Tíminn - 05.04.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.04.1986, Blaðsíða 19
'Laugardagur 5. apríl 1986 r n^r T i>\ Tíminn 19 WllUllllinilll ÚTVARP/SJÓNVARP |||| iniiiiii lllll iniiiiiunuiii 111 111 uuniininiiuniuiiuiin UlllllllllUIIIIl iiuiuii llllllUllllillll Útvarp sunnudag kl. 15.10: UM LEYMIWOMUSTUR Páll Heiðar Jónsson hefur fekið saman útvarpsþætti um leyniþjón- ustur og þar kemur margt forvitni- legt í ljós. Sá fyrsti er á morgun kl. 15.10. Á jnorgun kl. 15.10 veröur í útvarpinu fyrsti þtíttur af a.m.k. þrem um leyniþjónustur í saman- tekt og umsjón Páls Heiðars Jóns- sonar. Fróðleikur um þá skuggabaldra, leyniþjónustunnar, er sívinsæll og bækur um þau efni eru örugg söluvara á öllum tímuin. Til undir- búnings þessara þriggja þátta, sem verða fluttir næstu þrjá sunnudaga og eru í samlestrarformi, hefur Páll Heiðar viðað að scr miklu efni, þeir cru unnir upp úr bókum og tilvitnuðum heimildum. í fyrsta þættinum verður fjallað Sjónvarp sunnudag kl. 22.20: Líf Amy, fjölskyldu hennar og vina breytist þegar kemur í Ijós að hún er með krabbamein í brjósti. Munið ÞJÓÐARÁTAK GEGN KRABBAMEINI! ÖNNUR VERÖLD - kona fær brjóstakrabba Eftir viku fer fram fjársöfnun um land allt undir yfirskriftinni: Þjóðarátak gegn krabbamcini. Sjónvarpið sýnir því kanadíska sjónvarpsmynd um konu í blóma lífsins sem fær brjóstkrabba. Fyrri hluti myndarinnar, sem hefur hlot- ið nafnið önnur veröld (The Other Kingdom), annað kvöld kl. 22.20, en síðari hlutinn verður sýndur á mánudagskvöld kl. 21.40. Par segir frá Amy Matthews sem allt leikur í lyndi hjá. Hjónaband almennt um lcyniþjónustur og hvaða hlutverki þær eiga að gegna. Síðan verður greint nokkuð ræki- lega frá leyniþjónustu sovéska hersins, GRU, en um hana hefur ekki mikið verið rætt að sögn Páls. í öðrum þætti er ætlunin að fjalla um KGB. leyniþjónustu Sovctríkj- anna, en hún hefur meira verið i sviðsljósinu en GRU. Par verður rætt um hinar ýnisu deildir KGB og hvernig ntönnum virðist störfum þar hagað. Og í þriðja þætti er hugmyndin að ræða um það sem kalla mætti árangur bæði KGB og GRU á Vesturlöndunt og þá ekki síst í Bretlandi, en segja má að Sovét- menn hafi náð frábærum árangri við að fá þeirrar þjóða menn til að vinna fyrir sig. Hver man t.d. ekki eftir Philby. Burgess, Maclean, Blunt o.s.frv.? Sjónvarp sunnudag kl. 20.50: Kvöldstund meö listamanni: Hafliði Hallgrímsson Annað kvöld kl. 20.50 veröur i sjónvarpi kvöldstund meö lista- manninum Hafliða Hallgríinssyni, sellóleikara og tónskáldi. lslenskir sjónvarpsmenn geröu sér ferð til Edinborgar á fund Hafliða á þorranum og gerðu þar þátt um listamunninn og verk hans, Poemi, en fyrir það voru Hafliöa veitt Tónskáldaverðlaun Norður- landaráðs. Umsjón nieð þættinum hefur Guömundur Emilsson og stjórn upptöku annast Björn Emilsson. hennar er hamingjusamt, og hún hefur unnið sér gott orð sem blaða- maður. Maður hennar er efnilegur stjórnmálamaður sem stcfnir að borgarstjóraembætti og dóttir þeirra á gclgjuskeiöi er eins og krakkar á þeim aldrei eiga að vera. Líf Amy er sem sagt í besta gengi þar til hún verður vör við hnút í brjósti einn góðan veðurdag. Pýðandi myndarinnar er Ragna Ragnars. Laugardagur 5. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir elnsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjuklinga, framhald. 11.00 Á tólfta tímanum Blandaöur þáttur úr menningarlífinu i umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar a. Ungversk rapsódia nr. 12 eftir Franz Liszt. Martin Berkofsky leikur á píanó. b. Svíta nr. 2 i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. c. Þrír píanóþættir eftir Arnold Scönberg. Edda Erlendsdóttir leikur. 15.50 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnus- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Val- gerður Dan, Jón Júlíusson, Þórhallur Sigurðsson, Bryndís Pétursdóttir og Bessi Bjarnason. Sjötti þáttur: „Rauði sportbíllinn”. (Áður útvarpað 1976) 17.30 Frá tónlistarhátíðinni í Ludwigs- burg sl. sumar Kammersveitin í Wurttemberg leikur. Stjórnandi: Jðrg Faerber. Einleikari á víólu: Kim Kashkas- hian. a. Concerto grosso í F-dúr op. 3 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. b. Víólu- konsert í D-dúr eftir Franz Anton Hoffmeister. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið“ Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sögustaðir á Norðurlandi - Grund í Eyjafirði. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdótt- ir. (Frá Akureyri). 21.20 Vísnakvöld Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 1 hnotskurn - Rauða myllan Umsjón: Valgarður Stefánsson. Lesari meö honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akur- eyri) 23.00 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. 23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Leopold Sveins- syni og Magnúsi Kristjánssyni. 03.00 Dagskrárlok. 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00 Hringborðið. Erna Gunnarsdóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Línur Stjórnandi: Heiðbjört Jóhanns- dóttir. 21.00 Mllli striða Jón Gröndal kynnir dæg- urlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk í umsiá Siguröar Sverrissonar. Laugardagur 5. apríl 16.00 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 17.15 íþróttir EM i i skautaiþróttum (skautadans) og knattspyrna: Roma - Juventus. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Tólfti þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagbókin hans Dadda (The Secret Diary of Adrian Mole Aged 13 %) Annar þáttur Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir bók Sue Townsends. Leikstjóri Peter Sasdy. Aðalhlutverk: Gian Sanmarco, Julie Walters, Stephen Moore og Beryl Reid. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Spurningakeppni framhaldsskól- anna - Undanúrslit Nemendur Mennta- skólans í Reykjavík og Flensborgarskóla í Hafnarfiröi keppa. Stjórnendur: Jón Gústafsson og Þorgeir Ástvaldsson. 21.40Töfraheimur Paul Daniels Breskur skemmtiþáttur með töframanninum Paul Daniels ásamt öðrum skemmtikröftum og fjöllistamönnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Undir álminum (Desire Under the Elms) Bandarisk biómynd frá 1958, gerð eftir leikriti Eugene O'Neills. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Perkins, Burl Ives og Pernell Roberts. Deilur rísa miili feöga um bújörð. Ósamlyndið magnast enn þegarfaðirinn gengur að eiga unga konu. Leikfélag Reykjavíkur sýndi leikritið 1982-83. Þýðandi Björn Baldursson. 00.30 Dagskrárlok. laðbera vantar / eftirtalin hverfi. Leifsgötu Leitin Laugaveg Timirm SIÐUMÚLA 15 S686300 I I I I I I I I I I I F býður þér þjónustu sína við ný- byggingar eða endurbætur eldra húsnæðis Vlð sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum - bæði i vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólt. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þu ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi Fífuseli 12 H 109Reykjavík F sími91-73747 Bílasími 002-2183 KRANALEIGA • STEINSTEYPUSÖGUN • KJARNABORUN '£á 1 l e H I 1 H I 1 I I ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 BilALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:..91-31815/686915 AKUREYRI:... 96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:. 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303 interRent Starfskraftur óskast á rannsóknarstofu, unnið við sjálfvirka vélasam- stæðu. Tilboð sendist augl.deild Tímans merkt: „Starfs- kraftur 1986.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.