Tíminn - 20.05.1987, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Tíminn 11
íslandsmótiö í knattspyrnu - 1. deild:
Boltinn rúllar af stað á morgun
Mom-iÆio
1. umferð 10. umferð
Viðir-Valur . fim. 21.5. kl. 20.00 ÍA-FH . fös. 17.7. kl 19.00
KA-KR . fim. 21.5. - 20.00 KR-KA . sun. 19.7. - 20.00
FH-ÍA . fim. 21.5. - 20.00 Þór-Fram . sun. 19.7. - 20.00
Fram-Þór . fim. 21.5. - 20.00 ÍBK-Völsungur ... . sun. 19.7. - 20.00
Völsungur-fBK .. . fim. 21.5. - 20.00 Valur-Víðir . mán. 20.7. 20.00
2. umferð 11. umferð
Víðir-KA . fös. 29.5. - 20.00 ÍBK-Valur . sun. 26.7. - 20.00
KR-FH . fös. 29.5. - 20.00 KA-Víðir . sun. 26.7. - 20.00
Þór-Völsungur... . fös. 29.5. - 20.00 Fram-ÍA . sun. 26.7. - 20.00
ÍA-Fram . lau. 30.5. - 16.00 Völsungur-Þór .. . sun. 26.7. 20.00
Valur-ÍBK . sun. 31.5. 20.00 FH-KR . mán. 27.7. - 20.00
3. umferð 12. umferð
KA-Valur . lau. 6.6. - 14.00 ÍA-Völsungur ... . mið. 29.7. - 19.00
FH-Víöir . lau. 6.6. - 14.00 Valur-KA . mið. 29.7. - 20.00
Völsungur-ÍA.... . lau. 6.6. - 14.00 Þór-ÍBK . mið. 29.7. - 20.00
ÍBK-Þór 6.6. - 14.00 Víðir-FH . fim. 30.7. - 20.00
Fram-KR . mán. 8.6. - 20.00 KR-Fram . fim. 30.7. 20.00
4. umferð 13. umferð
(A-ÍBK . mið. 10.6. - 19.00 Völsungur-KR ... . fös. 7.8. - 19.00
Valur-Þór . mið. 10.6. - 20.00 Þór-Valur . fös. 7.8. - 19.00
KA-FH . mið. 10.6. - 20.00 FH-KA . sun. 9.8. - 19.00
KR-Völsungur... . fim. 11.6. - 20.00 ÍBK-ÍA . sun. 9.8. - 19.00
Víöir-Fram . fim. 11.6. “ 20.00 Fram-Víðir...... . mán. 10.8. 19.00
5. umferð 14. umferð
FH-Valur 13.6. - 16.00 KR-lBK . sun. 16.8. “ 16.00
Völsungur-Víðir . . sun. 14.6. - 20.00 Valur-FH . sun. 16.8. - 19.00
Þór-ÍA 14.6. - 20.00 Víðir-Völsungur . . sun. 16.8. - 19.00
ÍBK-KR . sun. 14.6. - 20.00 KA-Fram . sun. 16.8. - 19.00
Fram-KA 15.6. 20.00 lA-Þór . sun. 16.8. 19.00
6. umferð 15. umferð
KR-Þór . fim. 18.6. - 20.00 ÍA-Valur . mið. 19.8. 19.00
Víðlr-lBK . fös. 19.6. - 20.00 ÍBK-Víðir . mið. 19.8. - 19.00
KA-Völsungur ... . fös. 19.6. - 20.00 Völsungur-KA ... . mið. 19.8. - 19.00
FH-Fram . fös. 19.6. - 20.00 Fram-FH . mið. 19.8. - 19.00
Valur-ÍA . sun. 21.6. - 20.00 Þór-KR . mið. 19.8. 19.00
7. umferö 16. umferð
ÍA-KR . lau. 27.6. - 14.30 Valur-Fram . sun. 23.8. - 16.00
Þór-Víðir . sun. 28.6. - 20.00 Víðir-Þór . sun. 23.8. - 19.00
ÍBK-KA . sun. 28.6. - 20.00 KA-ÍBK . sun. 23.8. - 19.00
Völsungur-FH ... . sun. 28.6. - 20.00 FH-Völsungur ... . sun. 23.8. - 19.00
Fram-Valur . þri. 30.6. 20.00 KR-ÍA . sun. 23.8. 19.00
8. umferð 17. umferð
Víðir-ÍA . fös. 3.7. - 20.00 KR-Valur . lau. 5.9. - 14.00
FH-ÍBK . lau. 4.7. - 14.00 ÍA-Víðir . lau. 5.9. 14.30
KA-Þór . lau. 4.7. - 16.00 Þór-KA . lau. 5.9. - 14.00
Fram-Völsungur . . sun. 5.7. - 20.00 ÍBK-FH . lau. 5.9. - 14.00
Valur-KR . mán. 6.7. 20.00 Völsungur-Fram . . lau. 5.9. 14.00
9. umf erð 18. umferð
ÍA-KA ,. sun. 12.7. - 19.00 Valur-Völsungur. . lau. 12.9. - 14.00
KR-Víðir ,. sun. 12.7. - 20.00 Víðir-KR 12.9. - 14.00
Þór-FH .. sun. 12.7. - 20.00 KA-lA . lau. 12.9. - 14.00
Völsungur-Valur , .. sun. 12.7. - 20.00 FH-Þór . lau. 12.9. 14.00
ÍBK-Fram ,. mið. 15.7. - 20.00 Fram-ÍBK 12.9. 14.00
eitt um það að segja að fyrirtæki
„kaupi" keppnina og styrki þannig
íþróttahrevfinguna í landinu, í þessu
tilfelli KSI.
Þrjú að norðan
Þrjú lið af Norðurlandi keppa í 1.
deild í ár og er það í fyrsta sinn sem
þannig stendur á. Völsungar frá
Húsavík eru að leika í fyrsta sinn í
1. deildinni en KA-menn frá Akur-
eyri sem komu með Húsvíkingunum
upp úr 2. deild í fyrra hafa spilað í
toppdeildinni áður. Þórsarar frá Ak-
ureyri voru þar fyrir.
Völsungar eru líklega stærsta
spurningamerkið í 1. deildinni. Þeir
hafa lítið fengið af mönnum frá í
fyrra og flestir spá þeim falli. Þeir
segjast staðráðnir í að afsanna þær
hrakspár, Þingeyingar í húð og hár
þeir Völsungar. Björn Olgeirsson
fyrirliði segir að þeim lítist bara vel
á keppnina en vill samt engu spá um
árangurinn. Völsungar mæta Kefl-
víkingum í fyrsta leik sínum í 1.
deildinni og verður spilað á mölinni
Víðismönnum hefur tvisvar áður verið spáð falli en
sú spá hefur í hvorugt skiptið ræst.
Keppni í fyrstu deild íslandsmóts-
ins í knattspyrnu, SL-mótinu, hefst
annaðkvöld. Mótsins er að venju
beðið með eftirvæntingu og mikið
spáð og spekúlerað um gengi hinna
ýmsu liða. Víst er að keppnin verður
jöfn í ár og liðin vel undir mótið
búin.
Samvinnuferðir/Landsýn styrkja
1. deildina með ýmsum hætti í ár, sjá
um að auglýsa leikina og verðlauna
leikmenn og lið á ýmsan hátt. Mótið
verður í staðinn kennt við fyrirtækið
og nefnt SL-mótið, 1. deild. Setur
það nokkuð annan svip á íslands-
mótið en því má samt aldrei gleyma
að þetta er fslandsmótið. Sé það
alltaf númer eitt er ekki nema gott
Flestir spá því
að Valsmenn verði
íslandsmeistarar
Þjálfarar, fyrirliðar og formenn 1. deildarliðanna
spá því að Valsmenn verði íslandsmeistarar í knatt-
spyrnu 1987. Spáin var gerð á blaðamannafundi í
fyrradag en slík spá er að verða hefð. Hún hefur reynst
talsvert áreiðanleg undanfarin ár. Þannig hefur for-
ystumönnum félaganna tekist að geta sér rétt til um
lslandsmeistara síðustu ár en fallliðin hafa komið
heldur meira á óvart. Annað þeirra hefur þó oftast
reynst skv. spánni.
Röð liðanna verður þessi í ár að mati forystumanna
félaganna (300 stig eru fullt hús);
1. Víilur................ 274,5
2. Fram.................. 247,5
3. I 238
4. Iv I^ «•••«••■••••••••••• 211,5
5. III !v ••••••••••••••■••■ 164,5
6. Þor ••••••••••••••••••• 150,5
7• A •••••••••••••••••••• 119
8« FII ••••••••••••••••••••• 87
9. Víðir...................79,5
10. Völsungur..............78
ÍÞRÓT
UMSJÓN:
Hiördís
Árnadóttir
BLAÐAMAÐUR
á Húsavík.
Víðismenn eru hinir fallkandídat-
arnir samkvæmt spá forráðamanna
félaganna. Það er þeim ekkert nýtt
og hafa þeir jafnan afsannað slíkar
spár. Liðið er þekkt fyrir mikla
baráttu og hörku á vellinum, þeir
kappar úr Garðinum gefast aldrei
KR-ingar eru enn með sama þjálf-
arann og undanfarin ár, Gordon
Lee. Þeir hafa fengið góðan liðsauka
þar sem eru Pétur Pétursson og
Andri Marteinsson en vörnin hefur
á móti veikst með brottför Gunnars
Gíslasonar. KR-ingar urðu í 3. sæti
í Reykjavíkurmótinu, töpuðu þar
Gauti Laxdal er genginn til liðs við
KA. Svo gæti farið að Ragnar Mar-
geirsson léki með liðinu í sumar og
óvíst er reyndar hvort annarhvor
eða báðir Guðmundarnir koma heim
í sumar. Það skýrist væntanlega en
ljóst er að Framliðið er sterkt samt
sem áður. “Það kemur maður í
Leikirí 1-deild
Fyrírliðar 6 af 10 liðum í 1. deild, frá vinstri: Sigurður Lárusson ÍA, Gunnar Oddsson ÍBK, Guðmundur
Hilmarsson FH, Þorgrímur Þráinsson Val, Guðjón Guðmundsson Víði og Ágúst Már Jónsson KR.
Tímamynd Pjetur.
upp fyrr en í fulla hnefana. Það er
að verða venja að Víðismenn tapi
fyrsta leik en það ræðst annaðkvöld
hvort það gengur eftir. Víðismenn
fá Valsara í heimsókn á grasvöllinn
í Garði í fyrstu umferð.
Erfitt hjá FH?
FH-ingar gættu átt eftir að eiga
erfitt uppdráttar í sumar. Þeir hafa
tapað nokkru af mannskap, t.d.
hefur Ingi Björn Albertsson sem
þjálfaði liðið í fyrra gengið til liðs við
sína gömlu félaga í Val og Ólafur
Jóhannesson fylgdi í kjölfarið. Þeir
eru þó alls ósmeykir, segjast ætla að
færa sig upp á við í stiganum, þeir
hafi of lengi verið í neðstu þrepun-
um. FH-ingar björguðu sér frá falli
í fyrra með jafntefli gegn Blikum í
síðasta leik.
KA hefur fengið til liðs við sig
nýja menn frá fyrra ári, Gauti Laxdal
sém kosinn var efnilegasti leikmaður
síðasta sumars yfirgaf Fram til að
leika norðan heiða og Ólafur Gott-
skálksson sem í fyrra var varamark-
vörður ÍBK er einnig kominn í KA.
Það verða KR-ingar sem verða mót-
herjar norðanmanna í fyrsta leik.
KR hefur aldrei unnið KA á Akur-
eyri og hefur heyrst að KA-menn
ætli að halda þeirri hefð. Leikurinn
á Akureyri verður á KA-svæðinu.
Þórsarar geta státað af því að vera
með samheldnasta liðið. Kjaminn í
liðinu hefur leikið saman lengi og
ætti það að verða liðinu styrkur í
sumar. Þórsarar fljúga suður til
fundar við Framara. Þeir hafa ekki
riðið feitum hesti frá þeim viðureign-
um undanfarin ár en hafa mikinn
áhuga á að breyting verði þar á, ekki
seinna en strax.
Keflvíkingar hafa fengið nýjan
þjálfara, Hólmbert Friðjónsson er
hættur þjálfun og Peter Keeling
tekinn við. Keflvíkingar léku til
úrslita í litlu bikarkeppninni í vor en
töpuðu þar fyrir Skagamönnum.
Þeir vilja litlu spá um gengi liðsins í
sumar en Gunnar Oddsson fyrirliði
segist vonast til að lið sitt verði
ofarlega.
illa fyrir Valsmönnum í undanúrslit-
um en verða án efa mjög sterkir í
sumar og koma til með að verða í
toppbaráttunni.
Skagamenn eiga að baki merki-
lega sögu í 1. deildinni. Frá árinu
1969 hafa þeir einu sinni lent í 5.
sæti, annars hafa þeir alltaf verið í 4.
sæti eða ofar. Það er líka nokk sama
hver er spurður, allir spá Skaga-
mönnum ofarlega. „Þetta leggst vel
í okkur,“ segir Sigurður Lárusson
fyrirliði „við erum með grimman
þjálfara og erum búnir að æfa vel.
Við förum í leikinn gegn FH með
það sama fyrir augum og alltaf, að
sigra." Þjálfari Skagamanna er
Guðjón Þórðarson en hann lék síð-
ast með ÍA í 1. deildinni í fyrra.
Framarar hafa orðið fyrir tölu-
verðri blóðtöku frá fyrra ári. Marka-
skorarnir miklu, Guðmundur Torfa-
son og nafni hans Steinsson hafa
horfið á braut í atvinnumennsku og
manns stað og við ætlum okkur að
vinna íslandsmótið“ segir Pétur
Ormslev fyrirliði Fram. „Við leikum
alltaf til sigurs en leikurinn gegn Þór
verður eflaust baráttuleikur eins og
leikir þessara liða eru alltaf."
Valsmönnum er spáð íslands-
meistaratitlinum af flestum. „Við
komum vel undan vetri,“ segir Þor-
grímur Þráinsson fyrirliði „okkur
hefur gengið alveg þokkalega í vor
og ég vona bara að árangurinn verði
eins og grasið, spretti eftir því sem
líður á sumarið. Við hlökkum til að
takast á við mótherjana." Sævar
Jónsson hefur komið til liðs við Val
á ný en Ársæll Kristjánsson horfið á
braut. Valsvörnin er mjög sterk og á
eflaust eftir að reynast drjúg í stiga-
söfnun.
Keppnin hefst sem áður sagði
annaðkvöld og er vonandi að hún
verði eins jöfn og spennandi og hún
hefur verið undanfarin ár. -HÁ
Molar í upphafi móts
■ Dómarar á Islandsmótinu í knattspyrnu 1987
verða þeir sömu og á síðasta keppnistímabili. Vara-
dómurum verður hinsvegar bætt við.
■ Áðgangseyrir á knattspyrnuleiki íslandsmótsins í
sumar verður kr. 250,- fyrir fullorðna en kr. 100,- fyrir
börn.
■ íslandsmótið í knattspyrnu á 75 ára afmæli í ár en
keppni í fyrstu deild hófst fyrir 33 árum.
■ Islandsmeistararnir hafa undanfarin ár þurft 38
stigltil að vinna deildina. Áldrei hefur þó verið eins
mjóttv á mununum og í fyrra þegar Fram og Valur
fengu bæði þann stigafjölda. Fram var fyrsta liðið til
að vinna 1. deildina á markahlutfalli.
■ Úrslitin í 1. deild hafa undanfarin tvö ár ráðist í
síðustu umferðinni. Það er vonandi að spennan verði
eins mikil í ár.
■ Ingi Björn Álbertsson er annar þingmaðurinn sem
leikur í fyrstu deild, þ.e. með þeim fyrirvara að hann
leiki með Val í sumar. Sá fyrri var núverandi formaður
KSÍ, EUert B. Schram.
■ Sú nýbreytni verður tekin upp í sumar að sýna
beint frá leikjum í 1. deild. Þeir leikir sem sýndir verða
beint eru: IA-Fram í 2. umferð, FH-Valur í 5. umferð,
KA-Þór í 8. umferð og KR-ÍBK í 14. umferð. Það er
RÚV sem sýnir leikina beint og mun sjónvarpið einnig
sýna frá öðrum leikjum eftirá eins og verið hefur. Þá
mun Stöð 2 einnig sinna 1. deUdinni.
■ Sjö leikjum lauk með 0-0 jafntefli í fyrra en 5 árið
á undan. Flest urðu 0-0 jafntefli í 1. deildinni áríð 1981
(frá ’77), 13 talsins. Þeim fækkaði líka við tUkomu
þriggja stiga reglunnar.
Framarar urðu íslandsmeistarar í fyrra auk þess sem þeir unnu Reykjavíkurmótið og meistarakeppnina. Tveimur síðamefndu titlunum
hafa þeir tapað í ár. Framarar hafa tapað þremur af lykihnönnum sínum en maður kemur í manns stað og Framarar eru til alls
líklegir. Tímamynd Pjetur.
Frjálsar íþróttir:
jStórbæting og
íslandsmet hjá
Helgu 1400 m
Helga Halldórsdóttir setti glæsi-
legt íslandsmet í 400 m hlaupi á
frjálsíþróttamóti í Sacramento í
Bandaríkjunum um helgina. Helga
hljóp á 53,92 sek. og stórbætti met
Oddnýar Árnadóttur sem var 54,34
m. Helga sigraði í hlaupinu. Helga
er við æfingar vestanhafs og virðist
sem hún sé í betri æfingu en nokkru
sinni fyrr. Það verður fróðlegt að sjá
hvað hún gerir þegar líður á tímabil-
ið en keppnistímabil frjálsíþrótta-
manna utanhúss er tiltölulega nýlega
hafið í Bandaríkjunum. Helga á
einnig fslandsmetið í 400 m grinda-
hlaupi og reyndar 100 m grinda-
hlaupi líka. - há
Enn félagaskipti í handboltanum:
Hannes fer í Fram
Lítið lát ætlar að verða á flutning-
um handknattleiksmanna milli fé-
laga og er raunar langt frá að allt sé
komið á hreint í þeim málum fyrir
næsta vetur. í fyrrakvöld fréttist af
félagaskiptum Hannesar Leifssonar
í Fram en hann hefur sem kunnugt
er verið í herbúðum Stjörnumanna
síðustu árin. Hannes verður Fram-
liðinu, hans gamla liði, mikill
styrkur. Enn er ekki útséð með
hvort Atli Hilmarsson leikur með
Fram næsta vetur og munu Framarar
vera með fleiri leikmenn í sigtinu.
Þeir gætu orðið verulega sterkir
næsta vetur fari svo sem horfir.
HK er annað handknattleikslið,
reyndar deild neðar, sem setur
markið hátt næsta vetur. Þeir hafa
ráðið Pál Björgvinsson sem þjálfara.
Páll þjálfaði Stjörnuna síðastliðinn
vetur við góðan orðstír og sigraði
liðið í bikarkeppni HSf undir hans
stjórn.
Evrópukeppnin í knattspyrnu:
Úrslit ráðast í kvöld
Seinni úrslitaleikurinn í Evrópu-
keppni félagsliða (UEFA-cup) í
knattspyrnu verður í Skotlandi í
kvöld. Dundee Utd. og Gautaborg
frá Svíþjóð eigast þar við en Svíarnir
hafa eins marks forskot eftir fyrri
leikinn, unnu 1-0 á sínum heima-
velli. Skotarnir töpuðu bikarúrslita-
leiknum í sínu heimalandi um síð-
ustu helgi er St. Mirren tryggði sér
bikarmeistaratitilinn með marki í
framlengingu. Gautaborgarar eru
óhressir með þau úrslit „ég hefði
heldur viljað sjá þá sigra í þessum
leik, það er alltaf erfitt fyrir lið að
einbeita sér að nýjum stórleik stuttu
eftir góðan sigur,“ sagði Gunder
Bengtson framkvæmdastjóri Gauta-
borgarliðsins í gær.
Helga Halldórsdóttir.
Landsbankahlaupið:
Mikil þátttaka um allt land
Landsbankahlaup FRf fór fram
sl. laugardag og var hlaupið víðsveg-
ar um landið, alls á 27 stöðum.
Þátttakan var mjög góð. Samtals
hlupu 1311 börn á aldrinum 10-13
ára. Fyrstu þrjú í hverjum flokki
fengu verðlaunapening og auk þess
voru dregnar út kjörbækur með
2500 kr. innistæðu á hverjum stað.
Allir þátttakendur áttu jafna mögu-
leika á að hljóta þær. Hlaupið fór nú
fram í annað skipti en ekki verður
um úrslitahlaup að ræða eins og í
fyrra.
Keppendur á hverjum stað voru
frá viðkomandi stað og nágranna-
byggðalögum. Sigurvegarar á hverj-
um stað urðu:
■ Höfn í Hornafirði (54 þáttt.):
F. '76-’77: Baldvin Guðlaugsson og Rósa
Júlía Steinþórsdóttir
F. '74-'75: Þorvaldur Hauksson og Vilborg
Stefánsdóttir
■ Selfoss (65 þáttt.):
F. '76-'77: Jóhann H. Björnsson og Dagrún
Ingvarsdóttir
F. '74-’76: Þór Sigmundsson og Berglind
Sigurðardóttir
■ Hvolsvöllur (34 þáttt.):
F. ’76-’77: Jón Árnason og Dagrún Snorr-
adóttir
F. ’74-'75: Sveinn Viðarsson og Helga Þor-
steinsdóttir
■ Seyðisfjörður (24 þáttt.):
F. ’76-’77: Freyr Andrósson og Jóhanna
Magnúsdóttir
F. ’74-'7B: Birgir K. Ólafsson og Hjördís
Pótursdóttir
■ Bíldudalur (10 þáttt.):
F. '77: Elías Sigurþórsson
F. '76: Sigríður S. Runólfsdóttir
F. '75: Ásdis Snót Guðmundsdóttir
F. '74: Sigríður Ágústsdóttir
■ Tálknafjörður (16 þáttt.):
F. '76-77: Andrós Már Heiðarsson og Hulda
Egilsdóttir
Aron Tómas Haraldsson kom lang-
fyrstur í mark í flokki 10-11 ára í
Reykjavík.
F. '74-76: Björgvin Björgvinsson og Helga
Emilsdóttir
■ Akureyri (135 þáttt.):
F. '76-77: Krístján Örnólfsson og Sigrún
Garðarsdóttir
F. '74-75: Ómar Kristinsson og Harpa Ör-
varsdóttir
■ Hellissandur (21 þáttt.):
F. '76-77: Alexander Kristinsson og Karen
Olsen
F. '74-75: Viðar Hafsteinsson og Snædís
Hjartardóttir
■ Sandgerði (37 þáttt.):
F. '76-77: Pálmar Guðmundsson og Linda
Helgadóttir
F. '74-75: Róbert Sigurðsson og Laufey
Magnúsdóttir
■ Reyðarfjörður (35 þáttt.):
F. '76-77: Sigurjón Gísli Rúnarsson og íris
Sigurbjörnsdóttir
F. '74-76: Bjarki Gunnarsson og Hlín Sigurð-
ardóttir
■ Þorlákshöfn (15 þáttt.):
F. '76-'77: Teitur Guðmundsson og Björk
Tómasdóttir
F. '74-75: Eggert Krístjánsson og íris Jens-
dóttir
■ Raufarhöfn (16 þáttt.):
F. ’76-'77: Bergur Guðmundsson og Margrót
Eiríksdóttir
F. '74-'75: Friðmundur Guðmundsson og
Angela Agnarsdóttir
■ Gríndavík (31 þáttt.):
F. '76-’77: Tómas Þór Eiríksson og Hulda
María Stefánsdóttir
F. '74-’76: Ragnar Leó Kjartansson og Anna
Kjartansdóttir
■ Ólafsvík {33 þáttt.):
F. '76-'77: Sigurður Stefánsson og Bryndís
Krístjánsdóttir
F. '74-'76: Valdimar Sigurðsson og Emilía
K. Leifsdóttir
■ Breiðdalsvík (14 þáttt.):
F. ’76-’77: Fjalar Krístjánsson og Klara
Sigurðardóttir
F. '74-'75: Atli Hjartarson/Eiríkur Gauti
Jónsson jafnir. Sigrún Rafnsdóttir
■ Neskaupstaður (61 þáttt.):
F. '76-'77: Helgi Jónas Guðfinnsson og
Hjálmdís Zoega
F. '74-'76: Valur Þórsson og Elva Jónsdóttir
■ Eskifjörður (22 þáttt.):
F. '76-'77: Valur Fannar Gíslason og Hildur
Rúnarsdóttir
F. '74-’75: Pótur Magnússon og Þórhildur
Tómasdóttir
■ Húsavík (59 þáttt.):
F. '76-’77: Davíð Fannar Stefánsson og
Ema Þórarinsdóttir
F. ’74-'75: Áki Sigurðsson og Pálína Brag-
adóttif
■ Patreksfjörður (28 þáttt.):
F. '76-'77: Björgvin K. Gunnarsson og Etna
Sigurðardóttir
F. '74-’76: Jóhannos Bragason og Regína
Haraldsdóttir
■ Skagaströnd (30 þáttt.):
F. ’76-'77: Jónas þorvaldsson og Þóra Dögg
Ásgeirsdóttir
F. '74-'75: Bjarni Gaukur Sigurðsson og
Guðný Finnsdóttir
■ Vopnafjörður (13 þáttt.):
F. '76-'77: Ágúst Jóhannes Jónsson
F. '74-’76: Vigfús Vopni Gíslason
■ Keflavik (48 þáttt.):
F. '76-’77: Hákon Ólafur Hákonarson og
Berglind Sigþórsdóttir
F. ’74-'76: Adolf Sveinsson og Jóna Ágústs-
dóttir
■ Djúpivogur (24 þáttt.):
F. '76-'77: Atli H. Haraldsson og Þorgerður
Pótursdóttir
F. '74-’76: Óðinn Gunnlaugsson og Rán
Freysdóttir
■ Fáskrúðsfjörður (32 þáttt.):
F. '76-'77: Davið Hrannar Hafþórsson og
Sigríður Guðmundsdóttir
F. '74-’75: Jónas Fríðrik Steinsson og Anna
María Ingimarsdóttir
■ Akranes (80 þáttt.):
F. '76-'77: Guðmundur Georgsson og Sigríð-
ur Guðbjartsdóttir
F. '74-'75: Pálmi Haraldsson og Eyrún Sig-
urðardóttir
■ ísafjörður (149 þáttt.):
F. '76-'77: Ingimar Krístjánsson og íris
Kristin Andrósdóttir
F. '74-’75: Baldur Þ. Guðmundsson og Fann-
ey Pálsdóttir
■ Reykjavik (335 þáttt):
F. '76-'77: Aron Tómas Haraldsson og
Brynja Dögg Steinsen
F. ’74-'76: Jón Rúnar Ottósson og Anna
Guðrún Steinsen