Tíminn - 09.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Miðvikudagur 9. september 1987
1.
2.
SEXTÍU CG SEX NORÐUR
Framleiðslustörf
Óskum að ráða konur til framleiðslu á „Bláa
Vinyl glófanum“, góð laun í boði. Upplýsingar
í síma 12200.
Óskum einnig að ráða konu hálfan daginn við
stjórnun á sjálfvirkri saumavél. Vinnutími frá
12-17 eða eftir samkomulagi. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 12200.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF
Skúlagötu 51 - Reykjavik - Simi 1-15-20
BÍÓ/LEIKHÚS
[g§^L HASXfiUBfÚ
SÍMI 2 21 40
Superman IV
Ný Superman mynd aldrei betri en nú með
öllum sömu aðalleikurunum og voru í fyrstu
myndinni.
I þessari mynd stendur Superman í
ströngu við að bjarga heiminum og þeysist
heimshorna á milli.
Ævintýramynd fyrir þig og alla
fjölskylduna.
Leikstjóri Sidney J. Furie.
Aðalhlutverk Christopher Reeve, Gene
Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Dolby Stereo
Laxveiði - Laxveiði
Laxveiði við nýtt veiðisvæði.
„Norðlingafljót Borgarfirði"
Nógur lax, falleg veiðiá og fagurt umhverfi.
Örfá óseld veiðileyfi verða seld næstu daga hjá
eftirtöldum aðilum.
1. Sveinn Jónsson, s. 84230-673737
2. Þorgeir Jónsson, s. 685582
3. Fljótstunga Hvítársíðu, s. 93-51198
Verð veiðileyfa kr. 5000 pr. stöng pr. dagur
Þakka öllum þeim sem heiðruðu mig með heim-
sóknum, gjöfum og kveðjum á áttræðisafmæli
mínu þann 18. ágúst sl.
Elín Kristjánsdóttir
Kistufelli
t
Sonur okkar
Pétur Þór Magnússon
Einilundi 1, Garðabæ
lést af slysförum laugardaginn 5. september
f.h. aðstandenda
Ingibjörg Pétursdóttir Magnús Karl Pétursson
Aðgangskort
Sala aðgangskorta, sem
gilda á leiksýningar
vetrarins stendur nú yfir.
Kortin gilda á eftirtaldar
sýningar:
1. Faðirinn eftir August Strindberg
2. Hremming eftir Barrie Keele
3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir
Christopher Durang.
I.KIKlT.lAL
RKYKIAVlkUR
SÍMI 1b6?0 ____________
4. Síldin kemur, slldin fer eftir löunni og'
Kristínu Steinsdaetur, tónlist eftir Valgeir '
Guöjónsson.
5. Nýtt íslenskt verk, nánar kynnt síðar.
Verö aögangskorta á 2.-10. sýningu kr.
3.750,-
Verö frumsýningakorta kr. 6.000,-
Upplýsingar, pantanir og sala i miðasölu
Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglega kl.
14-19. Sími 1-66-20.
Einnig simsala með VISA og EUROCARD
á sama tima.
Sala aðgangskorta er hafin.
Verkefni í áskrift leikárið
1987-1988:
Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt.
Brúðumyndin eftir Guðmund Steinsson.
Vesaiingarnir, Les Miserablé söngieikur
byggður á skáldsögu eftir Victor Hugo.
Listdanssýning íslenska dansflokksins.
A Lie of the mind eftir Sam Shepard.
Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson.
Lygarinn eftír Goldoni.
Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20%
afslætti kr. 4.320.
Ath! Fjölgað hefur verið sætum á
aðgangskortum á 2.-9. sýningu.
Nýjung fyrir ellilifeyrisþega:
Aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega á 9.
sýningu kr. 3.300.
Kortagestir leikárið 1986-1987:
Vinsamlegast hafið samband við miðasölu
fyrir 10. september, en þá fara öll óseld
aðgangskort í sölu
Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus
mikli verður 19. september. Almenn
miðasala hefst laugardaginn 12. september.
Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á
meðan sala aðgangskorta stendur yfir. Simi
í miðasölu 11200.
VISA EURO
LAUGARAS= =
Salur A
Hver er ég?
SQUARE'J
D
A
N
C
E
Ný bandarísk mynd frá „Island pictures".
Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp
hjá afa sínum. Hún fer til móöur sinnar og
kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars
þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem
leikinn er af Rob Lowe.
Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og
Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer
v/s Kramer og fl.) Rob Lowe („Young
blood", „Sf. Elmo's Fiie'' og fl.) Winona
Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie
(Resurrection)
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.05
Salur B
Barna og fjölskyldumyndin
Valhöll
Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í
Goðheimum. Myndin er um Víkingabömin
Þjálfa og Röskvu sem numin ern burt frá
mannheimum til að þræla og púla sem
þjónar guðanna í heimkynnum guðanna
Valhöll.
Myndin er með íslensku tali Helstu raddir:
Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann
Sigurðsson, Eggert Þorieifsson, Páll Úlfar
Júlíusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri.
Dolby Stereo
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11
Miðaverð kl. 250
Salur C
Rugl í Hollywood
Ný frábær gamanmynd með Robert
Townsend. Myndin er um það hvemig
svörtum gamanleikara gengur að „meika"
það í kvikmyndum. Þegar Eddie Murpy var
búinn að sjá myndina réð hann Townsend
strax iil að leikstýra sinni næstu mynd.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11
ÚTVARP/SJÓNVARP
llllll
llllllllllilll
Miðvikudagur
9. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og
Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnirkl.8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir
Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð-
ingu sína (10).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephen-
sen.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik-
sen. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur Umsjón:
Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.33).
14.00 Miðdegissagan: „íslandsdagbók 1931“
eftir Alice Selby Jóna E. Hammer þýddi. Helga
Þ. Stephensen lýkur lestrinum (7).
14.30 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Sifjaspell Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05Tónlist á síðdegi - Beethoven Strengja-
kvartett í B-dúr op. 130 eftir Ludwig van
Beethoven. Amadeus-kvartettinn leikur.
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. I garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk.
laugardag kl. 9.15). Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Staldrað við Haraldur Ólafs-
son spjallar við hlustendur.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins „Sköpun-
in“-óratóría fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit
eftir Joseph Haydn. Hljóðritun frá nýárstónleik-
um í Berlin 1. janúar s.l. Einsöngvararnir Julia
Vadry, Keith Lewis og Dietrich Fischer-Diskau
syngja með RIAS-kammerkórnum og Junge
Deutsche Philharmonie. Stjórnandi: Uwe Gron-
ostay. Kynnir: Berþóra Jónsdóttir.
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í
umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks-
en. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
iÚb
00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason
stendur vaktina.
6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur i umsjá Sigurðar Þórs Sal-
varssonar og Skúla Helgasonar. Meðal efnis:
íslenskir tónlistarmenn (bílskúrsbönd) - Fréttir
af tónleikum erlendis - Gestaplötusnúður -
Miðvikudagsgetraun.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Sigurður Gröndal og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
17.45 Tekið ó rás Samuel örn Erlingsson og Arnar
Björnsson lýsa leik íslendinga og Norðmanna i
Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu sem hefst
kl. 17.45 á Laugardalsvelli.
20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fóninn.
22.07 Á miðvikudagskvöldi Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.:
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp tyrlr Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrét Blöndal.
Miðvikudagur
9. september
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin.
Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Og við litum við hjá
hyskinu á Brávallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00-12.10 Fréttir
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hadegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
17 00-19.00 HallgrimurThorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni- Haraldur
Gíslason.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um flugsamgöngur.
Miðvikudagur
9. september
07.00*09.00 Þocfleir Ástvaldsson. Laufléttar
dægurflugur frá því í gamladaga og gestir teknir
tali.
08.30 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist,
gamanmál og gluggað í stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasimi
689910).
12.00-13.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir
stjórnar hádegisútvarpi Stjörnunnar
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00-18.00 „Mannlegi þátturinn“ Jón Axel Ólafs-
son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
fréttatengdum viðburðum.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
18.00-19.00 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að
hætti hússins.
19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma.
Vinsæll liður.
20.00-22.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á síðkveldi, með hressilegum kynningum.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins.
22.00-00.00 Inger Anna Aikman. Hressir gestirog
málin rædd frá öllum hliðum.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin (Ath. Fréttir kl. 2 og 4
eftir miðnætti).
Miðvikudagur
9. september
18.20 Ritmálsfréttir
18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 6.
september.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Við feðginin (Me and My Girl). Breskur
gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Framhald
þátta sem sýndir voru í sjónvarpinu 1984.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskra
20.40 Spurt úr spjörunum. Umsjón Ómar Ragn-
arsson og Baldur Hermannsson.
21.15 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu ís-
lendingar og Norðmenn keppa á Laugardals-
velli.
22.05 Isabelle Allende. (I ándernes hus borChile)
Þáttur frá danska sjónvarpinu. Rætt er við hinn
kunna chileska rithöfund. Þýðandi Sonja Diego.
(Nordvision-Danska sjónvarpið)
22.40 Via Mala. Lokaþáttur. Framhaldsmynda-
flokkur í þremur þáttum, byggður á skáldsögu
eftir John Knittel og geröur í samvinnu þýskra,
austurískra, franskra og ítalskra sjónvarps-
stöðva. Sagan gerist í Alpabyggðum og fjallar
um íjölskyldu sem orðið hefur illa úti vegna
óreglu og ofbeldishneigðar föðurins. Aðalhlut-
verk Mario Adorf, Maruschka Detmers, Hans
Christian Blech og Jureaj Kukura. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Miðvikudagur
9. september
16.45 Sigri fagnað (A Time to T riumph). Bandarisk
sjónvarpsmynd frá 1983. Með aðalhlutverk fara
Patti Duke og Joseph Bolobna. Kona nokkur
gerist atvinnuhermaöur til pess aó sja tjölskyld-
unni faroorða en eiginmaðurinn verður eftir
heima og gætir bús og barna.
18.30 Það var lagið. Sýnd eru nokkur vel valin
tónlistarmyndbönd._________________________
19.00 Chanfjölskyldan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahags-
mál, innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur
Blöndahl.
20.15 Snæfellsás 1987. Snæfellsjökull er talinn
búa yfir miklum krafti og því var haldin fjölmenn
samkoma helgina 15.-17. ágúst við rætur jöku-
Isins. Á dagskrá var hugleiðsla, vitundarsvið
mannsins, heildrænar lækningar, nálarstungu-
meðferð, hatha yoga, jurtalækntTTgar, álfa-
byggðir ofl.__________________________________
20.40 Staðgengillinn (Die Andere). Þýsk sjón-
varpsmynd um mann sem drepur eiginkonu
sina og finnur vændiskonu sem líkist hinni
látnu, til þess að koma i hennar stað. Hann
hyggst láta vændiskonuna verða fyrir slysi til
þess að fá gefið út dánarvottorð á nafni
eiginkonunnar sem hann myrti.
22.10 Simple Minds. Viðtal við Jim Kerr, söngvara
hljómsveitarinnar Simple Minds. Jim rekur feril
hljómsveitarinnar, sýnd eru nokkur myndbönd,
ásamt svipmyndum frá hljómleikum þeirra.
23.10 Ástarþjófurínn (Thiefs of Hearts). Banda-
rísk kvikmynd frá 1984. Aðalhlutverk: Barbara
Williams, Steven Bauer, John Getz og David
Caruso. Innbrotsþjófur stelur dagbók sem gift
kona hefur skrifað draumóra sína í. Við lestur
bókarinnar hrífst hann af konunni og ákveður
að uppfylla drauma hennar. Leikstjóri er Doug-
las Day Stewart. Myndin er ekki við hæfi barna.
00.50 Dagskrárlok.