Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 2». SEPTEMBER 1983 4174 Lárétt I) Svikul. 5) Orsök. 7) Keyri. 9) Stokk. II) Blunda. 13) Hreyfast. 14) Bindi. 16) Eins. 17) Fljót. 19) Erfiða. Lóðrétt 1) Draga á langinn. 2) Tímabil. 3) Blóm. 4) Var eigandi að. 6) Ljóta. 8) flát. 10) Varkárni. 12) Til sölu. 15) Skip. 18) Ellefu. Ráðning á nr. 4173 Lárétt 1) Slotið. 5) Kól. 7) Rá 9) Klár. 11) Ala. 13) Asa. 14) Ufsa. 16) Ak. 17) Króki. 19) Rimpað. Lóðrétt 1) Straum. 2) Ok. 3) Tók. 4) Illa. 6) Brakið. 8) Álf. 10) Ásaka. 12) Aski. 15) Arm. 18) Óp. ■ Einhverra hluta vegna er 3 grönd langvinsælasti samningur í spilaþrautum hverskonar. Það er líklega af því 3 grönd er aigengasti geimsamningurinn og síðan er einnig oft auðveldara að leysa grand- spilaþrautir með hreinni rökfræði. Spurningin í dag er þessi: hvernig á suður að spila 3 grönd eftir að vestur spilar út hjartafjarka og suður drepur kóng austurs með ás? Norður S. K1042 H.D T. K106 L. DG953 Vestur Austur S.765 S.AG9 H. 108643 H. K752 T.9732 T. 85 L. 6 Suður S. D83 H.AG9 T. ADG4 L.K42 L.A1087 l'cgar spilið kom fyrir spilaði suður litlu laufi á drottninguna í öðrum slag en austur tók strax á ás og spilaði hjarta. Suður svínaði níunni en vestur átti tíuna og spilaði meira hjarta á ás drottningu suðurs. Þegar sagnhafi tók laufakóng kom í ljós að austur átti slag á tíuna. Þá var aðeins eftir að reyna að fá spaðaslag svo suður spilaði tígli á kónginn í borði og síðan litlum spaða. En austur stakk auðvitað upp ás og spilaði hjarta. 1 niður. Auðvitað var legan í spilinu ekki góð en suður vandaði ekki úrspilið. Það var augljóslega mikilvægt að halda austri útúr spilinu og því átti sagnhafi að spila borðinu inn á tígul í öðrum slag og spila þaðan litlu laufi. Austur má ekki far upp með ásinn svo kóngurinn heldur slag. Þá getur suður farið aftur inn í borð á tígul og spilað litlum spaða. Enn má austur ekki stinga upp ás því þá á suður nóg af spaðaslögúm, svo spaðadrottningu á slaginn. Þá er sagnhafi kominn með 8 slagi og getur þá spilað laufi á drottning- una í borði í rólegheitum til að brjóta níunda slaginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.