Tíminn - 13.06.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.06.1986, Blaðsíða 16
20 Tíminn Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Framhaldsaöalfundur félagsins veröur mánudaginn 16. júní kl. 20.30 aö Rauðarárstíg 18 (fundarherbergi) Stjórnin Keflavík Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Framsóknarfélagsins í Keflavík mánudaginn 18. júní n.k. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu viö Austurgötu. Fundarefni: 1. Niðurstaða kosninganna. 2. Rætt um skipan í nefndir. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður Viö Menntaskólann að Laugarvatni kennarastaöa í eölisfræöi og tölvunarfræöum. Viö Menntaskólann í Kópavogi ein kennarastaöa í stæröfræöi og ein í eölisfæröi. Umsóknarfrestur til 20. júní. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 105 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Ódýr sláttuvél PZ sláttuþyrla til sölu árgerð 1979 í góðu ásigkomulagi verð kr. 30.000. Upplýsingar í síma 99-5068. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Landssamtakanna, Hafnarhúsinu, Sími: 25744. Versl. Fram- tíðin, Bókabúð Vesturbæjar, Bókabúð ísafoldar, Seltjarnarnes: Margrct Sigurö- ardóttir, Mýrarhúsaskóli cldri, Kópavog- ur: Bókaversl. Vcda, Hafnarfjörður: Bókabúö Böðvars, Keflavík: Bókabúö Kcflavíkur, Sandgcrði: Pósthúsiö, Sel- fossi: Apótekiö, Hvolsvöllur: Stclla Ottósdóttir, Noröurgaröi 5, Ólafsvík: Ingibjörg Pctursdóttir, Hjaröartúni 3, Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5, ísafjörður: Uröur Ólafs- dóttir, Vcrsl. Gullauga og Versl. Lcggur og skcl, Vestmannaeyjar: Skóbúö Axels Ó. Lárussonár, Akureyri: Gísli J. Ey- land, Víöimýri 8, Blönduós: Helga A. Ól- afsdóttir, Holtabraut 12, Sauðárkrókur: Margrct Sigurðardóttir, Raftahlíö 14. Tímaritið Gangleri Tímaritið Gangleri, fyrra hefti 60. árgangs, er komið út. Það flytur greinar um andleg og heimspekileg mál. Alls eru 17 greinar í þessu hefti auk smáefnis. Meðal efnis má nefna aldarminningu eins merkasta yoga sem uppi hefur verið, Sri Ramakrishna, og önnur grein segir frá þekktasta lærisveini hans, Sami Vivekan- anda. Grein er um rannsóknir á tilviljun- um og hugsanlegu sambandi þeirra við hægra heilahvel. Þýtt viðtal er við búddhískan munk frá Kóreu um hvers vegna búddhistar kyrja. Gangleri er gefinn út af Guðspekifclagi íslands. Gangleri er ávallt 96 blaðsíður og kemur út tvisvar á ári. Sími afgreiðslu ritsins er 39573. Kaupféiagsritið KB 83. hefti af Kaupfélagsritinu er komið út, en það cr tímarit Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. Fremst í þessu hefti er aldarminning Jóns Hannessonar í Deild- artungu, sem Hjalti Pálsson skrifar. Af öðru efni má nefna ávarp flutt í Álftár- tungukirkju eftir Árna Guðmundsson á Bcigalda, grein um minnisvarða um Snorra Sturluson að Hvammi í Dölunt eftir Rúnar Guðjónsson, og grein um Ijósastjaka í Kolbeinsstaðakirkju eftir Kristján Jónsson frá Snorrastöðum. Margt fleira efni er í heftinu, sem er 64 síður, og m.a. er þar minnst 20 ára afmælis ritsins. Ritstjóri Kaupfélagsrits- ins er Bjarni Valtýr Guðjónsson. Föstudagur 13. júní 1986 llllllliililllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllilllllllllllllllilliillllllllllllllllll Dagsferðir og kvöldferðir F.í I.augard. 14. júni kl. 13.00: Önnurferð á Esju í tilefni 200 ára afmælis Reykjavík- ur. Fólk á eigin bílum er velkomið í ferðina. Lagt verður á fjallið frá Esju- bergi. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni og happdrættismiða. Minn- ist 200 ára afmælis borgarinnar á eftir- minnilegan hátt, gangið á Esju. Sunnud. 15. júní: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. Göngu- brúin á Krossá opnuð kl. 14.00. 2) Kl. 10.00 Dyravegur - Grafningur. Gömul alfaraleið, talin sú stysta frá Reykjavík í Upp-Grafning. Um Dyr í Dyrafjöllum liggur Dyravegur niður að Nesjavöllum. Ekið að Kolviðarhóli og þar hefst gangan. 3) Kl. 13.00 Hagavík - Sandfell - Hagavik- urvellir Hagavík cr eyðibýli vestan við Þingvallavatn. Gengið verður á sandfell um Hagavíkurvelli að Nesjavöllum. Þriðjud. 17. júní kl. 13.00: Þriðja Esjugangan i tilefni 200 ára afniæl- is Keykjavíkur Síðasta afmælisgangan verður svo laugard. 21. júní kl. 20.00. Sunnudagur 22. júní: Dagur gönguferða. Kl. 13.00 býður Ferðaféiagið ókcypis gönguferð á trimindegi Olympíunefndar lslands Heilbrigt líf hagur allra". Fyrst er ekiö að Höskuldarvöllum oggengið það- an um Sog að Djúpavatni og bíllinn bíður á Lækjarvöllum. Á þessari leið er Soga- selsgígurinn athyglisverður, cn inni í honum eru þrennar rústir af scljum. í Sogum er ummyndun eftir jarðhita óvenju mikil. Mánudag 23. júní kl. 20.00 er Jóns- messunæturganga Fcröafélagsins (nánar tilk. síðar). Brottför í ferðirnar cr frá Umferðar- miðstöðinni. austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Hana nú-ganga í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hóps Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 14. júní. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Nú skartar umhverfi okkar fegursta sumarskrúði. Allir Kópavogsbúar, ungir sem aldnir velkomnir. Takmark göngunn- ar- Samvera, súrcfni og hreyfing. Dagsferðir Sunnud. 15. júní: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk (1 dagur) Stansað 3-4 tíma í Mörkinni. Munið sumardvöl í skálum Útivistar. 2) Kl. 10.30 Náttóruskoðunarferð við Þjórsárósa. Ilugað að fuglum, fjörulífi o.fl. Létt ganga Tilvalin fjölskylduferð. 3) Kl. 13.00 Marardalur - Sérkennilegiir haniradalur við Hengil. Létt ganga. Þriðjudagur 17. jiiní: 1) Kl 08.00 Þórsinörk, cinsdagsferð og fyrir sumardvalargesti. 2) Kl. 10.30 Gullfoss - Hvítárgljúfur - Geysir. Farið að Brúarhlöðum, Hauka- dalskirkju, Bcrgþórslciðio.fl. söguslóðir. 3) Kl. 13.00 Mosfellsheiði - Bringur. Létt ganga. Frítt í ferðirnar f. börn m. full- orðnuni. Brottför frá Grófinni, bílastæð- inu við Vesturgötu 2 og BSÍ, bensínsölu. Almannadalur-Reynisvatn er kvöldgang- an á miðvikudagskvöldið. Útivistarferðir Jónsmessuhátíð í Þórsmörk 20.-22. júní Göngubró á Hruná vígð. Brottför á föstudag kl. 20.00 og laugardag kl. 08.00. Fjölbreytt dagskrá: Göngubrú Útivistar opnar ný svæði í Þórsmörkinni, m.a. í Teigstungum, sem verða nú skoðaðar. Jónsmcssubálköstur og ekta Útivistar- kvöldvaka. Gist í skálum Útivistar í Básum. Ódýr ferð fyrir alla fjölskylduna. Jónsmessuferð í Núpsstaðarskóga 20.-22. júní. Reykjavikurganga Úlivistar verður cndurtekin á Trimmdögum, sunnud. 22. júní. Hægt er að koma inn í gönguna á ýmsum stöðum: Kl. 10.30 úr Grófinni, kl. 11.00 frá BSÍ. kl. 13.00 frá Skógræktar- stöðinni Fossvogi og kl. 14.00 við Ellið- aárstöö. Höfuðborgarbúar sem aðrir eru hvattir til þátttöku. Kynnist fjölbreyttri gönguleið um höfuðborgina. Heilbrigt líf, hagur allra. Ilornstrandaferðir 8.-17. júlí 1) Tjaldbækistöð við Höfn í Hornvík 2) Bakpokaferð frá Hesteyri um Aðalvík í Hornvík. Kjölur - Skagi - Drangey - Sprcngisundur. Ferð 2.-6. júlí. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar, Grófinni 1. Símar 14606 og 23732. Ungir nemendur komu frám á tónleikum Tónskólans í vor. Tónskóli Sigursveins skólaslit Vetrarstarfi Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar lauk með skólaslitum í sal Hagaskólans föstud. 23. maí sl. 1 skólan- um í vetur stunduðu nám 585 nemendur. 102 stigpróf voru þreytt í aðalgreinum auk prófa í kjarnafögum. Tveir nemendur útskrifuðust frá skólanum, þau Jórunn Þórey Magnúsdóttir og Daníe! Þorsteins- son, sem bæði stundum nám í píanóleik. Kennaradeild var stofnuð við skólann sl. haust og luku tveir nemendur fyrri hluta kcnnaraprófs, þau Halldóra Aradóttir á píanó og Sæmundur Rúnar Þórísson á gítar. Kennarar héldu 119 tónfundi yfir veturinn og tónleikar voru 19, þar af tvennir utan Reykjavíkur. Við skólaslit var skólanum færð gjöf. Nótur og kennslugögn Söngfélags Verka- lýðssamtakanna síðar Alþýðukórsins. Það var Gestur Pálsson, sem afhenti gjöfina fyrir hönd nokkurra gamalla söng- félaga. Skólastjóri þakkaði gjöfina fyrir hönd skólans og Sigursveinn D. Kristins- son flutti stutt ávarp af þessu tilefni. Skólastjóri Tónskólans er Sigursveinn Magnússon og yfirkennari er. Guðrún Guðmundsdóttir. Ættarmót í Árneshreppi Afkomendur hjónanna Valgeirs Jóns- sonar og SesseUu Gísladóttur, sem bjuggu í Norðfirði í Árneshreppi í Strandasýslu frá því fyrir síðustu aldamót og fram undir miðjá þessa öld, ætla að hittast norður í Árneshreppi 28. júní nk. Ætlast er til að fólk komi norður á föstudag, þ. 27. júní. Laugardagurinn verður notaður til samveru og ýmissa uppákoma. Á sunnudag heldur fólk heim. Þeir sem hyggjast notfæra sér rútuferð norður á föstudag og til baka á sunnudag, látið vita fyrir 23. júní í síma 28141 (Guðlaug), 33933 (Margrét) og 76229 (Pálmi). Sveitarstjórnarkosningar i Mýrahreppi V.ís. Til framboðs við kjör sveitarstjórnar í Mýrahreppi og kjörs í sýslunefnd Vestur- ísafjarðarsýslu 14. júní 1986 verða eftir- taldir listar í kjöri: J-listi Bænda og launamanna: 1. Drengur Guðjónsson, Fremstuhúsum. 2. Valdimar Gíslason, Mýrum. 3. Bergur Torfason, Felli. 4. Ásvaldur Guðmundsson, Ástúni 5. Áslaug Jensdóttir, Núpi. 6. Bergsveinn Gislason, Mýrum. 7. Jóna R. Kristjánsdóttir, Alviðru. 8. Einar Jónsson, Neðri-Hjarðardal. 9. Helgi Árnason, Alviðru. 10. Ragnhildur J. Jónsdóttir, Gemlufelli. Z-listi áhugamanna um framtíð Mýrahrepps: 1. Birkir Þór Guðmundsson, Hrauni. 2. Zófonías Friðrik Þoravaldsson, Læk. 3. Guðmundur B. Hagalínsson, Hrauni. 4. Guðmundur Steinþórsson, Lambadal. 5. Guðmundur Karl Guðmundsson, Núpsskóla. 6. Hreinn Ásgeir Guðmundsson, Hrauni. 7. Elísabet Tómasdóttir, Hrauni. 8. Guðrún Bjarnadóttir, Hrauni. 9. Sæmundur K. Þorvaldsson, Læk. 10. Guðbjört M. Sigmundsdóttir, Læk. Til sýsluncfndar Vestur-ísafjarðarsýslu: Aðaimaður: Valdimar Gíslason, Mýrum, Varamaður: Jóna B. Kristjánsdóttir, Al- viðru. Kosið veröur í Grunnskóla Mýra- hrepps. Núpi, Kjörfundur hefst kl. 12 á hádegi 14. júní 1986. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- , isvandamálið. Síðumúla 3-5, sími 82399 , kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 ; (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog- ur 81615/84443. Sjómannadagsblaðið Sjómannadagsblaöiö kom út í 49. sinn nú fyrir sjómannadaginn. Forsíöumyndin er af nýju málverki Valtýs Péturssonar, Reykjavíkurhöfn, sem hann málaði 1985 er hann naut heiöurslauna frá Reykjavík- urborg. Af efni blaðsins má m.a. nefna: Kveðja til sjómanna, frá Davíð Oddsyni borgarstjóra. „Ekkert kemur í veg fyrir slys á sjó nema árvekni, dómgreind og kunnátta!“ heitir grein Péturs Sigurös- sonar. Áminningar frá öryggismálanefnd sjómanna eru í blaðinu og margar gréinar aörar um áhugamál sjómanna. Myndir og frásögn eru frá sjómannadeginum 1985, Hugleiðing á sjómannadaginn 1986 eftir Guðjón A. Kristjánsson, forseta Far- mana og fiskimannasambands íslands Sagt er frá Sjóminjasafni Islands í Bryde- húsi við Vesturgötu í Hafnarfirði. Matt- hías Jóhannessen á þarna prósaljóð: Við Reykjanesvita. Endalok Jóns þögla heitir saga eftir Grím trollaraskáld. Steingríms þáttur Bjarnasonar í Grímsbæ. Gísli J. Ástþórsson skrifar: Svei mér sem ég botna lengur í þessu og teiknar myndir sem hæfa sögunni. Guðmundur Hallvarðsson skrifar grein sem nefnist Á líðandi stund og horft til framtíðar. Viðtal er við Svein Sæmunds- son: Þú ættir að halda þessu áfram. Ásgeir Jakobsson skrifar um lögbýli í Seltjarnarneshreppi hinum forna 1703 og segir frá lífsháttum þá. Blaðið er yfir 100 blaðsíður og í því mörg fleiri viðtöl og fréttir. Getið er þeirra sem fórust í sjóslysum á árinu og Pétur Sigurðsson skrifar minningargrein um Jónas Guð- mundsson, stýrimann, rithöfund og mál- ara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.