Tíminn - 20.05.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.05.1987, Blaðsíða 13
Miövikudagur 20. maí 1987 Tíminn 13 Sovétríkin: Skoðanakönnun um stjörnustríð og afvopnunarmálefni Effco n gerir ekki við biláða bíla En hún hjálpar þér óneitanlega að halda bílnum þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan Moskva - Reutcr Fyrsta skoðanakönnunin sem sov- éska stjórnin hefur látið frantkvæma fyrir sig sýnir að meirihluti Moskvu- búa telur „stjörnustríðsáætlun" Bandaríkjastjómar vera mikla ógn- un við heimsfriðinn. Þetta var haft eftir talsmanni utanríkisráðuneytis- ins í gær. Boris Pyadyshev sagði frétta- mönnum að skoðanakönnunin, gerð af utanríkisráðuneytinu og félags- fræðideild Vísindaakademíunnar sovésku, hefði verið framkvæntd meðal þúsund íbúa Moskvuborgar þann 11. maí og væri hún sú fyrsta sinnar tegundar í landinu. Dagblöð hafa að vísu gert kannan- ir af ýmsu tagi en frumkvæði ríkis- stjórnarinnar í þessu máli kemur heim og saman við hvatningu Mikha- il Gorbatsjovs Sovétleiðtoga um að Bob Hawke forsætisráðherra Ástralíu: Sendiráði Líbýumanna lokað vegna afskipta þeirra af málefnum Suður-Kyrrahafssvæðisins Ástralía: Lokað á Líbýu Canberra - Reutcr Stjórnvöld í Ástralíu hafa lokað sendiráði Líbýumanna í landinu og gefið líbýskum stjórnarerindrekum tíu daga til að koma sér burt frá Ástralíu. Bob Hawke forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi að ríkis- stjórn sín hefði tekið þessa ákvörðun -BLAÐAMAÐUR að vel íhuguðu máli og sagði ástæð- una fyrst og fremst vera tilraunir Líbýumanna til að brjóta niður sam- stöðu og samvinnu landanna á Suð- ur-Kyrrahafssvæðinu. Hawke neitaði því að bein tengsl væru á milli þessarar ákvörðunar og stjórnarbyltingarinnar á Fijieyjum en sagði þó að málin tvö yrðu ekki aðskilin. Forsætisráðherrann tilgreindi her- þjálfun sem Líbýumenn hefðu veitt uppreisnaröflum á Nýju-Kaledóníu og á tveimur svæðum í Indónesíu og sakaði þá að auki um að styðja sundrungaröfl í Ástralíu. Hawke hefur lengi gagnrýnt til- raunir Líbýumanna til að ná áhrifum á þessum svæði og fyrr í þessum mánuði átti utanríkisráðherra hans, Bill Hayden, viðræður við David Lange forsætisráðherra Nýja-Sjá- lands um þessi mál. Bíllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! U UMFEROAR RÁÐ fjölmiðlar og þjóðfélagið í heild verði gert opnara. Flestir þeirra sem spurðir voru töldu annaðhvort að geimvarnar- áætlunin væri „mjög alvarleg" ógnun við heimsfriðinn eða að um „alvar- lega“ ógnun væri að ræða. Aðeins 1% aðspurðra taldi að engin ógnun stafaði af áætluninni. Þá töldu 57% þeirra sem spurðir voru að hægt væri að ná samkomu- lagi milli risaveldanna tveggja unt fjarlægingu meðaldrægra kjarnork- uflauga, 11% voru sannfærðir um að skrifað yrði undir slíkt samkomulag á meðan 46% töldu að það væri mögulegt. Pyadyshev sagði að fleiri skoðan- akannanir um hin margvíslegustu mál yrðu gerðar í framtíðinni. Talsmaðurinn var spurður að því hvort fréttamenn, þar meðtaldir er- lendir fréttaritarar, gætu fengið að taka þátt í slíkum könnunum og svaraði hann því til að slíkt væri vel mögulegt: „Ég segi ekki nei við þessari spurningu en gefið okkur tækifæri til að ná tökum á þessu atriði og síðan munum við byggja á því,“ sagði Pyadyshev. Það er meira að segja svolítið gaman að þrífa með Effco þurrk- unni. Því árangurinn lætur ekki á sér standa. Rykið og óhreinindin leggja bókstaflega á flótta. Þú getur tekið hana með í ferðalagið eða sumárbústaðinn. Það er aldrei aö vita hverju maður getur átt von á. Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða sumarbústað, má því ekki mikið út af bera til þess að allt fari á flot, ef Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum __ •„ og varahlutaverslunum__________ Heildsrila Höggdeyfir — EFFCO sfmí 73233' einhver sullar eða heliir niður. En það gerir ekkert til þegar Effco þurrkan er við hendina. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. jjh*"— ------------, f.EfFco-Þurrtcan U, MXJK t STERK J ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 VERTU í TAKT VIÐ Tírnaim Tíminn SIÐUMULA 15 686300 Miðbraut Skólabraut Unnarbraut Ránargata Bárugata Skerjafjörður Kleifás Lækjarás Melás Beykihlíð Reynihlíð Víðihlíð Frá 1.júní Birkimel Hagamel Grenimel Reynimel Kópavogsbraut 83 út Þinghólsbraut 48 út Hafðu samband. Ertu að byggja upp líkamann?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.