Tíminn - 24.10.1987, Síða 23
Laugardagur 24. október 1987
Tíminn 23
iiillllllllllillllllllll
Sven og
Anna
skiptast á
hringum
Brúðhjónin, presturinn, svaramaður og brúðarmær mynda hring í loftinu
en Ijósmyndarar eru fyrir utan hringinn
BRUÐUR
BRUÐARMÆR
PRESTUR
BRUÐGUMI
SVARAMAÐUR
Debbie Harry i
sviðsljósið á ný
- en hefur hún gleymt aö greiða sér?^
Það er ekki hægt að sjá í fljótu bragði að popp-
söngkonan Debbie Harry hafi orðið að þola mikia*/
erfiðleika siðastliðin 5 ár, en svo er það samt, Hújí'”
tók sér fri frá allri vinnu og dró sig út úr öllu titó®
þess að hjúkra veikum sambýlismanni sínum.Éjé
arleikaranum Chris Stein, sem var alvarlega veik?
ur. Sem betur fer hefur hann loks komist til hcilsu /
og er meira að segja farinn að leika undir fyrir' ■"'>
Debbieáný V
A árunum 1970-’80 var
Debbie þekkt sem syngj-
andi kynbomban og átti ‘,/t
mörg lög á vinsældalistum.
Hun var þá aöalnúmerið í
hljómsveitinni „Blondie” og
greiddi sitt Ijósa (lysta) hár í
mikla „heysatu" upp á
hófuöið. Enn er hún með ám
Ijóst hár, - en það er engu
likara en hún hafi algjörlega
gleymt að greiða sér, eftir
meðfylgjandi mynd að
Debbie hafði nað a topp-
inn 1981 þegar vinurhennar
og sambýlismaður veiktist
alvarlega. Hun dró sig þá í
hle og helgaði sig bar^tt- c.
unni fyrir heilsu hans. / /.../■■
„Þetta var eins ogmartröð",
sagði hun nu þegar hún
kom f ram a nyJÞá’ö var mjög
alvarlegur htiðsjukdómur^jH
sem angraði Chris Stein
„Eg er auðvitað 5 áru
eldrinuog hef lítið
ert haldið mér,
eá nu ver
Hjónavígsla
í háloftunum
JtAU Sven Weitzel, 26 ára og
Anna Steffen. sem er þrítug, voru
mikið áhugafólk um fallhlífar-
stökk, og þegar þau ákváðu að
ganga í það heilaga fannst þeim
viðeigandi að athöfnin færi fram í
háloftunum.
Undir bláum himni Suður-Afr-
íku, hátt í lofti yfir Kriiger jrjóð-
garðinum, voru þau Sven og Anna
gefin saman á jóladag s.l. Prestur-
inn var fallhlífarstökkvarinn Pieter
van der Merwe. Brúðarmær var
Valeria Venturi frá Verona á Ítalíu
og svaramaður Craig Fronk frá
Los Angeles í Kaliforníu, og þaðan
voru líka Ijósmyndari og kvik-
myndatökumaður sem tóku mynd-
ir af þessari sérstöku athöfn.
Sven og Anna búa í Bern í Sviss
og þar höfðu þau látið gefa sig
saman í borgaralegt hjónaband,
notuðu tækifærið þegar þau fóru á
alþjóðlegt mót fallhlífarstökkvara
í Suður-Afríku til að framkvæma
þennan draum, - að þeirra hjóna-
vígsla yrði öðruvísi en hjá venju-
legum brúðhjónum.
„Ég saumaði sjálf brúðarbúning-
inn minn úr hvítu baðmullarefni.
Ég batt hvítan borða í hárið og var
með perlueyrnalokka. Sven var í
svörtum smókingjakka og hvítri
skyrtu.
Við stukkum úr flugvélinni í
18.000 feta hæð og mynduðum
hring; presturinn, svaramaður og
brúðarmær og við tvö. Við héld-
umst í hendur í 20 sekúndur.
Pieter (presturinn) hélt á lítilli
biblíu, en ekki var hægt að lesa eða
tala vegna loftstraumsins. Prestur-
inn spurði með bendingum, hvort
við vildum játast hvort öðru og við
kinkuðum kolli til samþykkis. Þá
setti Sven hring á fingur minn, og
þá fyrst varð ég smeyk, því mér
fannst að við myndum missa
hringinn. En allt gekk þetta á
tilskildum sekúndufjölda. Þá opn-
uðum við fallhlífarnar og lendingin
var góð. Þetta var mjög hátíðlegt",
sagði brúðurin hrifin.
Öll athöfnin tók eina mínútu og
20 sekúndur.
Jackie
Jackie Kennedy Onassis
lætur enn til sín taka, nú
sfðast á sviði umhverf-
isverndar. Hún er félagi í
samtökum, sem berjast
gegn því að byggðir verði
tveir miklir skýjakljúfar
rétt við Central Park í New
York. Hún segir að þessi
háhýsi muni alveg skyggja
á stóra hluta garðsins, svo
grasið þar muni drepast.
Sjálf gengur Jackie iðu-
lega um í Central Park,
þegar hún má vcra að og
segist njóta þess að horfa á
hitt fólkið og hvað því líði
vel í garðinum, sem sann-
arlega er eins og vin í eyði-
mörk steinsteypunnar.
og grasið