Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn ' Laugardagur 24. október 1987 BÍÓ/LEIKHÚS |||l||||!llllllll!!!!lllillllllllllllll!ll!!llllllllllll! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 Faðirinn eftir August Strindberg Þýöing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Siguróur Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. I kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag 28. okt. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Dagur vonar Laugardag kl. 20 Fimmtudag 29. okt. kl. 20 Laugardag 31. okt. kl. 20 FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. okt. i sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. ■ 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er.Sími 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM ajÖtlAílfer, RÍS Sýningar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgeró Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Laugardag kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20 Miðvikudag 28. okt. kl. 20 Föstudag 30. okt. kl. 20 Laugardag 31. okt. kl. 20 ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir f sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni. Sími13303. WÓDLEIKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: STORA SVIÐIÐ: Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrimsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Arnór Benónýsson, Erlingur Gislason, Guðný Ragnardóttir, Guðrún Gisladóttir, Halldór Björnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeid, Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason. Sunnudag kl. 20.00 2. sýning Miðvikudag 28. okt. kl. 20.00 3. sýning Föstudag 30. okt. kl. 20.00. 4. sýning. Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt Laugardag 24. okt kl. 20.00 Siðasta sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Laugardag 31. okt. kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt Föstudag 30. okt. kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 1. nóv. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30. Uppselt Föstudag 6. nóv. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudsag 12. nóv. kl, 20.30. Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bilaverkstæði Badda og Yermu til mánaðamóta nóv. des. Ath. Sýningu á leikhústeikningum Halldórs Péturssonar lýkur á föstudag. Sýningin er opin á Kristalssal alla daga frá kl. 17-19 og fyrir leikhúsgesti sýningarkvöld. Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími 11200. Forsala einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 Visa Euro lllllll!li KVIKMYNDIR lllliÍIIIII llllllllinillllllllllllllllllllllllllllll!lllllli^-¥--¥-l!!l: The Secret of My Success: Ameríski draumurinn holdi klæddur á ný! Laugarásbíó: The Secret of my Succ- ess/Fjör á framabraut. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Helen Slater. Brantlcy Fostcr (M.J.F.) cr svcitastrákur frá Kansas mcð hcil- ann á rcttum stað og ákvcðinn í að koma scr áfram í viðskiptahcimin- um í N.Y. Hann hefur loforð unt vinnu, íbúð og allt virðist í lagi. íbúðin rcynist hins vegar í lclcgra lagi, full hljóðbær á næturna og fjöldinn allur af dýrum lcigir með honum. Daginn scm hann mætir í fyrsta sinn í vinnuna, veröur fyrir- tækiö gjaldþrota. Foster fcr því að leita sér að vinnu, cn er annað hvort of ungur, of gamall, of lítill. of stór cða ekki kvcnmaður. Þá minnist hann frænda síns í N.Y., fcr til hans og biður um vinnu og fær vinnu í póstburðardeildinni. Hann sér draumastúikuna sína (Helen Slatcr) í fyrirtækinu, og þegar hann finnur auða skrifstofu á efri hæðunum, er tími hans kominn... Nóg um söguþráðinn, cnda erum við ekki eins og SUM blöð sem koma út eftir liádegi og segja endann á myndunum. Þetta er amertsk mynd. Hún fjallar um The American Way. Hún er draumórakennd og endir- inn ótrúlega amerískur. En mér fannst gaman að’ hcnni. Það er ekki í takt við Tímanri að teygja lopann. Ég hef ekki meira að segja unr þessa mynd, og bendi því lesendum blaðsins á þá mynd sem nú er sýnd í a-sal bíósins. Það er nýjasta mynd Ken Russels, Gothie. Þetta er fyrsta inynd Russels, sent er ekki skyldur Kurt Russel, f 10 ár. Gothic gerist í Sviss 16. júní 1816. Skáldiö Shelley og eiginkona hans Mary koma til Villa Diodati viö strendur Letnan vatnsins og með þeim er ung stúlka, Claire að naíni. Fyrir á staðnum eru Byron og dr. Polidori og hjá hópnum vakna alls kyns hvatir og afbrýðis- semi. Upp úr þessu fara þau hvert í sínu lagi að óttast hið ósýnilega, t.d. Byron sem óttast litlu blóðsug- urnar, Shelley sent óttast aö vera grafin lifandi. svo dæmi séu ncfnd. Ýnrislegt annað gerist unr nóttina og um morgunin eru Mary og dr. Polidori hvort í sínu lagi ákveðin í að skrifa sögu um þessa viðburðar- íku nótt. Þar verða til sögurnar um Frankenstein og Dracula. Undirritaður sá úr þessari mynd og mælir með henni fyrir ákveðna hópa. í fyrsta lagi íyrir pörsern eru rétt að kynnast. Það er örugglega gott að hjúfra sig upp við karlmann á svona trtynd, og að sarna skapi gott fyrir karlmanninn að hug- hreystaog taka utan um stúlkuna. í öðru lagi þá sem fá kikk út úr því að nötra af hræðslu. í þriðja lagi fyrir þá sem hafa gaman af því að ganga einir uni myrk sund að næturlagi. Góða skemmtun,- SÓL flðBL HtóHkAtó) iíllHBte SIMI 2 21 40 Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 19.000 gestir á 10 dögum. Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi, Eddie Murphy I sannkölluöu banastuöi. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronnv Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 12 ára Miöaverö kr. 270.- 1LAUGARAS = , Frumsýnd fimmtudag 22/10 Salur A Særingar Nýjasta stórmyndin frá leikstjóranum Ken Russell. Myndin er um hryllingsnóttina sem Frankenstein og Dracula voru skapaöir. Þaö hefur veriö sagt um þessa mynd að i henni takist Russell að gera aðrar hryllingsmyndir aö Disney myndum. Aðalleikarar: Gabriel Byrne, Juian Sands og Natasha Richardson. Sýnd kl: 5-7-9 og 11 Bönnuö yngri en 16 ára Miðaverö kr: 250,- **★+ Variety +*★★ Hollywood Reporter Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viökomu í baöhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5, 7, 9.05 og 11.10 Salur C Komið og sjáið Vinsælasta mynd síðustu kvikmyndahátíðar. Sýndkl, 5,7.30, og 10.10 Vertu í takt við Tímanii AUGLÝSINGAR 1 83 00 ÚTVARP/SJÓNVARP ■lli in iiiiii Laugardagur 24. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknumerlesiðúrforustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Barnalög. 9.15 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð", byggtá sögu eftir Lucy Maud Montgomery Leikgerð: Muriel Levy. Þýðandi: Sigfríður Nieljohníusdóttir. Leik- stjóri: Hildur Kalman. Persónur og leikendur í fjórða og lokaþætti: Anna/Kristbjörg Kjeld, Di- ana/Guðrún Ásmundsdóttir, Marilla/Nína Sveinsdóttir, Mathias/Gestur Pálsson, Gilbert/ Gísli Alfreðsson, Jane/Valgerður Dan, Frú Linde/Jóhanna Norðfjörð. (Áður flutt 1963). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar 1 Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig fluttur nk. miövikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Vegurinn til Mekka" eftir Athol Fugard. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Persónur og leikendur: Helen/Sig- ríður Hagalín, Elsa/Guðrún Gísladóttir, Maríus Byleveld/Jón Sigurbjörnsson (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð‘ í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.05). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 „Gamall maður deyr“, smásaga eftir Luise Rinser. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína. 21.00 Danslög. 21.20 Norræni lýðháskólinn í Kungálv. Umsjón: Elísabet Brekkan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.05). 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Voðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sn Laugardagur 24. október 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg- ar uppá daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin, Órn í hljóð- stofu með gesti og ekta laugardagsmúsík. 16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í umsjón írisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00 „Heilabrot“ Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með viðeigandi tónlist. 19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrárg- erðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski iistinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöövar 2 kl. 19.45 í kvöld. Fréttirkl. 16.00. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir udp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Asgeirsson, nátthrafn Byl- gjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla- götuskammtur vikunnar endurtekinn. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Dagur íslenskrartónlistar. Rætt við tónlist- armenn, hljómplötuútgefendur og ýsma aðra um íslenska tónlist og tónlistarlíf. Einnig leikin tónlist af væntanlegum hljómplötum og hljóm- diskum. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Útá lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri) Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 7.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- Laugardagur 24. október 15.30 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning. Ellefti og tólfti þáttur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Norskur teikni- myndaflokkur í tíu þáttum. Handrit, teikningar og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn- finnsson. íslenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Alþjóðlega matreiðslubókin. Hér fer af stað þáttaröð um matargerð frá ýmsum löndum undir heitinu „Internationella kokboken". Þessi þáttaröð fer af stað með íslenska þættinum sem fjallar um hákarl og er í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.45 Flying Pickets í Háskólabíói. Frá hljómleik- um breska sönghópsins sem haldnir voru sl. sumar. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 22.45 Þefararnir. (Izzy and Moe) Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jackie Cooper. Aöalhlutverk Jackie Gleson og Art Carney. Myndin gerist i New York á bannárun- um og fjallar um tvo roskna skemmtikrafta, þá Izzy og Moe, sem ganga til liðs við stjórnvöld í baráttunni gegn áfengi. Þeir þekkja vel til í heimi lystisemdanna og verður því vel ágengtvið að fletta ofan af sprúttsölunum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.15 Hundalíf. (The Black Marble) Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Harold Becker. Aðalhlutverk Robert Foxworth og Paula Prentiss. Lögreglumaður sem unnið hefur við morðrannsóknir í tuttugu ár er farinn að láta á sjá vegna starfsins og leitar þá á náðir Bakkusar. Samstarfsmaður hans hefur svipt sig lífi en í staðinn kemur kona sem kveikir eld í gömlum glæðum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok. b 4 STÖD2 Laugardagur Laugardagur 24. október 8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags- 24. október 09.00 Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavik, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. íslenskt tal. ABC Australia. 10.40 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig- ríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnættir Come Midnight Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé 14.35 Ættarveldið Dynasty. 15.30 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Tintromman Die Blechtrommel. Aðalhlut- verk: David Bennent, Mario Adorf, Angela Winkler og Daniel Olbrychiski. Leikstjórn: Volker Schlöndorff. Handrit: V. Schlöndorff, J.C. Carri- ere, F. Seitz og Gunther Grass eftir sögu þess síðastnefnda. Kvikmyndataka Igor Luther. Tónlist: Maurice Jarre. 17.45 Golf Sýnt erfrá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björgúlur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson._________ 18.45 Sældarlif Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. 19.1919.19 20.00 íslenski listinn Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan 20.45 Klassapiur. Gamanmyndaflokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum ævinnar saman í sólinni á Florida. Þýðandi Gunnhildur Stefáns- dóttir. Walt Disney Productions.__________ 21.10 lllur fengur Lime Street. Virðulegt hótel í Sviss sakar ungan, bandariskan ferðamann um fjárkúgun. 22.05 Og bræður munu berjast The Blue and the Gray. Vönduð framhaldsmynd í þrem hlutum um áhrif þrælastriðsins_ í Bandarikjunum á líf fjölskyldu einnar. 00.20 Konan sem hvarf. The lady Vanishes. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Cybill Shepherd og Angela Lansbury. Leikstjóri: Anthony Page. Framleiðandi: Tom Sachs. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 02.00 EinkatímarPrivateLessons. Myndumfyrstu kynni 15 ára unglingspilts af ástinni. Aðalhlut- verk: Sylvia Kristel og Eric Brown. Leikstjóri: Alan Myerson. Framleiðandi: R. Benefraim. Þýðandi: Ingólfur S. Guðjónsson. Universal 1981. Sýningartími 85 min. 03.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.