Tíminn - 05.04.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.04.1986, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. apríl 1986 Tí/ninn 15 BRIDGE Bræðrasveitin frá Siglufirði sýndi það og sannaði á íslandsmótinu í svcitakeppni að Reykvíkingar eru ekki alveg einráðir í bridgeíþróttinni. Hér sjást Jón og Ásgrímur Sigurbjörnssynir spila við Stefán Pálsson og Rúnar Magnússon en á hinum vængnum spila Anton og Bogi Sigurbjörnssynir. Tíniamvnd: Sverrir. Landsliðin valin Bridgesambandsstjórn hefurvalið þau landslið sem keppa munu fyrir hönd íslands á mótum í sumar. jj.e. Norðurlandamótinu í Drammen í Noregi, í opnum og kvennaflokki, og Evrópuinóti yngri spilara, í Bu- dapest í Ungverjalandi. I opna liðið á Norðurlandamót voru valdir Jón Baldursson, Sigurð- ur Sverrisson, Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson og í k vennaliðið Esther Jakobsdóttir Valgerður Kristjónsdóttir, Dísa Pétursdóttirog Soffía Guðmundsdóttir. Björn Theódórsson verður fyrirliði beggja liðanna. í unglingaliðið voru valdir Svavar Bjömsson og Karl Logason, sem eru núverandi Reykjavíkurmeistarar í tvímenning, og Jakob Kristinsson og Júlíus Sigurjónsson. Fyrirliði verður Ólafur Lárusson. Bridgefélag Breiðholts Að loknum 209 umferðum í barom- eters-tvímenning er röð efstu para þessi: Stefán Oddsson-Ragnar Ragnarsson 201 Anton R. Gunnarsson- Friðjón Þórhallsson 163 Baldur Bjartmarsson- Gunnlaugur Guðjónsson 120 Guðmundur Stefánsson- Jóliann Stefánsson 115 Jóhanncs O. Bjarnason- Kristján Kristjánsson 107 Næsta þriðjudag lýkur keppninni en þriðjudaginn 15. apríl hefst þriggja kvölda Board á Match sveita- keppni. Spilað er í Gcrðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Tafl- & bridgeklúbburinn Staöan þegar eitt spilakvöld er eftir í Barometerkeppni klúbbsins er sem hér segir: Gissur Ingólfsson-Helgi Ingvarsson 294 Jacqui Mcgreal-Þorlákur Jónsson 235 Gunnlaugur Óskarsson- Sigurdur Steingrímss. 223 Bragi Jónsson-Margrét Þórdardóttir 206 Óskar Friðjónsson- Rósmundur Guðmundsson 195 Gylfí Gíslason- Ólafur Týr Guöjónsson 185 íslandsmótið í tvímenningskeppni Miðvikudaginn næsta rennur út frestur til að tilkynna þátttöku í undankeppni íslandsmótsins í tví- menningskeppni, sem verður spiluð í Gerðubergi um næstu helgi. Spilað verður eftir Mitchcll-fyrir- komulagi. þrjár umferðir. Þegareru milli 80-90 pör skráð til leiks, en búast má við því að þátttakan fari vel yfir 100 pör. Skráð er á skrifstofu Bridgesam- . bandsins, s: 91-18350 (Ólafur). Umsjón: Guömundur S. Hermannsson Bridgedeild Breiðfirðinga Sveit Elísar Helgasonar vann fjögurra kvölda hraðsveitakeppni félagsins sem nú er nýlokið. Röð efstu sveita varð þessi. Elías Helgason 2383 Magnús Oddsson 2356 Matthías Þorvaldsson 2287 Helgi Nielsen 228(1 Magnús Halldórsson 2271 Ingibjörg Halldórsdóttir 2241 Næsta fimmtudag hefst 3ja kvölda butlertvímenningur. þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu geta skráð sig í síma 32482 eða 77860. Bridgedeild Rangæinga Eftir 4 umferðir í aðaltvímenning félagsins er staðan þessi: Stefán Gunnarsson- Kristinn Sölvason 292 Gunnar Helgason- Arnar Guðmundsson 207 Árni Konráðsson- Kjartan Ingvarsson 192 Daníel Halldórsson- Viktor Björnsson 164 Erlingur Björgvinsson- Sævar Arngrímsson 137 Bridgedeild Húnvetninga Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk með sigri sveitar Valdemars Jóhannssonar en með honum spil- uðu Jóhann Lúthersson, Þórarinn Árnason, Gísli Víglundsson, Magn- ús Sverrisson, Guðlaug Sveinsdóttir. Þorsteinn Laufdal og ÞrösturSvcins- son. Lokaröðin varð þessi: Valdemar Jóhannsson 250 Guöni Skúlason 248 Kári Sigurjónsson 245 Halldóra Kolka 239 Hjörtur Cyrusson 223 Næsta miðvikudag verður spilaður cins kvölds einmenningur en síðan hefst barmometertvímenningur. Frá Bridgedeild Skagfirðinga RVK: Nú standa yfir eins kvölds tví- menningskeppnir hjá félaginu. og verður svo fram eftir aprílmánuði. Úrslit 25. mars urðu sem hér segir: Eyjólfur Bergþórsson- Friðgeir Guðnason 268 Jakob Kristinsson-Ólafur Lárusson 247 Björn Jónsson-Þórður Jónsson 246 A/V: Júlíus Sigurjónsson- Matthías Þorvaldsson 258 Jón Þorvaröarson- Þórir Sigursteinsson 250 Alison Dorosh-Helgi Niclsen 244 Úrslit 1. apríl urðu sem hér segir: N/S: Björn Hermannsson- Lárus Hermannsson 240' Matthías Þorvaldsson- Ólafur Lárusson 231 Erlendur Björgvinsson- Guömundur Kr. Sigurösson 231 A/V: Steingrímur Jónasson- Sveinn Svcinsson 251 Jón Viöar Jónmundsson- Þóröur Þóröarson 242 Birgir Örn Steingrímsson- Þórður Björnsson 238 Eins og fyrr sagði, verða eins kvölds tvímenningskeppnir á dagskrá fram eftir aprílmánuði. Allt spilaáhugafólk velkomið í Drangcy v/Síðumúla 35. Sþilamennska hcfst kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ólafur Lárusson. Samtökin -ennæsta blað heitir Útvörður Samtök um jafnrétti milli landshluta hefur hafið útgáfu á tímariti sem á að vera málgagn samtakanna. Þetta fyrsta hefti tímaritsins er samnefnt félagsskapnum, en í framtíðinni mun ritið heita „Útvörð- ur“. Það verður sent félagsmönnum, og selt á frjálsum markaði. Ávarp formanns eftir Pétur Valdimars- son skýrir ástæður fyrir stofnun samtak- anna. Línurit eru til skýringar. Annáll frá stofnun segir frá starfi félagsins og funda- höldum. Mótmæli Önfirðinga 1983 er skrifuð grein af Guðmundi Jónasi Krist- jánssyni og fréttir frá Súgandafirði og ísafirði. Einar 20 greinar eru í þessu riti frá ýmsum stöðum á landinu, og út- gefendur biðja félgsmenn að skrifa grcin- ar eða ábendingar um landsmál og senda skrifstofu Samtakanna að Gránufélagsgötu 4, 600 Akurcyri til birtingar í tímaritinu. fLAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum • Viðskiptafræðingur óskast í fjármála og rekstr ardeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborg- ar. Hér er um aö ræða nýja stöðu sem mun hafa aö viðfangsefnum innra eftirlit varðandi fjár- hagsaðstoð og umsjón með rekstri stofnana í þágu aldraðra ásamt verkefnum á sviði tölvu- væðingar. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála og rekstr- ardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 13. apríl. E3f LAUSAR STÖÐUR HJÁ T' REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarsamningum Seljahlíð, vistheimili aldraðra v/Hjallasel. 1. Hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar gefur Aðalheiður Hjartardóttir í síma 73633. 2. Starfsfólk í ræstingu og aðhlynningu á vist, um er að ræða vaktavinnu. 3. Hársnyrtir, um er að ræða 1/2 starf. 4. Snyrtifræðing til fótaaðgerða, um er að ræða 1/2 starf. 5. Starfskraft við símavörslu 6. Starfskraft í þvottahús 7. Húsvörð, um er að ræða dagvinnu 8. Sjúkraþjálfara Upplýsingar gefur María Gísladóttir, for- stöðumaður í síma 73623 frá kl. 10.00 til 12.00, daglega. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 13. apríi. ''//V/M vegÆrðin Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð undirbyggingar á Djúpvegi um Steingríms- fjarðarheiði. (Lengd 6,0 km, fylling 175.000m3). Verki skal lokið eigi síðar en 1. október 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 7. apríl n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. apríl 1986. Vegamálastjóri. Embætti skattrannsókn- arstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra er laust til umsókn- ar og veitist frá 1. júlí 1986. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist tekjudeild fjármálaráðuneytis- ins merktar „staða 250“ fyrir 14. maí 1986. Fjármálaráðuneytið 3. apríl 1986

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.