Tíminn - 03.10.1987, Page 1

Tíminn - 03.10.1987, Page 1
Aðgangs- harðar endur # Blaðsíða 6 Dani vantar hæfarimenn- okkurpeninga Blaðsíða 2 Spænaupp þrjátíu t afmalbiki # Bladsída 3 mm Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987-218. TBL. 71. ÁRG. Senda varð sinfóníunatil Grænlands þótt kammersveit spilaði allt eins vel Sísí fríkar út Jón Baldvin ríg heldur um kassann Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra segir í viðtali við Tímann í dag að honum finnist ýmis- legt gagnrýnivert í sambandi við það kerfi sem við er stuðst í sambandi við aukafjárveitingar. Jón nefnir tíðari aukafjárlög. Hann bendir á að ef litið er á hvers eðlis þær aukafjárveitingar sem veittar hafa verið í hans ráð- herratíð eru hafi aðeins átján milljón- um beinlínis verið úthlutað og sé því um að ræða sex milljónir á mánuði. Jón hefur ýmislegt við ákvarðanir síðustu ríkisstjórnar að athuga og nefnir sem dæmi að hann vildi senda kammersveit til Grænlands í stað Sinfóníuhljómsveitarinnar, en sú ferð kostaði 2,5 milljónir. Hann hafði heyrt kammersveitina spila „Sísí fríkar út“ við frábærar undirtektir. Fjármálaráðherra segir að þær töl- ur sem reifaðar eru í viðtalinu sýni að hann hafi haldið um kassann sem hann frekast mátti. Blaðsíða 5.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.