Tíminn - 04.10.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.10.1986, Blaðsíða 2
2 Tíminn Ert þú að missa af lestinni? Síðasti umsóknardagur 10. október • Ertu fædd/ur 1969 eða 1970? % Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnst lifnaðarháttum annarra þjóða? • Viltu búa eitt ár í framandi landi? % Viltu verða skiptinemi? Ef svarið er já, hafðu samband við: HfS áíslandi - alþjóðieg fræðsla og samskipti - Hverfisgötu 39, P.O.Box 753 - 121 Reykjavík. Simi 25450. ; PÓST- OG IKIIIIujl Tftt/ SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa 1 verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarðsíma- deildar, Suðurlandsbraut 28 og í síma 26000. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna skoðanakönnunar framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum: Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft. ÓlafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft. ReynirRagnarsson Vík í Mýrdal RagnhildurSveinbjörnsd., Lambey, Rang. ÁgústlngiÓlafsson Hvolsvelli Páll Lýðsson Litlu Sandvík, Árn. Karl Gunnlaugsson Varmalæk, Árn Kristján Einarsson Selfossi Hjördís Leósdóttir Selfossi ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn Prófkjör Framsóknarflokksins á Vesturlandi Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör- dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv. 1986. Heimilt er félagsstjórn eða að minnsta kosti 30 félagsmönnum að tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana skriflega. Frestur til að skila inn framboðum er til og með 24. okt. n.k. og skal framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus- sonar, Háholti 7, Akranesi. Yfirkjörstjórn K.S.F.V. Suðurlandskjördæmi Kynningarfundir frambjóðenda í skoðanakönnun Framsóknarflokks- ins í Suðurlandskjördæmi 25. október n.k. verða sem hér segir. 10. október Flúðum, Árn. kl. 21.00. 12. október Leirskálum, Vík kl. 21.00. 14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00. 15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00. I 19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00. 21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00. 23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00. . Framboðsnefndin. .••••*•• •• ' r }• t - . Laugardagur 4. október 1986 lillillllllllllllllllllllill SKÁK lilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllll 22. skákin fór í bið í gær: Kasparov á möguleika 22. skák Garrí Kasparovs heims- meistara og áskoranda hans Anatoly Karpov fór í bið í gær eftir 40 leiki í flo'kinni stöðu þar sem Kasparov hefur nokkra vinningsmöguleika í krafti umframpeðs og virkrar stöðu. Kasparov hélt Karpov í heljargreip- um alla skákina og varð Karpov að grípa til þess ráðs að fórna peði til að losa um sig. Heimsmeistarinn virtist heldur slaka á klónni undir lokin en vinningsmöguleikar hans teljast þó nokkuð góðir. Takist Kasparov að sigra hefur hann svo gott sem tryggt sér heimsmeistara- titilinn áfram því Karpov þarf að vinna tvær síðustu skákirnar til að sigra. Slíkternæróhugsandi íkjölfar taps á svo viðkvæmu augnabliki. Kasparov var betur fagnað í gær sem kom á óvart því Karpov er talinn á heimavelli í Leningrad. Athygli vöktu tvær auglýsingar önn- ur frá finnskum banka í námunda við skákborðið. En hér kemur skákin: 22. einvígisskák: Hvítf: Garrí Kasparov Svart: Anatoly Karpov Drottnincarbragð 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 (Nimzoindverska vörnin 3. Dc3 Bb4 4. Rf3 hefur gefist Kasparov vel í viðureignunum við Karpov. Svo stutt er til loka einvígisins að hann fer rólegri leiðir. Kýs m.ö.o. að taka sem minnsta áhættun í byrjunarvali sínu.) 3. .. d5 4. Rc3 Be7 5. Bg5 (Ekki síðan í 10. og 12. skák hefur drottningarbragðið verið tekið til meðferðar.) 5. .. h6 9. Bd3 Rd7 6. Bxf6 Bxf6 10. 0-0 dxc4 7. e3 0-0 n. Bxc4 e5 8. Hcl c6 (í 12. einvígisskákinni lék Karpov hér 11.-c5 og jafnaði taflið örugg- lega.) 12. h3 exd4 13. exd4 Rb6 (Og nú breytir Karpov út af tafl- mennsku frá 10. skákinni en þá lék hann 13.-c5. Hann fylgir nú forskrift sovéska stórmeistarans Alexander Beljavskí.) 14. Bb3 Bf5 15. Hel a5 (Þessi leikur er aðeins fyrr á ferðinni en f tveimur skákum Beljavskís frá sovéska meistaramótinu en þar lék hann fyrst 15.-Dd7 og eftir 16. Dd2 a5.) 16. a3! He8 (Svartur á erfitt með að finna hald- góða áætlun eftir hinn einfalda en sterka 16. leik hvíts t.d. 16.- Dd6 17. Re5 Had8 18. Df3 o.s.frv.) 17. Hxe8t Dxe8 18. Dd2 Rd7 (Hér voru skákskýrendur í Moskvu á einu máli um að hvítur stæði betur að vígi. Hann hefur mun meira rými.) 19. Df4 Bg6 20. h4 Dd8 21. Ra4 (Hefur auga mcð veiku blettunum í stöðu svarts c5 og b6) 21. .. h5 22. Hel b5 23. Rc3 Db8 24. De3 b4 (Þarna liggj a aðal mótspilsmöguleik- ar svarts.) 25. Re4 bxa3 26. Rxf6t Rxf6 27. bxa3 Rd5 (Hvítur hótaði 28. Re5. Nú situr svartur uppi með ónýtan biskup gegn geysiöflugum riddara hvíts. Svarta staðan er orðin afar erfið og Karpov tímanaumur.) 28. Bxd5 cxd5 29. Re5 Dd8 30. Df3 Ha6 (Alls ekki 30,- Dxh4 31. Rxg6 fxgó 32. Dxd5t og vinnur.) 31. Hcl Kh7 32. Dh3 (Taflmennska Kasparovs er ógn- andi. Nú strandar 32.-f6 á 33. Rxg6 Kxg6 34. Dd3t og hrókurinn á a6 fellur.) 32. .. Hb6 33. Hc8 Dd6 34. Dg3 a4?! (Það verður ekki séð að bráðliggi á þessum leik. Betra var 34.-De6 strax.) 35. Ha8 (Hvítur uppsker árangur kröftugrar taflmennsku, a-peðið fellur, en svörtum tekst í staðinn að virkja stöðu sína örlítið.) 35. .. De6 36. Hxa4 Df5 37. Ha7 Hblt 38. Kh2 Hcl 39. Hb7 Hc2 40.13 Hd2 - Hér fórskákin íbiðogKasparov lék biðleik. Hann á einhverja vinn- ingsmöguleika í krafti umframpeðs- ins. Karpov er þó ekki án mótfæra eins og biðstaðan ber með sér. Þeir tefla áfram í dag kl. 13 að íslenskum tíma. r_ tfi/ RÍKISÚTVARPIÐ SJÓNVARPIÐ AUGLÝSIRIAUST T/L UM- SÓKNAR STARF R/TARA CAGSKRÁRSTJÓRA /NNLFNDRAR CAGSKRÁRGERÐAR. STARF/Ð FELST / BRÉFASKR/FTUM, SKÝRSLUGERÐ OG ÖÐRUM TRÚNAÐARSTÖRFUM. E/NN/G VE/T/R ÞAÐ V/SSA MÖGULE/KA Á AÐ KYNNAST CAGSKRÁRGERÐ V/Ð SJÓNVARP. GÓÐ VÉLR/TUNAR- OG ÍSLENSKUKUNNÁTTA AUK KUNNÁTTU /ENSKU OG E/NU NORÐURLANDA- MÁJJER NAUÐSYNLEG. R/TAR/ÞARFAÐ GETA UNN/Ð SJÁLFSTÆTT AÐ AFMÖRKUÐUM VERKEFNUM, VERA DR/FAND/ OG ÓFE/M/NN V/ÐAÐ UMGANGAST ÓKUNNUGA SL/K/R KOST/R VEGA ÞUNGT ÞEGAR UMSÆKJAND/ VERÐUR RÁÐ/NN SVO OG ÓLL GÓÐ MENNTUN EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA Á AÐ KYNNAST FJÖLM/ÐLUMOG TAKA ÞÁTTÍUFAND/ STARF/, ÞÁUGGJA UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ FRAMM/1 SÍMAAFGRE/ÐSLU SJÓNVARPS/NS, LAUGAVEG/ 176. UMSÓKNARFRESTUR ER T/L15. OKTÓBER1986. RITARI . /7 DAQSKRAR- # STJORA & \ '* i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.