Tíminn - 14.06.1986, Síða 22

Tíminn - 14.06.1986, Síða 22
T - I ■s , - y i r 'po >■ . f-i'.; 22 Tíminn' Laugardagur 14. júní 1986 BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS laugarásbió Salur A Bergmálsgarðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þessari einstöku gamanmynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Aöalhlutverk, Tom Hulce, Susan Dey, Mlchael Bowen. Sýnd kl. 5 og 9 Salur B Páskamyndin i ár Tilnetnd tll 11 Oskarsverölauna, hlaut 7 ver&laun Pessi stormynd er byggð a bok Karenar Blixen „Jorð i Alriku' Mynd i serflokki sem enginn ma ' missa af Aðalhlutverk Meryl Streep, Robert Redtord. Leikstióri Sydney Pollack Sýnd kl. 5 og 9 og kl. 7 í C-sal. Það var þá, þetta er núna Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir sögu S.E. Hinton (Outsiders, Tex Rumble Fish). Saga sem segir frá vináttu og vandraeðum unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aðalhlutverk leika: Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elmos Fire) Barbara Babcock (Hill Street Blues, The Lords og Discipline). Leikstjóri er Chris Cain. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9, og 11. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýnd kl. 4.30 Miðaverðkr. 190 • r- Sæt í bleiku Einner vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Siðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældarlistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Moly Ringwald, Harry Dean Stanton, Joh Cryer. Sýnd kl. 7,9 og 11 laugardag. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 sunnudag. Sýnd kl. 7,9 og 11 mánudag. DQC PÓLBYSTCRfcO I ÞJÓDLEIKHÚSID I deiglunni I kvöld kl. 20 Síðasta sinn. Helgispjöll Sunnudag kl. 20. Síðasta slnn. Síðustu sýningar á leikárinu. Miðasala kl. 13.15-20. Sfmi 11200 Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa f sfma. KRt DITKORT FítíR SMIÐIR I FYRS SIIMINI Minnumst þess aö á sumrin fjölgar aö mun óvönum ökumönnum á vegum landsins. í þeim hópi eru , margir útlendingar sem i ekki hafa reynslu i akstri á malarvegum. Sýnum þeim gott fordæmi, og verum ávallt viöbúin óvæntum viöbrögöum þeirra sem viö mætum eöa förum fram úr. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun i • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR Bjartar nætur White nights Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martróð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður - flóttamaður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Geraldine Page og Isabella Rosseliini. Frábær tónlist m.a. titillag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin 24. mars s.l. Lag Phil Collins, Seperate lives var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolmaker, An Otficiarand a Gentleman). SýndiAsal Sýnd kl. 2.30, 5,7.30 og 10.00. SýndiB-sal kl. 11.10 „Agnes, barn guðs“ DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Eins og skepnan deyr Sýnd i B-sal kl. 7. Harðjaxlar í hasarleik Sýnd kl. 3.00 í B-sal. / Gpps, klaufi varstu ... en þetta gerir Effco þurrkan gerir hluti Enginn sem á Effco þurrku kipp- ir sér upp við svona smáslys. Enda þurrkar Effco þurrkan upp allt sem sullast og hellist niður. Með Effco þurrkunni er enginn vandi að halda eldhúsinu fínu, sama hvað gengur á. Hún gerir eldhússtörfin ánaegju- legri en nokkru sinni fyrr. En hún er ekki bara til að þrífa þess háttar ósköp. Þú notar hana líka til að þrífa bílinn - jafnt að innan sem Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og verslunum. Heildsala Höggdeyfir — EFFCO simi 73233 svo sem ekkert til sem þessa að smámáli utan. Það er alltaf öruggara að hafa Effco þurrkuna við hendina, hvort sem það er á heimilinu, í sumar- bústaðnum, bátnum eða bílnum. , Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. fefrco-punKan V-v MJUK C STTRK p---------- FRAMTÆKNIs/f \ Vélsmiðja Skemmuveg 34 N ! 20aKópavogur ; Járnsmíði - Viðgerðir' lceland Vélaviðgerðir - Nýsmiði Tel. 91-641055 Frumsýnir: Teflt í tvísýnu ek „Þær vildu tannlækninn frekar dauðann, en að fá ekki viðtal..." Spennandi sakamálamynd um röska blaðakonu að rannsaka morð... en það er hættulegt. Aðalhlutverk Susan Sarandon - Edward Herrman. Leikstjóri: Frank Perry. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bil... Aðalhlutverk: Julie Walters, lan Charleson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Með lífið í lúkunum Katharine HeiVbum II Smellin mynd. Grazy (Katharine Hepbum) er umboðsmaður fyrir þá sem vilja llýta tör sinni ytir i eilífóina. Flint (Nick Nolteler maöurinn sem tékur aö sér verkiö, en ýms vandræöi fylgja slörfunum. 1 Leikstjóri: Anthony Harvey Aöalhlutverk Katharine Hepburn. Níck Nolte Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunnar Patsy Cline. Blaðaummæli: Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagatið" Jessica Lange, Ed Harris Bönnuð innan 12 ára Dolbv stereo Sýnd kl. 5.15,9 og 11.15. Vordagar með Jacqoues Tati Hulot frændi Óviðjafnanleg gamanmynd, þar sem hrakfallabálkurinn elskulegi gerir góðlátlegt grín að tilverunni. Meistari TATI er hér sannarlega í essinu sínu. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Einhver allra skemmtllegasta mynd meistaraTatl, þarsem hann gerir óspart grín að umferðar- menningu nútímans. Leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati. Islenskur texti Bakvið lokaðar dyr Mánudagsmynd Átaka mikil spennumynd um hatur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri Lillana Cavani. "Sýndkf.9. Lína langsokkur Barnasýning kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn Barnasýning kl. 3. IjjTURBtJAHKIII Simi 1 J3B4 Salur t 13 ár hefur forhertur glæpamaöur verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn' er aftur- honum teksl að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komasf í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBY STEREO Bönnuð innan16ára. Sýnd'kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Salvador Giæný og ótnilega spennandi amerísk stórmynd um harðsvíraða blaðamenn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburðum og hetur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage Bönnuð Innan16ára Sýnd kl. 5,9 og 11.10 *★****★★★*★★*★*★**★ I Salur 3 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Slmí 31182 Lokað vegna sumarleyfa ANDARTAK! Allir fara ettir umlerðar- reglum I UMFEROAR I RAD /f TW> Með gætni skal um götur aka Hættumerkið T Warning slgn er spennumynS eins og þær gerast besfar. Bio-Tek fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættumerkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. Warning sign er tvímælalaust spennumynd sumarsins. Viljir þú sjá góða spennumynd þá skalt þú skella þér á Warning slgn. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Yaphet Kotto, Kathleen Qulnlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan16ára. Hefðarkettimir Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Peter Pan Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Gosi Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Evropufrumsýning Frumsýnir grínmyndina Út og suður í Beverly Hills (Down and out in Beverly Hills) Hér'kemur grínmyndin Down ánd out in Beveriy Hills sem aldeilis hefur slegið i gegn i Bandarikjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur í því að fásvona vinsæla mynd til sýninga á íslandi fyrst allra Evrópulanda. Aumingja Jerry Baskin er algjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart í kynni við hina stórríku Whiteman fjölskyldu og setur allt á annan endann hjá þeim. Down and out In Beverly Hills er toþþgrínmynd ársins 1986. innlendir blaðadómar: ★★★ Morgunblaðið, ★★★ D.V. ★★★ Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er i Dolby Stereo og sýnd f Starscope Stereo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð Einherjinn Somewhere, ) somehow, someones going to poy. Aldrei hefur Schwarzeneggerverið i eins miklu banastuði eins og i Commando Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Yernon Wells. Leikstjon Mark L. Lester. Myndin er í Dolby stereo og synd i Starscope Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bónnuð bömum innan 16 ára. Frumsýnir grínmyndina Læknaskólinn Það var ekki fyrír alla aó komast i læknaskóla. Skyldu þeir á borgarspitalanum vera sáttir við alla kennsluna i læknaskólanum?? Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Alan Arkin Leikstjóri: Harvey Miller Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. „Rocky IV“ Synd kl. 5,7,9og11 Hækkað verð Nílargimsteinnino Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.