Tíminn - 08.12.1987, Page 1

Tíminn - 08.12.1987, Page 1
Viðræðurum orku- niður á jörðina # Blaðsíða 3 - FRESTAST JÓLA- VERSLUN FRAM YFIR ÁRAMÓTIN? # Blaðsíða 3 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 - 274. TBL. 71. ÁRG. Nýr kafli í mannskynssögunni hefst í Washington í dag: Loksins fækkar atómsprengjum Ronald Reagan Bandaríkjaforseti og Mikhail Gorbatsjov Sovétleiðtogi munu skrifa undir samkomulag í dag um eyðingu meðaldrægra og skammdrægari kjarn- orkuvopna. Þetta er sögulegur sáttmáli, sá fyrsti til fækkunar atómsprengja síðan kjarnorkuöldin hófst fyrir fjörutíu árum. Gorbatsjov kom við á Bretlandi í gær á leið sinni til Washington og átti þar fundi með Margréti Thatcher forsætisráðherra Bretlands. • Blaðsíða 12 Gorbatsjov og Thatcher Friðardúfa Picassos Jónas H. Haralz bankastjóri Landsbankans um sölu á ríkisvíxlum til einstaklinga og fyrirtækja: SAMKEPPNIN LITIN ALVARLEGUM AUGUM Ríkisvíxlar teljast nú einn af bestu kostum bankamönnum. Jónas Haralz vildi ekki svara því sparifjáreigenda. Hægt er að fá 41,3% ársvexti, hvort ríkisvíxlarnir hefðu bein áhrif á hækkanir sé höfuðstól velt áfram að viðbættum vöxtum. vaxta innlánsstofnana en sagði hinsvegar að En það eru ekki allir sáttir við að þessir víxlar þetta væri einn af mörgum þáttum sem bankarnir séu seldir á almennum markaði. Jónas Haralz yrðu að taka tillit til. bankastjóri sagði við okkur í gær að þessi samkeppni væri litin mjög alvarlegum augum af # Blaðsíða 5. Jónas H. Haralz

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.