Tíminn - 08.12.1987, Page 11
10 Tíminn
Þriðjudagur 8. desember 1987
Þriðjudagur 8. desember 1987
Tíminn 11
(ÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
Island í þriðja
sæti á Polar Cup
- Töpuðu fyrir Norðmönnum og náðu ekki að vinna Svisslendinga
með nægilegum mun
Handknattleikslandsliðið varð í
3. sæti á Polar Cup mótinu sem lauk
í Noregi á sunnudaginn. Á laugar-
daginn tapaði liðið fyrir Norðmönn-
um 23-24 eftir að hafa yfir 13-12 í
leikhléi og 20-17 seint í leiknum.
Norðmenn skoruðu sigurmarkið á
síðustu sekúndunum. Páll Ólafsson
Evrópuboltinn
V-Þýskaland:
Dortmund-Mannheim..................0-1
Kaiserslautern-Köln ........... 3-0
Bochum-Frankíiut.................. 1-0
Uerdingen-Gladbach................ 2-4
Stuttgart-Numberg................. 0-1
Hamburg SV-Byern Munchen .... 2-2
Karlsruhe-Werder Bremen........... 0-2
Leverkusen-FC Homburg............. 2-1
Hanover-Schalke................... 3-1
Werder Bremen . . 18 13 4 1 32-9 30
Köln............ 19 11 6 2 32-14 28
Bayern Múnchen . 19 13 1 5 44-27 27
Bor. M. Gladbach . 19 12 2 5 41-28 26
Númberg ........ 19 9 6 4 30-16 24
Stuttgart....... 19 8 5 6 41-28 21
Leverkusen....... 19 6 7 6 27-27 19
Hamburg SV....... 19 6 6 7 34-42 18
Frankfurt ...... 19 7 3 9 30-29 17
Mannheim ....... 19 5 7 7 22-30 17
Karlsruhe ...... 19 6 4 9 23-37 16
Kaiserslautern ... 19 6 3 10 30-37 15
Hanover ........ 19 6 3 10 27-34 15
Dortmund........ 18 4 5 9 23-30 13
Bochum.......... 18 4 5 9 23-32 13
Schalke ........ 18 5 3 10 25-40 13
Uerdingen....... 19 5 3 11 25-35 13
FC Homburg..... 19 3 7 9 25-39 13
Sviss:
Aarau-Xamax....................... 0-2
Bellinzona-Sion................... 2-4
Grasshoppers-Lausanne.......... 3-0
Luzera-Basle...................... 2-0
St. Gallen-Zurich................. 4-1
Young Boys-Servette............... 1-0
Xamax........... 21 12 5 4 51-27 29
Grasshoppers .... 21 11 6 4 28-15 28
Aarau........... 21 9 7 5 27-20 25
Young Boys...... 21 6 12 3 33-27 24
St. Gallen ..... 21 9 5 7 27-24 23
Sion............ 21 8 6 7 41-34 22
Servette........ 21 7 7 7 29-30 21
Luzera.......... 21 6 9 6 27-29 21
Belgia:
FC Liege-Boerschot................ 1-1
Lokeren-Winterslag................ 6-0
Kortrijk-Cercle Brugge............ 2-1
Molenbeek-St. Truiden............. 2-0
Club Brugge-Waregem............... 3-0
Charleroi-Ghent................... 1-0
Mechelen-Beveren.................. 1-0
Racing Jet-Anderlecht ............ 1-4
Antwerpen-Standard Lioge....... 3-0
Antwerpen........ 17 11 6 0 39-13 28
Club Brugge...... 17 11 3 3 41-18 25
Mechelen ........ 17 11 2 4 24-14 24
Anderlecht....... 17 9 6 3 32-14 22
Waregem.......... 17 10 1 6 35-24 21
FC. Liego........ 17 7 7 3 29-20 21
Spánn:
Barcelona-Real Murcia............. 4-1
Real Betis-Real Sociedad ......... 1-3
Celta-Real Valladolid ............ 1-1
Logrones-Real Madrid.............. 1-3
Real Mallorca-Sporting............ 2-0
Sabadell-Real Zaragoza ........... 1-2
Atl. Madrid-Osasuna............... 3-1
Athl. Bilbao-Las Palmas........... 4-1
Valencia-Sevilla.................. 1-1
Cadiz-Espanol .................... 1-1
Real Madrid ..... 13 11 1 1 40-8 23
Atl. Madrid...... 13 8 3 2 22-8 19
Real Sociodad.... 13 7 3 3 23-10 17
Barcelona .......13 7 15 19-14 15
Celta ........... 13 5 6 3 17-12 15
Athl. Bilbao..... 13 5 5 3 18-17 15
Real Valladolid .... 13 5 5 3 9-10 15
Frakkland:
Lille-Auxerre .................... 0-1
Niort-Toulouse.................... 0-0
Bordeaux-Lens..................... 5-2
Toulon-Marseiile.................. 1-2
Brest-Paris S-G................... 0-0
Pacing Paris-Nantes............... 2-2
Laval-Metz ....................... 3-0
Saint-Etienne-Nice ............... 3-2
Monaco-Montpellier ............... 0-0
Cannes-Le Havre................... 3-0
Monaco ......... 22 13 6 3 32-13 32
Bordeaux........ 22 11 6 5 29-19 28
RacingParts..... 22 9 10 3 26-21 28
Saint-Etienne .... 22 11 4 7 33-33 26
Marseille....... 22 10 5 7 30-25 25
Cannes ......... 22 9 76 25-23 25
Nantes.......... 22 8 8 6 30-24 24
Auxerre......... 22 7 10 5 17-13 24
var markahæstur með 7 mörk, Al-
freð Gíslason 6, Kristján Arason
gerði 6, Bjarni Guðmundsson 2,
Guðmundur Guðmundsson 1 og
Þorgils Óttar Mathiesen 1. Á sunnu-
daginn mættu íslendingar svo
Svisslendingum. Fimm marka sigur
hefði dugað til að ná öðru sæti á
mótinu en leiknum lauk með þriggja
marka sigri, 24-21 eftir að staðan í
hálfleik var 12-9. Þegar staðan var
24-20 og skammt til leiksloka voru
Svisslendingar með boltann, allt of
lengi að flestra dómi og skoruðu svo
síðasta markið alveg í lokin. Alfreð
Gíslason skoraði 11(6) mörk, Guð-
mundur Guðmundsson 4, Þorgils
Óttar Mathiesen 3, Bjarni Guð-
mundsson 2, Kristján Arason 2, Atli
Hilmarsson 1 og Páll Ólafsson 1.
Júgóslavar sigruðu á mótinu með
9 stig, Svisslendingar og íslendingar
fengu 6 stig, Norðmenn 5, Hollend-
ingar 4 og ísraelsmenn ekkert. Þess
ber að geta að mótið kemur inn í
þyngsta undirbúningstímabil ís-
lenska landsliðsins og því ekki óeðli-
legt að árangurinn sé ekki eins og
menn vonuðust til.
- HÁ
Islenska landsliðiö í handknattleik:
Eðvarð Þór Eðvarðsson heldur af stað í 100 m baksund með glæsilegri dýfu. Eðvarð og Ragnheiður Runólfsdóttir voru stigahæstu
einstaklingar bikarkeppninnar í 1. deild um helgina. límamynd Pjetur.
Yfir tvöhundruð
leikir á mann
Ægir sigurvegari
í 1. deild í sundi
Islenska landsliðið í handknattleik
hefur í nógu að snúast þessa dagana,
kom heim í gær frá Noregi og leikur
í kvöld þann fyrri af tveitnur leikjum
gegn heimsmeisturum Júgóslava í
Laugardalshöll. íslenska landsliðið
mun leika fjölmarga leiki fram að
lokatakmarkinu, Ólympíuleikun-
um, og að öllu óbreyttu mun byrjun-
arliðið verða komið yfir 200 lands-
leiki að meðaltali á Ólympíuleikun-
um.
Landsliðið er orðið mjög leik-
reynt, líklega eitt það leikreyndasta
í heiminum um þessar mundir. Ef
líklegt byrjunarlið er tekið (Guð-
mundur Guðmundsson 154, Alfreð
Gíslason 121, Páll Ólafsson 149,
Kristján Arason 159, Bjarni Guð-
mundsson 209, Þorgils Óttar Mathi-
esen 158 og Einar Þorvarðarson
160) fæst meðaltal 158,6 leikir á
mann, í dag. Um fjörtíu leikir eru
ráðgerðir fram að Ólympíuleikunum
og í Seoul verða 6 leikir. Gerum ráð
fyrir að hver leikmanna byrjunar-
liðsins missi af þremur leikjum á
þessu tímabili og útkoman verður
201,6 leikir á mann. Engir byrjendur
það.
Mæta Júgóslövum
í Laugardalshöll
í kvöld
íslenska landsliðið mætir
Júgóslövum í Laugardalshöll í kvöld
og hefst leikurinn kl. 20.00. Aftur
verður leikið á sama tíma annað
kvöld. Forsala aðgöngumiða hefst
kl. 17.00 báða leikdagana í Laugar-
dalshöll. Verð aðgöngumiða er kr.
600.- í sæti, 400 í stæði og 200 fyrir
börn.
Liðið sem mætir Júgóslövum verð-
ur að mestu óbreytt frá því sem var
á Polar Cup en Álfreð Gíslason og
Bjarni Guðmundsson verða þó ekki
í hópnum. - HÁ
Sundfélagið Ægir sigraði í 1. deildinni í
sundi sem haldið var í Sundhöllinni við Barón-
stíg um helgina. Endurheimti félagið titilinn
frá Vestra sem sigraði í fyrra eftir langa
sigurgöngu Ægismanna. Vestri varð í öðru
sæti en HSK og Bolungarvík féllu í 2. deild.
Úrvalsdeildin í körfuknattleik, Haukar-KR:
Mjótt á mununum
Staðan í úrvalsdeild
UMFN .. • 8 7 1 722-574 14
ÍBK .... •••••••••■■•■•■■•■• 7 6 1 556-417 12
Haukar . ■■■•■•••■■■••■■■■■■ 7 4 3 496-486 8
Valur .. ■■•■•■•■••*•■■•■■■■ 7 4 3 556-479 8
KR .... ■■■■■■■•■■■■••■■■•• 7 4 3 557-513 8
UMFG.. ••••■••■■■••••••••■ 7 4 3 529-529 8
ÍR 7 2 • •■■■•■•■•■■•■•••■■ • mm 5 469-572 4
Þór .... ■■•■■■■■■■■•■■■•■■■ 7 6 551-447 2
UBK ... •■••■■■■■■■■■■■■■•■ 7 0 7 372-591 0
Haukar sigruðu KR með 71 stigi gegn
70 í leik liðanna í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í Hafnarfirði á laugardag-
inn. Staðan í hálfleik var 36-29 Haukum
í hag.
Hittni leikmanna beggja liða var með
lakara móti í leiknum en ágætur varnar-
leikur. Haukar voru yfir lengst af en
Birgir Mikaelsson kom KR yfir 70-69.
ívar Webster skoraði sigurkörfu Hauka
12 sek. fyrir leikslok og KR tókst ekki að
svara.
Helstu tölur: 2-5, 6-6,18-12, 31-24, 36-29-44-39,
50-48, 51-50, 66-53, 68-58, 68-68, 69-68, 69-70,
71-70.
Stigin, Haukar: Pálmar Sigurðsson 21, Henning
Henningsson 14, Sveinn Steinsson 12, Tryggvi
Jónsson 11, ívar Webster 7, ívar Ásgrímsson 6. KR:
Birgir Mikaelsson 23, Guðni Guðnason 15, Mattías
Einarsson 12, Ástþór Ingason 7, Símon ólafsson 6,
Jón Sigurðsson 4, Ámi Blöndal 2, Guðmundur
Jóhannsson 1. _ HÁ
Sex íslandsmet féllu á mótinu, tvö í flokki
fullorðinna og fjögur unglingamet. Sveit
Vestra setti íslandsmet í 4x100 m fjórsundi
kvenna, synti á 4:41,61 mín. og Sveit Ægis setti
íslandsmet í 4x100 m skriðsundi karla, 3:44,71
mín. Sveit ÍA setti piltamet í 4x100 m skrið-
sundi, syntiá 3:54,76 mín. ogÁrsæll Bjarnason
ÍA setti drengjamet í 100 og 200 m skriðsund-
um, 56,92 sek. og 2:03,11 mín. Þá setti Björg
Jónsdóttir UMFN telpnamet í 100 m baksundi,
1:11,79 mín.
Eðvarð Þór Eðvarðsson og Ragnheiður
Runólfsdóttir UMFN fengu viðurkenningu
fyrir besta árangur karla og kvenna skv.
stigatöflu, Eðvarð fyrir 100 m baksund (58,32
sek.) og Ragnheiður fyrir 100 m bringusund
(1:13,97 mín.).
Lokastigastaðan í 1. deild varð þessi: Stig
1. Ægir............................ 25.489
2. Vestri ......................... 24.335
3. ÍA ............................. 23.714
4. UMFN............................ 20.623
5. HSK ............................ 18.564
6. Bolungarvík..................... 17.285
- HÁ
Urvalsdeildin í körfuknatteik, Valur-ÍR 73-50:
Körfuknattleikur,
1. deild karla:
UMFTogUIA
enn án taps
Tveir leikir voru um helgina í
1. dcild karla á íslandsniótinu í
körfuknatfleik. Tindastóll sigraði
Létti með 94 stigum gegn 60 á
Sauðárkróki og Reynir fékk sín
fyrstu stig með 69-67 sigri á
Skallagrími í Borgarncsi. Tinda-
stóll og UÍA eru cnn taplaus í
deildinni en staðan er þessi:
UMFT
UÍA .
Léttir
ÍS . . .
HSK .
ÍA . .
Reynir
UMFS
0 667-499 16
0 491-383 14
4 451-383
2 234-241
3 324-330
5 343-429
4 291-359
6 381-451
1. deild kvenna:
ÍR hefur náð
góðu forskoti
ÍR hefur náð góðu forskoti í 1.
deild kvenna á íslandsmótinu í
körfuknattleik eftir sigur á ÍS í
Seljaskóla um helgina. Keflavík
sat hjá í þessari umferð og á því
einn leik til góða en er fjórum
stigum á eftir ÍR eins og ÍS.
Úrslit urðu þessi í leikjuin
helgarinnar:
tB-fS..................... 56-50
Haukar-UMFG ............... 42-45
KR-UMFN................... 38-40
Stadan:
fR.............. 7 6 1 393-344 12
ÍBK............. 6 4 2 349-283 8
fS ............. 7 4 3 318-291 8
UMFG ........... 7 3 4 244-291 6
Haukar.......... 7 3 4 356-346 6
UMFN ........... 7 3 4 276-288 6
KB ............. 7 1 6 269-362 2
Kapp er best
með forsjá
Valsmenn lögðu iR-inga að velli
með 73 stigum gegn 50 í leik
liðanna í úrvalsdeildinni á sunnu-
dagskvöldið. Valsmenn höfðu
einnig forystuna í leikhléi, 34 stig
gegn 28.
Þessi leikur markar varla nein
tímamót í sögu íslensks körfu-
knattleiks því góður var hann ekki.
Mikið var um mistök á báða bóga
og hittni fremur slök. Hefðu leik-
menn beggja liða kannski mátt
hugsa til þess að kapp er best með
forsjá því uppskeran var oft á
tíðum í litlu samræmi við hama-
ganginn inni á vellinum.
Fyrri hálfleikurinn var fremur
rólegur, a.m.k. miðað við þann
síðari sem á tímabili minnti fremur
á borðtennis en körfuknattleik,
slíkur var hraðinn á boltanum milli
enda vallarins. Valsmenn réðu lög-
um og lofum í seinni hálfleiknum
og tóku síðari hluta hans æði létt.
Þótt leikurinn hafi ekki verið vel
leikinn í heild voru í honum ágætir
kaflar og hann var ekki leiðinlegur
á að horfa þrátt fyrir allt. Hjá Val
var Torfi Magnússon bestur ásamt
Leifi Gústafssyni og margir leik-
manna liðsins áttu góða kafla en
gerðu ótal mistök á milli. Hjá ÍR
byrjaði Björn Leósson vel en að
öðru leyti stóð enginn uppúr.
Helstu tölur: 3-0, 9-4, 17-8, 23-12, 25-21,
32-23, 34-28 - 36-28, 40-30, 40-36, 55-36,
55-40, 59-44, 72-44, 72-48, 73-48, 73-50.
Stigin, Valur: Leifur Gústafsson 16, Torfi
Magnússon 14, Tómas Holton 13, Bjöm
Zoéga 10, Jóhann Bjamason 8, Einar ólafs-
son 5, Svali Björgvinsson 5, Páll Amar 2. ÍR:
Bjöm Leósson 16, Kristinn Jörundsson 12,
Bjöm Steffensen 6, Karl Guðlaugsson 6,
Jón öm Guðmundsson 4, Bjöm Bollason 2,
HaUdór Hreinsson 2, Vignir Hilmarsson 2.
- HÁ
England
1. deild:
Arsenal-Sheffield Wed 3-1
Charlton-Everton . . 0-0
Derby-Watford 1-1
Luton-Norwich 1-2
Oxford-Newcastle . 1-3
Portsmouth-Coventry 0-0
Q.P.R.-Man. United 0-2
West Ham-Southampton 2-1
Wimbledon-Notth. Forest 1-1
Liverpool-Chelsea . 2-1
Liverpool 16 12 4 0 39-8 40
Arsenel 18 12 2 4 33-14 38
Q.P.R 18 9 5 4 22-18 32
Notth. Forest . 16 9 4 3 32-15 31
Evorton 18 8 6 4 25-12 30
Man. United . . 17 7 8 2 28-18 29
Chelsea 17 8 2 7 26-27 26
Wimblodon . . . 18 6 7 5 25-22 25
Derby 17 6 6 5 16-16 24
Southampton . 18 6 5 7 25-26 23
West Ham .... 18 5 7 6 20-23 22
Tottenham .. . 18 6 4 8 17-21 22
Oxford 18 6 4 8 21-28 22
Luton 17 6 3 8 23-21 21
Newcastle .... 17 5 6 6 21-26 21
Coventry 18 5 5 8 19-27 20
Sheffield Wed. 18 5 3 10 19-33 18
Portsmouth . . . 18 4 6 8 15-33 18
Watford 18 4 5 9 12-23 17
Norwich 19 4 3 12 14-27 15
Charlton 18 2 5 11 16-30 11
2 . deild:
Aston Villa-Swindon 2-1
Barasley-West Bromwich 3-1
Blacburn-Millwall . 2-1
Bournemouth-Oldham 2-2
Hull-Reading . 2-2
Ipswich-Bradford . .. 4-0
Leeds-Birmingham . 4-1
Leicester-Middlesbrough 0-0
Man. City-Crystal Palace 1-3
Plymouth-Shrewsbury 2-0
Sheffield Utd.-Huddersfield 2-2
Middlesbrough 22 13 5 4 33-14 44
Bradford 22 13 4 5 37-25 43
Aston Villa .. . . 22 11 7 4 33-20 40
Crystal Palace 21 12 3 6 45-29 39
Ipswich 22 11 6 5 31-18 39
Millwall 22 12 3 7 37-27 39
Hull 22 10 8 4 31-22 38
Man. City 22 10 6 6 48-30 36
Blackburn 21 9 7 5 27-22 34
Birmingham . . 22 9 6 7 25-32 33
Barasley 22 9 5 8 32-28 32
Swindon 21 9 4 8 40-32 31
Leeds 22 7 8 7 27-31 29
Plymouth 22 7 6 9 34-36 27
Stoke 21 7 5 9 18-26 26
Leicester 21 6 5 10 29-29 23
Shoffiold Utd. .. 22 6 5 11 25-35 23
West Brom 22 6 4 12 28-38 22
Bouraemouth . . 22 5 6 11 28-37 21
fllHhnm 20 4 5 11 16-30 17
Shrewsbury . . 22 3 7 12 17-33 16
Huddersfield .. . 22 3 7 12 25-63 16
Reading 21 3 6 12 20-39 15
Hér gengur mikið á eins og svo oft í leik Vals og ÍR.
Björn Leósson stekkur hátt í loft upp en Páll Amar og
Torfi Magnússon reyna að ná til knattari^^ pjctijr
Skotland:
Dundee-Aberdeon .... 1-2
Dunfermline-Hibernian .... 1-0
Hearts-Falkirk .. .... 1-0
Morton-Celtic ... .... 0-4
Motherwell-St. Mirren . .... 2-1
Rangers-Dundee United .... 1-0
Celtic 23 15 6 2 45-15 36
Hearts 23 15 5 3 45-19 35
Aberdeen 22 11 9 2 31-13 31
Rangers 22 13 4 5 40-15 30
Dundee 22 11 4 7 39-29 26
Dundee United ... 23 7 7 9 23-30 21
St. Mirren 23 6 8 9 27-31 20
Hibernian 23 6 8 9 24-28 20
Motherwell 23 7 2 14 16-32 16
Dunfermline 23 5 5 13 19-44 15
Falkirk 22 4 5 13 24-43 13
Norton 23 2 5 16 19-53 9
NBA
Úrslit leikja í bandaríska at-
vinnumannakörfuknattleiknum
um helgina:
Atlanta Hawks-Nets 139-102
Detroit-Boston Coltics 128-105
Clevoland-Indiana Pacers . 108-90
Phil.76ers-Seattle Suporsonics 118-105
Milwaukeo-L.A. Lakers 85-83
Dallas Mavericks-Goldon State . 116-95
Denver Nuggots-Chicago Bulls . 105-89
Utah Jazz-N.Y.Knicks . 104-92
L.A. Clippers-Sacramonto Kings 98-84
Clovoland-L.A. Lakers 97-95
Seattlo-Washington . 115-99
Dallas-Denver Nuggets . 109-96
Houston Rockets-Golden State . 121-96
San Antonio Spurs-Chicago Bulls
110-101
Portland-Phoenix Suns 133-115
Utah Jazz-Sacramento 126-117
Portland-N.Y. Knicks . 117-99
Phoenix Suns-L.A. Clippers .... 97-96
Stadan:
AUSTURSTRÖNDIN
Atlandshafsdeild:
U T
Boston Celtics 11 6
Philadelphia 76ers 6 7
Washington Bullets 4 11
New York Knicks 4 12
New Jersey Nets 2 12
MiðdoUd:
Chicago Bulls 12 5
Atlanda Hawks 10 5
Detroit Pistons 10 5
Milwaukeo Bucks 10 5
Indiana Pacers 9 7
Cleveland Cacaliers 6 8
VESTURSTRÖNDIN
Miðvesturriki:
Dallas Mavericks 9 5
Denver Nuggots 10 6
Houston Rockets 9 7
Utah Jazz 9 7
San Antonio Spurs 7 8
Sacramento Kings 4 11
Kyrrahaf sdeild:
Portland Trail Blazers 11 5
Los Angeles Lakers 10 5
Seattle Supersonics 8 8
Phoenix Suns 6 8
Los Angelos Clippors 6 9
Golden State Warriors 2 13
HM 21-árs landsliða ( handknattleik:
ísland úr leik
íslenska landsliðið í handknatt-
leik skipað leikinönnum 21-árs og
yngri tapaöi fyrir Ungverjum í
síðasta leik riðlakeppninnar á
Heimsmeistaramótinu í Júgóslavíu
á sunnudaginn, með 30 mörkum
gegn 33 eftir að vera undir 12-14 í
hálflcik. Konráð Olavsson var
markahæstur með 10 mörk og
Stefán Kristjánsson gerði 6. ís-
lenska liðið komst því ekki áfram í
milliriðla og mun leika um 13.-16.
sætið í keppninni. ísland mætir
A-Þjóðverjum í dag, Kuwait á
morgun og Suður-Kórcu á föstu-
daginn. HÁ
1.
2.
Vinningstölurnar 5. desember 1987
Heildarvinningsupphæð: 5.451.823,-
vinningur var kr. 2.729.176,-
Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist
hann yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti.
vinningur var kr. 818.532,-
og skiptist hann á 477 vinningshafa, kr.
1.716,- á mann.
vinningur var kr. 1.904.115,-
og skiptist á 1.904.115,- vinningshafa, sem fá
183 krónur hver.
Tvöfaldur 1. vinningur næsta iaugardag!
532
Upplýsingasími:
685111
§§
HEIM5IM5 BE5TA
• •
Má bjóða þér reglulega
gott hangikjöt
matinn? Viltu fá það
úrbeinað eða með
beini? 5tarf5menn
Kjötiðnaðarstöðvarinn-
ar leggja metnað sinn í
úrvals framleiðslu —
ekki síst hangikjötið.
Eflaust hefur einn af
viðskiptavinum
fyrirtækisins haft rétt
fyrir sér þegar hann
sagði að hangikjötið frá
Kjötiðnaðarstöð KEA
væri HEIMSIhS BE5TA
HAMQIKJÖT.
KjötiðnaðarsCöð
Aktxreyrí. S. 96-21400
Allt kjöt af haustslátruöu 1987