Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.04.1987, Blaðsíða 21
Páskáblað ÚTVARP/SJÓNVARP ■1 Fimmtudagur 16. april 8.00 Morgunb«n. Mangús Guðjónsson biskups- ritari flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Siggi og skipið hans.“ Gunnvör Braga les sögu úr bókinni Mamma segðu mér sögu, sem Vilbergur Júl- sson tók saman. 9.15„Kristur á Olíufjallinu“ óratoría eftir Lu- dwig van Beethoven Elizabeth Harwood, Jam- es King og Franz Crass syngja með Söngfélag- inu og Fílharmoníusveitinni í Vínarborg; Bern- ard Klee stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa á vegum Samstarfsnefndar krist- inna trúfélaga Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Stríð og flóttamenn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 „Vill einhver hafál?“, smásaga eftir Jeane Wilkinson Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu sína. 14.30 Tangó frá Argentínu í útvarpssal Ernesto Rondo syngur, Olivier Manoury leikur á bandon- eon, Enrique Pascual á píanó og Leonardo Sanchez á gítar. 15.10 Landpósturinn Umsjón: Sverrir Gauti Di- ego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Einsöngur í útvarpssal Bergþór Pálsson syngur lög eftir Franz Schubert. Ottorino Resp- ighi og Maurice Ravel. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 17.40 Torgið - Menningarstraumar Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lína til stjórnmálaflokkanna. Áttundi þáttur: Fulltrúar Kvennalistans svara spurning- um hlustenda. 20.15 Leikrit: „Sendiherrann“ eftir Slavomir Mrozek Jón Viðar Jónsson þýddi og samdi útvarpshandrit og er jafnframt leikstjóri. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Harald G. Har- aldsson, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. (Áður útvarpað í febrúar 1985). 21.50 Tvœr rómönsur eftir Árna Björnsson Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu með Sin- fóníuhljómsveit íslands,; Jean Pierre Jacquillat stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Haustregn“ Gunnar Stefánsson les úr nýrri Ijóðabók séra Heimis Steinssonar. 22.30 Cecil B. deMiile og Biblían Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 23.10 Sálumessa, „Requlem“, í d-moll K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, kammersveit og einsöngvararnir Sigríður Gröndal, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Kristinn Sig- mundsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. (Hljóðritað á tónleikum í Hallgrímskirkju 23. nóvember s.l.) 24.15 Fréttir. Dagskráriok. Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fimmtudagur 16. aprfl 00.10 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. 9.05Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina verðlaunagetraun og Ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika vinsælustu lögin. 20.30 í gestastofu. Sigurður Valgeirsson ræðir við Tómas R. Einarsson kontrabassaleikara og Einar Kárason rithöfund. 22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Eydal. (Frá Akureyri) 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni, þá á rás 1). Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Föstudagur 17. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmunds- son prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Morguntónleikar. a. „Adagio’* i g moll eftir Tommaso Albinoni. St. Martin in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Fiðlukonsert í a moll op 3 nr. 8 eftir Antonio Vivaldi. Georges Maes og Paul Malfait leika með Belgísku kammersveitinni. c. Óbókonsert í d moll eftir Alessandro Marcello. Heinz Holliger leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio Negri stjómar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litlu stígvélín“ Gunnvör Braga les sögu úr bókinni „Amma segðu mér sögu" sem Vilbergur Júlíusson tók saman. 9.15 Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathétique“ eftir Pjotr lllitsj Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Loris Tjeknavorian stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haralds- son. (Frá Akureyri). 11.00 Messa í Kirkju óháða safnaðarins. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Orgelleikari: Heiðmar Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.10 Hugleiðing á föstudaginn langa. Haraldur Ólafsson dósent flytur. 13.30 „Kem ég nú þínum krossi að“ Þröstur Eiríksson fjailar um Jóhannesarpassíuna eftir Johann Sebastian Bach. 14.00 ísiands riddari. Dagskrá um þýska skáldið og Islandsvininn Friedrich de la Motté Fouques. Arthúr Björgvin Bollason tók saman. 15.00 Tónleikar í Langholtskirkju. Jóhannesar- passían eftir Johann Sebastian Bach. Flytjend- ur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig Björling, Michael Goldthorpe. Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson, Kór Langholtskirkju ásamt kammersveit. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar í Langholtskirkju. Jóhannesar- passían eftir Johann Sebastian Bach. (Framhald) 17.50 „Frið læt ég eftir hjá yður“. Guðrún Ásm- undsdóttir tekur saman dagskrá um stríð og frið í bókmenntum. Lesarar: Jón Hjartarson og Þorsteinn Guðmundsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 „Kem ég til þín að lágu leiði“. Hjörtur Pálsson tekur saman þátt um Hallgrím og Hallgrímsljóð í seinni tíma skáldskap Islendinga. Lesari með honum: Guðrún Þ. Stephensen. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni. Skáldkonan Theódóra Thoroddsen. Umsjón: Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir. Lesari: Sigurrós Erl- ingsdóttir. b. Dauðaleit. Sigurjón Jóhannesson Skólastjóri á Húsavík flytur frumsaminn frá- söguþátt. c. Úr sagnasjóði Árnastofnunar. Hallfreður örn Eiríksson tekur saman. 21.30 Kammersveit Kaupmannahafnar leikur á tónleikum í Norræna húsinu í maí 1986. a. Kvintett í D-dúr eftir Johann Christian. b. Tvær fantasiur fyriróbó og píanó eftir Carl Nielsen. c. Tríó í f-dúr fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Niels W. Gade. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Píanókonsert nr. 1 í d-moll op. 115 eftir Johannes Brahms. Jónas Ingimundarson leik- ur með Sínfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskráríok. Næturútvarp á RÁS 2 til morguns. iá» 00.10 Næturútvarp. Öskar Páll Sveinsson stendur vaktina 06.00 f bítlí. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri færð og samgöngum og kynnir notalega tóniist í morg- unsárið. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. M.a. fjallað um söngleikinn „Jesus Christ Superstar". 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson. 16.05 Hrlngiðan Umsjón: Sverrir Gauti Diego og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Að kvöldi föstudagsins langa. Þáttur I umsjá Ernu Arnardóttur. 21.00 Merkisberar. Skúli Helgason kynnir tónlist- armenn sem fara ekki troðnar slóðir. 22.05 Sænski píanóleikarinn Jan Johannsson. Umsjón: Ólafur Pórðarson. Kynnir: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á hlnni hliðinni. Pétur Maack sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturútvarp Georg Magnússon stendur vaktina til morguns. Fréttlr eru sagðar kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 18. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Slnna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 28. þáttur: Meira um konserta. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lína til stjórnmálaflokkanna. Níundi þáttur: Fulltrúar Alþýðubandalagsins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðm- undsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.40 Ókunn afrek - Spámaður vísindanna Ævar R Kvaran segir frá. 21.05 Islensk einsöngslög. María Markan syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldal- óns, Sigurð Þórðarson, Ingunni Bjamadóttur og Þórarin Guðmundsson sem leikur með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 50. sálm. 22.30 Tónmál. Heinrich Neuhaus. Listin að leika á píanó. Soffía Guðmundsdóttir flytur þriðja þátt sinn. 23.10 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Mar- inósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til morguns. & Laugardagur 18. apríl 1.00 Næturútvarp Hreinn Valdimarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið - Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn Bjarni Dagur Jónsson sér um þáttinn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt þriðj- udags kl. 02.00). 14.00 Poppgátan Gunnlaugur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, iþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sigurðar Sverrissonar og íþróttafréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Amar Eriingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Með sínu lagi: Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 20.00 Rokkbomsan - Þorsteinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum - Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný danslög. 00.05 Næturútvarp Andrea Guðmundsdóttir stend- ur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Sunnudagur 19. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálma- lög. 8.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Orgelleikari: Þröstur Eiríks- son. 9.05 Páskaóratorían eftir Johann Sebastian Bach Teresa Zyllis Gara, Patricia Johnson, Theo Altmeyer og Dietrich Fischer Dieskau syngja með suður-þýska madrigalkórnum og Kammersveitinni í Stuttgart; Wolfgang Gönn- enwein stjómar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf. Þáttur um þjóðtrú og. hjátrú íslendinga fyrr og nú. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00Messa í Keflavíkurkirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Orgelleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.10 Bandamanna saga Leiklesin dagskrá. Handritið byggir að mestu á Konungsbók en þó með talsverðum afbrigðum eftir Möðruvallabók. Handritagerð og stjórn: Sveinn Einarsson. 14.30 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur tónlist eftir Edward Elgar Stjórnandi: Frank Shipway. 15.00 Mynd af listamanni Sigrún Björnsdóttir bregður upp mynd af Árna Kristjánssyni píanó- leikara. Rætt við Árna, fjallað um list hans og fluttar hljóðritanir með leik hans. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heyr mína bæn Sálmur fyrir sópran, kór og orgel eftir Felix Mendelssohn. Angelika Hánsc- hen syngur með kirkjukórnum í Lurup. Júrgen Hánschen leikur á orgel. Ekkehard Richter stjórnar. 16þ30 Séra Jón Minningabrot danska rithöfundar- ins Ottos Gjeldsteds um séra Jón Sveinsson. Haraldur Hannesson flytur eigin þýðingu og inngangsorð. 17.00 Carl Maria von Weber - 200 ára minning Óperan Euryanthe á Óperuhátíðinni í Múnchen í fyrrasumar. Flytjendur: Cheryl Studer, Ingrid Bjoner, Manfred Schenk, Theo Adam, Alejandro Ramirez Útvarpskórinn í Múnchen og Sinfóníu- hljómsveitin í Bamberg; Wolfgang Sawallisch stjórnar. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Páskar og lestur Biblíunnar Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor, Jón Sveinbjörnsson prófessor og dr. Pétur Pétursson trúarlífsfé- lagsfræðingur taka saman þátt í þáttaröðinni „Hvað er að gerast í Háskólanum?" 20.00 Carl Maria von Weber - 200 ára minning. Óperan Euryanthe á Óperuhátíðinni í Múnchen í fyrrasumar. (Síðari hluti) Kynnir Guðmundur Gilsson. 21.15 „Palmýra gamla“, smásaga eftir Tom Kristensen Karl ísfeld þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. 21.40 Einleikssvíta nr. 1 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach Arnþór Jónsson leikur á selló. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar a. Kvintett í Es dúr K. 452 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Kvintett í Es dúr op. 16 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó, Heinz Hollieger á óbó. 23.20 Shakespeare á íslandi Fyrri hluti. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Valgeir Skagfjörð. 24.00 Fréttir. . 00.05 Um lágnættið Þættir úr sígildum tónverkum. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. , Tíminn 21 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii ■iT 00.05 Næturútvarp. Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina. 06.00 í bítið. - Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda dægurtónlist (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttirkynn- ir barnalög. H.OOGestir og gangandi. Blandaður þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagsblanda Umsjón Gísli Sigur- geirsson. (Frá Akureyri) 14.00 Vesalingarnir, „Les Misérables" Síðari hluti. Sigurður Skúlason rekur skáldsögu Viktors Hugo, „Vesalingana", og leikur lög úr sam- nefndum söngleik í uppfærslu Konunglega Shakespeare leikhópsins. 15.00 76. tónlistarkrossgátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.15 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson og Þorbjörg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir dægur- lög með trúarlegu ívafi. 00.05 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10,9.00,10.00,12.20,19.00,22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Mánudagur 20. apríl Annar í páskum 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Þ. Guðmunds- son llytur ritnignarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Létt morgunlög. a. London Promenade hljómsveitin leikur lög eltir Albert W. Ketelbey; Alexander Faris stjórnar . b. John Williams leíkur lög ettir Antonio Lauro, Alan Clare, Francisco Tarrega, Agusline Barrios Mangore og Leo Brouwer. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Antonía og Morgunstjarna" eftlr Ebbu Henze Stelnunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttlr byrjar lesturlnn. 9.20 Morguntónlelkar a. Forleikur nr. 5 i D-dúr eftir Thomas Augustine Arne. The Academy ol Ancient Music hljómsveitin leikur; Christopher Hogwood stjórnar. b. Fiðlukonsert í C-dúr eltir Jospeh Haydn. Yehudi Manuhin leikur með og stjómar Hátíðarhljómsveitinni i Bath. c. Sinfónía nr. 11 Es-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin i Stuttgart leikur; Karl Munchin- ger stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunnl - Þorgeir undir feldinum, kristnitakan árið 1000 Umsjón: Þóra Kristjáns- dóttir. Lesari: Árni Helgason. 11.00 Messa I Aðventkirkjunnl (Hljóðrituð 18. þ.m.) Prestur: Séra Erting B. Snorrason. Orgel- leikari: Krystyna Cortes. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Leikfélag Akureyrar 70 ára. Hilda T orfadótt- ir tekur saman þátt á 70 ára afmæli Leikfélags Akureyrar. M.a. ræðir hún við Guðmund Gunn- arsson, Harald Sigurðsson, Harald Sigurgeirs- son, Jón Kristinsson, Sigríði Pálinu Jónsdóttur og Þóreyju Aðalsteinsdóttur. Einnig fluttir kallar úr leikritum sem Leiklélagið helur fært upp. 14.20 Flugan ódauðlega. Svavar Gests rekur sögu Litlu llugunnar i tali og tónum. M.a. rætt við Sigfús Halldórsson, hölund lagsins, og Pétur Pétursson sem kynnti Litlu lluguna lyrst í útvarpsþætti sínum. 15.10 Slðdegiskaffi á annan i páskum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framboðsfundi. Útvarpað beint frá fundi Irambjóðenda í Reykjaneskjördæmi sem hald- inn er í nýja útvarpshúsinu við Efstaleiti. I upphli flytja frambjóðendur stutt ávörp en síðan leggja lundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur: Atli Rúnar Halldórsson og Ingimar Ingimarsson. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 1930 Tilkynnlngar. 19.35 Hátlðarstund með Henrlettu Hæneken. Ógleymanleg stund með spili og söng, gleði og grini. Flytjendur ásamt Henríettu: Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Skúlason. Umsjón: Helga Thorberg. 20.00 Nútlmatónllst. Sinfónía nr. 2 eftir tékkneska tónskáldið Juraj Filas. Tékkneska útvarphljóm- sveitin leikur; Olivier Dohnányi stjórnar. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.40 „Þíns helmlands mót“ Dr. Finnbogi Guðmundsson les úr bréfum Vestur-lslendinga til Stephans G. Stephanssonar. (Fyrri hluti). 21.05 „Llf og ástir kvenna" Sieglinde Kahmann syngur lagaflokk op. 42 eftir Robert Schumann. Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusór eftir Slgurð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þegar firðirnlr blána Kristján R. Kristjáns- son spjallar við gamla kórfélaga I Karlakórnum Geysi um söng og skemmtiferð til Noregs 1952. (Frá Akrueyri). (Mur llutt á nýársdag). 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarpá samtengdum rásum tll morguns. «MT Mánudagur 20. apríl 00.10 Næturútvarp Hallgrímur Gröndal stendur vaktina. 6.00 I bítið Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna (kl. 10.05), pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.00Andans anarkí - Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist s.l. 10 ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Einarsson og Vernharð- ur Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Þriðjudagur 21. aprfl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.03 Morgunstund barnanna: „Antonía og Morgunstjama“ eftir Ebbu henze Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er- ich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson byrjar lesturinn og flytur formálsorð. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Patsy Cline. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Tilbrigði, milliþáttur og finale eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau. Grant Johannesen leikur á píanó. b. Sjö myndir op 53 eftir Max Reger. Richard Laugs leikur á píanó. 17.40 Torgíð - Neytenda- og umhverfismál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Bein lína tll stjómmálaflokkanna Tíundi þáttur: Fulltrúar Samtaka um jafnrétti og fólags- hyggju svara spumingum hlustenda. 20.15 Konsertfantasía op. 56 eftir Pjotr Tsjaík- ovskí Werner Haas leikur á píanó með Hljóm- sveit óperunnar í Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna Tíundi þáttur: Samtök um jafnrótti og fólags- hyggju kynna stefnu sína. 21.00 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson Karl Ágúst Úlfsson les (8). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar“ Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennara- skóla íslands og deilurnar um hann. Þorgrímur Gestsson tók saman. Lesari: Guðbjörg Árna- dóttir. Rætt við Jónas Pálsson, Pálma Jósefs- son og Björgvin Jósteinsson. (Áður útvarpað 12. þ.m.) 23.20 íslensk tónlist. a. „Wiblo" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Ib og Wilhelm Lanzky-Otto leika á horn og píanó með Kammersveit Reykjavikur; Sven Verde stjórnar. b. Óbókonsert eftir Leif Þórarinsson. Kristián Þ. Stephensen og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Páls- son stjómar. 24.00 Fróttir. Dagskráriok. Næturútvarp á samtengdum ráaum til morguns. *ín 00.05 Næturútvarp Aslaug Sturiaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir. 06.001 bftlð Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. trá veðri, tærð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morg- unsárið. 09.05 Morgunþáttur I umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal etnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlust- endanna og fjallað um breiðsklfu vikunnar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á mllli mála. Leilur Hauksson kynnir lótt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringlðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blðndal. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn V9rður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags) kl. 02.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jó- natan Garðarsson stýra spumingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.