila umsóknum er til 15. janúar 1984. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1983. Styrkir til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu sjö styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1984-85. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut Islendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 9 mánaða námsdvalar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt rpeð prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið háskólaprófi áöur en styrktímabil hefst. - Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. á tilskildum eyðublöðum, sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1983 HU mm VM íh NDJflfl Glugga- og hurðasmíði eftir máli eða teikningum. Kynnum sérstaklega A—v gróðurhús þessa dagana. <r á |U||| l (n;Tif lUlíi Tnmo (rin ' IffHIKBlifil InllLJ lui M\\ lllUlln m IttJJIInlll II Sími 40071 Bröttubrekku 4, Kópavogi. Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. SALUR 1 Laumuspil (They all laughed) I KáSaupMPfdfBiísc: Ný og jafnframt frábær grlnmynd með úrvals leikurum. Njósnafyrir- tækið „Odyssy" er gert út af „spæjunrm" sem njósna um eig- inkonur og athugar hvað þær eru áð bralla. Audry Hepbum og Ben Gazzara hafa ekki skemmt okkur eins vel síðan í Bloodline. XXXXX (B.T.) Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Rltter Leikstjóri: Peter Bogdanovich Sýnd kl. 5,.7.05,9.05 og 11.10 Sú göldrótta Frábær Walt Dteney mýnd bæði leikin og teiknuð. I þessari mynd er ,sá albesti kappleikur sem sést . hefur á hvíta|aldinu. Sýnd kl. 3 SALUR2 Evrópu-Frumsýning GET CRAZY Splunkuný söngva gleði og grín-. mynd sem skeður á gamlárskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskotekinu Satum. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Anna Björnsdóttir, Allen Gcorwitz, Daniel Stern. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 Hækkað verð Myndin er tekin í Dolby sterio og , sýnd i 4ra rása starscope sterio SALUR3 National Lampoon’s Bekkjar-Klíkan Splunkuný mynd um þá frægu Delta-kliku sem kemur saman til, gleðskapar til að fagna tiu ára afmæli, en ekki fer allt eins og áætlaö var. Matty Simons fram- leiðandi segir: Kómedían er best þegar hægl er að fara undir skinnið á fólki. Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn Leikstjóri, Michael Miller.Myndin er tekin í Dolby-Sterio og sýnd i 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Svartskeggur Hin frábæra Disney-mynd Sýnd kl. 3 SALUR4 Allt á hvolfi Sýnd kl. 3, 5, og 7 Utangarðsdrengir (The Outsiders) Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterlo og sýnd i 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.