Tíminn - 05.04.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.04.1986, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. apríl 1986 Tíminn 17 DAGBÓK iiiii ■II BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 4. til 10. april er i Garðs Apoteki, einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóf-ek#éru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18. j0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. /?þótek Vestmanrfáeyja: Opið virka daga frá kl.' 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka | daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá , kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeilder lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. .Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf í 'sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feöur kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúöir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfiröi: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- isla, T raöarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kviHð simi 2222 og sjúkrahúsið sími 19^55. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifrejð sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 4. apríl 1986 kl.09.15 Bandarikjadollar.......42,000 Sterlingspund .........60.942 Kanadadollar...........30,178 Dönsk króna............ 4,7991 Norsk króna ........... 5,7026 Sænsk króna............ 5,6112 Finnskt mark........... 7,9096 Franskur franki........ 5,7662 Belgískur franki BEC Svissneskur franki .... Hollensk gylllni..... Vestur-þýskt mark.... ítölsk líra............ 0,02602 0,02610 Austurrískur sch ...... 2,5134 2,5206 Portúg. escudo......... 0,2744 0,2752 Spánskur peseti........ 0,2823 0,2831 Japanskt yen........... 0,233550,23422 írskt pund.............52,290 52,439 SDR (Sérstök dráttarr. „47,3119 47,4474 Kaup Sala .42,000 42,120 .60.942 61,116 .30,178 30,264 . 4,7991 4,8129 . 5,7026 5,7189 . 5,6112 5,6273 . 7,9096 7,9322 . 5,7662 5,7828 . 0,8670 0,8695 .21,1268 21,1871 .15,6952 15,7404 .17,6545 17,7049 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitólu, allt að 2,5 ár1 * Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 > Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/41986 1/41986 4.00 Afurða-og rekstrarlán i krónum 15.00' 5.00 Afurðalán i SDR 9.25 15.50' Afurðalán i USD 9.00 20.00' Afurðalán i GBD 13.25 2.25' Afurðalán i DEM 5.75 II. Aðrir vextir akveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Dagsetning siðustu breytingar: Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur Annað óbundiðsparifé2’ Hlaupareikningar Avisanareikningar Uppsagnarr., 3mán. Uppsagnarr.. 6mán. Uppsagnarr.,12mán. Uppsagnarr., I8mán. Safnreikn.<5mán. Safnreikn. > 6 mán. Verðtr. reikn.3mán. Verðtr. reikn.6mán. Ýmsirreikningar2* Sérstakar verðbæturámán. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Sterfingspund V-þýskmörk Danskarkrónur Utlansvextir: Víxlar (forvextir) Hlaupareiknmgar þ.a.gmnnvextir Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Versl,- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltól 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 9.00' 8.00' 8.50' 8.00' 8.5' 8.00' 8.00' 8.00' 8.50' 7-13.00' 8-12.40' 7-13.00' 8.5-12.00' 8-13.00' 10-16.0' 3.0031 4.00' 3.00' 2.50' 3.00' 3.00' 4.00 3.00' 3.00' 3.30' 4.00' 3.00' 2.50' 3.00' 3.00' 4.00 6.00' 3.00' 3.40' 10.00' 9.00' 9.00' 8.50' 10.00' 8.50' 10.0 9.00' 9.30' 10.00' 9.50' I0.502'- 12.00' 10.00' 12.50' 10.00' 10.20' 11.00' 12.00' 14.00' 15502)5). 13.75 2)- 14.502!4)- 10.00' 9.00' 8.50' 10.00' 8.00' 10-13.00' 9.00' 11.00' 10.00' 9.00' 13.00' 10.00' 1.00 1.00 1.00 1.00 . 1.00 1.00 1.00' 1.00 1.00' 3.50 3.00 2.50' 3.00 3.00' 2.50' 2.50' 3.00 3.00' 7.25 7.5-8.00 8-9.00 1.00' 0.50 1.00' 0.75' 0.50' 0.7 1.00 0.70' 0.80' 6.50' 7.00 7.00 7.00 7.00' 7.50 8.00 7.50 7.00' 11.50 11.50 10.50' 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50' 11.10' 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50' 4.00' 4.50 4.00' 3.70' 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00' 7.50' 9.50 8.00 7.30' 15.25' 15.25* 15.25* 15.25' 15.25' 15.25' 15.00' 15.25' 15.20' 15.25' 15.25' 15.25' 15.25' 15.25' 15.25' 15.00' 15.25* 15.20' 7.00' 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00' 9.00 9.00 8.3' DENNIDÆMALAUSI „Það er lítið varið í afmælisgjafirnar sem ég fékk. Það var fullt af drasli sem er sælla að gefa en þiggja." 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður, 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu og í Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. vf - Ég tek þennan með fatahengið á hausn- um,en þúskalttakaþennan í náttfötunum. - Heyrðu elskan, hefurðu séð það í blaðinu, að það var einhver kona hér í götunni sem fékk hæsta vinninginn í getraununum...? - Prédikunin í dag fjallar um helvíti. Ég ætla að biðja þig að hita ekki kirkjuna upp. Sigurður Sverrisson nýtti sér skemnitileja varnarmistök til að vinna 5 hjörtu á þetta spil, í leik sveita Samvinnuferða og Delta í sveitakeppni. Noröur * K93 V 863 * 752 * AG82 Vestur 4» G82 ♦ G972 ♦ DG4 ♦ K63 Suður + A65 * AKD954 ♦ AK8 •T* 5 Austur ♦ D1074 ¥ - ♦ 10963 •f. D10974 Við annað borðið sátu Jón Bald- ursson og Sigurður NS og Björn Eysteinsson og Þorlákur Jónsson AV: Vestur Norður Austur Suður pass pass 2* pass 24 pass 3* pass 4* pass 4* pass 4* pass 4 Gr pass 5* 2ja laufa sögnin gat í upphafi þýtt margt en þegar 3 hjörtu fylgdu sýndi Sigurður geimkröfuspil með löngum hjartalit. Jón sagði frá fyrirstöðum og síðan dóu sagnir út í 5 hjörtum. Guðntundur í vestur spilaði út tíguldrottningu og Björn í austur lét þristinn. Sigurður tók á ás og ætlaði sjálfsagt að leggja upp tljótlega eftir að hafa tekið á hjartaás. en þá henti Björn óvænt tigultíunni. Nú leit út fyrir að spilið væri vonlaust. tapslagur á hjarta í viðbót við spaða og tígulslagi. En Sigurður gafst ekki upp. Hann tók hjartakóng og spilaði síðan litlum spaða á níuna í borði. Björn tók með tíunni og spilaöi tígli, og þegarSigurðurstakk upp kóng og Guðmundur lét fjarkann, var spilið unnið. Sigurður spilaði laufi á ás og trompaði lauf, tók spaðaás, spilaði spaða á kóng, trompaði lauf ogspilaði tígli. Vestur varð að drepa með gosa og spila uppí trompgaffal Sigurðar. Guðmundur. bæði gat og átti að hnekkja spilinu með því að hcnda tígulgosa undir kóng, því austur hafði sýnt honum tígulstöðuna, en um þetta allt snýst nú spilið. Samvinnuferðir græddu vel á spil- inu því við liitt borðið spiluðu NS 6 hjörtu og þann santning var ekki hægt að vinna. Bil milli bíla þarl aö vera rúmt.x — Þú ekur marga metra á sekúndu. KROSSGÁTA b T n /o ix r> iv 4816 Lárétt 1) Borg í Ameríku. 6) Leysing. 10) Mjöður. 11) Tónn. 12) Neyðir til samfara. 15) Ræna. Lóðrétt 2) Lakleg. 3) Kona. 4) Login. 5) Strax. 7) Strák. 8) Verslun. 9) Fiska. 13) Mögulegt. 14) Gljúfur. Ráðning á gátu No. 4815 Lárétt 1) Hanga. 6) Vitlaus. 10) Æð. 11) MM. 12) Rangala. 15) Ætlar. Lóðrétt 2) Alt. 3) Góa. 4) Óværa. 5) Ismar. 7) Iða. 8) Lag. 9) Uml. 13) Nit. 14) Ata.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.