Tíminn - 08.12.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.12.1983, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBF.R 1983 ■ V ' V 23 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús EGNE TT 10 OOO Svikamyllan Sérlega spennandi ný bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, með Rudger Hauer - John Hurt - Burt Lanc- aster. Leikstjóri: Sam Peckinpah (er gerði Rakkamir, - Járnkrossin, - Convoy, m.m.) islenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. Foringiogfyrirmaður Sýndkl. 9 og 11.15. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon - Robert Blake íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Rio Grande JOHN FORD S RIOCRANDI JOHN WAYNE - MAUREEN O’HARA Einhver allra besti „Vestri" sem gerður var með kappanum John Wayne. Hörkuspennandi og lílleg bardagmynd. John Wayne - Maureen O’hara - Victor McLaglen—Leikstjóri: John Ford. Sýnd kl. 4.10,5.10, 7.10 9.10 og 11.10. Þrá Veroniku Voss mr - •. x VERONIKA VOSS’ Hið Irábæra meistaraverk Fass- binders. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Þrumugnýr Hörkuspennandi og hrottaleg bandarísk litmynd um mann sem hefnir harma sinna á eftirminni- legan hátt, með William Devane - Tommy Lee Jones. islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára 3.05, 5.05,11.05. ^onabío, "S 311-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátiðinni í Chamrousse Frakklandi 1982: Best? grínmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 |ÁSK0UBÍ0l 3F 2-21-40 Flashdance Pá er hún lokstns komin - myndin sem allir hafa beðið efír. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og.. Aðalhlutverk: Jennifer Beals Micnaei Houri Sýnd kl.3,5og11. Sýnd kl. 5 og 11 atlr. hverjum aðgöngumiða fylgir ., . miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni1' Flashdance. Miðasalan oonar kl. 2.00 DOLBY STEREO | Tonleikar kl. 20.30 “S 3-20-75 Sophie’s Choice .1 Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Með- al mynda hans má nefna: Klute, All the President’s men, Starting over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu tilÓskarsverðlauna. Sophie's Choice var tilnefnd til 6 Óskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter Mac Micol. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga til föstudaga kr. 50.00. SIMI: 1 15 44 mi Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Ulfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þrálnn Bertels- son Sýnd kl. 5,7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd i örfá skipti í VÍÖDÓt. SF 1-89-36 A-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd I litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl.5,7.05,9.00 og 11.15. íslenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. B-salur" Byssurnar frá Navarone 1 1 Spennandi heimslræg verðlauna- kvikmynd Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9,10 Annie Aftníe l»ten*kur texh • .(■•■■Twiia'MÍwirÉMH • ■--MI...I- <iv_». | Heimsfréeg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. ÞJOÐLEIKHUSIð Skvaldur Föstudag kl. 20. Návígi laugardag kl. 20 Síðasta sinn. Lína langsokkur Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing í kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20 simi 11200. Síðustu sýnlngar fyrir jól. I.IIIKIÉIAC RKYKjAVÍKl IR Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Föstudag kl. 20.30 Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrirjól. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Síðasta sinn á árinu. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21 simi 11384. ISLENSKAB||-ri]| ÓPERANf La Traviata Laugardag 10. des. kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 16-19 nema sýningardaga til kl. 20.sími11475 Simi 11384 Frumsýning: Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný ensk gleðimynd i litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út i isl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardisin Lisa Raines, ennfremur: Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 útvarp/sjónvarp ■ Gunnlaugur Stefánsson stjómar... Guðmundur Einarsson svarar hlust- endum Útvarp kl. 21:15 „Hver er náungi minn?“ — hlustendur geta hringt inn spurningar „Hver er náungi minn“ nefnist þáttur í útvarpinu í kvöld og hefst kl. 21:15. ÞaðerGunnlaugurStefánsson fræðslufulltrúi Hjálparstofnunar kirkjunnar sem stjórnar honum. í fyrri hluta þáttarins verða viðtöl við íslendinga sem hafa haft bein afskipti af hjálparstarfi og leitast verður við að svara því hvort við eigum að hjálpa og þá hvernig og kemst hjálpin til skila? í seinni hluta þáttarins sem hefst kl. 21:15 fær Gunnlaugur til liðs við sig Guðmund Einarsson framkvæmdastjór - Hjálp- arstofnunar kirkjunnar og hlustend- um gefst kostur á að hringja í síma Útvarpsins 22260 og leggja spurning- ar sínar fyrir Guðmund. útvarp Fimmtudagur 8. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Róbert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina” ettir Rúnu Gisladóttur Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15Á jolatostu Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnlr. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Leonid Kogan og Elisabeth Giles leika Sónötu nr. 1 i C-dúr fyrir tvær fiðlur ehir Eugéne Ysaye / James Galway og Martha Argerich leika Flautusónötu í D-dúr op. 94 eftir Sergej Prokofjeff. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Nautið og meyjan” eftir Knut Faldbakken Leikgerð: Anne-Karen Hytten. Þýöandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikend- ur: Kristján Franklín Magnús, Sigurjóna Sverrisdóttir og Arnór Benónýsson. 20.55. Einsöngur i útvarpssal Hrönn Haf liðadóttir syngur sex þýsk þjóðlög í útsetningu Jóhannesar Brahms og fimm lög eftir Karl 0. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.15 „Hver er náungi minn?“ Þáttur um hjálparstarf kirkjunnar. Umsjón Gunn- laugur Setánsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóð og mannlíf. Umsjón: Einar Arn- alds og Einar Kristjánsson. Lesari með umsjónarmönnum: Sigríður Eyþórsdótt- Ir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 9. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 21.00 Glæður Um dægurtónlist siðustu ára- tuga. 4. Haukur Morthens Haukur Mort- hens rifjar upp söngferil sinn og syngur nokkur vinsælustu lög sín frá liðnum árum. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 22.00 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 23.05 Leiðin (Yol) Tyrknesk bíómynd frá 1981. Handrit samdi Yilmaz Guney en leikstjori er Serif Goren. Aðalhlutverk: Tarik Akan, Serif Sezer, Halil Ergun og Meral Orhonsoy. Myndin er um þrjá fanga sem fá viku leyfi til að vitja heimila sinna. Þelr búast vonglaðir til ferðar en atvikin haga því svo að dvölin utan fangelsismúranna reynist þeim litt bæri- legri en innan þeirra. „Leiðin” var valin besta kvikmyndin á Cannes-hátíðinni 1982. Þýðandi Jón Gunnarsson. 01.00 Dagskrárlok 'k Svikamyllan ★★★★ Val Sophie ★ Herra mamma ★★ Nýttlíf ★★ Foríngiogfyrirmaður Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggoð ★★ goð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.