Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 17
Húsgögn á hagkvæmu verði Vandaðar ódýrarveggskápasamstæður frá Finnlandi „FOCUS“ Bæsuð eik. Yerð kr. 31.800.- Höfum fengið nýja sendingu Allar gerðir spónlagðar „TIMANTTI10 LUX“ Bæsuð eik með tveim glerskápum Verð kr. 45.800.- Mahoni með tveim glerskápum Verð kr. 38.900.- HUSGÖGN OG INMRETTINGAR kSUOURL ANDSBR AUT 18 * 68 69 Víðsýni úr nýju hljóðeinangruðu húsi Nú eru þær komnar Fyrstu nýju IMT vélarnar eru nú komnar og verða til sýnis hjá okkur næstu daga. Fyrsta sending uppseld. Önnur sending um miðjan maí. Nokkrum vélum óráðstafað. Þeir sem eiga pantaðar vélar eru beðnir að staðfesta pantanir sem fyrst. IMT dráttarvélin var kynnt haustið 1985 og varð næst mest selda dráttarvélin á íslandi ári síðar. Þessi staðreynd segir meira en mörg orð. KYNNINGARVERÐ ÁFYRSTU VÉLUNUM: IMT 545 51 hö. Verð 343.000,- IMT 549 51 hö. Verð 358.000.- IMT 567 65 hö. Verð J98.000.- IMT 567 65 hö. 4 WD Verð 458.000.- IMT 569 70 hö. Verð 438.000.- IMT 569 70 hö. 4 WD Verð 498.000.- IMT 577 78 hö. 4 WD Verð 528.000,- Verð án söluskatts Gengi 28.1.'87 IMT frábærar vélar á lágu verði Við viljum vekja athygli á IMT 569 vélunum. Ný vél — nýr mótor Nýtt vökvakerfi lyftigeta 2500 kg. Diskabremsur í olíubaði með vökvaástigi o.m.fl. 545 og 549 verða með óbreytt vökva- og bremsukerfi. Meðal búnaðar í nýju IMT dráttarvélunum má nefna Nýtt hús með öllum þægindum. Vökvastýri (hydrustatiskt). Tvær vökvadælur 51 líter á mínútu Tveir tvívirkir vökvalokar með 4 vökvaúrtökum. Tvöföld kúpling. Nýtt sæti með armhvílum stillanlegt. Yfirstærðir á dekkjum. Útvarp. _ . Pantið strax og tryggið ykkur vél á kynningarver NÝJUNGAR Nýtt hús hljóðeinangrað 85 dB (A). Með góðu útsýni, slétt gólf, nýtt sæti, ný miðstöð, frábær staðsetning stjórntækja. Vélaborg Bútækni hf. Sími 686655/686680

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.