Tíminn - 14.06.1986, Qupperneq 23
Laugardagur 14. júní 1986
Tíminn 23
llllllllilllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarp sunnudag
kl. 22.00:
Nýr ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur:
Aftur til
Edens
Annað kvöld kl. 22 hefst í sjón-
varpi sýning nýs framhaldsmynda-
flokks íóþáttum. Hannerástralsk-
ur og heitir Aftur til Edens.
Auðug kona giftist 7 árum yngri
manni, glaumgosa og tækifæris-
sinna. Honum gengur tvennt til,
annars vegar að ná tangarhaldi á
eignum konu sinnar og hins vegar
að eiga vingott við bestu vinkonu
hennar.
í brúðkaupsferðinni, þegar vin-
konan hefur slegist í hópinn, stjak-
ar brúðguminn við konu sinni,
beint í gin krókódíla og vinkonan
fylgist spennt með.
Með aðalhlutverk fara Rebecca
Gilling, Wendy Hughes og James
Reyne. Leikstjóri er Karen
Arthur.
Pýðandi er Björn Baldursson.
Allir ganga fullir bjartsýni í hjónabandið, en má búast við lífstíðartryggð
makanna?
FJÓLSKYLDUUF
Fjölskyldan í nútímasamfélagi
var á dagskrá útvarps í fyrrasumar
og er nú þráðurinn tekinn upp að
nýju í sumardagskrá. Umsjónar-
menn eru Anna G. Magnúsdóttir
fjölmiðlafræðingur og Sigrún
J úlíusdóttir fjölskylduráðgj afi.
Pátturinn er annað hvert mánu-
dagskvöld kl. 22.20.
I sumar verður áfram fjallað um
fjölskyldumálefni, mál sem varða
náin samskipti, tilfinningatengsl og
sambúðarhætti fólks. Á mánudags-
kvöldið verður tekið til umfjöllun-
ar hjónabandið og hvort búast
megi við lífstíðartryggð í því.
Utvarp mánudag kl. 22.20: «,
Ras2laugardag kl. 17
Shadows
á íslandi
Það hljóp heldur betur á snærið
hjá Einari Kristjánssyni þegar
hann var að vinna að lokaþætti
sínum um bresku hljómsveitina
Shadows. Á vegi hans urðu þre-
menningarnir Hank Marvin, Bruce
Welch og Brian Bennett og veittu
honum fúslega viðtal, sem verður
flutt í lokaþættinum um þessa sí-
■ vinsælu og síungu hljómsveit á Rás
2 í dag kl. 17.
Þau eiga eftir að verða góðkunningjar íslenskra sjónvarpsáhorfenda á
sunnudagskvöldum, enda leika þau í Aftur til Edens, ástralska framhalds-
þættinum sem hefst annað kvöld kl. 22.
<aa§
Laugardagur
14. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
7.15 Morgunglettur.
Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna
8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir
skemmtir ungum hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. a. „Grand Duo
Concertant" i Es-dúr op. 48.48 eftir Carl
Maria von Weber. Gervase de Peyer og
Cyril Preedy leika á klarinettu og pianó.
b. „Carmen-fantasia" op. 25 eftir Pablo
de Saraste. Itzhak Perlman og Konung-
lega filharmoníusveitin i Lundúnum
leika. Lawrence Foster stjórnar.
11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend mál-
efni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Af stað.
Flagnheiður Davíðsdóttir slaer á létta
strengi með vegfarendum.
14.00 Sinna. Listirog menningarmál líðandi
stundar. Umsjón: Þorgeir Olafsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
16.30 Úr safni Grimmbræðra (Gunnar Stef-■
ánsson kynnir ævintýri í þýðingu Stein-,
gríms Thorsteinssonar. Lesari með hon-
um: Gyða Ragnarsdóttir.
17.00 (þróttafréttir.
17.03 Frá Listahátíð í Reykiavik 1986:
Margaret Price og Sinfóníuhljóm-
sveit islands á tónleikum í Háskólabiói
kvöldið áður. Fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Forleikir og óperuaríur
eftir Rossini og Donizetti. Kynnir: Ýrr
Bertelsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.35 Halldór Haraldsson leikur Píanó-
sónötu nr. 23 í f-moll op. 57 („Apassion-
ata“) eftir Ludwig van Beethoven.
20.00 Sagan „Sundrung j Flambards-
setrinu" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína (4).
20.30 Harmoníkuþáttur Umsjón: Jóhann
Sigurðsson og Einar Guðmundsson. (Frá
Akureyri).
21.00 Úr dagbók Henry Hollands frá árinu
1810. Fyrsti þáttur. Umsjón: Tómas Ein-
arsson. Lesari með honum: Snorri
Jónsson.
21.40 (slensk einsöngslög Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir Ingólf
Sveinsson, Maríu Brynjólfsdóttur, Einar
Markan og Sigfús Halldórsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjáSig-
mars B. Haukssonar.
23.00 Kosningaútvarp vegna hrepps-
kosninga Sagt frá úrslitum kosninga í
160 hreppum á landinu og leikin tónlist
þess á milli. Umsjón: Kári Jónasson.
01.00 Veðurfregnir.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
14. júní
10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kolbrún
Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason.
12.00 Hlé
14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tóntist,
iþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Einar
Gunnar Einarsson ásamt íþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi Hannessyni og Sam-
úel Erni Erlingssyni.
16.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00 Skuggar Stiklaö er á stóru i sögu
hljómveitarinnar The Shadows. Umsjón:
Einar Kristjánsson.
18.00 Hlé.
20.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í
umsjá Sigurðar Sverrissonar.
21.00 Milli stríða Jón Gröndal kynnir dæg-
urlög frá árunum 1920-1940.
22.00 Framhaldsleikrit: „Villidýrið i þok-
unni“ eftir Margery Alingham í leikgerð
eftir Gregory Evans. Þýðandi: Ingibjörg
Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson. Annar þáttur. Annar þáttur
endurfekinn frá sunnudegi á rás t.
22.32 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt með Ástu R. Jóhannes-
dóttur.
03.00 Dagskrárlok.
í þ róttaf rétti r eru sagðar í þrjár minútur
kl. 17.00.
Laugardagur
14. júní
16.00 Listahátíð í Reykjavik ’86-Margar-_
et Price. Bein útsending frá tónleikum i.
Háskólabíói. Sinfóníuhljómsveit Islands.
leikur, stjómandi Jean-Pierre Jacquillat.^
Einsöngvari Margaret Price.
17.00 Brasilía - Norður-irland. Bein út-
sending frá heimsmeistarakeppninni í
knattspyrnu.
18.45 íþróttir P.G.A. - meistaramótið i golfi
á Wentwofthvelli.
19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) 20.
þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Listahátíð í Reykjavik 1986.
20.45 Listahátíðarsmellir Kynntar verða
þær erlendu hljómsveitir sem leika á
popptónleikum Listahátíðar í Laugar-
dalshöll 16. og 17. júní. Umsjónarmaöur
Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason.
21.30 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show)
Fimmti þáttur Bandariskur gaman-
myndaflokkur í 24 þáttum. Aðal-
hlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-
Allen. Þýöandi Guðni Kolbeinsson.
21.55 Kassöndrubrúin (The Cassandra
Crossing) Bresk/þýsk/ítölsk biómynd frá
1976. Leikstjóri George Cosmatos. Aðal-
hlutverk: Sophia Loren, Richard Harris,
Ava Gardner og Burf Lancaster. Spell-
virki ber með sér banvænan sýkil eftir
innbrot i rannsóknarstofu á vegum
Bandarikjahers i Genf. Hann kemst í lest
á leið til Stokkhólms og stofnar með því
lifi allra farþeganna í hættu. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
00.10 Dagskrárlok.
Útsölustaðir:
Kaupfélögin um
land allt. Sambandið
byggingavörur, Suðurlands-
braut 32.
Umboð:
Verslunardeild
Sambandsins
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti
Auglýstar hafa verið til umsóknar eftirtaldar kennara-
stöður við skólann:
Tvær stöður í hjúkrunarfræðum, ein staða í eðlis-
fræði, ein staða í félagsfræði, ein staða í málmiðnum
og enn fremur hálfar stöður í bókmenntum, efnafræði
og rafmagnsfræðum.
Umsóknarfrestur er til 20. júní.
Skólameistari verður til viðtals í sambandi við stöður
þessar á skrifstofu sinni dagana 18., 19. og 20. júní kl.
10.00-12.00 árdegis.
Skólameistari.
Stjórnunarstarf
Varnarliðið á Keflavíkurtlugvell; óskar eftir að ráða
starfsmann til stjórnunarstarfa hjá stofnun verk-
legra framkvæmda. Starfið felur í sér áætlanagerð
og umsjón með viðhaldi mannvirkja varnarliðsins.
Umsækjandi þarf að hafa þekkingu og reynslu í
eftirtöldu:
Fjármálaáætlanagerð
Skiplagningu viðhaldsverkefna
Byggingatækni
Stjórnun
Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg, bæði munn-
leg og skrifleg. Umsóknir sendist varnarmálaskrif-
stofu ráðningadeild, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar
en 19. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma
92-1972.
Fóstra óskast
Fóstra óskast á leikskólann Ásheima 1. ágúst n.k.
Umsóknarfrestur til 1. júlí. Nánari upplýsingar á
félagsmálastofnun Selfoss sími 99-1408.
Félagsmálastjóri.