Tíminn - 13.06.1986, Blaðsíða 18
22 Tíminn
1 v' ■ r\i. < * v '''i'i'; i rV' 1
Föstudagur 13. júní 1986
llllllllllll
BÍÓ/LEIKHÚS
lllllllllll
BfÓ/LEIKHÚS
laugarásbiö
Salur A
Bergmálsgarðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik
sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann
kominn aftur í þessari einstöku
gamanmynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
AJalhlutverk, Tom Hulce, Susan
Dey, Michael Bowen.
Sýnd kl. 5 og 9
SalurB
Páskamyndin i ár
Tilnefnd tll 1t Oskarsverölauna,
hlaut 7 verðlaun
Þessi slormynd er byggð a bok
Katenar Blixen Jorð i Alriku
Mynd i sertlokki sem enginn ma ’
missa af
Aðalhlulveik MerylStreep.Roberl
Redtord.
Leikstióri Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 9 og kl. 7 í C-sal.
Það var þá,
þetta er núna
Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir
sögu S.E Hinton (Outsiders, Tex
Rumble Fish). Saga sem segir frá
vináttu og vandræðum
unglingsáranna á raunsæian hátt.
Aöalhlutverk leika: Emilio Estevez
(Breaktast Club, St. Elmos Fire)
Barbara Babcock (Hill Street
Blues, The Lords og Discipline).
Leikstjóri er Chris Cain.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9, og 11.
Salur C
Ronja ræningjadóttir
Sýnd kl. 4.30
Miðaverð kr. 190
Bílaklandur
nrll DÓLgV STERfcO |
Blaðaummæli
Julie Walters (Educating Rita) og
sérstaklega lan Charleson (Charíots
of' Fire) eru óborganleg í hlutverkum
sínum og myndin er þess virði að sjá
hana bara vegna þeirra.
Al Morgunblaðið
Gamanmynd?
Herra Spong hyggur á hefndir... og
þegar hér er komið sögu breytir myndin
alveg um hrynjanda? Verður að
hálfgerðum þriller.
Fl D.V.
Leikstjóri David Green. Aðalhlutverk
Julie Walters, lan Charleson
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
sT
s,«l«5í
ÞJÓDLEIKHÚSID
Helgispjöll
8. sýning í kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda
Sunnudag kl. 20. Siðasta sinn.
í deiglunni
Laugardag kl. 20. Siðasta sinn
Siðustu sýnignar á leikárinu.
Miðasala kl. 13.15-20. Sfml 11200
Ath. Veltingar öll sýnlngarkvöld f
Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Eurocard og
Visa í sfma.
KRÉDITKORT
FÁÍR
5MIÐIR I
5IIMIM
Minnumst þess aö á sumrin
fjölgar aö mun óvönum
ökumönnum á vegum
landsins. ( þeim hópi eru
margir útlendingar sem
ekki hafa reynslu i akstri á
malarvegum. Sýnum þeim
gott fordæmi, og verum
ávallt viöbúin óvæntum
viöbrögöum þeirra sem viö
mætum eöa förum fram úr.
UXEBOAB
OLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIDJAN
édddi
a hf.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍML4S000 _
Bjartar nætur
White nights
Hann var frægur og frjáls, en
tilveran varð að martröð, er flugvél
hansnauðlenti í Sovétrikjunum. Par
var hann yfirlýstur glæpamaður -
flóttamaður.
Glæný, bandarísk stónnynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail
Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi
Geraldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a.
titillag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Richie.
Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin
24. mars s.l. Lag Phil Collins,
Seperate lives var einnig tilnefnt til
Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against All Odds, The Idolmaker,
An Officiarand a Gentleman).
SýndiAsal
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.00.
Sýnd í B-sal kl. 11.10
„Agnes, barn guðs“
i
W\ I
áGMS. BARIí guðs
r
íSL/
DOLBYSTEREO
Hækkað verð.
Sýnd i B-sal kl. 5 og 9
Eins og skepnan deyr
Sýnd í B-sal kl. 7.
✓
Gpps, klaufi varstu
... en þetta gerir svo sem ekkert til
Effco þurrkan gerir hluti sem þessa að smámáli
Enginn sem á Effco þurrku kipp- utan. Það er alltaf öruggara að hafa
ir sér upp við svona smáslys. Enda
þurrkar Effco þurrkan upp allt sem
sullast og hellist niður. Með Effco
þurrkunni er enginn vandi að halda
eldhúsinu fínu, sama hvaö gengur
á. Hún gerir eldhússtörfin ánaegju-
legri en nokkru sinni fyrr. En hún
er ekki bara til að þrífa þess háttar
ósköp. Þú notar hana líka til að
þrífa bílinn - jafnt að innan sem
Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum
og verslunum.
Hoildsala Höggdeyfir -
Effco þurrkuna við hendina, hvort
sem það er á heimilinu. i sumar-
bústaðnum, bátnum eða bílnum.
Já. það er fátt sem reynist Effco
þurrkunni ofraun.
Pefrco-pumcan V—^
a/f
■ EFFCO simi 73233
FRAMTÆKNI s/f
Vélsmiðja Skemmuveg 34 N 20OKópavogur
Járnsmíði - Viðgerðir lceland
Vélaviðgerðir - Nýsmíði Tel. 91-641055
Frumsýnir:
Teflt í tvísýnu
[ÖAiik
illijJuJÍJ'
„Þær vildu tannlækninn frekar
dauðann, en aö fá ekki viðtal..."
Spennandi sakamálamynd um
röska blaðakonu að rannsaka
morð... en það er hættulegt.
Aðalhlutverk Susan Sarandon -
Edward Herrman. Leikstjóri: Frank
Perry.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.5,7,9 og 11.15.
Með lífið í lukunum
Kathartne Nlok
Hepbum Noltt
Smellin mynd. Grazy (Katharine
Hepbum) er umboðsmaður fyrir þá
sem vilja flýta för sinni yfir í eililöina.
Flmt (Nick Nolte)er maöurinn sem
tekur aö sér verkið, en ýms
vandræði fylgja störtunum.
Leikstjón: Anthony Harvey
Aöalhlutverk Katharine Hepburn.
Nick Nolte
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 og11.05.
Ljúfir draumar
Spennandi og skemmtileg mynd um
ævi „Country" söngkonunnar Patsy
Cline. Blaöaummæli: Jessica Lange
bætir enn einni rósinni í hnappagatið"
Jessica Lange, Ed Harris
Bönnuó innan 12 ára
Dolby stereo
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15
Frumsýnir:
í hefndarhug
Þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en
þegar til kom þurttu þeir að gera dálíliö
meira
Hörku spennumynd, um vopnasmygl
3g baráttu skæruliöa i Suóur Ameríku,
meó Robert Ginty, Merete Van
Kamp, Cameron Mitchell
Leikstjórn: David Winters
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl.3.10,5.10,7.10og 11.10.
Vordagar með
Jacqoues Tati
Hulot frændi
uvioiatnanieg gamanmynd, þar
sem hrakfallabálkurinn elskulegi
gerir góðlátlegt grín að tilverunni.
Meistari TATI er hér sannarlega í ■
essinu sínu. Höfundur, leiksljóri og
aöalleikari Jacques Tati.
Sýnd ki. 3,5.30,9 og 11.15.
Einhver allra skemmtilegasta,
mynd meistara Tati, þar sem hann
gerir óspart grín að umferðar-
menningu nútímans. Leikstjóri
og aðalleikari Jacques Tati.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
Bakvið lokaðar dyr
Mánudagsmynd
Átaka mikil spennumynd um hatur, ótta
og hamslausar ástríður.
Leikstjóri Liliana Cavani.
'Sýndkf.9.
ISTUMJARRIII
Simi 11364
Salur T
I 3 ár hefur lorhertur glæpamaöur
veriö i fangelsisklefa, sem logsoðinn'
er aftur - honum tekst að tlýja ásamt
meðfanga sinum - þeir komast i
flutningalest, sem rennur af stað á
150 km hraða en lestin er sjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBY STEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsviraða
blaðamenn í átökunum í Salvador.
Myndin er byggð á sönnum
atburðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 5,9 og 11.10
★ ★ ★ * *
* Salur 3 1
*******************
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd Robert
Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
* Með gætni
skal um götur
aka
„lUJKRWfl
Hættumerkið
I Warning sign er spennumynS eins
og þær gerast bestar. Bio-Tek
fyrirtækið virðist fljótt á litið vera
aðeins meinlaus tilraunastofa, en
þegar hættumerkið kviknar og
starfsmenn lokast inni fara dularfullir
hlutir að gerast. Warning sign er
tvímælalaust spennumynd
sumarsins. Viljir þú sjá góða
spennumynd þá skalt þú skella
þér á Warning sign. Aðalhlutverk:
Sam Waterson, Yaphet Kotto,
Kathleen Qulnlan, Rlchard
Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
í 4ra rása starscope stereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan16ára.
Evrópufrumsýning
Frumsýnir grinmyndina
Út og suður í Beverly Hills
(Down and out in Beverly Hills)
Hér kemur grínmyndin Down ánd out
in Beverly Hills sem aldeilis hefur
slegiö í gegn í Bandaríkjunum og er
lang vinsælasta myndin þar á þessu ári.
Það er fengur i því að fá svona vinsæla
mynd til sýninga á (slandi fyrst allra
Evrópulanda.
Aumingja Jerry Baskin er algjör ræfill
og á engan aö nema hundinn sinn.
Hann kemst óvart í kynni viö hina
stórríku Whiteman fjölskyldu og setur
allt á annan endann hjá þeim. Down
and out In Beverly Hills er
toppgrínmynd ársins 1986.
Innlendlr blaðadómar:
★★★ Morgunblaðið, ★★★ D.V.
★★★ Helgarpósturinn.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard
Dreyfus, Bette Midler, Little Richard
Leikstjóri: Paul Mazursky
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í
Starscope Stereo
Sýndkl. 5,7,9,11
Hækkað verð
Einherjinn
Somewhere,
somehow,
someone's
going to poy
Aldrei hetur Schwarzeneggerverið í
eins miklu banastuði eins og í
Commando
Aðalhlutverk Arnold
Schwarzenegger, Rae Dawn
Chong. Dan Hedaya, Yernon
Wells.
Leikstjon Mark L. Lester.
Myndin er i Dolby stereo og synd
i Starscope
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkað verð.
Bonnuð bömum innan 16 ára.
Frumsýnir grinmyndina
Læknaskólinn
(Badl
•ortíi «om medcai k
Það var ekki fyrir alla að komast i
læknaskóla. Skyldu þeir á
borgarspítalanum vera sáttir við alla
kennsluna i læknaskólanum??
AðalhluNerk: Steve Guttenberg, •
Alan Arkin
Leikstjóri: Harvey Miller
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
„Rocky IV“
Synd kl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð
Nílargimsteinninn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.