Tíminn - 03.10.1987, Page 6

Tíminn - 03.10.1987, Page 6
6 Tíminn Laugardagur 3. október 1987 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Sunnuhlíð Okkur vantar strax 2 hressar fóstrur til starfa með 1-3 ára og 3-5 ára börnum. Einnig vantar starfs- mann í eldhús, hlutastarf. Upplýsingar gefur Sigríður Knútsdóttir forstöðumaður í síma 38160. Heimasími 23926. Sólbakki Viltu starfa með annarri fóstru á deild? Okkur vantar fóstru í fullt eða hálft starf á Sólbakka, elstu deild. Upplýsingar gefur Helga Guðjónsdóttir for- stöðumaður í síma 22725 eða heimasíma 641151. Stubbasel Okkur vantar fóstru sem fyrst í 50% starf fyrir hádegi. Einnig starfsmann til ræstinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður, síma 44024. (|! Útboð ™ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Reykjavíkurhafnar, óskar eftir tilboðum í fram- leiðslu á steyptum staurum undir sporbita fyrir gámakrana á Kleppsbakka. Um er að ræða: Framleiðslu á 134 steyptum staurum, 12 til 17,5 m löngum. Áætlað steypumagn er 245 m3. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. október nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKUR30RGAR Fríkirli|gv«gi 3 — Simi 25800 Útboð ™ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á leiktækjum á ýmsum gæsluvöllum og dagvistarheimilum í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. október nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 fútboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í fram- kvæmdir við að innrétta baðstofur og fl. í eldra húsi Sundlaugar Vesturbæjar í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. október nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR. Fríkirkjuvcgi 3 — Simi 25800 Götumynd Austurstrætis mun taka miklum breyting- um. Þar verður m.a. byggt mikið glerhýsi bak við hið gamalkunna horn Lækjargötu og Austurstrætis. li S*í ! I ’l A m 11~ ZEEIT . i Q 1 III! SSI : 1 111 m Austurstræti noróurhlió núverandi ás tar.d T A Austurstræti norðurhii.r5 samkvæmt skipuiágstiliöqu Borgarstjórn á fimmtudagskvöld: Kvosarskipulagið endanlega samþykkt Kvosarskipulagið var endanlega samþykkt á fundi borgarstjórnar á fimmtudagskvöld með atkvæðum Sjáifstæðisfokks og Framsóknar- flokks. Það mun því verða sent til félagsmálaráðherra til endanlegrar staðfestingar. Þar með er lagður grunnurinn að nýrri uppbyggingu gamla miðbæjarins og línurnar lagðar fyrir framkvæmdir komandi ára. Samkvæmt skipulaginu mun miðbærinn taka stakkaskiptum á komandi árum og eru þó nokkrar framkvæmdir í bígerð á næstunni. Þar má fyrst nefna hús Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna sem mun rfsa við hlið Morgunblaðshall- arinnar í Aðalstræti þar sem Fjala- kötturinn sálugi stóð. Fram- kvæmdir eru um það bil að hefjast og mun húsið verða fjórar hæðir auk rishæðar. í Lækjargötunni þar sem Hag- kaup er til húsa er nú í undirbún- ingi að reisa háhýsi fyrir starfsemi Hins íslenska bókmenntafélags. Gert er ráð fyrir að hæðarlína hússins mun verða svipuð og hæð- arlína Bíóhússins, eða gamla Nýja bíós. Þá má ekki gleyma ráðhúsinu sem samþykkt var á sama fundi. Nokkur gömul hús sem sett hafa svip sinn á bæinn munu hverfa af sjónarsviðinu samkvæmt hinu nýja skipulagi, en önnur verða varð- veitt. Þá munu verða róttækar breytingar á umferðarkerfí miðbæj- arins og göngugötur fjölgar til muna. Austurstræti, Aðalstræti, og Vallarstræti munu verða göngu- götur. Aðalumferðaræð í gegnum miðbæinn mun liggja við höfnina norðan Hafnarhússins og um Lækj- argötu. -HM Endur réðust að barni: Barátta um brauð á tjarnarbakkanum Með haustinu leggja færri leið sína niður að tjörn til að gefa öndunum brauð en á sumrin og er farið að harðna í ári hjá fuglunum, sem sækja til sjávar og vatna um- hverfis Reykjavík. Tjamarendumar vilja þó ekki sætta sig við ástandið og krefjast réttar síns af þeim sem þó heimsækja þær af og til. Tíminn hefur fréttir af móður sem fór með litla frænku sína og bam sitt niður að tjörn og varð snögglega að hörfa til baka vegna þess hve endumar voru aðgangsharðar og hrifsuðu til sín brauðið, svo litlu mátti muna að fingur hnátunnar hefðu hrokkið með. Undanfarið hafa fleiri dæmi borist um að fólk með börn hafi þurft að taka til fótanna undan öndunum. „Við höfum engar fréttir fengið af slysum eða slíku,“ sagði lögreglan á miðbæjarstöðinni þegar málið var borið undir þá. „Endurnar em ekki farnar að ráðast á okkur enn þá.“ Kristinn Skarphéðinsson, fuglaf- ræðingur, sagði að endurnar væru bestu grey og óþarft að hræðast þær, en þær væm vissulega frekar til matar síns. Hins vegar ættu álftir það til á varpstöðvum að láta ófrið- lega, en Kristinn kannaðist ekki við neitt alvarlegt óhapp á tjarnarbakk- Við tjömina í Reykjavík þar sem enduraar viðskotaillu heimta brauð sitt og engar refjar. anum af þessu tagi frá því farið var Ofangreind dæmi em þó sönn og að fylgjast með tjarnarfuglunum fyr- staðfest. ir þrjátíu árum. þj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.