Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn ÚTVARP/SJÓNVARP Páskablaö 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykiö af gömlum 78 snúninga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945-’57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir-svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvsrp Rafn Ragnar Jónsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigðil'Þóttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. (Endurtekinn frá laugardegi). Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 1S.OO, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.. 18.03-19.00 Svajðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Bein lina til stjórnmálaf- lokkanna. Rflftrúar Kvennalistans, Flokks mannsins og Átyýðubandalagsins svara spurn- ingum hlustenda. (Einnig útvarpað á miðbylgju með tíðninni 737 KHz). Fimmtudagur 16. apríl 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorstemn og trettamenn tíyigj- unnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja írá og spjalla við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún líturyfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00-21.30 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Föstudagur 17. apríl 7.00-10.00 Morguntónlist Bylgjunnar Fréttir kl. 8.00. 10.00-13.00 Andri Már Ingólfsson. Þægileg tón- list og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 13.10- 16.00 Jónína Leósdóttir. Spjall við hlust- endur og gesti ásamt Ijúfri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-18.00 Hörður Arnarson. Róleg tónlist. 18.00-18.10 Fréttir. 18.10- 24.00 Haraldur Gíslason. Tóniist og upp- lýsingar um það sem er að gerast um póskana. 24.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 18. apríl 8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á þaö sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur yfir atburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Páskadagur Sunnudagur 19. apríl 8.00-10.00 Morguntónlist Bylgjunnar. Fréttir kl. 8.00. 10.00-14.00 Anna Þorláksdóttir. Þægileg tónlist og spjall við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 14.00-18.00 Hörður Arnarson. Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00-18.10 Fréttir 18.10-24.00 Róleg og þægileg kvöldtónlist. 24.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 20. apríl 08.00-12.00 Rósa Gu&bjarlsdóttir. Rósa vekur hlustendur Bylgjunnar með þægilegri tónlist og spjalli. Fréttlr kl. 08.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Þorsteinn tekur létta spretti og spiiar gömlu uppáhaldslög- in ykkar. Fréttlr kl. 14.00 14.00-16.00 Kosnlngafundur Bylgjunnar. Beln útsendlng frá Hótel Sögu. Oplnn fundur I Súlnasal. Forystumenn flokkanna svara spurn- ingum fréttamanna Bylgjunnar og gesta I Súlnasal. Fréttir kl. 16.00. 16.00-19.00 Þorgrfmur Þráinsson. Tónlist og spjall við hlustendur og gesti. 18.00-18.10 Fréttlr. 19.00-21.00 Anna Björk Blrglsdóttlr á flóamark- aðl Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Unglingar á vegum útideildar borgarinn- ar ráða ferðinni. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá I umsjá Arnar Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Þriðjudagur 21. apríl 07.00-09.00 Á fætur með Slgurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðj- ur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 61-11-11. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteínn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgj- unnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Forstjórapopp eftir kl. 15.00 Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni í umsjá Elínar Hirst fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður, flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Fimmtudagur 16. apríl 17.00-18.00 MR kveikir á tækjunum (MR). 18.00-19.00 MR heldur áfram. (MR). 19.00-20.00 Seltjarnarnesblús: Þór Sigurgeirsson (FÁ). 20.00-21.00 Hafjiór, Agúst og Bjarnþór koma og stjórna þætti af sinni alkunnu snilld (IR). 21.00-23.00 Frægð og frami: Hlynur, Markús og félagar (FB). 23.00-00.00 VHS: Sigurður Halldórsson (MH). 00.00-01.00 Tónlist: Ivar Ragnarsson og Jóhann Bjamason (MH). Föstudagur 17. apríl 17.00-19.00 Helgin framundan: Kjartan og Grétar sjá um þáttinn (IR). 19.00-20.00 Guðbjörg og Bryndís hita upp fyrir kvöldið. (MS). 20.00-21.00 Yngvi reynir að halda uppi „smá" stuði. 21.00-23.00 Þegar laufin sofa eru spaðarnir and- vaka: Valgeir Vilhjálmsson, Ragnar Vilhjálms- son og Magnús Guðmundsson (FG). 23.00-00.00 Fram að miðnætti: Rúnar örn Marinósson (FB). 00-01.00 Eyrnakonfekt: Freyr og Þráinn (FB). 01.00-09.00 Næturvaktin. Laugardagur 18. apríl 09.00-10.00 Morgunhænan: Kristín Einarsdóttir (FB). 11.00-12.00 Gull ímund: (MR). 12.00-13.00 Hádegisútvarp MR-inga (MR). 13.00-14.00 Þór Hreinsson leikur „öðruvísi" tónlist (MS). 14.00-15.00 Friðjón heldur uppi heiðri laugardags- ins. (MS). 15.00-16.00 Daddi og Siggi fá útrás (FB). 16.00-17.00 Vanir menn: Sigfús Hilmarsson (FB). 17.00-19.00 Tónrás: Kristján og Hallur (FÁ). 19.00-20.00 FG í beinni útsendingu (FG). 20.00-21.00 Hvað ætlar þú að verða? Ámi Gunn- arsson (FG). 21.00-23.00 Léttur laugardagur: MR. 23.00-00.00 Kokteill með Kingo. 00.00-01.00 Kingo hitar upp fyrir næturvaktina. 01.00-09.00 FB heldur uppi fjöri til morguns (FB). Sunnudagur 19. apríl 09.00-11.00 Svefnpurkur: Knútur, Ingo og Gummi (FB). 11.00-12.00 Snúum, Snúumplötum:JonniogStef- án (MH). 12.00-13.00 Af klaustur málum: Sigrún Jónsdóttir (MH). 13.00-15.00 Þáttur um vímuefni: Sigurður Sverris- son. Hann fær til sín gesti sem eru kunnugir þessum málum (IR). 15.00-16.00 Haraldur Hárfagri á útrás (MS). 16.00-17.00 Guðmundur Birgirsson kitlar hláturtau- garnar (MS). 17.00-19.00 MR mætir í beina útsendingu (MR) 19.00-20.00 Iðnskólinn með útsendingu (IR). 20.00-21.00 Iðnskólinn trallar f beinni útsendingu (IR). 21.00-22.00 Spanadu Ballet, sagan öll: Trausti Kristjánsson. (FÁ) 22.00-23.00 íþróttaþáttur í umsjá Loga Bergmann. (FÁ). 23.00-01.00 Lamað af laugardegi að vera: Stebbi, Árni og Bjarni. Þeir gera sig og aðra að fiflum (FG). Föstudagur 17. apríl Föstudagurinn langi 16.30 Jesús frá Nasaret - Annar hluti Bresk-ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk Robert Powell ásamt Michael York, Olivia Hussey, Peter Ustinov, Anne Bancroft, Claudia Cardinale, Ralph Richardson, Emest Borgnine, James Mason, Christopher Plummer, Rod Steiger, Anthony Quinn, Stacy Keach og Laurence Olivier og fleirum. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans og boðskap, pínu, dauða og upprisu eins og lýst er í guðspjöllunum. Myndin var tekin í Norður-Afríku og var áður sýnd í Sjónvarpinu um páskana 1986. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Tólfti þáttur. Sögu- maður Orn Arnason. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.30 Stundín okkar- Endursýning. Endursýnd- ur þáttur frá 12. apríl. 19.00 Klefi Caligaris Þýsk kvikmynd frá árinu 1919 sem þótti tímamótaverk. Leikstjóri Robert Wiene. Aðalhlutverk Werner Krauss og Conrad Veidt. Dávaldur fjölleikahúss nokkurs nær svefngengli á sitt vald og hyggur á illvirki. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Unglingarnir í frumskóginum. Þáttur um ungt fólk oa trúmál með tónlistarívafi. Umsjón Gunnbjörg Oladóttir. Stjórn upptöku: Gunnlaug- ur Jónasson. 21.00 Silas Marner Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir George Eliot. Aðalhlutverk Ben Kingsley (Ghandi) og Jenny Agutter. Sagan gerist á öldinni sem leið. Vefar- inn Silas Marner er borinn rangri sök og svikinn í tryggðum. Hann snýr þá baki við heimabyggð sinni og samneyti við annað fólk. Eina ánægja hans verður að nurla saman fé. Enn verður Silas fyrir skakkafalli en þegar öll sund virðast lokuð berst óvæntur sólargeisli í líf hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 í minningu Mariu Callas Sjónvarpsþáttur frá tónleikum sem haldnir voru í Frankfurt til minningar um hina dáðu söngkonu Maríu Callas. james Levine stjórnar Óperuhljómsveit- inni í Frankfurt. Einsöngvarar: Paata Burchul- adze, Anne Sofie von Otter, Thomas Hampson og Aprile Milo. Þá eru söngvararnir kynntir og brugðið upp gömlum upptökum með Maríu Callas. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Þorsteinn Helgason. 00.20 Dagskrárlok. Laugardagur 18. apríl 14.30 Smellir. Þungarokk - Endursýndir þættir. Trausti Bergsson kynnir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 15.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.25Jesús frá Nasaret - Endursýning. Þriðji hlutl. Bresk-ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Lokaþáttur. Spænskunámskeið í þrettán þátt- um ætlað byrjendum. Islenskar skýringar: Guð- rún Halla Tuliníus. 18.30 Litli græni karlinn (10) Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.40 Þytur í laufi. Ellefti þáttur í breskum brúðu- myndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 Háskaslóðir (Danger Day) - 10. Horfni fjársjóðurinn Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar Umsjón: Elísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 14. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.05 Útlaginn. Kvikmynd sem Ágúst Guðm- undsson gerði árið 1981 eftir Gísla sögu Súrssonar. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þráinn Karlsson, Kristín Kristjánsdóttir, Benedikt Sigurðsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson, Sveinbjöm Matthíasson, Bjarni Steingrímsson og Helgi Skúlason. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóð: Oddur Gústafs- son. Leikmynd: Jón Þórisson. Tónlist: Áskell Másson. Framleiðandi: Jón Hermannsson/ís- film sf. Myndin rekur örlagasögu Gísla Súrsson- ar sem gerist að mestu á Vestfjörðum á tíundu öld. Gísli hefndi mágs síns og fóstbróður og varð sekur fyrir. Hann hafðist lengi við í útlegð og komst oft nauðuglega undan fjendum sínum. Saga útlagans er dæmigerð íslendingasaga sem lýsir ættarböndum, hefndarskyldu, afrek- um, drengskap og mætti forlaganna. 22.50 Hempan og hervaldið (The Scarlet and the Black). Ný verðlaunasjónvarpsmynd gerð í samvinnu Breta, ítala og Bandaríkjamanna. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Christopher Plummer, John Gielgud, Raf Vallone, Ken Colley og Barbara Bouchet. Myndin er byggð á sannsogulegum atburðum sem gerðust í Róm og Vatíkaninu í síðari heimsstyrjöldinni. írskur sendiklerkur bjargaði þúsundum hermanna Bandamanna og öðrum frá því að falla í hendur fasista eða Gestapólög- reglu Þjóðverja. Með þessu stofnaði hann lífi sínu í hættu og hlutleysi páfaríkisins. Þýðandi Jón 0. Edwald. 01.20 Dagskrórlok. Sunnudagur 19. apríl. Páskadagur 14.00 Moskvusirkusinn Sjónvarpsþáttur frá sýn- ingu þessa frábæra fjölleikahúss í íþróttahöllini í París. Loftfimleikamenn, þrautakóngar og reiðsnillingar leika listir sýnar ásamt hestum björnum og sæljónum. 15.10 Jesús frá Nasaret - Endursýning. Loka- þáttur. Bresk-ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Þýðandi Veturliði Guðnason. 17.00 Páskamessa í Bessastaðakirkju. Séra Bragi Friðriksson predikar og þjónar fyrir altari. Álftaneskórinn syngur, John Speight stjórnar. Þorvaldur Bjömsson leikur á orgel. Birgir Thomsen, formaður sóknamefndar, les bæn. 18.00 Páskastundin okkar. Barnatími Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Gísli Snær Eríingsson. 18.30 Þrífætlingamir (The Tripods) -Tólfti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut 20. þáttur í bandarískum myndaflokki. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fróttaágrip ó táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 Gelsll Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. Stjóm: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.10 öskubuska og maðurinn sem átti engar buxur. Nýtt sjónvarpsleikrit. Handrit: Gfsli J. Ástþórsson. Leikstjóri: Hilmar Oddsson sem einnig samdi tónlist og annaðist klippingu og upptökustjórn. Helstu persónur og leikendur: Maja ............... Edda Heiðrún Backman Nikulás ................ Bessi Bjarnason Beggi sonur eða Bergur ..... örn Árnason Sesselja............ María Sigurðardóttir Beggi bróðir eða Björgvin .......Jóhann Sigurðarson Aðrir: Jón Sigurbjömsson, Kjartan Bjargmunds- son, Björn Karlsson, Sigurðiur Skúlason, Baröi Guðmundsson, Valdimar Lárusson, Auður Guðmundsdóttir og Þórólfur Þorleifsson. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Halldór Bragason og Sveinbjörn Gröndal. Lýsing: Hauk- ur Hergeirsson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Myndbandsvinnsla: Sigurður Hjörleifsson. Þegar leiðir þeirra Maju og Nikulás- ar liggja óvænt saman finnur hún ævintýrið og blæs um leið nýju lífi í gamla kempu sem er búin að týna sínu ævintýri. Olnbogabarnið allslausa og harðskeytti athafnamaðurinn, sem „nennir ekki lengur að lifa“, reynast eiga býsna mikið að gefa hvort öðru þótt heimur þeirra hafi verið eins ólíkur og dagur og nótt. 21.55 Placido Bresk-bandarísk sjónvarpsmynd um Placido Domingo, einn mesta og vinsæ- lasta óperusöngvara okkar daga. I myndinni er fylgst með Placido í eitt ár. Hann ferðast milli helstu ópera heimsins, kemur fram í sjónvarpi, æfir ný hlutverk og syngur aríur úr frægum óperum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Sæmundur Klemensson - Endursýning. íslenski dansflokkurinn sýnir ballett eftir Ing- ibjörgu Björnsdóttur við tónlist Þursaflokksins. 23.50 Passíusálmur 45. Um Jesú dauða. Lesari Sigurður Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Friðr- iksson. 00.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20. apríl Annar í páskum 15.15 Poppkom - Endursýning. Syrpa með völd- um atriðum og lögum frá 1986. Gísli Snær Erlingsson og Ævar örn Jósepsson kynna. 17.00Tlna Turner Rokkdrottningin flytur lög af hljómplötu sinni „Break Every Rule“. 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 15. apríl. 18.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir 29. þáttur í bandarísk- , um teiknimyndaflokki. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Já, forsætisráðherra. Fjórði þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Stuðmenn í Atlavík Þáttur frá sumarhátíð um verslunarmannahelgi. 21.40 En sú geggjun (What Mad Pursuit?). Bresk- ur gamanleikur eftir Noel Coward. Leikstjóri Tony Smith. Aðalhlutverk: Carroll Baker, Paul Baneman og Neil Cunningham. Breskur rit- höfundur á ferð í Bandaríkjunum á bágt með að venjast ys og þys New York-borgar. Hann tekur þvi fegins hendi boði um helgardvöl úti á landi - en þar tekur ekki betra við. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Yves Montand einn á sviði. Franskur sjónvarpsþáttur með leikaranum og söngvaran- um Yves Montand sem er á ferð um heiminn og kemur fram í ýmsum helstu stórborgum austan- hafs og vestan. 23.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. apríl 18.00 Villi spæta og vinir hans. Fjórtándi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Tuttugasti þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.00 Sómafólk - (George and Mildred) 23. Sá gamli kemur í heimsókn. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjami Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skoðanakannanir. Þáttur í umsjón Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 21.30 Fjórða hæðin. Annar þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í þremur þáttum. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.25 Reykjaneskjördæmi - Framboðsfundur Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 16. apríl Skírdagur 15.30 Leifitjrdans 'Flashdance). Jennifer Beals skaust upp á stjömuhimininn eftir !eik sinn í þessari mynd. Hún leikur unga stúlku, sem dreymir um að verða dansari og vinnur hörðum höndum til að láta drauma sína rætast. Leikstjóri er Adrian Lyne. 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyma. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson._______________________ 19.05Teiknlmynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opln lína. Áhorfendur Stöðvar Tvö á beinni línu í síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 um páskana og vikuna þar á eftir og stiklar á helstu viðburðum helgarinnar. 21.00 Moskva við Hudsonfljót (Moscow On The Hudson). Bandarísk gamanmynd með Robin Williams, Cleavant Derricks, Maria C. Alonso og Alejandro Rey. Ungum sovéskum hljóðfæra- leikara fer að leiðast stöðugar biðraðir eftir nauðþurftum í Moskvu. Þegar hann ferðast til Bandaríkjanna og sér stórmarkaðinn Blooming- dale’s, gerist hann landflótta. Leikstjóri er Paul Mazursky. 22.55 Ameríka (Amerika). Bandaríkin árið 1990, tíu árum eftir valdatöku Sovétmanna. Splunku- ný þáttaröð sem vakti miklar deilur þegar hún var sýnd í Bandarikjunum fyrr á þessu ári. Aðalhlutverk. Kris Kristoferson, Robert Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Heming- way og Sam Neill. Leikstjóri Donald Wrye. 00.55 Drottlnn mlnn dýrll (Wholly Moses). Banda- rísk gamanmynd frá árinu 1980 með Dudley Moore, Richard Pryor, Madelein Kahn o.fl. Leikstjóri er Gary Weis. í rútuferð um landið helga, finna Harvey (Dudley Moore) og Zoey (Loraine Newman) gamlar skræður í helli. Þegar þau fara að lesa skræðumar birtast biblíusögurnar þeim I nýju Ijósi. 02.35 Dagskrárlok. Föstudagurinn langi 17. apríl 15.00 Nykurævintýrið. Islensk sjónvarpsmynd gerð upp úr þjóðsagnarminninu um Nykurinn. Saga og handrit: Aðalsteinn Ásberg Sigurðs- son. Tónlist: Bergþóra Ámadóttir og Geir-Atle Johnsen. 15.45 Sálumessa (Requiem). Menn vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar höfundur söngleikjanna Jesus Christ Superstar, Evita, Cats o.fl. samdi sálumessu. Frumflutningur verksins í febrúar 1985 hlaut mikið lof gagnrýn- enda, og sýnir, svo ekki verður um villst, að Andrew Uoyd Webber er ýmislegt til lista lagt. Stjórnandi er Lorian Maazel, Tenór: Placido Domingo, Sópran: Sarah Brightman, Drengja- sópran: Paul Miles Kingston. 16.35 Ameríka (Amerika). Bandaríkin árið 1990, tíu árum eftir valdatöku Sovétmanna. Hvernig tekst hinum almenna borgara að aðlaga sig? Sumir reyna að líta björtum augum á tilveruna, þrátt fyrir allt, en aðrir kjósa að berjast gegn hinni nýju stjórn. Aðalhlutverk: Kris Kristoffer- son, Robert Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Hemingway og Sam Neill. Leik- stjóri er Donald Wrye.____________________ 19.45 Klassapíur. Bandarískur gamanþáttur um hressar konur á besta aldri.______________ 20.10 Geimálfurinn. Geimveran Alf unir sér vel í faðmi Tanner fjölskyldunnar. 20.35 Vort daglegt brauð (Mass Appeal). Banda- rísk kvikmynd frá árinu 1984. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Zeljko Ivanek og Charles Durning. Leikstjóri er Glenn Jordan. Flestir prestar eiga sinn söfnuð en séra Farley (Jack Lemmon) á sér aðdáendahóp og minna messur hans einna helst á vinsælan sjónvarpsþátt. Honum þykir sopinn góður og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. En hann ertilneyddur til að endurskoða lífsviðhorf sitt þegar hann fær ungan, uppreisnargjarnan prest til þjálfunar. 22.20 Bragðarefurinn (The Hustler). Bandarísks kvikmynd frá árinu 1961 með Paul Newman, Jackie Gleason og George C. Scott í aðalhlut- verkum. Þetta snilldarverk leikstjórans Robert Rossen segir á áhrifaríkan hátt sögu ungs manns sem dregur fram lífið sem ballskákleik- ari. Paul Newman var útnefndur til Óskarsverð- launa fyrir leik sinn í þessari mynd, en óskarinn hlaut hann svo 26 árum síðar fyrir leik sinn í framhaldi þessarar myndar, peningalitnum (The Color Of Money). Paul Newman var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Bragðarefurinn (The Hustler). Hann hlaut svo verð- launin 26 árum síðar fyrir leik sinn í framhaldi hennar, Pen- ingalitnum (The Color of Mon ey). 00.25 Milli heims og helju (In The Matter Of Karen Ann Quinlan). Bandarísks kvikmynd frá 1977. Aðalhlutverk: Piper Laurie, Brian Keith, Habib Ageli oq David Spielberg. Leikstjóri er Glen Jordan.l apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan í dá, af óljósum ástæðum, og var haldið á lífi í öndunarvél. Þrem mánuðum seinna var hún enn í dái og fóru foreldrar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. Mál þetta vakti heimsathygli og skipuðu menn sér í andstæðar fylkingar, mei e&a á móti i’íknardrápi. 02.00 Mynarokk. 03.00 Dagskráriok. Laugardagur 18. apríl 9.00-12.00 Barna- og unglingaefni 01.30 Flokkakynning Nú eru yfir eitt þúsund manns í framboði til Alþingis. Til að auðvelda fólki valið hefur Stöð tvö boðið hverjum stjórn- málaflokki 15 mínútna útsendingu á efni sem flokkarnir útbúa sjálfir._____________________ 16.00 Ættarveldið. (Dynasty). Fylgst er með Car- rington fjölskyldunni við leik og störf. 16.45 Matreiðslumeistarinn Arí Garðar matbýr Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar tvö. 17.10 Ameríka (Amerika) Bandaríkin árið 1990, tíu árum eftir valdatöku Sovótmanna. Hvemig tekst hinum almenna borgara að aðlaga sig? Sumir reyna að líta björtum augum á tilveruna, þrátt fyrir allt, en aðrir kjósa að berjast gegn hinni nýju stjórn. Aðalhlutverk: Kris Kristoffer- son, Robert Urich, Christine Laqhti, Cindy Pickett, Muriel Hemingway og Sam Neill. Leik-’ stjóri er Donald Wrye.____________________ 19.10 Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Meistari Keppt ertil úrslita um titilinn Meistari ’87. Kynnir er Helgi Pétursson. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice) Banda- rískur framhaldsþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson i aðalhlutverkum. 21.15 Benny Hill Breskur gamanþáttur. 21.45 Bréðum kemur betri tíð (We’ll meet again). í seinni heimsstyrjöldinni vofðu þungbúin ófrið- arský yfir bækistöðvum bandaríska flughersins í Suffolk á Englandi. En þar eins og hér settu ástandsmálin sinn svip á tilveruna. I þessum nýja breska framhaldsmyndaflokki er fylgst með daglegu lífi hermanna og heimamanna og samskiptum þeirra. Aðalhlutverk: Susannah York og Michael J. Shannon. 22,35 Ríta á skólabekk (Educating Rita). Nýleg bresk gamanmynd með Michael Caine og Julie Walters í aðalhlutverkum. Mynd þessi er byggð á leikriti Willy Russel sem hefur verið sýnt í 20 ár samfleytt í London. Teflt er fram tveim andstæðum; annars vegar Ritu, hressilegri hárgreiðsludömu, sem ákveður að leggja út á menntabrautina, hins vegar drykkfelldum, kald-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.