Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 19 krössgáta FffEFfll i—w— ■r m 77“ B|7r-™ — bridge Vestur S. G4 H.973 T. A9842 L.G42 Austur S. 109876 H.DG62 T. G65 L.K Suður S. 32 H.AK1085 T. K73 L. D87 Við bæði borð voru spiluð 3 grönd í suður og vesitur spilaði út litlum tígli. Báðir sagnhafar létu tíuna í borðið og austur setti gosann. Nú skildu leiðir. Við annað borðið tók Guðmundur Sveinsson í sveit Þórarins, á kónginn heima og spilaði laufadrottn- ingu í þeirri von að austur ætti gosann stakan. En austur tók á laufakóng og spilaði tígli og sagnhafi fór einn niður. Við hitt borðið gaf Gunnlaugur Krist- jánsson austri á tígulgosann. Austur spilaði meiri tígli og nú gaf vestur til að halda samgang þannig að tíguldrottning- in átti slaginn í borði. Gunnlaugur hugsaði sig um dálítinn tíma en lagði síðan niður laufaás. Þegar kóngurinn datt í austur tók Gunnlaugur þrisvar spaða í borði og vestur gætti ekki að sér, henti einu hjarta. Þá spilaði Gunnlaugur hjarta á ásinn og tók hjarta- kóng og spilaði síðan tígulkóng. Vestur gat tekið þrjá tígulslagi en varð síðan að spila frá laufagosanum svo sagnhafi vann sitt spil. Vestur getur gert sagnhafa erfitt fyrir með því að henda tígli í þriðja spaðann. En sagnhafi getur enn unnið spilið. Hann spilar hjarta úr borði og ef austur stingur drottningu eða gosa á milli tekur suður á ás og spilar tfgulkóng og fær síðan níunda slaginn annaðhvort á hjarta eða lauf. Austur verður því að láta lítið hjarta þegar suður spilar hjartanu úr borði en þá getur sagnhafi unnið spilið með því að láta tíuna nægja heima. myndasögur nr. 4230 Lárétt ljlndverskur töframaður 6) Blástur. 8) Haf. 9) Mjúk. 10) Fæða. 11) Miðdegi. 12) Afsvar. 13) Eins 15) Gröftur. Lóðrétt 2) Kul. 3) Bókstafur. 4) Eyjan 5) Spilið. 7) Undin, 14) 550. Ráðning nr. 4229 Lárétt 1) Öldur. 6) Ark. 8) Lof. 9) Ull. 10) LLL. 11) Tía. 12) Eir. 13) Uml. 15) ísvél. Lóðrétt 2) Laflaus. 3) Dr. 4) Ukulele. 5) Floti. 7) Slark. 14) MV. ■ Spilið í dag gaf bæði sókn og vörn tækifæri á að sýna tilþrif. Það kom fyrir í aðalsveitakeppni BR milli sveita Braga Haukssonar og Þórarins Sigþórssonar. Norður S. AKD5 H.4 T. D10 L.A109653 Hvell Geiri , Arboría er nú miðstöð skemmtana og menningar. ' Þar sem hershöfðingjar réðu1’""^ Sem skiptast á hugmyndum og ræða málin! xr __u VA Fáfræði er þrældómur. Frjálst fólk þarf menntun! :^ Dreki "\íÞú varstekki thræddur.þú hlóst Svalur Með morgunkaffin u - Gott kvöld. Ert þú kannski pabbi hennar Siggu? Afsakið herra forstjóri, en mætti ég fá ð tala við kærustuna mína smástund?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.