Tíminn - 31.01.1984, Side 4

Tíminn - 31.01.1984, Side 4
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 4____ Wwmm fréttir Ávöxtun skyldusparnaðarins frá 1978 getur mest numið 917%: VANTAR 24 MIUJÖNIR UFPAAB FULLAR VERÐBÆ1UR StU GREIDDAR krónum. Endurgreiðslu verður þannig hagað að 1. febr. verður opnaður sérstakur sparisjóðSreikningur á nafni hvers skyldusparanda frá 1978 í afgreiðslum Landsbanka íslands. Reikningar þeirra sem heima eiga á Stór-Reykjavíkur- svæðinu verða í aðalbankanum í Reykja- vík, en reikningar annarra í því útibúi sem. næst er lögheimili þeirra 1. des. s.l. Innistæður verða eigendum til frjálsrar ráðstöfunar frá 1. febr., en bera ella vexti almennra sparisjóðsbóka frá 2. febrúar. -HEI ■ Græddur er geymdur eyrir hjá okkur, segja þeir hjá fjárinálaráöuneyt- inu, sem nú þann 1. febrúar borga til baka skyldusparnað þann sem lagður var á töluverðan hluta skattgreiðenda árið 1978 með rúmlega tífaldri sparnað- arupphæðinni sem þá var innheimt. Ef menn hefðu hins vegar t.d. keypt brenni- vín hjá sölufyrirtæki fjármálaráðuneytis- ins ÁTVR fyrir sparnaðarupphæðina árið 1978, og geymdu það enn, hefðu verðmæti þess ekki nema rúmlega sex- faldast á geymslutímanum. Verðbætur miðast við breytingar á framværsíuvísitölu frá 1. jan. 1979 til 1. jan. 1984 og geta mest numið 917 kr. (917%) af hverjum 100 spöruðum krón- um 1978 (10.000 gömlum krónum). Heildarálagning skyldusparnaðar nam 22.496.234 nýkrónum, þannig að fullar verðbætur ættu að nema 206.290.700 krónum. I lögunum ar hins vegar tekið fram, að gjaldendur sem skulduðu enn þinggjöld vegna ársins 1978 eftir 31. jan. 1979 fá ekki greiddar verðbætur fyrr en næstu áramót eftir að þau gjöld voru að fullu greidd. Samkvæmt þeim útreikn- ingum eru verðbætur þær sem nú koma til greiðslu því 182.348.797 kr., eða nær 24 milljónum króna lægri upphæð. Er það því heldur hærri upphæð en upphaf- legum skyldusparnaði nam, sem þar vantar á fullar verðbætur, þ.e. ef allir hefðu greitt sína skatta og skyldusparnað á réttum tíma. Þar sem dráttarvextir hafa vafalaust verið reiknaðir á fyrrnefndar skattskuld- ir var Höskuldur Jónsson, ráðuneytis- stjóri í fjármálaráðuneytinu , spurður hvort ríkið hafi í raun með þessum hætti verið að tvíinnheimta dráttarvexti vegna- skuldanna. Höskuldur sagði þarna ein- ungis farið eftir lögunum. Ákvæðin væru þau að sparnaðurinn byrjaði ekki að táka á sig verðbætur fyrr en næstu áramót á eftir að skuldin var að fullu greidd. Sú upphæð sem nú kemur til greiðslu hjá fiármálaráðuneytinu nemur því 204.845.031 krónu alls, sem skiptist á 16.301 sparanda. Upphaflega álagður skyldusparnaður var rúmlega 9,2 millj. nýkróna á 2.869 félög og tæplega 15,5 miilj. nýkróna á 14.314 einstaklinga. Það kemur út sem 1.081 kr. (108.100 gkr.) að meðaltali á hvern einstakling. Með fullum verðbótum ætti sú upphæð nú að endurgreiðast með 10.994 ■ „Framkvæmdum við stöðina er að Veltu bílnum við eftir óhappið ■ Bíll af VW gerð valt á Vesturbergi, rétt við verslunina Straumnes, síðdegis á sunnudag. Tveir piltar voru í bílnum og varð þeim ekki meira um óhappið en svo að þeir veltu bílnum aftur á hjólin, ýttu honum inn á húsagötu, og höfðu sig síðan á braut. Lögreglan kom skömmu síðar á stað- inn og hóf leit að piltunum og fundust þeir eftir nokkurn tíma. Grunut leikur á að Bakkus hafi verið með í ökuferðinni. GSH Ölfusvegur: Þriðja umferð- arslysið ■ Allharður árekstur varð á Ölfusvegi á móts við Hjalla á sunnudag þegar tveir bílar rákust saman. Tvennt var flutt á sjúkrahús en meiðsli munu ekki hafa verið alvarleg. Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma sem umferðaróhöpp vérða á þessum stað. Hellisheiðin hefur verið lokuð og því er talsverð umferð um Ölfusveginn. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er vegurinn mjór vegna ræsa, þar sem óhöppin urðu, og ekki gerður fyrir mikla umferð. GSH verða lokið,“ segir Eyjúlfur í samtali við hlaðið, en svona lítur fyrirhuguð laxeld- isstöð við Apavatn út í dag. Tímamynd - Hilmar Laugalaxmálid: Athugun á lif- Kvennaframboðið: MÓTMÆUR FRÉTTAFUfTNINGI ÚTVARPS AF AFGREIÐSLU FJÁRHAGSAÆTLUNAR ■ „Við viljum benda útvarpsráði á, eins og álykta mætti af fréttaflutningi að af uin 160 breytingartillögum sem útvarpsins. Iluttar voru, við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, átti Kvennafram- „Af gefnu tilefni mótmælir Kvenna- boðið 99“, segir m.a. í bréfi sem framboðið þeim fréttaflutningi sem Kvcnnaframboðið hefur skrifað út- ríkisfjölmiðlarnir hafa stundað í varpsráði. Sé því ekki svo að Kvenna- tcngslum við fjárhagsáætlun Reykja- framhoðið hafi lítið haft fram_að færa víkurborgar fyrir árið 1984", segir í við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar, bréfinu. „Þessi fréttaflutningur hefur Athugasemd Ernu Indriðadóttur, fréttamanns: „RANGT AÐ KVENNAFRAMBOHNU HAFI VERID GERT LÆGRA UNDIR HðFÐT’ ríki Apa- vatns í febrúar ■ „Við erum búnir að ganga frá því að það verði gerð athugun á Apavatni núna fyrri partinn í febrúar," sagði Eyjúlfur Friðgeirsson stjórnarformaður Lauga- lax, er Tíminn spurði hann í gær hvenær athugun sú yrði framkvæmd sem Holl- ustuvernd ríkisins og Náttúruverndarráð mæltu með að yrði gerð á Apavatni, áður en ákveðið væri hvort leyfð yrði starfræksla laxeldisstöðvar við Apavatn. Eyjólfur sagði að Náttúruverndarráð hefði haft milligöngu um að fá mann til þess að framkvæma þessa athugun, en það væri Jón Olafsson hjá Hafrann- sóknastofnun. Eyjólfur sagði að ef niðurstöður rann- sóknar Jóns yrði jákvæðar fyrir þá Laugalaxmenn, þá gætu þeir hafið rekst- urinn strax seinni partinn í febrúar. Aðspurður hvort framkvæmdir við stöð- ina væru ekki skammt á veg komnar svaraði Eyjólfur: „Nei, þeim er að verða lokið. Það vantar bara herslumuninn á þær. Það stöðvuðust framkvæmdir fyrir jól út af veðri, en við þurfum ekki langan tíma til þess að ljúka framkvæmdum." ■ „Það er rangt að Kvennaframboð- inu hafi verið gert iægra undir höfði í fréttum útvarpsins en öðrum flokkum minnihlutans í borgarstjórn“, segir í bréfi sem Erna Indriðadóttir á frétta- stofu útvarpsins hefur sent útvarpsráði vegna bréfs Kvennaframboðsins. Hún segir ennfremur: „1 minnihlut- anum eru fjórir flokkar. Það gcfur auga leið, að í stuttu fréttaíhnskoti er ekki hægt að tala hverju sinni við fulltrúa allra flokkanna fjögurra og fulltrúa meirihlutans, þegar viðtal er tekið vegna einhvers máls. Oftar en ekki cr afstaða minnihlutaflokkanna til mála mjög svipuð. Ég hef í seinni tíð, reynt að skipta þessu, og tala við fulltrúa minnihluta- flokkanna á víxl, ásamt einhverjum úr meirihlutanum. Val fulltrúa minni- hlutaflokks hverju sinni, fer mikið eftir því hvað hver hefur til málanna að leggja á borgarstjórnarfundum. Það cr rétt, að það var ekki talað við einkennst af grófu misrétti gagnvart Kvennaframboðinu, þar sem fulltrúum þess hefur aldrei verið gefinn kostur á að koma sjónarmiðum sínum og til- lögum varðandi fjárhagsáætlunina á framfæri*'. Bent er á að fulltrúar ann- arra flokka hafi komið fram í sérstök- um fréttaaukum og/eða þáttum um þetta mál.m.a. hafi Davíð Oddssonog fulltrúa Kvennaframboðsins í útvarpi, vegna fjárhagsáætlunar. Það var held- ur ekki talað við fulltrúa Alþýðu- bandalagsins, né Alþýðuflokksins um áætlunina. Þcgar fjárhagsáætlun var lögð fram í desember síðast liðnum, var greint ítarlega frá henni og við- brögðum allra minnihlutaflokkanna við henni. Við síðari umræðu um áætlunina, í byrjun janúar, voru lagðar fram fjölmargar breytingartillögur við hana. í síðari kvöldfréttum, daginn Sigurjón Pétursson ást við í tveim sjónvarpsþáttum í röð án þess að aðrir kæmu þar við sögu. „Við væntuni þess, að héðan í frá verði séð til þess, að sjónarmið Kvennaframboðs fái að koma fram í ríkisfjölmiðlum til jafns við önnur þegar fjallað er um fjármál borgarinn- ar“, segir í iok bréfsins. sem umræðan fór fram, var einungis drepið á þær allra helstu. Kvennafram- boðið sat þar við sama borð og aðrir flokkar. Umfjöllun um fjárhagsáætl- unina lauk svo með því, að borgarstjóri var fenginn til að ræða hana ásamt Kristjáni Benediktssyní, Framsóknar- flokki. Þess má að lokum geta, að ég hef cinnig verið gagnrýnd fyrir að draga taum Kvennaframboðsiús, í umfjöllun minni um borgarmál.'-. -AB

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.