Tíminn - 08.12.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.12.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 8. desember 1987 BÍÓ/LEIKHÚS Þýðing: Kari Ágúst Úlfsson. Lýsing: Lárus Bjömsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgl Björnsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Guömundur Ólafsson. Föstudag 11. des. kl. 20.20. ' EMir Birgi Sigurösson.1 Laugardag 12. des. kl. 20.00 Sfðustu sýningar fyrir jói Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti póntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 BÍLALEIGA Útibú i krmgum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES:......... 93-7618 BLONDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR. ..... 96-71489 HUSAVÍK: ... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent ím ÞJODLEIKHUSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Böm: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólf sdóttir, fvar Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00. Frumsýning. Uppselt Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning. Uppselt f sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00. 3. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning. Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning. Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning. Aðrar sýnlngar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag., mlðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnudag 31. kl. 20.00. f febrúar: Þriðjudag 2., löstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I dag kl. 17. Uppselt. f kvöld kl. 20.30. Uppselt. Föstudag 11. des. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 12. des. kl. 17.00. Uppselt. Laugardag 12. des. kl. 20.30. Uppselt. 40. sýning sunnud. 13. des. kl. 20.30. Uppselt. I janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00) su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) ogsu. 31. jan. (16.00) Uppselt 7., 9., 10., 13., 15., 16., 17. og 23. janúar. Bílaverkstæði Badda i febrúar: Mi.3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) ogsu. 7. (16.00 og 20.30) Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiðl eða gjafakort á Vesalingana. Visa Euro Vertu í takt við Tímaiin AUGLÝSINGAR 1 83 00 [laugaras Frumsýning Villidýrið Ný hörkuspennandi mynd um nútíma TARZAN. Myndin er um pilt sem hefnir foreldra sinna en þau voru myrt að honum sjáandi, þegar hann var þriggja ára. Aðalhlutverk: Rob Knebber (Thats live) Robert Davi (Goonies) og Betty Burkley (Cats). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Valhöll Sýnd kl. 3. Verð kr. 150.- Salur B Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd i þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvélar, turninn er staösettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauölenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmíu faðir: Önnur múmian er leikari en hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemurof seint í skólann. Kennaranum líkar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur líkur likt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future). Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Munsterfjölskyidan Sýnd kl. 3. Verð kr. 100.- Salur C Fjör á framabraut Hin bráðskemmtilega mynd með Michael J. Fox. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Hinir vammlausu (The untouchables) Al Capone stjómaði Chicago meö valdi og mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og litill hópur manna sór að koma honum á kné. Leikstjóri Brian De Palma (Scarface). Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Niro, Sean Connery. irkirk Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu fara á Hina vammlausu í ár. Hún er frábær A.(. Morgunbl. ■kkirki Fín, frábær, æði, stórgóð, flott, super, dúndur, toppurinn, smellur eða meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt um slíka gæðamynd. SÓL. Tlminn Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu á þessu ári. G.Kr. DV. Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10 ÚTVARP/SJÓNVARP Þriðjudagur 8. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 16 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák, Janacek, Ravel og Webern. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir Maríusöngva. 20.40 Lauf. Þáttur um Landssamtök áhugafólks um flogaveiki í umsjá Steinunnar Helgu Lárus- dóttur. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Hvað gat ég annað gert?M eftir Maríu Jotuni. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Krist- björg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. (Endurtekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustend- aþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Fluttskýrsladagsinsumstjómmál, menningu og listirog komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 20.30 Tekið ó rás. Samúel öm Erlingsson lýsir leik íslendinga og Júgóslava í handknattleik í Laug- ardalshöll. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Bjöm Valtýsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. I Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét RIAnrial Þriðjudagur 8. desember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir ki. 7.00, 8.00 og 9.00. i 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum I nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. | Fréttlrkl. 10.00,11.00. | 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. I Fréttirkl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-. vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og I I spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara réttu megin fram úr á morgnana. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknað- ir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Ární Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt í klukku- stund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. Mikil hlustun. í kvöld: Eyþór Gunnarsson píanóleikari. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Einn af yngri daqskrárgerðarmönnum leikur gæða tónlist fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þriöjudagur 8. desember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.40 Undirritun afvopnunarsamnings í Was- hington. Bein útsending úr Hvíta húsinu. Um- sjón Árni Snævarr. (Eurovision) 19.15 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.25 Poppkom. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. 21.30 Leiðtogafundur. Guðni Bragason stjómar umraaðum um leiðtogafundinn í Washington í beinni útsendingu. 22.15 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Gulden- burgs) Fimmti þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leikstjórn Jurgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6. »2 STOÐ2 Þriðjudagur 8. desember 16.50 Æskuárin. Fast Times at Ridgemont High. Grínmynd um nokkra unglinga í menntaskóla, vandamál þeirra í samskiptum við hitt kynið og aðra vaxtarverki. Tónlist í myndinni er flutt af Jackson Browne, The Go-Go’s, Graham Nash, Cars o.fl. Aðalhlutverk: Sean Penn.Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold og Phoebe Cates. Leikstjóri: Amy Heckerling. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Universal 1982. Sýningartími 85 mín. 18.15 Frá Washington. Bein útsending í tilefni leiðtogafundarins. Okkar maður, Helga Guðrún er á staðnum. Enn fremur verður Þórir Guð- mundsson með gesti í sjónvarpssal. 19.1919:19. Lifandi fréttaflutningur með frétta- tengdum innslögum. 20.30 Húsið okkar. Our House. Gamanmynda- flokkur um þrjóskan, en elskulegan afa sem deilir húsi með tengdadóttur og þrem barnabörnum. Aðalhlutverk: Wilford Bramley og Deidre Hall. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson Lorimar. 21.25 Snúið á jólaköttinn. Samkvæmt gamali þjóðtrú eiga þeir sem ekki fá nýja flík fyrir jólin, á hættu að lenda í jólakettinum. Stöð 2 kannaði jólatískuna og heimsótti í því skyni nokkrar verslanir í gamla miðbænum og Kringlunni. I þættinum stjómar Kolbrún Aðalsteinsdóttir frá Dansnýjung dansatriðum. Þátturinn er unninn af Stöð 2 í samvinnu við verslanir í gamla miðbænum og Kringlunni. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir._____________________________________ 21.25 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.25 Hunter. Fjórir lögregluþjónar ræna verslun og myrða ungan pilt. Hunter og McCall fá morðmálið til rannsóknar en veitist erfitt að upplýsa það. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.15 Pislarblómið. Passion Flower. Ungur Bandaríkjamaður í Singapore er að hefja feril sinn í viðskiptalífinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vellauðugs Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum viðskiptaháttum. Fyrr en varir er hann flæktur í mun alvarlegri mál en hann hafði áður kynnst. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey, Bruce Boxleitner, Nicole Wil- liamson og John Waters. Leikstjóri er Joseph Sargent. Framleiðandi: Doris Keating. Þýðandi: Jón Sveinsson. Columbia 1985. Sýningartími 90 mín. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.