Tíminn - 11.11.1986, Qupperneq 7

Tíminn - 11.11.1986, Qupperneq 7
Tíminn 7 11 Þriðjudagur 11. nóvember 1986 Betlarar í Sokoto í Nígeríu: Neita smáaurum vegna gengisfalis I.agos-Keuter Bctlarar í Sokoto í Norður- Nígcríu hafa ákvcðið að ncita að taka við smáaurum frá gefendum og er það gcrt í mótmælaskyni gcgn lækkun gjaldmiðils landsins. f>að var dagblað í Nígcríu scm skýrði frá þcssu í gær. Blaðið hafði eftir talsmanni samtaka bláfátækra í Sokoto að ákvörðun þcssi um að ncita að taka við tíu kobo hcfði verið tekin á ncyðarfundi í síðustu viku. Gjaldmiðillinn í Nígeríu heitir naira og cru hundrað kobos í cinni nairu. Nairan hefur fallið um 60% í gildi gagnvart dollaran- um á síðustu vikum. Aukakosningar í X^Þýskalandi: Jafnaðarmanna ósigur - Ólíklegt þykir aö Jóhannes Rau setjist í kanslarastólinn eftir kosningarnar í janúar Þessar tvær hnátur eru í hópi fjörtíu þúsund Guatemalabúa sem flúið hafa land sitt vegna árása og harðstjórnar heima fyrir og leitað hælis í suðurhéruðum Mexíkó þar sem það nýtur aðstoðar Flóttamannahjálpar SÞ og mexíkanskra stjórnvalda. Mexíkó á raunar að baki langa sögu sem hæli fyrir þá sem ofsóttir eru heima fyrir. Þangað hafa komið llóttamenn frá Spáni eftir fall lýðveldisins árið 1939, cvrópskir flóttamenn á sjötta áratugnum, flóttamenn frá Suður-Ameríku og eyjum Karabíska hafsins á sjöunda og áttunda áratugnum og nú síðast fórnarlömb ofbeldis og harðstjórnar í nágrannaríkinu Guatemala. á Kufugces) Bonn-Keutcr Flokkur vestur-þýskra jafnaðar- manna beið mikinn ósigur í auka- kosningum í Hamborg um helgina og þykja úrslitin enn ein sönnunin fyrir því að jafnaðarmenn ríði ckki feitum hesti úr kosningunum t janú- ar. Jafnaðarmannaflokkurinn hafði meirihluta í þessari borg í norður- hluta landsins cn missti um 10% af fylgi sínu. Flokkur Hclmuts Kohl, Kristilegir demókratar. bætti hins- vegar við sig fylgi og er orðinn stærsti flokkurinn á fylkisþinginu í Hamborg, hefur 54 þingmenn á rnóti 53 þingmönnum jafnaðarmanna. Leiðtogar jafnaðarmanna fóru ekki í neínar grafgötur með að útkoman hefði valdið þeim von- brigðum: ..Þctta var stó'r ósigur og sársaukaíullt skrcf aftur á bak fyrir jafnaðarmenn," sagði formaður flokksins Willy Brandt í samtali við ríkissjónvarpið eftir að úrslitin urðu kunn. Brandt sagði helsta markmið flokks síns nú vera það að koma í veg fyrir að hinn Kristilegi demó- krataflokkur Hclmuts Kohl kanslara fengi hrcinan meirihluta á sam- bandsþinginu eftir kosningarnar í janúar. Þetta var í fyrsta skipti sem einn af leiðtogum jafnaðarmanna nefndi þennan möguleika. Jafnaðarmenn töpuðu um helgina í aukakosningum í Hamborg og kansl- arastóllinn virðist því enn fjarlægjast Jóhannes Rau, kanslaraefni jafnað- armanna í komandi kosningum. Helmut Kohl og hinn íhaldssami ílokkur hans stjórna nú í samstaríi við frjálsa demókrata sem taldir cru sveigja stefnu stjórnarinnar til hóf- samari lciða. Kösningarnar í Hamborg voru síðasta vísbendingin um fylgi flokk- anna í kosningunum til sambands- þingsins í janúar. Forráðamcnn jafn- aðarmanna viðurkenndu að nýja sókn þyrfti að hcfja ætti Jóhanncs Rau kanslaraefni jafnaðarmanna að setjast í kanslarasætið í stað Helmuts Kohl að afloknum komandi kosning- Suður-Kórea: Glæpamenn rýma til fyrir stúdentum fyrir vinstrisinnaða stúdenta scm teknir voru fastir eftir aðgerðir lög- reglunnar á háskólasvæðinu í Seoul, höfuðborg landsins, í síðasta mán- uði. Embættismaður dómsmálaráðu- neytisins sagði við blaðamenn að 1100 fangar með góða hegðunarum- sögn hefðu verið látnir lausir fyrir tímann til að rýma fangclsisklefa þar sem koma á fyrir meira en 1200 stúdentum. Þessir stúdentar voru meðal þeirra sem þátt tóku í þriggja daga mótmælum gegn stjórn Chun Doo Hwan forseta í Konkuk há- skólanum. Stjórnvöld segja stúdentana vera byltingasinnaða kommúnista sem hafi með aðgerðum sínum ætlað að reyna að koma lýðræðinu á knc. Seoul-Reuter Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa látið meira en þúsund glæpamenn lausa úr fangelsum þrátt fyrir að þcir hafi ekki afplánað dóma sína. Ástæðan er sú að nota þarf fangelsisrýmið ÚTLÖND UMSJÓN: Heimir Berqsson BLAÐAMAÐUR. Hafðu samband við okkur Síðumúla 15 S 68 63 00 Kleifarás Lækjarás Malarás Mýrarás Þverás Hlíðarvegur 31-62 Hrauntunga 31 og út Vogatunga Laufbrekka Hjallabrekka Lyngbrekka Nýbýlavegur 38-78 Hamraborg Álfhólsvegur 1-1 Kína á leið til kapítalisma?: Ríkisbúðir seldar til einkaaðila Pekíng-Reuler Sjö ríkisrcknar búðir í Pckíng hafa verið seldar til einkaaðila og cr þetta fyrsta sala sinnar tegundar í Kína. Mcð henni er vonast til að rekstur búðanna gangi bctur. Þetla kom fram dagblaðinu Efnahagstíð- indum um hclgina. Búðirnar, þar á meðal matvæla- verslun, rakarasjoppa og rcið- hjólaverslun, voru seldar á upp- boðiogbuðu fimmtíu manns í þær. „Búðir hafa áður verið látnar í hendur einstaklinga eða samtaka þeirra," sagði í blaðinu. „En vegna þess að einstakling- arnir áttu þær ekki og stjórnuðu þeini aðeins í vissan tíma vildu þeir ekki fjárfesta í þcim og því voru viðskiptin ekki fullkomin," sagði ennfremur í grein blaðsins. Blaðið tók fram að þctta væri tilraun cn gæfist hún vel niyndu lleiri smáar ríkisverslanir vcröa seldar í hcndur einkaaðilum. unum. Tíxniim DJOÐVIUINN S. 686300 S. 681866 S.681333 Blaðburður er BESTA TRIMMIÐ ogborgar sig!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.