Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 9
■ Athugasemdir viö grein Alberts Jó- hannssonar í Skógum „Hrossabeit er hagabót". sem birrist í Tímanum laugar- daginn 20. ágúst s.l. á bls 9. Töluveröar umræöur hafa oröiö í sumar um hrossafjöldann í landinu. en hrossum hcfur fjölgað mjög stöan um 1970. en aftur á móti hefur nautgripum. og sérstaklega sauðfé, fariö fækkandi nú síðustu árin. Gild rök hafa veriö leidd að því. aö stóðeign sé orðin mun meiri en þörf er á. lífhrossasala hafi farið minnk- andi og markaöur fyrir kjöt af fullorön- um hrossum sé mettaöur og gott bctur. Þótt dregið ycrði stórlega úr ásetningi folalda og hafist veröi handa viö mark- vissa grisjun fullorðinna hrossa, er talið. Hrossabeit er ekki alls staðar hagabót eftir dr. Ólaf R. Dýrmundsson, landnýtingarráðunaut Búnaðarfélags íslands aðheildartekjurbændaafhrossummuni lega að beitarálagið sé innan skýnsam- ofsctin gróöurlendi er Albert Jóhannsson: Hrossabeit og landnýting ■ I dagblaðinu Tímanum hinn 30. ágúst sendir dr. Ólafur Dýrmundsson mér og öðrum hestamönnum kveðju sína. Er grein hans svar við greinarkorni er ég hafði áður sent umræddu dagblaði til birtingar. Það skal í upphafi tekið fram, að blaðið titlar mig bóndá, en ekki hef ég talið það nægilegt tilefni til að bera það starfsheiti að ég á nokkur hross mér til gamans. Mynd sú af afskræmdum hrosshaus, sem greininni fylgdi var held- ur ekki frá mér komin. Hrossarækt hefur löngum veríð hálf utangarðs í íslenskum landbúnaði og t.d. að mestu farið á mis við niðurgreiðslur, útflutningsbætur og afurðalán, svo að nokkuð sé nefnt. í vor og fram eftir sumri var tíðarfar erfitt sunnan- og vestanlands og leit illa út með heyskap. Hófst þá skyndilega söngur mikill um fækkun hrossa. Ekki hef ég rakið það hver gaf tóninn, en fróðlegt væri það engu að síður. Ymsir tóku undir eða fóru með einsöngshlutverk, allt frá sérfræðingum, héraðsráðunautum og ráðunautum Bf. Isl. til búnaðarmála- stjóra og landbúnaðarráðherra'. Dag eft- ir dag kvað við þennan tón í útvarpi og blöðum en þó keyrði um þverbak með grein Andrésar Kristjánssonar. Hesta- menn létu lítið tii sín heyra, en tilvitnuð grein fannst mér skrifuð á þann veg, að varla væri hægt að þegja lengur og því blandaði ég mér í málið. Ólafur Dýr- mundsson má kalla það tilfinningasemi ef hann vill. í mínum huga eru það aðeins mannréttindi að fá að bera hönd fyrir höfuð sér. Ég mælti því ekki mót, að óarðbærum hrossum mætti að skaðlausu fækka, en mér er eins vel ljóst, að til eru kýr, svo og ær sem lítinn arð gefa og hefði því verið eðlilegra að hvetja bændur til að fækka óarðbærum búfénaði hverju nafni sem nefndist. Þá væri það val hvers og eins hvort hann fækkaði hrossum, kúm eða kindum, allt eftir aðstæðum á hverjum stað. „Það má nú varla minna vera, en maður þakki fyrir sig“ stendur þar, og því vil ég fyrir hönd okkar hestamanna þakka dr. Ólafi kveðjuna. Hann segist skrifa þessar línur af því að sum atriði í grein minni séu villandi og nauðsynlegt að koma á framfæri athugasemdum sem leiðrétti misskilning eða vánþekkingu. Svo mörg eru þau orð, en þegar málin eru skoðuð ofan í kjölinn, ber þó ekki margt á milli. T.d segir hann, að hrossa- beit sé ekki alltaf hagabót," en ég „að hæfileg hrossabeit sé hagabót." Hann telur mig vitna frjálslega í niðurstöður tilrauna í Kálfholti. Ég minnti aðeins á hana og gat um niðurstöður hennar, en alhæfði ekkert, enda er mér að sjálf- sögðu ljóst, að þær eiga aðeins við þar sem aðstaða er svipuð og í Kálfholti. Eitt atriði greinir okkur á. Það höfum við rætt áður. Þá tókst Ólafi ekki að sannfæra mig og honum tekst það ekki enn. Hann segir: „Sömuleiðis er fráleitt að halda því fram, að hröss velji önnur gróðurlendi til beitar en annað búfé. Plöntuvalið er svipað hvort sem um hross, sauðfé eða nautgripi er að ræða. “ Ólafur er mætur vísindamaður og það kann að þykja kokhreysti að andmæla því sem hann segir, sérstaklega þar sem ég hef ekki við annað að styðjast en skóla reynslunnar. Égget að vísu huggað mig við, að sagt er að reynslan sé ólygnust. Ungur hafði ég þann starfa að sækja hross í haga. Við vissum það öll, sveita- krakkarnir hvert við áttum að fará að leita þeirra fram eftir sumri og á vorin. Þau héldu sig á mýrunum en færðu sig á valllendið, þegar líða tók á ágústmánuð og mýrin fór að sölna. Ég hef borið þessa fullyrðingu Olafs undir fjölda fólks, sem kynntist þessu af eigin raun eins og ég og alls staðar fengið sama svarið: Hrossin sóttu í mýrarnar, cf þau voru frjáls að velja sér haga. Það segir cnga sögu, að valllendið beist meira. Kýr og kindur bitu það sumarlangt og síðar bættust hrossin við. Annað dæmi vil ég nefna. í hcima- byggð minni, Fljótshlíðinni, eiga nokkr- ar jarðir lönd sunnan Þverár. Þar eru móar og valllendisgrundir og hefur land þetta reynst vel til ræktunar. Kýr og kindur undu sér vel á áarbökkunum, cn hrossin fóru öll með tölu suöur á Landeyjamýrar. Þau komu aftur síðla sumars og Landeyjahrossin mcð þeim. Enginn rak þau. Hvcrs vcgna fóru þau, ef það var ekki vegna þess, að þau vildu fremurmýrlcndið? Spyr sá scm ckki veit. Vel má vera, að erfitt sé að sanna svona fullyrðingar nú á dögum, þegar búið er að hólfa haglendi sundur, eins og gert er og mýrar hafa meira og minna verið ræstar fram. Fróðlegt verður þó að fylgjast með þeim beitartilraunum, sem nú er verið að gera í Flóanum og það sem ég hef af þeim heyrt, styður mitt mál unt það að það sé góð landnýting að beita hrossum á mýrarnar. Eitt ervíst. í gamla daga þurfti ekki háspenntar raflín- ur til að láta hrossin nytja mýrlendið. Mætti ég líka minna á, að hcyfeng var gjarnan skipt í tvennt eftir því hvort um kúgæft hey var að ræða eða ekki. Ekki þýddi að bjóða kúm elftingarborið hey, þó að hross ætu það með bestu lyst. Ekki bendir það til santa plöntuvals. Það þekkir hver bóndi. Ólafur segir, að þörf sé stóraukinnar fræðslu í hestamannaféíögunum um landnýtingu og beitarmál. Þar er ég honum sammála, og vona að hesta- mannafélögin láti ckki sitt eftir liggja. Ég get þó ekki annað en lýst vonbrigðum mínum yfir því að Ólafur skyldi ekki ræða einu orði grcin þá sem varð kveikj- an aðskrjfummínum. Égtel, aðlandnýt- ingarráðunautur eigi að mótmæla öfga- skrifum á hvern veg sem þau snúast, og ekki hcfði staðið öðrum nær en honum að svara þeim spurningum afdráttar- laust, hvort hrossværuaðverða landeyð- ingarplága á íslandi, nýtt oggeigvænlegt vandamál neyslu- og frístundaþjóðfél- agsins, cða skemmdarvargar í gróðri landsins? Nú hefur forsjónin tekið í taumana og veður brugðið til batnaðar, svo að vart liggur fyrir að bændur þurfi að fækka búfénaði af þcim sökum að ckki takist að afla heyja, enda söngurinn um fækk- un hrossa hljóðnaður að sinni. Hesta- menn eru rcynslunni ríkari og hrossa- ræktendur vita hvaða hlið að þeim snýr. Niðurstöður þcssara hugleiðinga minna cru í fáum orðum sagt þær, að það flokkist undir góða landnýtingu að bcita hrossum á það land, sem þau vilja fremur og nýta betur en annað búfé og cnn sé nægilegt land til að lcigja landleysingjum til bcitar fyrir hross sín. Það sc aðeins spurning um skipulagn- ingu, scm báðum aðilum sé til hagsbóta. Um þau mál viljum viö hcstamenn gjarnan ræða við dr. Ólaf. Albert Jóhannsson. Kristján Ármannsson: Endurskoðun byggðastefnu ENDURSKOÐUN BYGGÐASTEFNU eftir Guðmund Gylfa Guðmundsson ■ Buwiuþiuuu ..g l.rtLnuliungji Ira » siiuin lil þciiln li> i-g lr« l*nd>t>yH<i nl huluðlH.i(ui hctur mikið vtrkl nl um- rxftu hír l Lmh illi Irl byriun |*»anr nulnmg ui ivciium nl Þciihyln cn vi&ir lcr mcir hcn j umicVi um miunun i I.Hkvljolgun a LmbhyigAinni ug 4 RcykjuvihurvvxAi AAgiiOir >l|,<iruj|Uu IuiIj |ui(m «| vcrið Lkmuikaður ug ðmaik'ivMi nl jð haL áhnf á ug M|órna hyggðuþtuuninni Viuukgi hulði Lmttninaðui vjjvunil- vcgui ug wmg.)ngur lcngið nokkuin vkerf Ijimugnv ul upphyggingur i Lnú>- hyggikinni. cn wmiimu v»r upmhcrum viufnunum. vcrvlunurfynrukjum ug MouMuriUun1 ufiuð unun i Rcykjj Svcilibzir txup <ig jufnvtl hciLi »cilii Ingðuvi i cyði ug fðlki fxkkuði f vlrjulhyluviu vydunum ug var >vu k.unið aðuoðn li viða við Hm urjalhýlli híruð urðu Uuðugl xrjalhýlli ug crfiðara og crfAira var aú haMa uppi ligmarkviam- vkipium og þjðnuviu innan þcvuia byggða ug vk) þzr Rcynl var jð halda Lmlhúiuðinuni i hurfmu mcð uittum- ingi afurða cn aivinna f vjávanilvcgi var mjðg irniðabundin Á nmum VtðrciMurvlyunui var lniú gcn nurkvivvt f hyggðamálum >cm fyrr Viuukga uyrklud hyggðir muðun lamlv »g juvun i limum vfldaraiiuina cn mcð hurfi vfkLiimur varð bakvlag i ait mnu llli |a.-vvara vva-ða Samiimiv var vi.imikjun ..g afvcr i hyggingu tunnanl.mdv avamt hciluin íhúðahvcrlum að libluðLn uknmv I Rcykjavfk Var vym að uclm i mcui fðlkvflulninga nl hðtuðhurgaitvxðn vcm alvlrci fyir Nu Iðru að hcyravl hxrri og Iwrri raddir fiá Lndvhyggðinni um að »u mxtli ckki vcrða UyggAjvlclnjvjrA nnkkurt Lxur albhcrjar kjrtr.irð l-amhbyf|AjMcfnj cða by ggðavlclna var ttuukga ckki oý krafa cn áhcrvL i framkvxmd hcniur lckk nýjan þunga Markmið by ggðavjclnu h-la kmgum vcr iððljðv. Oftau þcgar rxll cr um hyggðaruvkun þacrmclin þrðunin ihLllalli fbtiraf joida i mitti biifuðhotgarv'xði' ug Lmb- hyggðai Og þá cru aðgcrðii f ui'innu málum .* annain npphyfgmfu vcm gxiu lull hlulfall lambhyggðar i ihúa- þrUun kðlluð hyggðavicfna kinnig cru aðgciðir ‘ hyggða'iclna ug |afnvcl aðgcrðu vcm m«L að þvf að hvcr vvc.l h.Ui v.num hlui v.lluð hyggðavi'fna pcwa, þrjjr vkdgicmmgar b; ggðaviciuu cru nnv þnuigar ug marlmiðin þvi ckki þau t.uuu f.amkvxmd hygguavicinu blýiur að vciða mjiig háð þvf h«cn fiarajn grcindra uvarkninVi yrði »il urni h-áu.) maikmið ug þá hvci vcni aukamaitmið Rðkin fyrir byggðaucfnu ug uiki nm alvinnuvcgaþrðun cru afgcrandi uai val á markmiðum byggðavicfnu Hcblunik fyrir upphyggmgu un i lanthhvggðinni hafa marg nft vcrið ratán. cn cg ztb þ<i að dicpa a þau bcblu t-mmvinnvla þjððannnai vjavaim- v cgui ug Lndhunaður cr vtunduð drcifl um Lndið ug nl þcw að þctur ai'innu- vcgir gcii þrðavi ug dafnað þá vcrður að vcra fýnr bcndi viuðnmgui við þá Ef brcvlir kuma i byggðakcðjuna i krmgum Lndið cr hxii við að Mðmkg bjlfðakif kggi'l af (húar Lmbhjgfðuimnai ciga uunu haiiiH.vv.mar 1171. viulnun lia.r. kvxmdavlofnunar. upjhyggingu i vjí* aruivcgi og úilarvlu fivk>ciðikigv.l|iunn ai varð hyliing f aivinnulili Lndvhyggð annnar Aivinnuukifxrum fjolgaði i t|.i,arplavvum og hið arviiðabundnj al- nnnukyu h'arf. Hpphyggingin f vjivar- úivcgmum hcli hnmlubuvt ut allan ira- lugmn rtg fram undir þcnnan dag þó vm að um miðjan áltumb áralugmn háfi þcgar vcrjð byrjað að bcnda á það að f uffjirfnlingu vlctndi Raðanicnn og aðrir furvvarvmcnn iðku þctv.ir aðtaran- ir ckki abark-ga .ig vjmþykklu cnn cmn lugarann ul áð vtyrkja alvmnuna I cinh.crju pbvunu bú »o ad 'ilart vxri að hrácfmð vxri takmarkað ug aukinn vrtknarþungi gxfi ckki mciri afla Offjárlcviing áiii vcr cmmg viað i Lndlmnarti cn þai var það ckki hrácfmð vcm ukmjikjrtt arðvcmma hcldur mark- aðunnn McðlHinlugiaðmguIfivkiðn- aði ug fxkkun fnkivkipa tcm hlýtur að vcra bngtimamarkmið. þi mun viðrfum ckki fjnlga f þevvum grcmum t'clia ivami vamdrxni i vauðfjirrxkl vcm crfiil cr að knmavl undan mun vcikja atvmuulif i Lndvhyggðinm tf gcngið cr úl fri þvi að h'crn alnnnuvcg vcrði að rcka i arðhxraua mögukga hiil. þa cr Ijrtvt uð uppbygg- ingin i vjivarúliCfj ng Lndlnmaði Ivauð- fjimctll hcfur fanð úr hðndunum ug þar mcð lumk.xmd hyggðaucfnu En þn »uað (ramk'xmU hygfðaucfnunnar hali vcnð rnng icinuuu ínn þa Uanda rðkm fyrir hcmu cno ðhðg|uð Endur- vknðun upphyggingar á Lndvhyggðmni og markmið i þcim upphyggmgu cru þvi atriði vcm vcrðui að laka lil gaum- gxlik-grar aihugunai K-vu cndur- vkoðun vciður að miða að þvj að fjirmagni framuðaimnar 'crði veiii f aðrar lcgundn alvmnugrcma cn aður ng þrúaframucik vanncngd hyggðatvxði I i'kivinfnjrnir f knnguni landið cru nánau fullnýinr ng Irckari > innUa afurða cngcrðcrnúcrvaLairiði Minni*mnUa afurða ci jafmd fymvjiankg þvf v jrðiv auki I fnkiðnaði cr ckkí alhaf mikiH f ■ fiitmmdur fiylfl GufWnwdaami FH-cMd- þjdðkaffrxti ■MjHÉtfHMlHÉ cmnjg mikil a iiulli >i-irt-i ng »xð.i á landvhyggAnmi ILu cr liluiLllið j hmun. mirtixgn þciihý|ivuiiðHm. Bujg- arncvianrt |u«i,sjuv E|i|»iirtiriHI| Svll'W .111 -MV Rlnn.lu.n (»i|«ift cn L-gu i v|j>aik-iiipuinum ng Ixgvj i 'wnnm \ liigcrrtanhirtiim vciii ckki vciia þj.inuvlu úl fynr hii cigirt byggrtabg « |i|>>uuuuhlul(.illirt iili.ilu- kgá lági >n cykvi mcrt áukmmi ihua Ijrtld-iuaðarma Id Smrtvarljrtirtuffíll í-fh'k. fttafvv ik I Mli 27MX Siglrifirtrð- ur |7«i 7u -t'i. ng VvUmannacyjar l«lj Jrtl1* lllagirtiui lanvbhluL Frain- EvxmdaU'ilnun nkivjn'l fv|cknuMt)lilnil-UI f vjá'arpLvvum h-iu 'irrtivi 'cra hárt ihúafjrtltla gcfur lil kynna miígi.lcikj ul auknmgar hlnilalb þjómwu á Lmlvþyggðmm mcð mymlun M»rri Idggðaciningu. i d mcð Iwiium vamgungum ng vamicngmgu þéllhýlp- iiaða cða Irckan ahcrvlu « Ixrn ug virrn t|ivarafla mun þvf ckki Ijrtlgj cm> ng iður H-gir ug alvuuu f vjitaipláuum takniarkavr I oðdyiarxki ug livkirxk i crn Imgrvm ai f uppgangi og vuðjti hafa Ijðva framuA ILgk'xmiu þciria byggir- i vcrrtUgu hraclm lii hjvii ug vlilurhu>- um avami jariMrna I cga kiðdyrahúa cr hagkvxmuvi wm nxvi f.íðurvinnviu- mum Fart ci i grcnud vjð þdihyli rinnrg hagk'xm I wciium ng þi f ic«gs|um>ið(.>dur.tuðvjr Su.V wimr.g fivkirxkur cr i grcnnd >irt jarrt hila ug bll'.un það cr f dicfl.j li huua ICll> irtnjrtji i Lmbhygg.uiuu cr crfin mil ixkuifHlkmg cr tak- muikuð markaðir lulac ng vamg.mgiir vlimjr Slik.ir iðnaðvii i vci mcvla lifvnirtgulcika i vixrri þcnhýlruiiiðum tcm hafa ng liggia vd • ið vamgnngum iirtnðyj i landvhj ggðmm tcm myndi bafa afgciaudi ibnf i arimnu hcrlla bndddma cr hcppdcgavl vlaðxll j „fj.il- racnmr hyggð uð vjú | grcnnd «jrt urkuvcr El Mrkl ið|nicr cr tiaðvcu i „f|ðlnK-nnu" wxði hi wun ncik'að byggðarnvkun ug oxvkikg fCLgvkg rðtkun >crða nunm Hcgar Iriið cr i framangrcintlai mugu- kgar framkiðtlugrcinar i bndvbyggð inni þa vluppar kugunnn ly w tið uðr íðjnna tiðrið|an myndi Uyrkja mjug þá fluimngur vifkra vfarfa fri hAfuðhugart.xði ul i Lndvhyggðina u ilíiði m longuni hcfrn >cnð n| liujl kcH- bllgrti'iiul mcnmamál n v fr» | ál Vldrf um i NtMðurlðiidimuni inð |ui| Ir.Hiumk finubnd Nurrgur M-flV U.TL iliV Hcimjldil. N.ud.'k vtaliviuk aivhnk |UK2 Vnuiumarkaðunnn 1‘mr* Fram- k>zmdavinfnim nkivinv Af þcwiun i.ium vc-i art IduiLH |'|.'nu'lugicii.j af Mmlum ci mun kxrra I S'iþioð. pamm>rku «g N>Hcgr cn hCr cn vvjpað ity f Fuinlandi Ooakir |-cvva munar cru Kur.ikga ckki cmhliiar cn þi' cr aðakiitokin vcnnikga mun mcin framkikn i fiamkiðvlugrciiium I þe»- umMndum lllullallfjarfcviinga alþjuA ■rickjum cr Lgia tcm gcfui 1 nkyn Iwrn funikiðiu Einmg nrvakar Lgra hiiitLII fjiiMmga hxrra hluifall ucyvlu ng þar mcð hxrra hhillall þy>nuciugicina HlulLII viarfa i þjrtnuvrugrtmiim M ur auknl |4fm ny þcn i Nurðuriundnn um vcm »g Wr tvintMu irm E(þnum uknmgar wrðui vlik að vkapimjrirmciiiþjonuMu ng el lilið er Ijl þniunarinnar a Norður- Iðodnm vcmumi innþamá arL að vimi I þjrtnuvfu aukrvf inlutcii i nxviu irum Fcvvari auknmgu Marfa xili aivcrabxgl aðhcjna ul i lambhyggðma I andvtiý ggrttn hcfur t crið ai-kipi h' að higgðacmmgar Em airiði cnn >tl cg nnnnavi á i vani handi vjð þinnuvliMrtrf á land>h)ggð inm tnþaðcniviiirfvcmmyndqvkapaji virt Irckan vjálfwljrtrn lambhluLnna Avkdl Einaruun rartrr ( hrtk vjnm I and i inniuii ||M7|i| um Irckari >|álb- Mjðrn LnrbhliiLnna ug nclnír þar hi iþjrtrt Idand M,|k U.1% aliírti r vijuriuyvlu en >tú «|rtrrwm Ira fiartxgu miðvi|.Vnaf'aldi K»ar l.ugmynd- ii hala Mundum 'i airt upgj knllinðm »g wnð id umrxðu j winuMu áralugum cn MIIII ckki knmiM þart langl að Mpunkcrf irni þali vcrið lncyll ILini.U. vwdarfá laga I Lnrtvhlulunuin cru 'iu trur >ið þcvHu.i hugnij ndum Iihmii þcv-rra vaonakj hafa v.cdar|cii.gin Mi.nxmi >.« unrwð Mman að miugiim maLflukkum tcm þaw hala á vi.runi iMuum ng þanmg Myrkl t|nar aðgciðir hammk tvcHurW- Lga l bmbhluium hafa i rcynd viariað vcm nukkurv knnai Ln.Uilma|«ni cn þd «rt mcMU h'art .arðai cigm mab- flukka Til þc» að hcimamcnn i hjggða Ingum fcngfu mciri áhríl á þá roála flnkká wm Ikjra ui.dir rikið cn >arða Lndvhlnlana hcml þyrfn vcnmkga mikl- ar Lgahrcynngar f-n ctnfc'crv kimar ráð cða Mnlnun »m Marfaði >|ð filrrt cða f Minrarti 'irt >w'iiarfclaia<4miukm þyrili *' knma lil El mðgulcikar id mmi fccimáMiiWiwi n||>» ng |>>i haii tramkvxmdm gviart 'crið hclu Fart liali aldrci wrirt ákvýðin ncm hcild-irvtctna vcm >cgi nl um h'-irtj hi|v>iuliirmi >knli Mcfni art .Sljka ikvnrrtun cr wnmlcga ckki Iwgt að laka cn hxgr cr árt |cgg|a ihculn 4 >i>M (nrm hrtxiu umliam rtnnur 'irt liáiwii- ingar FramiiðarrtllH i ál'iiinumálnm. lcbg'lcgum iig mcnninguilcgum þáimrn xiii að vcra ák'arðamli mn þart a h> arta lnrm imvciii xni art lcggia álinvlu Anrtliihlir laihbin* cm Hrcifflai um hað alli ng halið þar I kring ng |»i þai/ að vcr. hu>cia i -.lamlmii öIIm nl að nyla þc>M þxlli Franiiiðainnigulcikai i fi«mlcjrt>lu- grcimim i lanthþyggðiiwi >nrii rxiklir hci art Iraman Brtvcluf.irinirt vcm þc» ar iramlciðvlugrcinar krcfja»i- var cinn- ig mmnM « Mr'iulcikai lil aukmna ab innuixkifxia I þjðnw»lii*rcjimm >nri| ncfrolir i»g há lika i h' aða Mxrð hyggða- laib hlnlLII þ|i'niiv|ugrciiia cr hxM Ef luið cr á það (nrm lnbciu vcm mximu mðgiilvikarnn i þc»wm aivmnn- irciniim mynrlii hafa I frtr mcð wi- cr I|im að þcjr mt n.lu vka|« lá Mðr þ) ggða- Ing vcm * rðu vam>cii rtr cmum cðu flciri Mniicitgdum þénhýlivMrtðMni finnur Inrm hýggðabga hala minni þrrtrmar- mngulcika Mm álii cr þ>i að lcjjgja »kuli hniuðáhcrvlu á uppbygginiu hyggrtaLga wm hafa MxrMa mrtgukika lil þrrtunar Mi'nrtiu ng annarra (ram- lciðvlugrcma vmáirtnartar ng þjrtnuMu ng vkafhirt á þann háli Mcrka ciningu I lanvbhlulaiium Byggrtakjainar vcm þc»ir yrrtu «rt inmu áliii þyngvla hirt.A á vn«a»kal hyggrtajafnvxgiv íljkir þdll- hýliv'iartu gxiu vcin fjðlhrcyHa nirtiu lcika j ai'jnnulifj ng mannlífi ng vciii hnfu.rtairgarvvxðmu vamkcpþni ug þannlg w-gið 4 mtiti |»f Pndanfarna i»n araiugi liclur Vakli- mar KriMin»un rilM|rtri Fjármilarlð- inda vkrilað f rii mii grciuar um hyggða- þrrtun ng Mingnngur á Nitnvli Iþcuum grcmum hcfur Iwnn rxii mikið um mikibxgi Mmgangna ng lu’rta á vcgakcrfi (yrir fraraínrum á Lmbþyggðumi llann vcgu mcrtai annarv i ircjii frá l«7F -fjinrttxii vcgakcrfj cr án cfa cin hcbia lnrvcnda fafnaii aðviirfhi f,rtkvm» i Lnrt- inu ' lalnlrami álfiur hann art luriiir wgu víu lurvcnda þrúuiwr á LihI>- hyggrtmm Siia» ánrt lunl »krifai hann grcm um þi.hinarvfxði á (>landi þar wm hann lcggui ah.rvlu á mikibxgi þirtnuMu n» hyg|ðak|a,na a Lmbhyggrtinm A»kc|| Einarvvjm lcggur cmnig ihcr>lu á imndun Mcrkra hyggrtakiama i hrtl Mnm: „I hwijum Lndvhwia 'crrtur að knmaliuiMukauHaður tcgirhanu M ci aihrgL'vn aú þctMi mcnn hala Llið 11 jn> ilu MH u| vknðanii þcirra liala k.miirt vkýn fram iAur cu hyggrtj uppEygging vcutaMj áratugar hrtfM hjml vifðiM lllið liiltl liafa ‘cnð lcklð lil þoMra vj.inafiHið-1 bukkun i.igarafluianv ug u)ipl')ig<iig (iMiAflaðaiinv >ar þarfa'crk mcðan >«r vcrið mnan við lugkvxm m.irk l*pp- bygginiuna i vja'aniiwgi hclði aii «ð Mrtð>« fyn ug lciia amwrra lauma f aivmmrmálum'iðknniandiMarta Nucr »ýni «ð lciu vcrður annarra Lumw hniri cð cr þ'l það vcrður »ð (xkka mgurun- uiii Að Manda að dikn Lkkun cr cngiun Iwgðarlcikur h>l hað tr alliaf crfiðara »ð raka Hlixnð ur munni ham>m> cn að láu það L það I 'pphiM'ni vcinaMa áraiugai«lamb- hrggðmni hxrii iMaþrðunina þar (ram undir |uk ham cn »flLn hclur hrmmin ' ' mg»ða- ■ Endurskoðun byggðastefnu var yfir- skrift greinar í Tímanum 23. ágúst s.l. eftir Guðmund Gylfa Guðmundsson. Þessi grein samfara frétt um að loksins væri búið að fullskipa nefnd til að endurskoða starfserrii Framkvæmda- stofnunar ríkisins, varð mér tilefni þess að stinga niður penna. í umræðum um byggðastefnu er nauð- synlegt að reyna í upphafi að skilgreina hugtakið svo markmiðin liggi ljósar fyrir. í mínum huga er byggðastefna jafnaðarstefna sem á að miða að því að við getum búið við sem jöfnust búsetu- skilyrði hvar sem er á landinu. Sam- kvæmt þessari skilgreiningu liggur ár- angur í því að minnka þann mun sem er á bestu skilyrðunum og þeim lökustu og því leiðin til að ná verulegum og skjótum árangri að bæta búsetuskilyrðin þar sem þau eru lökust. Ýmislegt athyglisvert kemur fram í grein Guðmundar og hann setur fram ákveðnar skoðanir. Um margt get ég verið honum sammála eins og þar sem segir: „Aðgerðir stjórnvalda hafa lengst af verið takmarkaðar og ómarkvissar til að hafa áhrif á og stjórna byggðaþróun- inni.“ Ég vil hins vegar gera verulegar at- hugasemdir við niðurstöðu Guðmundar, sem í raun eru ekki nýjar enda bendir hann á Valdimar Kristinsson og Áskel Einarsson sem hafi komist að sömu niðurstöðu fyrir tuttugu árum. Að stefna að uppbyggingu eins öflugs. þjónustu- kjama t.d. í hverjum landsfjórðungi eins og Guðmundur og fleiri telja rétt, er vissulega stefna út af fyrir sig og getur jafnvel flokkast undir byggðastefnu þeg- ar fram líða stundir. Nú þegar og á næstu árum á hins vegar að ganga hreint til verks ef menn meina yfirleitt eitthvað með þessu byggða- stefnuhjali og vilja byggja landið okkar og gera átak til þess að lyfta undir með þeim byggðum sem höllum fæti standa búsetulega. Byggðastefnan á að vera sveigjanlegt tæki stjómvalda sem fylgist með byggðaþróun og grípa inní með aðgerðum þegar ástæða ertil. Byggðalög þó fámenn séu og afskekkt, þar sem atvinnulíf og félagsleg uppbygging er með eðlilegum hætti hefur ekkert að gera t.d. með opinbera fyrirgreiðslu. Komi hins vegar brestur í atvinnulífið vegna utanaðkomandi áhrifa er nauð- synlegt að leita leiða til úrbóta. Til að gera gleggri grein fyrir hug- myndum mínum um hvernig byggða- stefnu ég vildi sjá í framkvæmd ieyfi ég mér að taka okkur Norður Þingeyinga sem dæmi. En Norður Þingeyjarsýsla er einnig dæmigert svæði þar sem raunveru- legrar byggðastefnu er þörf, enda sýslan á máli Framkvæmdastofnunar fiokkuð sem „jaðarbyggð". Opinber afskipti af málefnum sýslunn- ar undanfarin ár get ég ekki fiokkað undir neina byggðastefnu eða stefnu yfirleitt. Flandahófs- og tilviljunar- kenndar björgunaraðgerðir í atvinnu- málum einstakra staða og fyrirtækja væri nær að nefna þau vinnubrögð. Framkvæmdir í vegamálum (hafísvegur) er þó undantekning. Framkvæmdastofnun ríkisins hefur eftir því sem ég best veit sett sér sjálf sínar starfsreglur og hvað Byggðasjóð varðar hefur hann starfað sem hver annar fjárfestingalánasjóður að því undanteknu að hann hefur ekki iánað til Reykjavíkur og ekki til landbúnaðar. Kaupstaðarbúinn fær sömu fyrirgreiðslu í Byggðasjóði og Norður-Þingeyingur- inn. Þetta er tóm vitleysa og allar götur ekki til þess að draga úr misrétti í þjóðfélaginu, og þetta er ekki byggða- stefna. Byggðastefna væri það ef það væri gefið út að t.d. næstu 10 árin mundi Byggðasjóður lána til fjárfestingar í Norður-Þingeyjarsýslu 30% cn ekki ncma 5% t.d. í kaupstöðum. Byggðastefnu mætti jafnvel nefna það að ríkissjóður hætti nú að láta Norður Þingeyinga grciða söluskatt af flutnings- gjaldi á allar vörur. Byggðastefna væri það að söluskattur í Norður Þingcyjarsýslu væri t.d. 20% í stað 23,5%. Byggðastefna og landvcriidarstefna væri það ef Norður Þingeyingar fengju að reka sinn sauðfjarbúskap án kvótask- erðingar á vanbeittu landi en harðari kvótar eða bann þar sem ofbeit væri að ræða. Byggðastefna væri það að Norður Þingeyingar fengju raforkuna á þó ekki væri nema sama verði og aðrir landsmenn. Já svona má lengi telja og flest á þctta við um allar jaðarbyggðir á Islandi. Það er einkennilegt til þess að vita að helst hef ég fundið skoðanabræður um byggðastefnu t.d. meðal þingmanna Reykjavíkur. Að mínu mati er hættuleg sú tilhnciging að tefla landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu fram sem hin tvö andstæðu öfl í þjóðfélaginu. Mismunur- inn og andstæðan innan landbyggðakjör- dæmanna geta verið og eru oft skarpari, og leitt þótti mér að fylgjast með um- ræðum fyrir síðustu kosningar um mis- vægi atkvæða í skjóli byggðastefnu. Ég tel að við verðum mjög að gæta að okkur hvað þá tilhneigingu varðar að leysa hin ýmsu stóru og smáu vandamál okkar með því að leggja til hliðar, jafnvel helgustu hugsjónir og reglur, í skjóli einhverra óljósra og ímyndaðra hagsmuna. Kristján Ármannsson, Kópaskeri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.