Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.09.1983, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 og leikhús - Kvikmyndir pg leikhús ÉGNBOGtt rr 1« ooo Frumsýnir: BEASTMASTER Stórkostleg ný bandarísk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra i baráttu við óvini sína. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Thorn Leikstjóri: Don Coscarelli Myndin er gerð i Dolby Stereo íslenskur texti - Bönnuð Innan 12 ára Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15 Hækkað verð Spánska flugan Sprenghlægileg gamanmynd i litum, tekin á Spáni, með Terry Thomas - Leslie Philips. - Þægi- legur sumarauki á Spáni> íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Rauðliðar Frábær bandarisk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Biane Keaton, Jack Nicholson Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýnd kl 9.05 Hækkað verð Átökin um auðhring- inn Afar spennandi og viðburðarik bandarísk litmynd, með: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, James Mason. Leikstjóri: Terence Young íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10, 11.10 Annar dans Aðalhlutverk: Kim Anderzon Lisa Hugoson, Sigurður Sigur- jónsson, Tommy Johnson. Leikstjóri Lárus Vmir Óskarsson Sýndkl.7.10 Hækkað verð Fæða guðanna H.G. MIELLS' lusumccE Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd, eftir sögu H.G. Wells, með Marjorie Gortner - Pamela Franklin íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 lonabíó ZS* 3--1 1 -82 Svarti Folinn (The Black Stallion) ‘ABSOWTELY WOXDERFVL ENTERTAINMFNT. ” *AN ENTICINGLY BEAVTIFVL MOVIEr ^idcksidlliob dtt. Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á islensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar ***** (fimm stjömur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfirstemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: 1 15 44 Poltergeist Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Sterio og Panavision. Framleiðandinn Steven Spiel- berg (E.T., Leitin að týndu Örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur I þessari mynd aðeins litla og hug- Ijúfa draugasögu. Enginn mun hurfa á sjónvarpið með sömu aug- um, eftirað hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Siðustu sýningar (•ZS* 3-20-75 THE THING £ 1 imUI ICIl! GMfUf nUUCIHI JDM CMFiTin TI nur miukbhi iiniiÍKi'NTína imoH jfu'DMCT úöjprHMa atiuf Ný æsispennandi bandarísk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Þeir eru þar ekki einir þvi þar er einnig lífvera sem gerir þeim lífið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russell A.Wilford Brimley og T.K. Carter Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð STl-89-36 A-salur Stjörnubíó og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI íslenskur texti. Heimsfræg ensk verðíaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heimoghlotiðverðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverðlaun i april sl. Leikstjóri,- Richard Attenborough. Aðalhlut- verk. Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningum fer fækkandi B-salur Tootsie Bráðskemmtileg riý bandarisk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 7 og 9.05 Hinn ódauðlegi (Sident Rage) Ótrúlega spennandi bandarisk kvikmynd með hinum fjórfalda heimsmeistara I Karate Chuck Norris ísl. texti Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum ÁílSTURBEJARKIl) Sirrv • 1384 Leyndardómurinn Hörkuspennandi og leyndardóms- full, ný, bandarísk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á sam- nelndri sögu eftir Rogin Cook. Myndin er tekin og sýnd I Dolby stereo. Aðalhlutverk: Lesley-Anne Down, Frank Langelia, John Gielgud. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.15 Myndbandaleiqur athuqid! Til sölu mikid úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hvcrfisgötu 56. ÞJOÐLEIKHÍISIti Skvaldur 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 Aðgangskort Sölu á aðgangskortum lýkur laugardaglnn 1. okt. Miðasala kl. 13.15-20 Simi 11200 I.MIKI'KIAC RLYM.W'IKHK Hart í bak 9. sýning í kvöld kl. 20.30. Brún kort gllda 10. sýning föstudag. Uppselt 11. sýning miðvikudag kl. 20.30. Úrlífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning I Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384. Bond Dagskrá úr verkum Edvard Bond þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Einar Melax 4. sýning fimmtudaginn 29. sept. kl. 20.30 5. sýning laugardag 1. okt. kl. 20.30 Ath. fáar sýningar Sýningar eru í Félagsstofnun Stúdenta Veitingar sími 17017. l FíiAGSsToFNí+J ÍTÓDEWIA V/Hríngbraut simi 17017 (ath. breytt sima- numer) ZF 2-21-40 Countryman ÍÖUNTÞYmAV Seiðmögnuð mynd með tónlist Bob Marleys og félaga. Mynd með stórkostlegu samspili leikara, tónlistar og náttúru. Mynd sem aðdáendur Bob Mar- leys ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýnd kl 5 og 7 DDI OOLBY STEREO | iess 3 töld óskarsverðlaunamynd Síðustu sýningar Sýnd kl 9. □□[ DOLBYSTEREO| útvarp/sjónvarp Geir H. Haarde Þröstur Ólafsson Útvarp kl. 22.35: Er hægt að spara í ríkisrekstrinum? Fimmtudagsumræðan ■ Fimmtudagsunira:ðan í kvöld hcr yfirskriftina: Er hægt að spara í ríkisrekstrinum? í 'samtaii við Tím- ann sagði Gunnar E. Kvaran, sem sér um þáttinn, ásamt Ernu Indriða- dóttur, að tilefni umræðunnar ætti ekki að koma neinum á óvart því undanfarið hafa borist frcttir at' fjár- lagagerð þar sem niðurskurðarhnífar eru á lofti. I þættinum munu fyrrvcr- andi og núverandi aðstoðarmenn fjármálaráðherra, Geir H. Haarde og Þröstur Ólafsson, ræða sparnað- inn í ríkisrekstrinum vítt og breitt. v í þættinum vcrður einnig rætt við Steingrím Hermannsson forsætisráð- Iterra, Baldur Möller ráðuneytis- stjöra, Magnús Pétursson hagsýslu- stjóra og ýmsa almenna ríkisstarfs- menn, þar á meðai fólk í þvottahúsi Ríkisspítalanna. útvarp Fimmtudagur 29. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Þórhallur Heimisson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Símon Pétur“ eftir Martin Næs. Þóroddur Jón- asson þýddi. Hólmfríður Póroddsdóttir lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. 11.05 Franskir, spænskir og ítalskir tón- listarmenn flytja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynnlngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vinsæl lög frá árinu 1976. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Klöru S. Schreiber. Benedikt Axelsson þýddi. Helgi Elíasson bankaútibússtjóri, byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar I Musici-kamm- ersveitin leikur „haust", þátt úr „Árstíðun- um“ eftir Antonio Vivaldi. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ashken- azy leikur Píanósónötu I G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn Anna Kr. Brynjúlfsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Páttur í umsjá Auðar Haralds og Valdisar Óskarsdóttur. 20.30 Vökumaður á nýrri öld. Dagskrá um Guðjón Baldvinsson frá Böggvi- stöðum. Gunnar Stefánsson tók saman og ræddi við Snorra Sigfússon fyrrum námstjóra. Lesari með Gunriari: Sveinn Skorri Höskuldsson. - Áður útvarpað í júlí 1976, en endurflutt nú í aldarminn- ingu Guðjóns Baldvinssonar 21.40 „Gestur j útvarpssal. Joseph Ka Cheung Fung leikur gítarlög eftir Sanz, Praetorius, Henze, Bouwer og Yocoh. 22.05 „Ég spila alltaf sömu tölur í Lótó“ Ijóð eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Gunnar E. Kvaran. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 30. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Sigurður. Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Edda Andrésdóttir kynnir ný dægurlög. 21.15 Fagur fiskur úr sjó Kvikmynd sem sjávarútvegsráðuneytið lét gera um með- ferð afla um borð I fiskiskipum. Að myndinni lokinni stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson umræðu- og upplýsingaþætti um bætta meðferð fiskafla. 22.15 Blekkingunni létttir (Burning an lllusion) Bresk biómynd frá 1981. Handrit og leikstjórn: Menelik Shabazz. Aðalhlut- verk: Cassie MacFarlane og Victor Rom- ero. Myndin lýsir hlutskipti ungra blökkumanna í Bretlandi sem eru afkom- endur aðfluttra nýlendubúa. Söguhetjan, ung blökkustúlka, lærir af biturri reynslu að gera sér engar gyllivonir um framtíð- ina. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. ★★★★ ★★★★ ★★★ ★★★ ★★★★ ★★ Gandhi Rauðliðar Annardans Poltergeist E.T. Svarti folinn r Tootsie Get Grazy Firefox Engima Alligator The Beastmaster Stjörnugjöf Tímans * * * ♦ frábær * * * * mjög god * * * góð * t sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.