Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Auglýsing um skoðun ökutækja í Reykjavík Talsvert hefur borið á því að kaupendur vélknúinna ökutækja hafi vanrækt að tilkynna eigendaskipti og að láta umskrá ökutækin. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefur því ákveðið, með tilvísun til ákvæða laga nr. 40/68, 14. og 19. gr., að eftirtalin ökutæki, sem vanrækt hefur verið að tilkynna eigandaskipti og umskráningu á, skuli færð til skoðunar í Bifreiðaeftirliti ríkisins dagana 26' tíí' 30. okt. nk. Skráningarnúmer: A-02287 M-00788 R-23058 R-46326 X-01435 A-03885 M-02593 R-23372 R-48546 X-01566 A-04131 M-03146 R-24175 R-49483 X-01615 A-04346 M-03146 R-24592 R-49662 X-02438 A-06618 Ö-01439 R-24706 R-49772 X-02803 A-07808 Ö-01483 R-25387 R-50047 X-02991 A-09953 Ö-01866 R-25511 R-50271 X-03116 B-00801 Ö-02276 R-25659 R-50360 X-03224 D-00154 Ö-04387 R-26456 R-50464 X-04359 D-00868 Ö-04422 R-26768 R-50592 X-04857 E-00741 Ö-05269 R-26782 R-51130 X-05730 E-01185 Ö-05376 R-28132 R-52089 X-05832 E-02820 Ö-05781 R-29126 R-52382 Y-00412 E-02873 Ö-05962 R-29372 R-54035 Y-00412 E-03330 Ö-06097 R-29607 R-54230 Y-02051 G-01173 Ö-07652 R-29617 R-54925 Y-02561 G-01644 Ö-08339 R-30164 R-56012 Y-02667 G-05731 Ö-10106 R-31351 R-57252 Y-03288 G-06085 Ö-04928 R-31770 R-57605 Y-03288 G-06886 P-00628 R-34167 R-58013 Y-04193 G-08362 R-01838 R-34516 R-59018 Y-04430 G-09455 R-03367 R-34862 R-59070 Y-04473 G-12236 R-05044 R-35726 R-60513 Y-04929 G-12362 R-06272 R-35826 R-61063 Y-04929 G-12409 R-09485 R-36158 R-62331 Y-05030 G-13633 R-12078 R-36634 R-63187 Y-05280 G-15770 R-12241 R-36756 R-63970 Y-05297 G-16921 R-13095 R-36929 R-65405 Y-05708 G-17543 R-13219 R-37354 R-65569 Y-09160 G-18441 R-13546 R-37563 R-66215 Y-09160 G-21636 R-14236 R.-37730 R-66346 Y-13537 G-22761 R-14330 R-38238 R-66513 Y-14254 G-23912 R-14833 R-38328 R-67061 Y-14355 H-00419 R-15212 R-38598 R-67314 Y-14773 H-01189 R-16143 R-38651 R-67870 Y-14778 H-02162 R-16334 R-39164 R-68734 Y-15668 H-02396 R-17122 R-39215 R-68917 Y-15847 H-03599 R-17804 R-40216 R-69157 Y-15847 1-01438 R-18187 R-40641 R-69497 Y-16195 1-01882 R-18441 R-40647 R-70107 Z-02119 I-02440 R-18655 R-41315 R-70188 Z-02239 1-02613 R-18754 R-41805 R-70251 Þ-02342 I-02730 R-18766 R-42513 R-71692 Þ-03374 1-04188 R-18822 R-42522 S-00259 Þ-04393 K-01951 R-18920 R-43490 S-01816 Þ-04847 L-00474 R-19224 R-43571 U-01710 L-00753 R-19670 R-44657 V-00127 L-02244 R-20323 R-45557 V-01657 L-02410 R-22237 R-45562 X-00350 L-02500 R-22491 R-46023 X-01162 Núverandi eigendur þessara ökutækja geta sparað sér óþægindi með því að færa þau til skoðunar á þessum tíma, því ella verða skráninga- númerin tekin af ökutækjunum hvar sem til þeirra næst. Við skoðunina þarf að ganga frá málum 1 varðandi umskráningu og tilkynningu á eiganda- j skiptum samkv. fyrrgreindum ákvæðum. Ökutæki, sem þegar hafa verið skoðuð fyrir árið 1987, en eru á meðfylgjandi lista, þurfa að færast til skoðunar af sömu ástæðu. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08.00 til 15.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík. Við skoðunina skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækisins sé í gildi. í skráningarskírteini skal vera áritun um að aðalljós bifreiða hafi verið stillt eftir 31. júlí 1987. Lögreglustjórinn í Reykjavík 21. október 1987 Böðvar Bragason Sunnudagur 25. október 1987 Hunt bræðumir þrír ásamt afkvemum sínuni. Sitjandi frá vinstri: Herbert, Bunker og Lamar. í Texas er allt stærst og mest: Hunt bræður skulda meira en milljard dollara Á tímabíli á sjöunda áratugnum var Bunker Hunt í Dallas. Texas, ríkasti maður heims, metinn til 16 milljarða dollara. Hann græddi og tapaði meiri peningum í olíuvinnsl- unni og markaðsviðskiptum á síð- ustu tveim áratugum en pabbi hans, þjóðsagnapersónan H.L. Hunt gerði á allri sinni ævi. Og þrátt fyrir mýgrút lagalegra vanda- mála sem þau eru flækt í er Bunker, bræður hans tveir, Her- bert og Lamar, og systkini þeirra, börn og barnabörn enn meðal hinna ofurríku í heiminum. Nú eru erfiðir tímar í Texas og hjá Hunt bræðrum, sem að mörgu leyti eru eins og lifandi eftirmynd þess stórbrotna og grófmynstraða ríkis. Þeir eru íhaldssamir í pólitík, láta lítið á sér bera í einkalífi og eru alúðlegir. Peir hafa alltaf borið í sér það dæmigerða Texas ein- kenni að vilja hafa allt sem stærst - stærstu viðskiptasamningana, stærstu greiðslurnar og tefla í stærstu tvísýnuna. En upp á síðkastið er það tap Hunt bræðra sem er stærra en svo að venjulegt fólk skilji það. Þeim hafði næstum tekist að leggja undir sig silfurmarkaðinn skömmu fyrir 1980, en þá féll silfurverð niður úr öllu valdi rétt eftir 1980. Síðan hrapaði olíuverð og þar með var fjárhagsstaða þeirra bræðra, sem áður var slæm, orðin skelfileg. Hunt bræður eru nú skuldum vafnir, og eins og er er verið að rukka þá um 2.43 milljarða dollara en eignir þeirra eru álitnar seljan- legar fyrir 1.48 milljarð dollara. Þeir berjast nú harðri baráttu fyrir dómstólum til að vera ekki 'gerðir upp og missa þar með allar eignir sínar - og meira til! Texasbúar sérvitringar Pað var hinn ævintýralegi H.L. Hunt, faðir þeirra bræðra, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.