Tíminn - 17.09.1987, Síða 7

Tíminn - 17.09.1987, Síða 7
Fimmtudagur 17. september 1987 Tíminn 7 BROT UMFERÐARLAGABROT UMFERÐARLAGABROT UMFERÐARLAGABROT UMFERÐARLAGABROT UMFERÐARL Og hvað kostarþað... ? Á hverjum degi berast fréttir af ökumönnum teknum fyrir hin og þessi umferðarlagabrot. Oftar en ekki gleymist að geta viðurlaganna. Við birtum hér fyrir neðan öll helstu umferðarlagabrotin. í sjálfu sérvirð- ast sektirnar lágar, en samanborið við strætisvagna fargjöld eru þær háar. Ekki er um að ræða tæmandi skrá en hér getur að líta gott yfirlit. Brot á ákvæðum um gangandi veg- farendur. - 300 kr. Einn hjólbarði ónothæfur. - 500 kr. Fyrir hvern ónothæfan hjólbarða til viðbótar. - 500 kr. Ekki með ökuskírteini. - 500 kr. Fyrirmæli í ökuskírteini ekki virt. T.d. ekki sett uppgleraugu. - 500 kr. Ökumaður eða farþegi á bifhjóli ekki með hlífðarhjálm. - 500 kr. Fyrir hvern farþega sem ofaukið er. - 700 kr. Brot á ákvæðum um stöðvunar- skyldu. - 1.000 kr. Brot á ákvæðum um biðskyldu. - 1.000 kr. Skráningarmerkjum áfátt. - 1.000 kr. Ljósabúnaði áfátt. - 1.000 kr. Útblæstri áfátt. - 1.000 kr. Búnaði létts bifhjóls verulega áfátt. - 1.000 kr. Notkun torfærutækis án skráningar. - 1.000 kr. Akstur torfærutækis án réttinda. - 1.000 kr. Akstur torfærutækis á almennum umferðarleiðum. - 1.000 kr. Akstur torfærutækis með farþega á almennum umferðarleiðum. - 1.000 kr. Vanrækt að tilkynna eigendaskipti á ökutæki. - 1.000 kr. Vanrækt að umskrá ökutæki. - 1.000 kr. Vanrækt að færa ökutæki til endur- skoðunar. - 1.000 kr. Akstur bifreiðar eða bifhjóls án réttinda í fyrsta sinn. - 1.000 kr. Ekið án endurnýjaðs ökuskirteinis. - 1.000 kr. Ekki vikið fyrir almenningsvagni /**»W*, TÖLVU- NOTENDUR Við í Prcntsmiðjunni Eddu hönnum, sctjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Stmi 45000 sem gefur merki um akstur frá auðkenndri biðstöð. - 1.000 kr. Munir eða tæki skilin eftir á alfara- vegum til trafala fyrir umferð. - 1.000 kr. Ekki vikið nægilega eða dregið úr hraða vegna ökutækis sem kemur á móti. - 1.000 kr. Ekki vikið fyrir umferð á vegi, sem ekið er inn á frá brún akbrautar, löndum, lóðum, bifreiðastæðum eða yfir gangstéttir. - 1.000 kr. Ökutæki lagt ólöglega. - 1.000 kr. Vanrækt að gefa hættumerki eða stefnumerki. - 1.000 kr. Aðalljós ekki kveikt, eða ekið með háum ljósgeisla í stað þess lága. - 1.000 kr. Óhæfilega gengið frá farmi. - 1.000 kr. Tengi- eða festivagn eigi merktur eða auðkenndur. - 1.000 kr. Léttvægasta áfengisbrot. - 1.000 kr. Nagladekk utan lögboðins tíma. - 1.500 kr. Ekið gegn einstefnu. - 1.500 kr. Óhlýðni ökumanns gegn fyrirmælum lögreglumanns eða gegn umferð- armerkjum. - 1.500 kr. Ekki vikið úr vegi fyrir lögreglu-, sjúkra-, slökkvi- eða björgunar- bifreiðum, sem gefa hljóð- eða ljós- merki. - 1.500 kr. Helstu stjórntækjum bifreiðar áfátt, svo sem stýrisbúnaði eða hemlum. - 2.000 kr. Vanrækt að færa ökutæki til aðal- skoðunar. - 2.000 kr. Akstur vörubifreiðar án tilskylinna leyfa. - 2.000 kr. Ekið á röngum vegarhelmingi. - 2.000 kr. Framúrakstur við vegamót, í beygj- um, við merktar gangbrautir o.s.frv. - 2.000 kr. Brotinn almennur umferðarréttur. - 2.000 kr. ST0P Eigi virt biðskylda. - 2.000 kr. Eigi stöðvað við stöðvunarmerki. - 2.000 kr. Breiddökutækisof mikil. - 2.000 kr. Hæð ökutækis of mikil. - 2.000 kr. Of margir vagnar tengdir við bíl. - 2.000 kr. Vagnar tendir við bíl sem ekki er hæfur til þess. - 2.000 kr. Brot gegn lögum um tilkynningar aðsetursskipta. - 2.000 kr. Akstur bifreiðar eða bifhjóls án réttinda í annað sinn. - 2.500 kr. Ökutæki verulega áfátt. - 3.000 kr. Akstur gegn rauðu ljósi. - 3.000 kr. Ekið framúr þar sem bannað er. - 3.000 kr. Ekki numið staðar eða hægt á ferð ökutækis við merktar gangbrautir. - 3.000 kr. Öxulþungi 10% umfram leyfilegt hámark. - 4.000 kr. Öxulþungi 20% umfram leyfilegt hámark. - 8.000 kr. Öxulþungi 30% umfrma leyfilegt hámark. - 12.000 kr. Hraðasektir eru sem hér segir: 11-20 kílómetrum yfir leyfilegum hraða 3000 krónur. 21-30 yfir hámarki 4000 krónur. 31-40 yfir hámarki 6000. Alvarleg og ítrekuð brot sæta dómsmeðferð. BarnabíSstóll - bílpúði - beiti! Wotar barnið þitt öryggisbúnaó í bílnum? yUMFERÐAR RÁÐ Perkins DiESELVÉLAR LANSING LYFTARAR Rolls-Royce díselvélar HURTH-BÁTAGÍRAR-TEIGNBRIDGE-SKRÚFUBÚNADUR Verið velkomin í bás okkar Nr. E 44 á Sjávar- útvegssýningunni 19.-23. september 1987. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA ÁRMÚLA 3,108 REV'KJAVÍK, SÍMI38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.