Tíminn - 08.12.1983, Side 19

Tíminn - 08.12.1983, Side 19
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 íé krossgáta ■' ■ 77- -^72- — 4224 Lárétt 1) Arg. 6) Grænmeti. 8) Haf. 10) Hlemmur. 12) Hest. 13) Öðlast. 14) Strák. 16) Fljót. 17) Kjaft. 19) Manna. Lóðrétt 2) Skeifu. 3) Bókstafur. 4) Hár. 5) Bræla. 7) Batni. 9) Hátíð. 11) Hitunar- tæki. 15) Siða til. 16) Slæm. 18) Klukka. Ráðning á gátu No. 4223 Lárétt 1) Glæra. 6) Eða. 8) Tóm. 10) Ske. 12) Al. 13) LI. 14) Kar. 16) Lóa. 17) Óró. 19) Ósómi. Lóðrétt 2) Lem. 3) Æð. 4) Ras. 5) Staka. 7) Seint. 9) Óla. 11) Kló. 15) Rós. 16) Lóm. 18) Ró. ■ Hörður Blöndal og Jón Baldursson, sem enduðu í 3 sæti á Reykjavíkurmót- inu í tvímenning, höfðu ekki „kvenhylli" í 13. umferðinni. í einu spilinu náðu þeir slemmu sem aðeins 6 pör sögðu og til að vinna hana þurfti Jón að finna drottningu sem var fjórða úti. Hún fannst ekki og andstæðingarnir fengu 24 stig af 26 mögulegum. Þetta var næsta spil: Norður S. AKD74 H.6 T. G975 L.K76 A/NS Vestur Austur S.G6 S. 10853 H. KD10752 H.G8 T. D6 T. 82 L.AG10 Suður S. 92 H.A943 T. AK1043 L.83 L. D9542 Jón og Hörður sátu NS og Björn Eysteinsson og Guðmundur Hermanns- son AV: Vestur Norður Austur Suður pass 1T 2H 2S pass 3T pass 3H pas 3Gr pass 4T pass 5L pass 6T Þessi slemma er e.t.v. í þynnra lagi en alls ekki vonlaus. Vestur spilaði út hjartakóng sem Hörður tók heima á ás. Hann lagði niður tígulás en ákvað síðan að spila spaða á ásinn í borði og svína tígultíunni. Vestur tók á drottninguna og laufás þannig að slemman var einn niður. Þetta var mjög eðlileg úrspilsleið þar sem 2ja hjarta sögn vesturs var veik en hann átti talsvert meira af punktum, og minni skiptingu, en sögnin gaf til kynna. Jón og Hörður var eina parið sem komst í slemmu á þessi spil og þrjú pör spiluðu tígulbút í NS. 4 pör spiluðu 5 tígla og þar af fengu þrjú þeirra 12 slagi. Tvö pör spiluðu grandsamning, eitt 4 grönd sem fóru 2 niður og eitt 3 grönd sem fóru 4 niður. 4 pör spiluðu síðan 4 spaða og við eitt borðið fékkst yfirslagur, við eitt borðið unnust 4 spaðar slétt, við eitt borðið fóru þeir 1 niður og við það síðasta fékk sagnhafi aðeins 8 slagi. myndasögur Hvell Geiri Dreki Svalur sólin skín. Ég sagði\'7> þér að vindurinn væri farinn. ýý' '/M , "^í/'hA Hún skín, en það er eitthvað skrýtið,^ hún er of appelsínulit. 7! © Bvlls Kubbur BUP 1-25 © Bulls Með morgunkaffinu - Auðvitað fer ég til himna. Heldurðu að ég hafi verið að rembast við að vera svona góður bara út í bláinn? - Ég hefði alveg getað fyrirgefið henni það, að hún stal frá mér eiginmanninum, ... en að hún skyldi voga sér að skila honum aftur, ... það var nú einum of frekt! Wj ■ %p i) m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.