Tíminn - 12.11.1987, Qupperneq 1

Tíminn - 12.11.1987, Qupperneq 1
 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987-252. TBL. 71. ÁRG. Þrýstiprófuðu sig inn í mengunarslys fegíg* » 1 B - -< á - :■ sp • K .-■• J Mengunarslys virðist nú staðreynd. Tímamynd Pjetur Nú er talið fullvíst að um hráolíuleka sé að ræða úr leiðslum hersins á Suðurnesjum. Sá leki mun þó ekki hafa komið. til fyrr en í gærdag, þegar verið var að þrýstiprófa olíuleiðslur, er sér- fræðingar vildu leita af sér allan grun um að olía hefði lekið út af kerfinu. Við þá leit gaf kerfið sig og virðist fullvíst að þrýstiprófunin leiði til olíumengunar, jafnvel mengunarslyss. • Blaðsíða 5. Menn komnir í hár saman út af skiptingu fjár til sveitarfélaga: Jöfnunarsjóður sayður byggðaröskunarsjóður Brynleifur Steingrímsson bæjarráðsmaður á Selfossi fuilyrðir í grein í síðasta tölublaði Dag- skrárinnar, að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga auki á byggðaröskun í landinu vegna m.a. alrangra út- hlutunarreglna. Hann segir einnig að höfuðborgar- svæðið hafi lengi skipaðformannssæti í Sambandi íslenskra sveitarfélaga og þannig haft aðstöðu til að verja hagsmuni sína og þá miklu fjármuni sem um væri að ræða. Tíminn fjallar í dag um sannleiksgildi þessara fullyrðinga og segir frá nokkrum staðreyndum um jöfnunarsjóðinn. • Blaðsíða 3. DavíðOddsson fæddurfyrir austanfjall • Blaðsíða 5 Borgum við 700m fyrir geymslu á sparifé í ár? • Blaðsiða 7. FÍBhyggurá markaðskönnun áfrostlegi • Blaðsíða2. :

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.