Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn Laugardagur 24. október 1987 Laugardagur 24. október 1987 Tíminn 13 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Ótrúleg sveifla - Grindavík sigraði Breiðablik með einu stigi - „Hef elst um þrjú ár,“ sagði þjálfari Suðurnesjamannanna „Ég hcld að ég hafi elst um þrjú ár á þcssu eina kvöldi,“ sagði Brad Casey þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindvíkinga í körfuknattlcik eftir að lærisveinar Itans höfðu sigrað Brciðablik í íþróttahúsinu í Digra- nesi með 57 stigum gegn 56. „Fyrri hálfleikurinn var jafngóður og sá síðari var lélcgur hjá okkur,“ stigði þcssi geðþekki bandaríski þjálfari og svo sannarlega hafði hann ástæðu til að rífa hár sitt og skegg í síðari hálfleiknum. Grindvíkingar höfðu leitl í hléi 46-26 og virtust vcra á leið að vinna auðveldan sigur. Þá skall allt í baklás, Grindvíkingar hreinlcga hittu ekki-á meðan Breiðabliksmenn tóku sig saman í andlitinu. léku góða vörn og börðust fyrir stigunum. Alll kom þó fyrir ekki þó litlu hali munað og geta Blikarnir kennt um hræði- legri byrjun. Guðmundur Bragason, Eyjólfur Guðlaugsson, Steinþór Hclgason og Guðlaugur Jónsson voru mest áber- andi í liði UMFG. Guömuildur sterkur í vörninni en mistækur í sóknarleiknum og Eyjólfur alls ekki í sómasamlegu líkamsformi. Guðbrandur Stefánsson og Krist- ján Rafnsson báru af í liði Breiða- bliks og skoruðu stíft báöir tveir. f*á gerðu Hannes Hjálmarsson og Sig- uröur Bjarnason góöa hluti. Stigin: UMFG: Guömundur 15, Eyjólfur 14, Steinþór 8, Rúnar 8, 'Sveinbjörn Sig 4, Dagbjartur 3, Guðlaugur 3, Ólalur 2. Breiðablik: Kristján 19, Guðbrandur Stef. 13, Hanncs 9, Ólafur 6, Sigurður 4. Guðbrandur 2, Kristinn 2, Jón Gauti JA ELSKAR TVO KAFFI, ElslEF ÞETTA ER SPAR- KAFFl.ÞA ER HANN MEÐ SINN EIGINN BOLLA. Ólafur Jóhannsson, gamla kempan í liði Grindavíkur, lítur körfuna í Digranesi vonaraugum Tímamynd: Pjclur íslandsmótiö í biaki hefst í dag: Sigra Þróttararnir áttunda árið í röð? - Þróttur Neskaupstaö hefur bæst í hópinn í kvennaflokki Úrvalsdeildin í körfu: Valsmenn sigruðu Þórsara Úrvalsdeildarlið Vals í körf- uboltanum sigraði Þórsara í íþróttahöllinni á Akureyri í gær- kvöldi eins og búist hafði verið við. Leiknum lauk nteð sigri gest- anna 106-88 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 88-72 fyrir Val. Vetrardagskrá hlauparanna Víðavangshlauparar fara af stað í dag mcð sitt fyrsta hlaup í vetur, Öskjuhlíðarhlaupið. Hér á eftir fer skrá yfir þau hlaup sem á dagskránni cru frant að áramót- um en þau eru öll liður í stiga- keppni víðavangshlaupara. Rétt er að taka fram að hiaupin eru öllum opin og er um að gera að vera með þótt ekki sé stefnt á fyrsta sætið, það er alltaf skemmtilegra þcgar ntargir hlaupa saman. 31.10. STJÖRNUHLAUP FH Hefst viö Lækjarskóla i Hafnarfirði kl. 14.00. 14 ára og y. 1,5 km, drengir 15-18 ára og konur 3 km, karlar 34 og y./ 35 og e. 5 km. Umsjón: Frjálsíþr.deild FH s. 52403. 07.11. LAUGARVATNSHLAUP Hefst við sundlaugina kl. 14.00. 12 ára og y. 1 km, 13-16 ára 2,5 km, konur og karlar 7 km. Umsjón: Þráinn Hafsteins- son s. 99-6147. 21.11. STJÖRNUHLAUP FH Hefst vid Lækjarskóla í Hafnarfiröi kl. 14.00. Sömu flokkar og 31.10. Umsjón: Frjálsíþr.deild FH s. 54203. 05.12. KEFLAVÍKURHLAUP Hefst við íþróttahúsid kl. 14.00. 14 ára og y. 4 km, konur og karlar 8 km. Umsjón: Helgi Eiriksson s. 91-32411. 19.12. eða 23.12. MIDBÆJAR- HLAUP Hlaupið upp Hverfisgötu og niður Laugaveg. Nánar ákv. síðar. 31.12. GAMLÁRSHLAUPÍR Hefst við ÍR-húsið á horni Túngötu og Hofsvallagötu kl. 14.00. 16 ára og y., konur og karlar 17-34 og 36 og e. Allir 10 km. Umsjón: Frjálsíþr.deild ÍR co Guðm. Þórarins. s 14387. íslandsmótið í blaki hefst ,í dag með þremur leikjum í hvorri deild. Sömu lið og í fyrra keppa í meistara- flokki karla en í kvennaflokki hefur eitt lið bæst í hópinn, Þróttur frá Neskaupstað. Mjög öflugt ungling- astarf hefur verið í Neskaupstað undanfarin ár og hefur það skilað sér vel, Norðfirðingar keppa nú í báðum deildunum. Fimm kínverskir þjálfarar verða hér á landi í vetur, hjá ÍS, HK, Þrótti og Þrótti Neskaupstað auk karlaliðs Víkings og kvennaliðs UBK. Kín- verskir þjálfarar hafa starfað hér undanfarin ár en ekki svo margir fyrr og er ekki að efa að starf þeirra er blakinu mjög til góða. Haukur Valtýsson þjálfar KA eins og í fyrra en karlalið félagsins komst þá í úrslit bikarkeppninnar. Bjarni Þórhalls- son þjálfar kvennalið Víkings, Ólaf- ur A. Traustason Fram og Torfi Rúnar Kristjánsson HSK. Þróttarar eru nýbakaðir Reykja- víkurmeistarar enn eitt árið og þeir hafa íslandsmeistaratitil að verja. Honum hafa þeir haldið frá árinu 1981. ÍS varð í 2. sæti á Reykjavíkur- mótinu en HK kom mjög á óvart á haustmóti BLÍ um síðustu helgi. Þeir hafa æft mjög vel og má búast viðað þeir verði sterkir í vetur. -HÁ Pílukast Úrslit í Ölkeldumótinu verða í dag kl. 13.00-17.00 að Laugavegi 22, 2. hæð. Þróttarar hafa orðið íslandsmeistarar frá 1981 eða 7 ár í röð en Leifur Harðarson (4) sem hér spilar upp á Lárentsínus Ágústsson bætir um betur því hann hefur leikið með Þrótti öll árin og að auki með Laugdælum þegar þeir urðu íslandsmeistarar árið 1980. A-landsliðið í handknattleik á 4 liða móti í Sviss: Tap í hörkuhandbolta íslcnska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Austur-Þjóðverjum með 24 mörkum gegn 22 í hörkuleik á fjögurra liða móti sem nú fer fram í Sviss. Staðan íhálfleik var 12-11 fyrir Austur-Þjóðverja. „Þetta var æsispennandi og góður handbolti á boðstólum þótt vissulega hafi hann verið harður,“ sagði Guð- jón Guðmundsson liðstjóri íslenska liðsins í samtali við Tímann í gær- kvöldi. Iþróttaviðburðir helgarinnar Blak íslandsinótið hcfst í dag með leik ÍS og Fram í 1. deild. Leikir heigarinnar eru annars þessir: 1. deild karla: ÍS-Fram Hagaskóla ........lau. kl. 14.00 KA-Þróttur N. Glerárskóla .. lau. kl. 15.45 HK-HSK Digranesi..........lau. kl. 17.00 1. deild kvenna: Vik.-Þróttur Hagaskóla....lau. kl. 15.15 KA-Þróttur N. Glerárskóla .. lau. kl. 14.30 HK-UBK Digranesi..........lau. ki. 18.15 Körfu- knattleikur l.deildkvenna: ÍBK-IS Keflavik ........lau. kl. 14.00 ÍR-UMFN Seljaskóla .....iau. kl. 14.00 KR-UMFG Hagaskóla...... sun. kl. 15.30 l.deild karla: UÍA-ÍA Egilsstödum......lau. kl. 14.00 Reynir-UMFT Sandgerdi .... lau. kl. 14.00 4 Víðavangs- hlaup Vctrarvertíð víðavangs- hlaupara hefst í dag kl. 14.00 við Hótel Loftlciðir. Þaðan verður hlaupið í Öskjuhlíðarhlaupi ÍR og verður keppt í flokkum karla og kvenna; 12 ára og yngri, 13-14 ára, 15-16 ára, 17-34 ára og 35 ára og eldri. Karlar 17 ára og eldri hlaupa 8 kni en aðrir km. Skrán- ing er við Hótel Lofteiðir kl. 13.00-13.30. A Hand- ____________ knattleikur íslenska A-landsiiðið keppir um helgina á fjögurra liða hand- knattleiksmótinu í Sviss, mætir heimamönnum í dag en Austur- ríkismönnum á morgun. íslenska unglingalandsliðið (u- 19 ára) leikur til úrslita á fjögurra liða handknattleiksmótinu í V- Þýskalandi í dag, gegn heima- mönnum. Staðan á mótinu er þessi: Island.......... V-Þýskaland . . . . . Noregur.......... Tékkóslóvakía .. , . . 2 2 0 0 51-40 4 . . 2 2 0 0 51-40 4 .. 2 0 0 2 43-51 0 . . 2 0 0 2 37-51 0 3. deild: UFHÖ-Völsungur Hverag. .. lau. kl. 14.00 Keila Keppni úrvalsliða Keilufélags Reykjavíkur og varnarliðsins í keilusalnum Keilulandi, Smiðs- búð 4, Garðabæ, sunnudag kl. 16.00. Aðgangur ókeypis. Leikurinn var jafn mest ullan tím- ann en um miðbik síðari hálfleiks komust A-Þjóðverjarnir í fjögurra marka forystu. íslendingar náðu að jafna og tölur eins og 21-20 sáust á markatöflunni. Þegar lítið var eftir var staðan 23-22. Þá skutu okkar menn í stöng og hinir geysisterku mótherjar tryggðu sér sigurinn með snjöllum leik. héldu boltanum og skutu ekki fyrr en nokkrar sekúndur voru til leiksloka. „Við náðum ekki að skora úr þrcmur vítuin í síðari hálfleik, ann- ars var leikur okkar góður,“ sagði Guðjón. Kristján Arason og Sigurður Gunnarsson voru markahæstir ís- léndinga með sex mörk hvor. Þess má geta að Einar Þorvarðarson markvörðurgat ekki leikið, tognaði í baki á æfingu og þrátt fyrir mikla og góöa meöferð gat hann ekki varið markið. Auk Itans vantaöi Alfrcð Gíslason og Guðmund Guömunds- son í íslenska liðið. Ingólí Wicgert og Frank Wahl voru markahæstir í austur-þýska lið- inu, skoruðu fimm mörk livor, og kettiur það ekki á óvart. Kapparnir tveir gjörþekkja hvor annan enda oft kallaðir „bræðurnir" af íslcnsku strákunum. íslenska liðið kcppir í dag gegn heimamönnum Svisslendingum. hb NÁ tKKI TtU HjptljWVOW <1* !3 5^® sítrónu þvottalögur t upp- ^ ®\ sítrónu \ Þvottalögur i upp- \ vaskiö INNIHMÖ: iNNlMAU) UPPVASKIÐ VERÐUR SPES Það erá hreinu DREIFING SUND HF. VAGNHÚFÐA13. SÍMI672022

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.