Tíminn - 29.09.1987, Qupperneq 12

Tíminn - 29.09.1987, Qupperneq 12
12 Tíminn Þriðjudagur 29. september 1987 llllllilM IPRÓTTIR ................................................................................... ....................................................................................................................................................................................................................................................................Illlllllllllllllll.....................................................................................................................................Illllllll1 47. íslandsmótið í handknattleik: Hvað Fyrsta deildin hefst af segja fullum krafti annað kvöld þjálfar- amir? Þjálfarar 1. dcildarlitfanna i handknattleik eru sammála um að deildin verði mjög jöfn og spenn- andi í ár og aö mótiö veröi skemmtilegt. Flestir telja að liöin sem berjast um titilinn geti orðið allt aö 7 talsins. „Liðin eru tvímælalaust jafnari en áður og fleiri eru líkleg til stórræða. Leikmennirnir sem koma erlendis frá koma til með að draga að áhorfcndur. Valsmcnn eru með sterkasta liðið í dag en Breiðablik, Fram og Stjarnan eru ekki langt undan. Við Víkingar ætlum að stefna að þvi að hrapa ekki langt niður töfluna í íslands- mótinu,“ sagði Árni Indriðason þjólfari Víkings. „Ég er hlynntur því að landsliðið sé tekið með í dæmið þegar ís- landsmótið er skipulagt því sterk- ara landslið á samleið með sterkari liðum,“ sagði Björgvin Björgvins- son þjálfari Fram. „Við Framarar erum búnir að æfa síðan í júlí. Reykjavíkurmótið sýndi að ekkcrt eitt lið sker sig úr. Það er erfitt að spá um röð liðanna en það lið sem sigrar í vor verður það lið sem hefur mestu breiddina,“ sagði Björgvin. „Við eruin komnir til að vera. Við höfum æft mjög stíft síöan í júlí. Ég er ekki ánægður með það hlé sem verður á deildinni því það er mjög kostnaðarsamt fyrir okkur norðanliðin að halda okkur í æf- ingu á meðan,“ sagði Erlendur Hennannsson þjálfari Þórs. „Mér iíst mjög vel á deildina og ég held að þetta eigi eftir að verða spennandi. Ég held að ekkert lið geti bókað sigur gegn öðru fyrir- fram en mér sýnist að við Breiða- bliksmenn megum passa okkur vegna þess að nú reikna allir með okkur. Við þurfum að sýna meiri gctu en í fyrra," sagði Geir Hall- steinsson þjálfari Breiðabliks. „Okkar markmið er eingöngu að halda okkur i deildinni. I’aö verður mjög erfitt en við erum búnir að æfa vel og vonum að það skili sér,“ sagði Guðmundur Fórð- arson þjáifari ÍR. „Deildin verður mjög jöfn og skemmtileg og það geta sjö lið orðið íslandsmeistarar, þó kannski frekar 5 af þcim en ég held það komi til með að skýrast mjög fljótt. Þór, ÍR og KR verða í faílbaráttunni. KR-liðið cr rétt sæmilega undirbúið, við höfum æft frá því í ágúst en fótboltinn hefur truflað okkur. Okkar markmið er að halda okkur í deildinni," sagði Ólafur Jónsson þjálfari KR. „Þetta verður hálfgert happ- drætti, ég hef að vísu ekki séð öll liðin en mér sýnist FH, UBK, Víkingur, Fram og KR vera lið í háum gæðaflokki. Valsliðið hefur ekki verið nógu stöðugt í haust en liðið getur spilað mjög vel,“ sagði Stanislav Modraweski þjálfari Vals. Auk þeirra þjálfara sem að fram- an eru nefndir þjáifar Viggó Sig- urðsson FH, Gunnar Einarsson er þjálfari Stjörnunnar og Brynjar Kvaran er við stjórnvölinn hjá KA. íslandsmótið í handknattleik hefst af fullum krafti annað kvöld og verður byrjað á heilli umferð í 1. deildinni. Menn eru sammála um að keppni á þessu 47. íslandsmóti verði Einar Þorvarðarson ver mark Valsmanna í vetur en hann lék á Spáni. mjög jöfn og spennandi og ef marka má áhorfendafjöldann á leikjum ■ Reykjavíkurmótinu verður Ijörugt á fjölum íþróttahúsanna í vetur. Heimkoma nokkurra „útlend- Atli Hilmarsson er kominn frá Þýskalandi og leikur með Fram í vetur. inga“ á án efa eftir að setja skemmti- legan svip á keppnina í deildinni og breytir tilkoma þeirra mikið styrk- hlutföllum liðanna frá því í fyrra. Þannig er Einar Þorvarðarson kom- inn milli stanganna á Hlíðarenda en markvarslan var einmitt veikasti hlekkur Valsliðsins í fyrra. Atli Hilmarsson hefur bæst í lið Framara og Sigurður Gunnarsson styrkir lið Víkinga. Þá leika Jakob Jónsson og Erlingur Kristjánsson með KA eftir veru í Noregi en Jón bróðir Erlings er farinn yfir í Val. Hann var ein styrkasta stoð KA-liðsins í fyrra. Stjörnumenn hafa líka misst sterkan hlekk, Hannes Leifsson. Þá má geta Hans Guðmundssonar sem nú leikur með Breiðabliki en hann var í KR í fyrra, reyndar meiddur lengst af. Eins og sjá má á þessari upptaln- ingu er töluverð hreyfing á leik- mönnum og því í raun erfitt að spá í styrk liðanna. Valsmenn verða þó að teljast líklegir til stórræða en ekki er þar með sagt að Víkingar láti íslandsbikarinn baráttulaust af hendi. Hitt er víst að deildin verður ntjög jöfn og að öllum líkindum spennandi fram á síðasta dag. Nýlið- arnir ÍR og Þór verða líklega í vandræðum innan um risana þar sem landsliðsmenn skipa margar stöður en engin ástæða er til að afskrifa þau þrátt fyrir það. Þáttur áhorfenda er stór á íslands- mótinu og ræður miklu um hvort mótið verður skemmtilegt, bráð- skemmtilegir leikir verða hálf daufir þegar fáir horfa á. „Ég lít björtum augum á deildina og hún verður mjög skemmtileg ef við fáum marga áhorfendur,“ sagði Einar Þorvarðar- son landsliðsmarkvörður á blaða- mannafundi á laugardaginn. „Mér þykir líklegt að 7 lið berjist um efsta sætið en ég hef reyndar ekki séð öll liðin enn. Ef miðað er við þau lið sem ég sá leika á Reykjavíkurmótinu þá þurfum við ekki að kvíða framtíð íslensks handknattleiks, það er mik- ið af ungum og efnilegum leikmönn- um að koma upp,“ sagði Einar Þorvarðarson. - HÁ Sigurður Gunnarsson leikur með Víkingum að nýju í vetur eftir veru á Spáni en hætt er við að Júlíus Jónasson félagi hans ■ landsliðinu láti vera að „blokkera“ fyrir hann ■ leikjum Víkinga og Vals. Hverju spá þeir? Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn 1. deildar- félaganna í handknattleik Spá handboltamann- anna er þessi: gerðu á dögunum spá um 1. Valur gengi liðanna í deildinni í 2. Víkingur ... 80- vetur. Var Valsmönnum 3. FH 117- þar spáð mestum frama. 4. Fram 127- Þess má geta að Stjörnu- 5. Breiðablik.. ■ ■■■ ■ 133 * mönnum var spáð sigri í 6.KA 156- fyrra en Víkingar sigruðu 7-8. KR 213 þá í deildinni og Breiða- 7-8. Stjarnan . 213 blik, sem ekki átti miklu 9. Þór .... 267- fylgi að fagna í spánni, varð í 2. sæti. Gefið er 1 stig fyrir 1. sæti, o.s.frv. 10. Þór A 286- 1.DEILDKARLA: Akureyri 30.09.87 20.00KA -Stjarnan Digranes 24.01.88 20.00 Stjarnan -KA Digranes 30.09.87 20.00UBK -KR Höll 25.01.88 20.00 KR -UBK Höll 30.09.87 20.00 Víkingur -ÍR Seljask. 24.01.88 20.00ÍR -Vikingur Hafnarfj. 30.09.87 20.00 FH -ÞórAk. Akureyri 24.01.88 20.00 ÞórAk. -FH Höll 30.09.87 21.15Fram -Valur Valsh. 20.01..88 18.00 Valur -Fram Seljask. 07.10.87 20.00ÍR -FH Hafnarfj. 31.01.88 14.00 FH -ÍR Höll 07.10.87 20.15 KR -Vikingur Höll 30.01.88 15.15Víkingur -KR Digranes 07.10.87 20.00 Stjarnan -UBK Digranes 27.01.88 20.15UBK -Stjaraan Akureyri 07.10.87 20.00 KA -Fram HöU 30.01.88 14.00 Fram -KA Valsh. 0710.87 18.00 Valur -ÞórAk. Akureyri 30.01.88 14.00 ÞórAk. -Valur Digranes 11.10.87 14.00 UBK -Fram Höll 07.02.88 20.00 Fram -UBK Höll 11.10.87 14.00 Víkingur -Stjarnan Digranes 10.02.88 20.15Stjaraan -Víkingur Hafnarfj. 11.10.87 14.00 FH -KR Höll 07.02.88 21.15KR -FH Akureyri 10.10.87 14.00 ÞórAk. -ÍR Seljask. 06.02.88 14.00 ÍR -ÞórAk. ValBh. 10.10.87 18.00Valur -KA Valsh. 06.02.88 14.00 KA -Valur Höll 14.10.87 20.15 KR -ÞórAk. Akureyri 20.02.88 14.00 ÞórAk. -KR Digranes 14.10.87 20.00 Stjaman -FH Hafnarfj. 21.02.88 20.00 FH - Stjarnan Höll 14.10.87 21.30 Fram -Víkingur Höll 21.02.88 20.00 Víkingur -Fram Akiueyri 14.10.87 20.00 KA -UBK Digranes 20.02.88 14.00 UBK -KA Valsh. 14.10.87 18.00Valur -ÍR Seljask. 22.02.88 20.00ÍR -Valur Höll 17.10.87 15.15 Vikingur -KA Akureyri 27.02.88 14.00 KA -Vikingur Hafnarfj. 18.10.87 20.00 FH -Fram Höll 28.02.88 20.00 Fram -FH Akureyri 17.10.87 14.00 ÞórAk. - Stjaraan Digranes 27.02.88 14.00 Stjaraan -ÞórAK Soljask. 18.10.87 20.00 ÍR -KR HöU 28.02.88 21.15 KR -ÍR Digranes 18.10.87 20.00UBK -Valur Valsh. 24.02.88 18.00 Valur -UBK DigTanes 27.10.87 21.15 Stjaraan -ÍR 06.03.88 15.15ÍR -Stjarnan HöU 28.10.87 20.15Fram -ÞórAk. 04.03.88 14.00 ÞórAk. -Fram Akxireyri 28.10.87 20.00 KA -FH 04.03.88 20.00FH -KA Digranes 30.10.87 21.15UBK -Víkingur Höll 07.03.88 20.15Víkingur -UBK Valsh. 28.10.87 18.00 Valur -KR HöU 07.03.88 21.30 KR -Valur Hafnarfj. 04.11.87 20.16FH -UBK 14.00 UBK -FH Akuroyri 04.11.87 20.00 ÞórAk. -KA 13.03.88 14.00 KA -ÞórAk. Soljask. 04.11.87 20.15ÍR -Fram HöU 12.03.88 14.00 Fram -ÍR Höll 04.11.87 20.15KR -Stjarnan Digranes 09.03.88 20.00 Stjaraan -KR Höll 04.11.87 21.30 Víkingur -Valur Valsfa. 13.03.88 14.00 Valur - Víkingur HöU 11.11.87 20.15Fram -KR HöU 22.03.88 21.15KR Akureyri 11.11.87 20.00KA ~ÍR 22.03.88 20.00 ÍR -KA Digranes 11.11.87 20.00 UBK -ÞórAk. 22.03.88 20.00 ÞórAk. UBK Höll 11.11.87 21.30 Víkingur -FH 23.03.88 20.00FH Valsh. 11.11.87 18.00Valur -Stjaraan Digranes 23.03.88 20.15Stjaraan -Valur Akureyri 14.11.87 14.00 Þór.Ak. -Víkingur HöU 30.03.88 Seljatk. 15.11.87 14.00 tR -UBK 30.03.88 20.00UBK -ÍR HöU 14.11.87 14.00 KR -KA 30.03.88 20.00KA -KR Digranea 14.11.87 14.00 Stjaraan -Fram HöU 30.03.88 21.15Fram Hafnarfj. 15.11.87 20.15FH -Valur Valsh. 30.03.88 18.00 Valur -FH

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.