Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 16
Páskablað 16 Tíminn -4» Vatnsleysuströndinni er ekki talið gott undir bú. Samt voru umsvif þar mikil áður fyrr og bændur meira en bjargálna og sumir ríkir. Útvegur var mikill og á vertíðum dreif að fjölmenni víða að til að stunda róðra. Útvegsbændur voru fyrirferðarmiklir og héldu sumir úti mörgum skipum og tóku hluti af öðrum sem stunduðu útræði frá jörðum stundaður á Vatnsleysuströnd, heyjað á smáblettum, en veruleg. En það voru nálægoggjöful fiskimið sem skiptu sköpum og héldu uppi lífskjörum sem þóttu góð á sínum tíma. En eftir að útræði á árabátum lagðist af fór vegur Vatnsiéysustrandar minnkandi, enda ströndin hafnlaus. Hafnargarður var byggður í Vogum en stórbátaútgerðin færðíst að mestu sunnar á nesið. - En athafnasemi hefurglæðst á ný og er nú til dæmis rekið eitt stærsta svínabú á landinu á Vatnsleysu og stórfelld fiskirækt er hafin og lítil hættaer á að byggð leggist af á hinum fornu útvegsjörðum, þótt búskapur sé rekinn með Smábátaútgerð er stunduð enn sem fyrrfrá Vatnsleysuströnd] Undir Vogastapa eru lengstum umásmáufleyi. _ ~ ,_w: _ Tímaniyndif OÓ '*■ ............. í Vesturkoti á Vatnsleysuströnd er búið með fé og hross. Ánum er beitt út í vorblíðunni en ungviðið hefur meiri áhuga á hestunum. Vænum þorski landað úr Þórði Kristni í höfninni í Vogum. Fiskurinn er jafnstór og afli verið sæmilegur undanfarið. Lesið á vogina og reyndust 350 kíló í þessu trogi. Vatnsleysu- ströndin er aldrei kölluð sveit enda höfuðatvinnu- vegurinn þar löngum verið ; sjósókn. En þar er samt búið meðféoghross ogfervelámeð stúlkunum í Vesturkoti og leikfélaga þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.