Tíminn - 14.06.1986, Síða 8
8 Tíminn
1 Laugardagur 14. júní 1986
Umboðsmenn Tímans:
Nafn umboðsmanns Heimili Sími
Hafnarfjörður Rósa Helgasdóttir Laufás 4 53758
Garöabær RósaHelgadóttir Laufás4 53758
Keflavík GuðriðurWaage Austurbraut 1 92-2883
Keflavík Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suöurgötu37 92-4390
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir Suöurgötu 18 92-7455
Garður Móna Erla Símonardóttir Eyjaholti 11 92-7256
Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261
Borgarnes Rebekka Benjaminsdóttir Borgarvík 18 93-7463
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410
Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43
Ólafsvík Guðný H. Árnadóttir Gunnarsbraut 93-6131
Hellissandur Viglundur Höskuldsson Snæfellsási 15 93-6737
Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut7 93-4142
ísafjörður Ester Hallgrímsdóttir Seljalandsvegi 69 94-3510
Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Súðavík Heiðar Guöbrandsson Neðri-Grund 94-4954
Flateyri Guörún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673
Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir Sætúni2 94-6170
Patreksfjörður NannaSörladóttir Aöalstræti 37 94-1234 .
Tálknafjörður Orri Snæbjörsson Innstu-Tungu 94-2594
Bíldudalur HrafnhildurÞór Dalbraut24 94-2164
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavík Guöbjörg Stefándóttir Bröttugötu 4 95-3149
Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581
Skagaströnd Brynjar Pétursson Hólabraut16 95-4709
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson Skagfirðingabr. 25 95-5200
Siglufjörður Friöfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 96-71208
Akureyri Jóhann Þengilsson Kambageröi 4 96-22940
Dalvík Brynjar Friöleifsson Ásvegi 9 96-61214
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö8 96-62308
Húsavík Hafliöi Jósteinsson Garöarsbraut53 96-41765
Reykjahlið Þuríður Snæbjarnardóttir Skútahrauni 13 96-44173
Kópasker Þóra Hjördís Pétursdóttir Duqguqerði9 96-52156
Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350
Seyðisfjörður Sigríöur K. Júliusdóttir Botnahlíö28 97-2365
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119
Eskifjörður Jónas Bjarnason Strandgötu 73 97-6262
Neskaupstaður Hlíf Kjartansdóttir Miðstræti25 97-7229
Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiríksdóttir Hlíöargötu8 97-5239
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839
Breiðdalsvík Jóhanna Guömundsdóttir Selnesi36 97-5688
Djúpivogur RúnarSigurösson Garöi 97-8820
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317
Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiöarbrún32 99-4194
Þorlákshöfn HafdísHaröardóttir Oddabraut3 99-3889
Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsdóttir Hvammi 99-3402
Stokkseyri Lúövík Rúnar Sigurðsson Stjörnusteinum 99-3261
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172
Vík ValdimarTómasson Litlu-Heiöi 99-7266
Vestmannaeyjar ÁsdísGísladóttir Bústaöabraut 7 98-2419
Auglýsingadeild hannar
auglýsinguna fyrir þig
Ókeypis þjónusta
Effco þurrkan gerir ekki við
bilaða bíla
En hún hjálpar þér óneitanlega að halda bílnum
þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan
einhver sullar eða hellir niður. En
það gerir ekkert til þegar Effco'
þurrkan er við hendina.
Já, það er fátt sem reynist Effco
þurrkunni ofraun.
Pað er meira að segja svolítið
gaman að þrífa með Effco þurrk-
unni. Pví árangurinn lætur ekki á
sér standa. Rykið og óhreinindin
leggja bókstaflega á flótta. Þú getur
tekið hana með í ferðalagið eða
sumarbústaðinn. Það er aldrei að
vita hverju maður getur átt von á.
Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða
sumarbústað, má því ekki mikið út
af bera til þess að allt fari á flot, ef
Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum
._ og varahlutaverslunum.. __ _.
Heildsala Höggdeyfir — EFFCO sími 73233
I
Kenneth Jonsson, sölustjóri Mobira í Finnlandi, afhendir Flugbjörgunarsveitinni farsímann. Við hlið hans stendur
Þórður Guðmundsson, eigandi Hátækni hf. Tímamynd: - Sverrir.
Björgunarsveitum gefnir símar
Flugbjörgunarsveitinni í Reykja-
vík áskotnaðist nauðsynlegt hjálp-
argagn, er Hátækni hf. gaf henni
farsíma, til nota í stjórnstöðvarbíl
hennar. Farsíminn er af Mobira
gerð, en Mobira er stærsti bílasíma-
framleiðandi Norðurlanda og í eigu
Nokia í Finnlandi.
Einnig var nýju kennsluskipi
Slysavarnarfélagsins fengið sams*
konar sími, en þeir tengjast á næst-
unni sjálfvirku símakerfi og með því
verður hægt að hringja til og úr
farsímum með því að slá svæðisnúm-
er, en fornúmer farsíma er 985.
Farsímar ryðja sér hæglátlega til
rúms hér á landi, en eru þegar
vinsælir erlendis. Farsími með nauð-
synlegum tengibúnaði kostar um
115.000 krónur.
Töldu flugbjörgunarsveitarmenn
Sú leiða villa komst inn í frétt í
blaðinu í gær um TNS meðferð að
þar voru sjúkraþjálfarar ýmist kall-
aðir sínu rétta starfsheiti eða sjúkra-
liðar. Tíminn byðst velvirðingar á
þessu og vonar að það hafi ekki
framlag Hátækni hf. gustukaverk, er
styrkt var fjárlítil áhugamannasveit
um björgun þeirra sem eru í
kröggum.
orðið til þess að fólk ruglaði þessum
tveimur starfsstéttum saman, en eins
og fólk veit starfa sjúkraliðar undir
leiðsögn hjúkrunarfræðinga á spít-
ölunum en sjúkraþjálfarar starfa
sjálfstætt við endurhæfingu.
Leiðrétting
19. júní
Ársrit Kvenréttindafélags
íslands
Nú er komið út í 36. skipti ársrit Kvenrétt-
indafélags íslands, 19. júní. f tilkynningu
frá ritstjórn blaðsins segir, að í ár sé
blaðið aðallega helgað körlum og viðhorf-
um þeirra til jafnréttis kynjanna og þeirra
breyttu kynhlutverka sem umbreytingar
síðustu tveggja áratuga hafa haft í för
með sér. Þar segja m.a. frá þeir Þórarinn
Eldjárn rithöfundur, Heiðar Jónsson
snyrtir og Ævar Kjartansson útvarpsmað-
ur. Þá má nefna viðtöl við unga karlmenn
sem starfa undir stjórn kvenna.
Nanna K. Sigurðardóttir félagsráðgjafi
og Sigtryggur Jónsson sálfræðingur taka
tilfinningalíf karla til umfjöllunar í grein-
,um, en þau líta hvort sínum augum á það
mál. Sr. Ólafur Skúlason ritar greinina
Að slá í sundur hjónarúmið, og ræðir
orsakir aukinna skilnaða, en Guðfinna
Eydal sálfræðingur skrifar um ólík við-
brögð karla og kvenna í skilnaðarmálum.
í blaðinu eru einnig rifjaðar upp helstu
viðburðir ársins 1985 í máli og myndum,
eins konar heimildasafn um lokaár fevenna-
áratugarins.
19. júní er 92 bls. og litprentað að
hluta. Þórhildur Jónsdóttir auglýsinga-
teiknari hefur séð um útlit blaðsins, en
forsíðumynd tók Anna Fjóla Gísladóttir.
Ritstjóri er Jónína Margrét Guðnadóttir
cand. mag. Blaðið er til sölu í bókabúðum
um allt land, en fæst einnig í ýmsum
blaðsölustöðum á Reykjavíkursvæðinu.
NOTAR^Sl
ÞÚ AP1.
Anna leikur
á langspil
Anna Þórhallsdóttir tónlistarkona
er nýkomin úr ferð frá Svíþjóð, þar
sem hún lék á Norrænu tónlistarmóti
fyrir þjóðlagaspilara. Lék hún þar á
langspil og var hún eini fulltrúi
íslands. Var henni að eigin sögn
mjög vel tekið og í grein í Trollhátt-
an Tidning var langspilinu lýst sem
meistaraverki. Anna á nú 25 ára
afmæli við kynningu á langspilinu
fyrir landsmönnum, en hún hóf að
kynna þetta forna hljóðfæri fyrir
þjóðinni 1961. Kvaðst Anna hafa
lært að spila á langspilið eftir bók
Ara Sæmundsen, Leiðavísir að læra
að leika á langspil, sem kom út árið
1855. Kvaðst Anna stolt af því að
hafa endurlífgað þetta þjóðarhljóð-
færi íslendinga og vonaðist hún til að
landsmenn sýndu því meiri áhuga í
framtíðinni.
phli
Ferðaskrifstofa ríkisins 50 ára:
Ferðadagar
um helgina
Ferðaskrifstofa ríkisins heldur
upp á 50 ára afmæli sitt uni þessar
mundir og í ár er einnig 25 ára
afmæli Eddu hótelanna. í tilefni
þessara tímamóta verða haldnir
Ferðadagar Ferðaskrifstofu ríkis-
ins í dag, laugardag og á morgun,
sunnudag.
Að Skógarhlfð 6, hjá Ferðaskrif-
stofu ríkisins, verður opið hús frá
kl. 10.00 til 17.00 báða dagana þar
sem kynnt verður starfsemi og
þjónusta skrifstofunnar við íslend-
inga á ferð um landið og út úr
landinu.
Geysir verður látinn gjósa í dag,
laugardag og verður boðið upp á
ferð þangað á afmælisverði, kr.
300 fyrir fullorðna og 150 fyrir
börn í fylgd með þeim. Farið
verður frá Ferðaskrifstofunni kl.
13.30.
A sunnudaginn verður boðið
upp á ferðir til Þingvalla þar sem
Hótel Valhöll býður afmælisafslátt
af veitingum fyrir þátttakendur
auk þess sem boðið er upp á
leiðsögn um Þingvelli. Farið verður
frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl.
11.00, 13.00, og 14.00.
Báða dagana verður veitt ráð-
gjöf til ferðamanna og seld gisting
með morgunmat á EDDU hótelum
dagana 17.-25. júní með 50% afsl-
ætti. Einnig verða gefnar upplýs-
ingar um MF Norröna og fleira.