Tíminn - 04.10.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.10.1986, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. október 1986 Tíminn 19 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarp sunnudag kl. 20.50: Ekkjan og ástkonan - og maðurinn með leyndarmálin Vinkonurnar Ann (Deborah Kerr) og Debbie (Claire Bloont) hittast í kaffi á Ritz hótelinu í London. Maður Ann, Ian, er nýlát- inn og Debbie var ástmær hans. Hann hélt að hann hefði farið á bak við þær báðar. En hann átti greinilega fleiri leyndarmál. Sýning bresks sjónvarpsleikrits um þennan þríhyrning hefst á sunnudagskvöld kl. 20.50. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir. Sjónvarp laugardag kl. 20.30: Ýmsir á hótelinu eiga sér fortíð sem þeir kæra sig ekki um að verið sé að gramsa í. Hótelstýran (Maggie Smith) og nýja eiginkona fastagestsins (Diana Rigg) hafa sést áður. SÓL OG SKUGGAR Sjónvarp mánudag kl. 20.30: Maggy Lunel (Stephanie Powers) vann niarga sigra í París. Það gerði hún líka síðar í hTinu, en í eitt skipti beið hún þó lægri hlut. Dóttir málarans - Mistrals Á mánudagskvöld kl. 20.30 hefst sýning nýs bandarísks framhalds- myndaflokks í Sjónvarpinu. Dóttir málarans (Mistral’s Daughter) nefnist hann og er gerður cftir samnefndri skáldsögu Judith Krantz. Hann er í átta þáttum. Þar segir frá hinni undurfögru en fátæku Maggy Lunel sem kemur til Parísar 1925 og gerist fyrirsæta og ástmær málarans Julicns Mistral. Leiðir þeirra skilja en bæði eiga þau mikla framtíð fyrir scr. Löngu síðar tengjast þau fjölskyldubönd- um. Þessi myndaflokkur hefur ver- ið hcr á myndbandaleigum um langt skeið og kannast vafalaust margir við hann. Með aðalhlutverk fara Stephan- ie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dalton og Philippine Leroy Beaulieu. Rás 1 sunnudag kl. 15.10; Sunnudagskaffi með Ævari Kjartanssyni á Adríahafseyju Góðar fréttir fyrir aðdáendur Agötu Christie og Hercule Poirot. Laugardagsmynd Sjónvarpsins er gerð eftir sögu hennar „Evil Under the Sun" sem hefur verið gefið nafnið Böl undir sólinni á íslensku. Þar segir frá glæsilegu efnafólki sem dvelst í sólinni á eyju í Adrí- ahafi, en þar er ekki allt sem sýnist. Morð er framið, Poirot kemur til skjalanna og þá fer nú að fara um suma. Með hlutverk Poirots fer Peter Ustinov. Þýðandi er Jón O. Edwald.__ Á morgun kl. 15.10 hefur göngu sína þátturinn Sunnudagskaffi á Rás 1. Hann verður framvegis á sama tíma vikulega. Ævar Kjartansson ætlar þar að taka á móti gestum á kaffihúsi og senda út beint spjall við gestina og hugs- anlega hljóðfæraslátt þeirra og söng. Gestir hverju sinni verða full- trúar ákveðinnar starfsgreinar og í fyrsta þáttinn, á morgun, mæta nokkrir leikarar í kaffi á Hótel Borg. Húsbyggjendur Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheim- taug að halda í hús sín í haust eða vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar, ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtauga- afgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 686222. 3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Útboð VEGAGERÐIN Snjómokstur Vegagerð ríkisins og Flugmálastjórn óska eftir tilboðum í snjómokstur á nokkrum vegum og flugvöllum í Dýrafirði, Önundarfirði og í Stranda- sýslu. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 20. október 1986. Vegamálastjóri Flugmálastjóri Hafnarbúðir Laus staða Hjúkrunarfræðingur óskast 60% næturvaktir, deildarstjóralaun í boði. Upplýsingar í síma 19600 -300 alla virka daga kl. 9 til 14.00. Reykjavík 3. 10. 1986. Laugardagur 4. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Sónata í C-dúr eftir Luigi Boccherini. Valter Desgalj og Ksenija Jankovic leika á tvö selló. b. Fiðiulög eftir Fritz Kreisler. Ruggiero Ricci og Brooks Smith leika. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru i dagskrá útvarþs og sjónvarþs um helgina og komandi viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. T ónleikar. 14.00 Sinna þáttur um listir og menningarm- ál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntirá liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" ettir Stefán Jónsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Fyrsti þáttur: „Strokumaður". Leikendur Borgar Garðarsson, Bessi Bjarnason, Þorsteinn Ö. Steþhensen, Guðmundur Pálsson, Róbert Arnfinns- son, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Jón Gunnarsson. Sögumaður: Gisli Hall- dórsson. (Áður útvarpað 1968). 17.00 íþróttafréttir. 17.03A6 hlusta á tónlist. Fyrsti þáttur: Um lagiínu. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Þátturinn verður endurtek- inn n.k. miðvikudag kl. 11.03) 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (3). 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.30 Borgarljóð Gunnar Dal les úr nýrri Ijóðabók sinni og tvö Ijóð óprentuð. 20.45 islensk einsöngslög Kristinn Halls- son syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson og Pál Isólfsson. Árni Kristjánsson leikur á píanó. 21.10 Frá leturborði á ótryggan sjó Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Hauk Einarsson frá Miðdal. Siðar hluti. 22.00 Fréttir.Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka Þáttur i umsjá Sig- mars B. Haukssonar. 23.30 Dansiög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. JÍl Laugardagur 4. október 10.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar. 12.00 Létt tónlist. 13.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Sam- úel Erni Erlingssyni. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Tveir gítarar, bassi og tromma Svavar Gests rekur sögu íslenskra popp- hljómsveita i tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 FM Þáttur um þungarokk í umsjá Finnboga Marinóssonar. 21.00 Milli striða Jón Gröndal kynnir dæg- urlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómas- syni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Þáttur i umsjá unglinga og skólafólks. Laugardagur 4. október 13.30 Háskóli fslands 75 ára Bein útsend- ing frá hátíðarsamkomu í Háskólabíói. Ávörp flytja: Forseti Islands, Vigdís Finn- bogadóttir, Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra, Sigmundur Guð- bjarnason rektor og Páll Sigurðsson dósent. Útnefndir verða heiðursdoktorar. Sinfóniuljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar, Háskólakórinn og Módetturkórinn syngja. Meðal gesta verða ráðherrar, alþingismenn, erlendir sendiherrar, stjórn, kennarar og heiðurs- doktorar Háskóla íslands. Útsendingu stjórnar Björn Emilsson. 15.30 Hlé. 16.55 Fréttaágrip á táknmáli. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook International) 12. Brauðin fimm. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby ^Show) Tuttugasti þáttur. Bandarískur gamanmyndafiokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 20.30 Böl undir sólinni (Evil Under the Sun) Bresk sakamálamynd frá 1982 gerö eftir sögu Agöthu Christie. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Peter Ustinov. James Mason, Diana Rigg, Maggie Smith og Colin Blakely. Nokkrir efnaðir ferðamenn njóta lífsins á eyju i Adríahafi í sumri og sól. En svo er framið morð og þá kemur sjálfur Hercule Poirot til skjal- anna. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Bestu músíkmyndböndin 1986. (The 3rd Annual MTV Video Awards) Sjónvarpsþáttur frá árlegri popptónlistar- og myndbandahátíð i Bandarikjunum. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á myndböndum, bæði flutning og myndgerö, og bestu músík- myndbönd ársins leikin. Auk þess koma fram á viðið ýmsir þekktir söngvarar og hljómlistarmenn, þar á meðal Tina Turner, Genesis, Whitney Houston, Pet Shop Boys, ’Til Tuesday, Van Halen, Mr. Mister, The Hooters, Simply Red og The Monkees. Kynnir: Rod Stewart og Julian Lennon. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.05 Dagskrá. Sunnudagur 5. október 17.45 Fréttaágrip á táknmáli. 17.50 Sunnudagshugvekja Séra Karl Sig- urbjörnsson flytur. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. 18.25 Stiklur Endursýning. 12. I Mallorca- veðri í Mjóafirði I. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel 20.05 Sjónvarp næstu viku 20.20 Þráður f tilverunni Mynd sem gerð var í tilefni af 80 ára afmæli Landssíma Islands og þess að 210 áreru liðin síðan póststofnun var sett á laggirnar. 20.50 Ann og Debbie Breskt sjónvarps- leikrit eftir Lionel Goldstein. 21.25 Sextíu miljón króna fuglabókin 22.20 Kvikmyndakróníka Þátturum haust- myndir kvikmyndahúsa í höfuðborginni. /7^909 m Laugardagur w 4. október 8.00-12.00 Bjarni Ólafur og helgin fram undan. Bjarni Ólafur Guðmundsson stýr- ir tónlistarflutningi til hádegis, lítur yfir viðburði helgarinnar og spjallar við gesti. Fréttir kl. 8.00 10.00 og 12.00. 12.00-15.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. Jón Axel Ólafsson fer á kostum í stúdíói með uppáhaldslögin. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 30 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Halldórsdóttir á laug- ardagssíðdegi. Vilborg leikur notalega helgartónlist og les kveðjur frá hlustend- um. Fréttirkl. 18.00. 18.30-19.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins og Randver Þorláks bregða á leik. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir og hin hliðin. Fréttirnar og fólkið sem kemurvið sögu. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið og tónlistin ætti engan að svikja. 23.00-04.00 Nátthrafnar Bylgjunnar, Þor- steinn Ásgeirsson og Gunnar Gunn- arsson halda uppi stanslausu fjöri. 4.00- 8.00 Haraldur Gíslason og nætur- dagskrá Bylgjunnar. Haraldur eyðir nóttinni með hlustendum Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.