Tíminn - 08.11.1986, Page 17

Tíminn - 08.11.1986, Page 17
Laugardagur 8. nóvember 1986 Tíminn 17 Tekið undir með Geirmundi Valtýssyni. í fremstu röð standa Páll Pétursson formaður þingflokksins og frú, Steingrímur Hermannsson formaður flokksins og frú, Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og frú og Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra og frú. Fleiri þekkt andlit má sjá, svo sem Harald Ólafsson alþingismann og Þórarin Sigurjónsson alþingismann, Guðmund G. Þórarinsson fyrrverandi alþingismann og marga fleiri. Afmælishátíð Framsóknarflokksins: VEL LUKKUD HÁTÍDAHÖLD Hvert kjördæmi kom með sitt skemmtiatriði Fjölmenni sótti hátíðardagskrá Framsóknarflokksins sem haldin var í Háskólabíói fimmtudagskvöld. Að loknu ávarpi Steingríms Hermanns- sonar formanns Framsóknarflokks- ins flutti Vilhjálmur Hjálmarsson minni flokksins. Skemmtiatriðin tóku síðan við og sáu kjördæmin sjálf um þau. Skemmtunin hófst klukkan 20:30 og stóð fram yfir miðnætti og lauk þá nteð skemmtiatriðum frá Reykja- víkurkjördæmi og loks flutti Guð- mundur Bjarnason ritari Framsókn- arflokksins lokaorð. -ES Guðmundur G. Þórarinsson hcilsar upp á Eðvard Sturluson og frú í þann veg sem gengið er inn í sal Háskóla- bíós. Hlýtt á ræðu formanns. Finnur Ingólfsson aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra og frú, og Jón Helgason landbúnaðarráðherra og frú á fremsta bekk. Þá hlusta þeir af athygli þeir Stefán Valgeirsson alþingismaður og Haukur Ingibergsson íramkvæmdastjóri. Eysteinn Jónsson fyrrum forsætisráðherra og kona hans Sólveig Eyjólfs- dóttir létu sig ekki vanta. Bak við þau er Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Tímamyndir Pjetur og Svcrrir Tveir efstu menn úr skoðanakönnun Framsóknacflokks á Suðurlandi nú fyrir skömmu. þeir GuðniÁgústsson frá Brúnastöðum og Jón Helgason landbúnaðarráðherra frá Seglbúðum. Moksturstæki • Nýtist meö eða án jafnstöðuarma - sama tækið! • Fljóttengd - tvívirk lyfta - tvívirk skófla og hraðlosun. • Losunarhæð við skóflutengi 3,4 metrar. • Lyftigeta frá ca. 100 í yfir 2000 kg. • Á allar gerðir dráttarvéla. • Einn lipur stjórnarmur. • Fljóttenging skóflu og tækja. ^TRIMA * Bergsjo Trima AB KAUPFÉLÖGIN OG A ÁRMÚLA3 REYKJAVlK SlMI 38900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.