Tíminn - 08.12.1983, Side 20

Tíminn - 08.12.1983, Side 20
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 DENNIDÆMALA USI ýmislegt tilkynningar Danslög eftir Árna Björnsson út er komin á prenti 11 danslög eftir Arna Björnsson. Þar er aö finna ýmis darislög, sem náð hafa miklum vinsældum svo sem Síldar- stúlkan við texta Bjarna Guðmundssonar, Að ganga í dans við texta Björns Haraldsson- ar við Wiskýpolka. Flest lögin hafa hljómað í danshúsum borgarinnar í gegnum árin, og vill höfundur gefa þeim sem vilja kost á að eignast lögin á nótum. Útgefandi er höfundurinn Árni Björnsson. Káputeikningu gerði Guðjón Hafliðason, en Kassagerð Reykjavíkur sá um prentun. Heftið er fáanlcgt í ístóni, hljóðfæraverslunum og nokkrum bókaversl- unum. Huglæknir frá Bretlandi Næstu helgi mun Agar Nares frá Bretlandi halda námskeið í huglækningum hér í Reykjavík. Agar Nares var hér síðast í ágústmánuði og var áhugi fólks það mikill að ákveðið var að halda annað námskeið nú með svipuðu sniði. Agar hefur að baki hefðbundið nám í sállækningum, en að auki hefur hún numið Yoga-speki á lndlandi og lært hjá Bretanum Robert Moore, sem hefur á undanförnum árum vakið athygli um heim allan fyrir kenningar sínar um orku og huglækningar. Námskeiðið er að mestu lcyti byggl á kenningum Roberts Moore, þar sem leitast er við að geia einstaklinginn mcðvitaðan um orkulerli likamans, hvernig megi losna við ýmis höft og stíflur og hvernig slík þekking geti látið fólk hjálpa sjálfu sér jafnl sem öðrum. Agar Nares beitir ennfremur stjörnuspeki eins og hún hefur verið þróuð sem hjálpar- tæki við djúpsálfræði C.G. Jung og eru þátttakendur þvf beðnir að gefa upp fæð- ingardag og ár við skráningu. Skráning og nánari upplýsingar verða hjá Ljósmyndasafninu (sími 17922) og Bókaút- gáfunni Hagall (sími 17450). Barnaföt, teppi og nytjalist í Ásmundarsal Nú stendur yfir sýning þeirra Heidi og Liv í Ásmundarsal við Freyjugötu. Sýna þær stöllur fjöldann allan af munum, sem þær hafa saumað á árinu. Getur þar að líta alls konar saumaskap, þótt höfuðáherslan sé lögð á nytjalist . af ýmsu tagi. Hefursýningin verið vel sótt það sem af er og margir munanna hafa selst. Hálft í hvoru í Noregi Vísnahljómsveitin „Hálft í hvoru“ er um þessar mundir á ferðalagi um Noreg, ásamt Bergþóru Árnadóttur vísnasöngkonu. Hópurinn þáði boð norskrar menningar- stofnunar um hálfsmánaðar tónleikahald víðs vegar um Akershusfylki, en einnig kemur Hálft í hvoru fram á fullveldisfagnaði fslend- inga í Osló þann 3. desember. Þeir félagar í Hálft í hvoru hafa að undanförnu staðið í stórræðum. f sumar sem Sýningin er opin fram á sunnudag og eru allir velkomnir í Ásmundarsal á milli klukkan tvö og tíu. Aðgangur er ókeypis. Jólahlutavelta Álafosskórsins Meiriháttar jólahlutavelta Álafosskórsins verður haldin í sjoppunni að Þverholti, laugardaginn 10. desember kl. 10. Góðir vinningar engin núll. Hljómsveitin GRAFIK mun hefja vetrarstarf sitt með tónleikum í SAFARl n.k. fimmtudagskvöld 8. desem- ber. Á prógrammi GRAFIK er bæði nýtt efni svo og efni af plötum hljómsveitarinnar. Hljómsveitjna GRAFIK skipa þeir: Helgi Björnsson söngur, Rafn Jónsson trommur, Rúnar Þórisson gítar og Örn Jónsson bassi. Náttúrufræðistofa Kópavogs Náttúrufræðistofa Kópavogs er opin á mið- vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.00, gildir til áramóta. leið fóru þeir í tónleikaferð um Svíþjóð þvera og endilanga, gáfu út hljómplötuna „Áfram“ í október og fylgdu henni síðan eftir með tónleikaferðum bæði um Austur- og Norðurland. Ferðin til Noregs nú í desember rekur síðan endahnútinn á viðburðaríkt starfsár sönghópsins. Þess má að lokum geta, að Hálft í hvoru mun flytja hluta úr Noregsprógrammi sínu á| jólavísnakvöldi í Þjóðleikhússkjallaranuml þann 19. desember. Útivistarferðir Hvaleyrarvatn - Nýjahraun - Gerði Létt og skemmtileg ganga kl. 13 á sunnudag- inn 11. des. M.a. verður kapellan í hrauninu skoðuð. Klæðið ykkur vel og komið með. Heimkoma um fimmleytið. Brottför er frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarf. v/kirkjug.) Áramótaferð í Þórsmörk 3 dagar. Brottför föstud. 30. des. kl. 8.00 Gist í Útivistarskálanum í Básum. Það verður líf og fjör með gönguferðum, kvöld- vökum, álfadansi og áramótabrennu. Nóg sæti laus. Farmiðar á Skrifst. Lækjarg. 6A. Sími 14606 (símsvari utan skrifstofutíma). Sjáumst. FERÐAFÓLK ATHUGIÐ: Það verður ekkcrt gistipláss i skálum Útivistar í Básum um áramótin, nema fyrir þátttakendur á vegum félagsins. Útivist. Jólafundur Kvenstúdenta Jólafundurinn verður haldinn 9. desember n.k. í sal Tannlæknafél. ísl. Síðumúla og hefst kl. 20.30. Hugvekjá, skemmtiatriði, happdrætti og góðar veitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafé- lags íslands í Reykjavík heldur jólafund sinn að Hófel Borg mánudag- inn 12 desember kl. 20. Flutt verður jólahug-_ vekja og helgileikur, skyndihappdrætti að ógleymdu jólakaffinu. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Konur eru beðnar að mæta snemma með muni á jólahappdrættið. Stjórnin Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði fimmtudaginn 8. desember í Góðtemplara- húsinu er hefst kl. 20:30. Dagskrá: Guð- mundur Sveinsson skólameistari flytur ræðu, upplestur Birna H. Bjarnadóttir, samleikur á Selló og píanó Stefán Arnarson og Erla Stefánsdóttir. Stjórnln. ferdalög gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 230 - 6. des. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.360 28.440 02-Sterlingspund 41.016 41.131 03-Kanadadollar 22.796 22.860 04-Dönsk króna 2.8710 2.8791 05-Norsk króna 3.7350 3.7456 06—Sænsk króna .... 3.5388 3.5488 07-Finnskt mark .... 4.8779 4.8916 08-Franskur franki .... 3.4165 3.4261 09-Belgískur franki BEC .... 0.5115 0.5130 10-Svissneskur franki .... 12.9955 13.0321 11-Hollensk gyllini .... 9.2704 9.2965 12-Vestur-þýskt mark .... 10.3793 10.4086 13-ítölsk líra .... 0.01716 0.01721 14-Austurrískur sch .... 1.4736 1.4778 15-Portúg. Escudo .... 0.2179 0.2185 16-Spánskur peseti .... 0.1805 0.1810 17-Japanskt yen 0.12154 18-írskt pund .... 32.302 32.392 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 29.6192 29.7029 -Belgískur franki BEL .... 0.5049 0.5063 apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka I Reykjavík vikuna 2. desember tll 8. desem- ber er i Borgar apotekl. Einnig er Reykjavikur - apotek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apólek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunarlíma búöa. Apólekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin ef opiö í því apótekisemsérumþessavörslu, •filkl. 19. Áhelgidögum eropiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíli 51,100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkraoill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnuslað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og Sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lógreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 fil kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 lil kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 1.4 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 tit kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardógum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum Irá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næsf I heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi .við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknatélags fslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. th Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múlá 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5. Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opiöer milli kl. 14-18 virkadaga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bila’navakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla vjrka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Teklð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Siglún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með 1 juni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega. nema manudaga frá kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Söguslundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þinghollsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sepl.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt - 30. april) kl 14-17 Sogustundir lyrir 3-6 ara bom a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.