Tíminn - 18.12.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 18.12.1983, Blaðsíða 24
24_______ krossgáta SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 lausn á sídustu krossgátu Fjölskyldufulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða fjölskyldufulltrúa í 50% starf. Menntun í félags- ráðgjöf eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs Digranesvegi 12. Umsóknar- frestur er til 1. janúar 1984. Upplýsingar veitir Félagsmálastjóri í síma 41570. Félagsmálástjóri. Utboð Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboöum í EIMA 200; pípulagnir, palla o.fl., fyrir verksmiðju sína á Reykjanesi. Verkiö skal vinnast fyrri hluta ársins 1984. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar h.f., Vatnsnesvegi 14, Keflavík og hjá Vermi h.f., Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 1.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Vermi h.f. föstudaginn 6. janúar 1984, kl. 11:00 f.h. / Lækkað verð! Aöeins 17kr. flaskan ^ Nýtt og endurbætt sykurminna Sanitas maltöl Okkar framlag í verðbólgubaráttunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.