Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.10.1987, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 24. október 1987 BILALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:............91-31815/686915 AKUREYRI:................96-21715/23515 BORGARNES: ........................93-7618 BLÖNDUÓS:..................95-4350/4568 SAUDARKROKUR: .......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: .................96-71489 HUSAVIK: ..................96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: .......................97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ........97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .............97-8303 l/Ai!:4 HF H'r,li\nH Járnhálsi2 Sími 83266 110 Rvk Pósthólf 10180 DAGBÓK Flokksstarf Selfoss Aöalfundur framsóknarfélags Selfoss veröur haldinn að Eyrarvegi 15, Selfossi fimmtudaginn 29. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Önnur mál Stjórnin Ú HÉh J h Fundarboð Aöalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn í Hlégarði laugardaginn 31.10. kl. 17.00. Dagskrá • Skýrsla stjórnar • Lagðir fram reikningar • Stjórnarkjör • Kosning fulltrúa á kjördæmisþing • Önnur mál Að loknum aðalfundi verður snæddur kvöldverður í Hlégarði. Þingmenn flokksins í kjördæminu Steingrímur Hermannsson og Jóhann Einvarðsson munu mætaáfundinn ásamt mökum. Matseðill- inn hefur þegar verið ákveðinn. Borið verður fram rjómalöguð sveppasúpa ásamt piparkrydduðum lambavöðva. Á eftir verðursíðan borið fram kaffi. Verð fyrir veitingarnar er 1030 kr. fyrir manninn og eru þátttakendur vinsamlegast beðnir um að tilkynna um þátttöku í síðasta lagi 29.10 til Gylfa í síma 666442 eða til Helga í síma 666911. Stjórnin Frá Félagi eldri borgara Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Goðheimum, Sigtúni 3. Húsiö opnað á sunnudag, 25. okt. kl. 14:00. Dagskrá kl. 17:00. 1. sr. Emil Björnsson les úr væntanlegri bók sinni. 2. Iris Erlingsdóttir syngur við píanóundirleik. Veitingar. Dans fram eftir kvöldi. Vetrarfagnaður Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur vetrarfagnað í kvöld, laugard. 24. okt. kl. 21:30 í Domus Medica, Egilsgötu 3. Hin vinsæla hljómsveit Upplyfting leikur. Félagsvist Húnvetningafélagsins Félagsvist verður í dag, laugard. 24. okt. kl. 14:00 í félagshcimilinu Skeifunni 17. Veitingarogverðlaun. Allirvelkomn- Útboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. MMCColt 1500 árgerð 1987 Mazda 626 2000 árgerð 1987 Skoda105L árgerð 1987 Skoda 130 L árgerð 1986 Skoda105S árgerð 1986 Daihatsu 850 Cap Van árgerð 1984 Fiat Uno 45 Super árgerð 1984 Ford Fiesta 1000 árgerð 1983 MMCGalant 1600 GLS árgerð 1983 Skoda120 árgerð 1983 Saab árgerð 1983 Volvo 343 árgerð 1982 MMCLancer1600GL árgerð 1981 Suzuki LJ 80 árgerð 1981 Volvo 244 árgerð 1981 Lada1500 árgerð 1981 Subaru 1600 árgerð 1978 Bifreiöirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykja- vík, mánudaginn 26. október 1987, kl. 12-16. Á sama tíma: Á Breiðdalsvík: Range Rover árgerð 1982 Á Reyðarfirði: Krani Grove LP 275 árgerð 1971 Á Hvolsvelli: Subaru 4x4 árgerð 1977 Á Hvammstanga: Lada2130 árgerð 1982 Datsun Pic up árgerð 1977 Volvo 144 árgerð 1974 Á Siglufirði: Mazda 626 GLX árgerð 1983 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 27. október 1987. rr£?% SAMVIMNU L^TXJ TRYGGINGAR ^^J^/TLN^^ ARMTJLA 3 108 REYKJAVIK SIMI (91)681411 Reykvíkingar! Aðalfundur fulltrúa- ráðsins Aðalfundurfulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykja- vík verður haldinn sunnudaginnn 25. október nk. Fundurinn verður haldinn að Sogavegi 69 (í sal Stjórnunarfélagsins), og hefst kl. 10.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: - Fundarsetning - Kosning fundarstjóra og ritara - Skýrslur formanns, gjaldkera og húsbyggingarsjóðs - Umræður um skýrslur - Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson for- maður Framsóknarflokksins. - Þingmál a) Heilbrigðis- og tryggingamál. Umræðustjórar: Guð- mundur Bjarnason, Finnur Ingólfsson og Þóra Þorleifsdóttir. b) Stjórnmál (það sem efst er á baugi) Umræðustjórar: Guðmundur G. Þórarinsson, Sigrún Magnúsdóttir og Alfreð Þorsteinsson. - Álit umræðuhópa Steingrímur Guðmundur Finnur Alfreð Sigrún Guðmundur G. Þóra - Fyrirspurnir. Guðmundur Bjarnason, Finnur Ingólfsson, Guðmundur G. Þórarinsson og Sigrún Magnúsdóttir sitja fyrir svörum. - Kosningar - Önnur mál Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna - stundvíslega! Stjórnin Fundur Kvæðamannafél. Iðunnar Kvæðamannafélagið Iðunn vill minna á fyrsta fund vetrarins í dag, laugard. 24. okt. að Hallveigarstöðum. Fundurinn hefst kl. 20:00. Fjölbreytt dagskrá og góðár veitingar. Vetrarfagnaður Skagfirðingafélagsins Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur vetrarfagnað fyrsta vetrardag í félags- heimili sínu Drangney, Síðumúla 35, og hefst hann kl. 22:00. Kaffidagur Eskfirðinga og Reyðfirðinga í Reykjavík Eskfirðingar og Reyðfírðingar í Reykjavík og nágrenni halda sitt árlega síðdegiskaffi fyrir eldri sveitunga sunnu- daginn25. október kl. 15:00 íSóknarsaln- um, Skipholti 50 A. Aðalfundur Átthagasamtaka Héraðsmanna Þriðjudaginn 27. okt. kl. 20:30 verður haldinn aöalfundur Átthagasamtaka Hér- aðsmanna. Fundurinn yerður haldinn í Veitingahöllinni Hiisi verslunarinnar, Kringlunni 7. Dagskrá fundarins: Venjulegaðalfundar- störf. önnur mál og Sigurður Kristinsson drepur á það helsta í 15 ára sögu samtak- anna. Kaffiveitingar. Fræðslufundur NLFR Mánudaginn 26. októbcr kl. 20:30 heldur Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur fræðslufund kl. 20:30 í Templarahöll- inni við Skólavörðuholt. Þetta er fyrsti fræöslufundurinn í vetur. en ráðgert er að halda nokkra slíka um ýmis áhugaverð efni, en nefna má grasalækningar og tcngsl mataræðis og krabbameins. A þessum fundi cr Ásta Erlingsdóltir, grasalæknir, fyrirlesarinn. Hún talar um starf sitt og rcynslu af notkun jurta við að bæta heilsu fólks, en þckkingu sína fékk hún frá föður sínum Erlingi Filippussyni grasalækni. Allir áhugamenn eru velkomnir á fræðslufundinn mcöan húsrúm leyfir. Keflavíkurkirkja Kirkjudagur aldraðra Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10:30. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Messa kl. 14:00 Sungið verður Tónlag scra Bjarna Þor- steinssonar. Sætaferðir frá Sandgerði kl. 13:00. Hlévangi Keflavík kl. 13:30 og Njarðvík kl. 13:40. Systrafélagið býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu.Sóknarprestur. Sunnudagsferð Útivistar 25.okt. Gönguferð á Kjalarnesi. Lctt ganga. Fyrst er gengið í Presthústanga á stór- straumsfjöru og síðan um Kjalarnes- tanga. Músarnes og Brautarholtsborg. Söguslóðir Kjalnesingasögu. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Farmiðar við bíl (700 kr.) frítt er fyrir börn með fullorðnum. Haustblut í Skaftártungu 6.-8. nóv. Gist í nýja félagsheimilinu Tunguseli. Fjölbreyttar gönguleiðir, t.d. mcð Skaftá. Afmælisveisla á laugardagskvöldið. Pant- ið tímanlega upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Kristján Steingrímur Kristján Steingi imur sýnir á Kjarvalsstöðum Um síðustu helgi opnaði Kristján Steingrímur sýningu í Vestursal Kjar- valsstaða. Á sýningunni eru fjörutíu verk, olíu- , málverk og grafík unnin á síðastliðnum þremur árum. Sýningin stendur til 2. nóvember og er opin kl. 14:00-22:00 alla daga. Gallerí íslensk list: Sýning Hafsteins Austmanns 1 Galleríinu íslensk list að Vesturgötu 17 stendur yfir sýning á verkum Hafsteins Austmanns. Þetta er síðasta sýningar- helgin, því sýningunni lýkur sunnudaginn 25. okt. kl. 18:00. Sýningin er opin kl. 14:00-18:00 um helgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.