Tíminn - 04.10.1986, Síða 11

Tíminn - 04.10.1986, Síða 11
10 Tíminn Laugardagur 4. október 1986 vTIR Landsliöið: Mikil verkefni framundan UMFN og Valur í baráttunni I>jálfarar úrvalsdeildarliöanna eru llestir sammála um að það verði Valur, Njarðvík, ÍBK og KR sem komi til með að leika í úrslita- keppninni í vor en Haukar gætu einnig blandað sér í toppbaráttuna. Minnsta telja þeir möguleika Fram, nýliðanna í úrvalsdeildinni. Af fjórum efstu liðunum telja þeir flestir að baráttan um íslandsmeist- aratitilinn standi fyrst og fremst milli núverandi meistara, UMFN og Vals. Eins og við sögðum frá í gær hafa Einar Bollason og Gunnar Þorvarð- arson verið endurráðnir þjálfarar íslenska landsliðsins til næstu þriggja ára. Mikil verkefni bíða landsliðsins á þessu tímabili og er stefnt að því að leika í kringum eitthundrað leiki á tímabilinu. Þar af eru 12-15 sterk mót erlendis. Lokatakmarkið er úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins sem vcrður í júní 1989. Ljóst er að gífurlega vinnu og velvild heilladísanna þarf til að komast' þangað en miðað við framfarir liðsins undanfarin ár cr það þó hugsanlegt að það takist. Stefnt er að því að sami hópurinn geti æft saman allt tímabilið og vcrður hann valinn með það fyrir augum. Ekki er reiknað með Pétri Guðmundssyni, hann fær ekki leyfi FIBA til að keppa með landsliðinu þar sem hann er atvinnumaður. Hinsvegar virðist allt benda til að ívar Webster fái lcyfi til að keppa mjög fljótlega. Gangi það ekki í gegn verður liann löglegur árið 1988 þar sem hann hefur verið íslenskur ríkisborgari nógu lengi. Gunnar Þorvarðarson hefur fært sig yfir bæjarmörkin á Suður- nesjunum og þjálfar nú „erkifénd- urna“ ÍBK. Hann segir takmark Keflvíkinga að komast í úrslita- keppnina. Tiltölulega litlar breyt- ingar hafa orðið á liði ÍBK síðan í fyrra, Magnús Guðfinnsson er far- inn til Bandaríkjanna en Gylfi Þorkelsson og einn af ungu Kefl- víkingunum, Falur Harðarson hafa bæst í hópinn. Lidin: UMFN KR Hardari refsing við ásetningsvillum Samþykkt var að brcyta refsingu við ásetningsvillu á heimsþingi FIBA í Barcelona í júlí sl. Áður var refsingin tvö vítaskot en nú er það innvarp frá hliðarlínu auk vítaskotanna. Nú geta lið ekki lengur hagnast á því að brjóta af sér á lokasekúndum lciks og treyst á að hitt liðið misnoti vítaskotin því hinir halda knettinum eftir scm áður. Þá hefur agareglum KKÍ verið breytt. Agancfndin fjallar nú ein- göngu um kærur á lcikmenn eða starfsmcnn vcgna brottvísana af lcikvelli. Dómarar hafa komið sér saman um hert viðurlög við hvers- konar mótmælum og grófum leik. Lcikmanni sem brýtur af sér á grófan hátt verður samstundis vís- að af leikvelli. Lcikmanni sem fær tvær tækni- villur í sama leiknum verður vísað af leikvclli og hann jafnframt kærð- ur til aganefndar KKÍ. Lið UMFN er ekki ólíkt því sem það var í fyrra nema hvað tveir leikmenn hafa farið og yngri menn komið í staðinn. Að sögn Vals Ingimundarsonar þjálfara er stefnan sett á titilinn en Njarðvíkingar eru núverandi Islandsmeistarar. Miklar breytingar hafa orðið á liði KR frá fyrra ári, Birgir Mikaelsson og Páll Kolbeinsson hafa farið til náms í Bandaríkjun- um og Guðmundur Björnsson farið í Þór. Helsta vandamál KR-inga er lítil meðalhæð en þrátt fyrir það stefna þeir á úrslitakeppnina. KR varð Reykjavíkurmeistari í haust, sigraði Val 60-59 í úrslitaleik. Valur Haukar Valsmönnum er spáð góðu gengi í vetur þrátt fyrir að þeir hafi tapað fyrir KR í úrslitaieik Reykjavíkur- mótsins. Liðið er líkt skipað og í fyrra og má búast við að baráttan um íslandsmeistaratitilinn verði milli þeirra og UMFN. Haukaliðið hefur breyst mikið síðan í fyrra og er stærsta breytingin sú að ívar Webster er farinn frá liðinu en einnig er raikill missir að Kristni Kristinssyni. Inn í liðið hafa komið efnilegir ungir menn og er ætlun þeirra að standa sig í vetur og er stefnan sett á úrslitakeppnina. FRá , JRl)hS0LUNNl. r >- ui * c/> s co r iu X co s B°0UNftHBREF. t,GSTU ««lENt)UR. ' mun kunmu« «LftT HSF1>-EShN Tim;De— 1 KELl VID REnf' ALU KJÖ1 HANSA vEROUR mestu ^ules S(B1 ei6;th ^ «akRSTIS t A ÞAD jafnt v ARA 06 BR,'6DBSTRa Fai A0 NftS't rRA«. nu fer 1 HtjNR Tl;;rftKjuT u^kjutþessa ARSHhT1[), MI ARS1NS ÞEsa eess ur;“;r °6 stttta- ;;rR?;;ftRsftR . EJONDSTu. L1t> fyrir þft L J»Lh. -i HRRLvsiN5hR. AFft SW6^ vlD N58Tft Kj;;; ar ^ RSS8a ,'J«5TKAURMftNN co 2: co * m -< co 2 co m -< Bestu KVEDJU afurdaSaum X CO i co X m Fyrirliðar fyrstudeildarliðanna í handknattleik 1986-87. Talið frá vinstri: Ingimar Haraldsson Haukum, Friðrik Þorbjörnsson KR, Friðjón Jónsson KA, Björn Jónsson Breiðablik, Guðmundur Guðmundsson Víkingi, Egill Jóhannesson Fram, Hannes Leifsson Stjörnunni, Geir Sveinsson Val og Þorgils Óttar Mathiescn FH. Á myndina vantar fyrirliða Ármenninga. Guðmundur heldur á sigurlaunum bikarmcistara HSÍ, en á borðinu eru önnur verðlaun sem keppt verður um í vetur, íslandsbikarinn sem Reykjavíkurborg gaf á 200 ára afmælinu, Gullskór Hummel sem besti alhliða leikmaðurinn lilýtur. Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa hann en skórinn er gefinn að heildverslun Ólafs H. Jónssonar. Loks eru verðlaun fyrir besta markvörðinn, besta sóknarleikmanninn og besta varnarleikmanninn. Það eru einnig leik- mennirnir sjálfir sem velja þá bestu en bikararnir eru gefnir af Eiinskipafélagi íslands. Tímaniynd Pctur. Laugardagur 4. október 1986 Tíminn 11' Fram Búast má við að róðurinn reyn- ist Frömmurum þungur í vetur, þeir eru nýliðarnir í deildinni en ekki er nein uppgjöf í liði þeirra. Stefnan hjá Fram er að halda deildarsætinu. Helsta breytingin hjá Fram er sú að Símon Ólafsson hefur ekki hafið æfingar og er allt eins líklegt að hann verði ekki með í vetur. Fyrstu leikirnir Fyrsti leikurinn í körfunni var í gærkvöld milli UMFTI og KR. Sagt verður frá honum á þriðju- dag. í dag leika Fram og Valur og á sunnudag Haukar og Fram og Valur og ÍBK. Þýskaland: Asgeir og Atli í eldlínunni Ásgeir Sigurvinsson og félagar hjá Stuttgart keppa í dag gegn Núrnberg í þýsku 1. deildinni. Fyrir þessa umferð er Stuttgart í 4. sæti með 11 stig, tveimur stigum á eftir efsta liðinu, Bayern Múnchen. Núrnberg er hinsvegar í næst neðsta sæti með aðeins þrjú stig. Atli Eðvaldsson og Uerdingen keppa gegn Hamburg. Uerdingen er fyrir umferðina í 8. sæti með 9 stig en Hamburg í 2. sæti með 12 stig. Efsta liðið, Múnchen keppir gegn Bochum sem hefur 9 stig eins og Uerdingen. Búist við spennandi keppni Búist er við að keppnin í 1. deild karla í handknattleik verði jöfn og spennandi í vetur, liðin hafa sjald- an eða aldrei mætt betur undirbúin til Ieiks. Nokkur gagnrýni hefur þó komið fram á skipulag deildarinn- ar, landsliðið talið hafa of mikinn forgang. Þá koma tvö hlé sem mönnum er illa við, fyrsl í þrjár vikur um mánaðamótin okt.-nóv. og síðan aftur kringum jólin. Þetta kemur sér illa fyrir félögin og erfitt er að halda fullri keyrslu ef svona göt myndast. Þá hefur einnig verið nefnt að gott væri fyrir þjálfara að Bogdan héldi þjálfaranámskeið, hann er færasti þjálfari sem hér hefur verið og mikið hægt af honum að læra þó menn séu ekki alltaf sammála öllu sem hann cr að gera. 1. deild kvenna: Fyrstu leikirnir HöU 12.10 15.15 Armann - Í.B.V. HÖ114.10 14.00 Valur - K.R. Höll 4.10 15.15 Fram - Stjarnan Haínarfj. 4.10 14.00 F.H. - Víkingur Seljas. 8.10. 20.00 KR - Fram Vestm. 7.10 20.00 Í.B.V. - Valur Hafnarfj. 8.10. 21.15. F.H.-Ármann Seljas. 8.10 21.15 Víkingur - Sjaman HöU 12.10 21.15 Valur - F.H. Höll 11.10 15.15 Fram - Í.B.V. Digranes 12.10 21.15 Stjarnan - K.R. Höll 19.11 19.15 Armann - Víkingur Fyrstu leikirnir Digranes 8.10. 21.30 Stjarn. - Ármann Hafnarfj. 8.10. 20.00 Haukar-Valur Höll 8.10. 20.00 Víkingur - K.R. HöU 8.10. 21.15 Fram - K.A. Digranes 8.10. 20.15 U.B.K. - F.H. Höll 12.10. 20.00 K.R. - Fram Höll 11.10. 14.00 Valur - Víkingur Höll 12.10. 14.00 Ármann - Haukar Digranes 11.10 15.15 U.B.K.-Stjarnan Hafnarfj. 11.10. 14.00 F.H. - K.A. Hafnarfj. 22.10 20.00 Haukar-U.B.K. Höll 22.10. 20.00 Víkingur-Ármann Höll 22.10. 21.15 Fram - Valur Akure. 22.10. 20.00 K.A. - K.R. Digranes 22.10 20.00 Stjarnan - F.H. KR Miklar breytingar liafa orðið á liði KR síðan í fyrra og spáir Ólafur Jónsson þjálfari því að þeir endi unr miðja deild. Hann segist búast við að deildin verði bæði jöfn og skemmtileg í vetur þó flestir okkar bestu handknattlciksmenn leiki erlendis. ÍÞRÓTTIR UMSJÓN: Víkingur Liðin Valur í iiði Vfkings hala nú orðið kyn- slóðaskipti og cr meðalaldur liðs- manna 22 ár. Ekki er því gott að geta sér til um árangur þeirra Víkinga í sumar. Guðntundur Guðmundsson fyrirliði telur þó raunhæft að áætla að þeir nái 4.-5. sæti. • BLAÐAMAÐUR Jón Pétur Jónsson þjálfari Vals scgir það ekkcrt launungarmál að stefnan sé $ett beint á fyrsta sætið. Hins vegar segist hann vera óánægð- ur mcð þau hlé sem gerð eru á deildinni og einnig það hve landslið- ið er látið ganga mikið fyrir. í liði hans eru fjórir landsliðsmcnn og truflar landsliðsundirbúningurinn því Valsliðið vcrulega. Jón Pétur segir árangur Valsliðs- ins í haust hafa verið „allt of góðan" en segir þá hafa æft vel í haust. Fram Stjarnan Lið Stjörnunnar er sennilega betur undirbúið fyrir þctta íslandsmót en nokkru sinni fyrr. Páll Björgvinsson þjálfari segir liðið stcfna hátt og kcmur það ekki á óvart því þjálfar- arnir spáðu Stjörnunni sigri í skoð- anakönnun í síðustu viku. Ekki vildi Páll ncfna sæti, sagðist ætla að láta verkin tala. Liðið hóf æfingar 20. júlí og síðan hcfur verið æft 5-6 sinnurn í viku. Viggó Sigurðsson þjálfari scgist bjartsýnn, hann sé nteð ungt og efnilegt lið. FH varð í 5. sæti í fyrra og cr stcfnan sett ofar í ár. Breiðablik Geir Hallsteinsson þjállári Brciðabliks scgir lið sitt fullkomlega tilbúið í slaginn í I. deild en Breiða- blik kom upp úr annarri deild í vor. Það cina sem hann hræöist er að leikmennirnir hafi ekki nægilcga trú á sjálfum sér. Blikarnir vcrða stcrkir í Digrancsi en takmark þeirra cr að sigra cinn leik í einu og ná góðu sæti. Breiðablik hóf æfingar I. júlí og cins og Stjarnan hafa þeir líklcga aldrei æft betur. Per Skaarup frá Danmörku þjálfar Fram í vetur. Þetta er hans fyrsti vetur sem þjálfari en hann segist hafa liaft marga og misgóða þjálfara sem hann hafi lært mikið af. Lið Fram segir hann að sjálf- sögðu stefna á toppinn og telur það raunhæft takmark. Ekki segist hann hafa séð öll 1. deildarliðin leika en líst ntjög vcl á þau scm hann hcfur séð, segir þau sóma sér vel í dönsku dcildinni. KA Lið KA hcfur æft stíft í haust en Þorlcifur Ananíasson liösstjóri segir þá hafa vantaðæfingaleiki. Þó hafi þeir farið í æfingafcrðir til Vcstmannacyja og Færcyja. KA liöið kom á óvart í fyrra með því að ná 4. sæti cn cícki telur Þorleifur þá verða svo ofarlcga núna, miklar brcytingar hafi orðið á liðinu síðan í fyrra. Evrópukeppnin í knattspyrnu: Juventus gegn Real Madrid í gær var dregið í 2. umferð Evrópumótanna í knattspyrnu. Eins og frani hcfur komið féllu öll íslensku liðin út í 1. umfcrð,töpuðu 30-0 samtals. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Juventus og Real Madrid, aðal risanna í Evrópuknattspyrnunni. Þá eru fleiri stórleikir á dagskrá, t.d. viðureign Anderlecht sem Arnór Guðjohnsen leikur með og Evrópumeistaranna Steua Búkarest svo og leikur Celtic og Dynamo Kiev. Eftirtalin liö drógust saman: Evrópukeppni meistaraliða: Real Madrid (Spáni) - Juventus (ítaliu) Vitkovice (Tékk.) - Porto (Portúgal) Rosenborg (Nor.) - Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) Bayern Múnchen (V-Þ.) - Austria Vín (Austurriki) Anderlecht (Belgíu) - Steua Búkarest (Rúmeníu) Celtic (Skotland) - Dynamo (Sovét.) Bröndby (Danm.) - Dynamo Berlin (A-Þ) Besiktas (Tyrkl.) - Nicosia (Kýpur) Evrópukeppni bikarhafa: Lokomotiv (A-Þ) - Rapid Vín (Austurríki) Zaragoza (Spáni) - Wrexham (Wales) Vitosha (Búlgaria) - Welez Mostar (Júgósl.) Torpedo Moskva (Sovét) - Stuttgart (V-Þ) Katowice (Póll.) - Sion (Sviss) Benfica (Portúgal) - Bordeaux (Frakkl.) Tirana (Albaniu) - Malmö (Svíþj.) Ajax (Holland) - Olympiakos (Grikkl.) Evrópukeppni félagsliða (UEFA): Groningen (Holl.) - Xamax (Sviss) Beveren (Belgiu) - Atletico Bilbao (Spáni) Rangers (Skotlandi) - Boavista (Portúgal) Widzew Lodz (Póll.) - Uerdingen (V-Þ) ) Legia Varsjá (Póll.) - Inter Milano (ítaliu) Atletico Madrid (Spáni) - Guimaraes (Portúgal) Feyenoord (Holl.) - Gladbach (V-Þ) Ghent (Belgiu) - Studentesc (Rúmeníu) Raba Eto (Ungverjal.) - Torino (Ítalíu) Dukla Prag (Tékk.) - Leverkusen (V-Þ) Bercelona (Spáni) - Sporting (Portúgal) Hajduk Split (Júgósl.) - Trakia Plovdiv (Búlg.) Tyrol (Austurr.) - Liege (Belgíu) Göthenburg (Svíþj.) - Brendenburg (A-Þ) Spatrak Moskva (Sovét.) - Toulouse (Frakkl.) Dundee Utd. (Skotl.) - nni Craiova (Rúmeníu) Liðin sem nefnd eru á undan leika heimaleik sinn á undan. Fyrri leikurinn fer fram 22. okt. en sá síðari 5. nóv. n HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR 1986 1. VINNINGUR 2. VINNINI l:A ■WWS'l’0 'W*-* L> ’ U v ’jHlg •*9œíhv;t •, v ,vt.;■ - .• ' . • , ■** Til íbúðakaupa kr. 1.000.000.- Kr. 850.000.- Audi, árgerð 1987, með vökvastýri, lituð rúðugler. Verðmæti vinninga 3 milljónir 750 þús. þ. Skattfrjálsir vinningar DREGIÐ VERÐUR 10. OKTÓBER NK. ★ Stœrsti vinningurinn er að upphœð UXXJJXX) króna. ★ Lcegsti vinningur er að upphœð 75ÁXX) kr. ★ Býður nokkur betur? Att þú betri kost ef heppnin er með? ★ Nú tökum við á með Hjartavemd því gott hjarta er gulli betral ★ Við frestum aldrei drœtti! Freistið gæffunnar — þannig leggur þú góðu máleffni lió.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.