Tíminn - 08.12.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.12.1983, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 Þessir hundar eru blendingjar af Dobermann-hundum og blóð- hundum, og þykja mjög færir Þeir rekja slóð manna og komast yfir margs konar torfærur. Roman er eldri, en hann er 6 ára, og hann hefur æft sig á línunni, svo hann er farinn að ganga eftir vírum, - en þá þarf hann að vera í skóm. Dawn er bara þríggja og hann er enn að æfa sig á kaðalstiganum. NY STJARNA ■ Claudia Udy er nafn sem við skulum muna eftir. Claudia er kvikmyndaleikkona, sem hlaut skyndilega frægð á síðustu kvik- myndahátíðinni í Cannes í mynd- inni ,,JOY"(Fögnuður). Leikkonan segist enn var uppi í skýjunum af gleði yfir þessari nýfengnu frægð. Claudia er 22 ára, faðir hennar er enskur, en ■ Þarna eru Roman og Dawn að æfíngu, og nokkur börn horfa á. Þjálfarar hundanna standa við grindurnar og hvetja þá. Dawn er á efri köðlunum en Roman á vírunum fyrir neðan. ■ Roman klæddur í skóna sína áður enn hann fer að ganga á vírunum. ■ Roman gengur ósköp varlega á vírun- um. ■ Lögregluhundarnir Roman og Dawn sýna línudans, - það er að segja þegar þeir eru ekki að eltast við glæpamenn. Roman og Dawn hafa verið æfðir í að ganga eftir kaðli og vírum, og vekja þeir óspillta ánægju og hrífningu hjá börnum, sem fá að horfa á þá æfa sig. Stundum heldur lögreglan í Pretoriu í Suður-Afríku barnaskemmtun á sérstökum hátíðisdögum, og þá eru Roman og Dawn aðalstjörn- urnar. viðtal dagsins ■ Benedikt Gunnarsson listmálari við eitt verka sinna á sýningunni í Safnað- arheimili Kársnessóknar. Tímamynd - Árni Sæberg Myndir frá ýmsum tímum Rætt við Benedikt Gunnarsson, listmálara, sem nú heldur sína 18. einkasýningu ■ Nú stendur yfir 18. einkasýning Benedikts Gunnarssonar listmálara, og er sýning hans að þessu sinni í safnaðarheimili Kárs- nessóknar í Kastalagerði 7 í Kópavogi. Benedikt er fæddur á Suðureyri við Súgandafjörð og stundaði hann list nám 1945- 1953 við Myndlista- og Handíðaskóla íslands, málaradeild listaháskólans í Kaupmannahöfn og teikni- skóla R.P. Boesens í Ríkis- listasafninu í Kaupmanna- höfn, jafnframt því sem hann stundaði myndlistar- nám í París og Madrid. Auk 17 einkasýninga hér á landi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.