Tíminn - 16.01.1988, Side 22

Tíminn - 16.01.1988, Side 22
22 Tíminn ; Laugardagur 16. janúar 1988 BÍÓ/LEIKHÚS ÚTVARP/SJÓNVARP LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Dagur vonar eftir Birgi Siguðrsson Næstu sýningar: Laugard. 16/1 Fimmtud. 21/1 kl. 20 Sýningum fer fækkandi Hremming eftir Barrie Keeffe Næstu sýningar: Föstudag 15. jan. kl. 20.30. Sunnudag17. jankl. 20.30 Miðvikudag 20. jan. kl. 20.30 ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durng í þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gisladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. 9. sýning þriðjud. kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýning föstud. 23/1 kl. 20.30 Bleik kort gilda Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM dJ1 RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Lau. 16/1. Uppselt Fim. 21/1. Uppselt Sun. 24/1. Uppselt Mið. 27./1 Lau. 30/1. Uppselt Mið. 3/2. Uppselt Lau. 6/2 Veitingahús I Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir I síma 14640 eða í veitingahúisnu Torfunni, sími 13303. CIJT SOUTH V, Elt ICOMIN eftir Iðunnf og Kristinu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlif Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertfðin hefst 10. janúar I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli 5. sýning. Sunnud. 17/1 kl. 20.00. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýning. Þriðjud. kl. 20.00. Græn kort gilda. 7. sýning. Miðv.d. kl. 20.00. Hvit kort gilda 8. sýning 22/1 kl. 20. Uppselt Appelsinugul kort gilda 9. sýnlng laugard. 23/1 kl. 20. Uppselt Brún kort gilda 10. sýning föstud. 29/1 kl. 20. Uppselt Bleik kort gilda Miðasala. Nú er verið aðfaka á mófi pönlunum á allar sýningartil 14. feb. 1988. Miðasala I Iðnó er opin kl. 141-19. Síml 1 66 20. Miðasala í Skemmu simi 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20. í m WÓDLEIKHÚSIÐ Les Miserables » Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsðgu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egiil Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, ívar Örn Sverrisson og Viðlr Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 I kvöld. Uppselt. Sunnudag Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag Fáein sæti laus Miðvikudag 20. jan. Fáein sæti laus Föstudag 22. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 23. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 24. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27. jan. Laus sæti Föstudag 29. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 30. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 31. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. febr. Laus sæti Föstudag 5. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 6. febr. Uppselt I sal og á neðri svölum. Sunnudag 7. febr. Fáein sæti laus Miðvikudag 10. febr. Laus sæti Föstudag 12. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr. Uppseft í sal og á neðri svölum Miðvikudag 17. febr. Laus sæti Föstudag 19. febr. Uppselt Laugardag 20. febr. Uppselt I sal og á neðri svölum UTLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I dag kl. 16.00. Uppselt Sunnudag kl. 16.00. Laus sæti Fi. 21. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 23. jan. kl. 16.00 Uppselt Su. 24 jan. kl. 16.00. Þri. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt Fi. 28. jan.kl. 20.30. Uppselt Lau. 30. jan. kl. kl. 16.00. Uppselt Su. 31. jan. kl. 16.00. Uppselt. Bílaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. feb. kl. 20.30. Fim. 4. feb. kl. 20.30. Uppselt. Su. 14. feb. kl. 20.30. Uppselt. Fi. 18. feb. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00) og su. 7. feb. (16.00) þri. 9. feb. (20.30), fi. 11. feb. (20.30), laug. 13. feb. (16.00), þri. 16. feb. (20.30), Miðasalan opin f Þjöðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig f sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Visa Euro HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ . Lelkarar: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Ámadóttir 5. sýning í kvöld 6. sýning sunnudaginn 17. janúar 7. sýning mánudaginn 18. janúar 8. sýning föstudaginn 22. janúar Laugardaginn 23. janúar Sunnudaginn 24. janúar Þriðjudaginn 26. janúar Miðvikudaginn 27. janúar Sfðasta sýning 28. janúar Aðeins 13 sýningar. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í síma 14920 allan sólarhringinn. Miðasalan opin I Gamla bíó kl. 16-19 alladaga. Sími 11475. Tryggðu þér miðaitima. VISA EUROCARD Kreditkortaþjónusta í gegnum sfma P-leikhópurinn 1LAUGARAS= Salur A Frumsýning Jaw’s Hefndin Hákariinn er kominn afturtil að drepa og nú er hann heldur betur persónulegur. Hann er kominn til þess að eltast við þá sem eftir eru af Brody fjölskyldunni frá Amity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garryk, Lance Guest (úr Last Star Fighter), Mario Van Peebles (úr L.A. Laws) og Michael Cain (úr Educating Rita og Hannah and Her sister's). Dolby Sterio Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A sal Salur B Draumalandið * Tho Arrival oí 'An American Táil’ is a Timo for Jubilalion. CruMtlil. Tií TiJji Sk» Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameriku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, ásínumtima. Sýnd kl. 3 i A sal laugardag og sunnudag Blaðaummæli: Fifill er arftaki teiknimyndstjarnanna: DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ. „Tho Today Shows“ Miðaverð 200 kr. Salur C Stórfótur w Myndin um „Stórfót" og Henderson fjölskylduna er tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin tyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd kl. 31B sal laugardag og sunnudag 5,7,9 og 11 IBsal. Valhöll Sýnd kl. 3 i C sal laugardag og sunnudag jsn HÁSKÚLABÍÚ mntiirtntci sími 2 21 40 Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Ér það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner í aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness í „Hinum vammlausu“. Aðalhluverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd laugardag kl. 7.05 og 9.15. Sýnd sunnudag kl. 5,7.05 og 9.15 Tónleikar kl. 17.00, laugardag Laugardagur 16. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar ki. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Tónllst eftir Robert Schumann „Kinders- zenen“ op. 15 eftir Robert Schumann. Martha Argerich leikur á píanó. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tor- dýfilllnn flýgur í rökkrinu“ eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur: Selandersetrið. Persónur og leikendur: Sögu- maður...Ragnheiður Amardóttir Davíð...Jó- hann Sigurðarson Sveinn, pabbi Davíðs...Erl- ingur Gíslason Anna...Guðrún Gísladóttir Jón- as...Aðalsteinn Bergdal Söngröddin (Emil- ía)...Anna Kristín Arngrímsdóttir Júlía Anda- líus...Sigríður Hagalín (Áður útvarpað 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. »40.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágríp vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Slnna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tilkynningar. 15.05 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur 16.30 Leikrit: „Ópus“ eftir Odd Björnsson Leik- stjóri: Oddur Björnsson. Leikendur: Harald G. Haraldsson og María Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20) 17.30 Klarinettukonsert eftir Pál P. Pálsson Sigurður I. Snorrason leikur á klarinett með Sinfóníuhljómsveit Islands: Höfundur stjórnar. 18.00 Mættum vift fá meira að heyra Þættir úr íslonskum þjóðsögum. Umsjón: Sólveig Hall- dórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarp- að 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Að hleypa heimdraganum þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Áður útvarpað 11. októ- ber sl.) 21.20 Danslög 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. 23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á / FM 102,2 Laugardagur 16. janúar 8.00 Gunnlaugur Helgason. Þaö er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með lauíléttum tónum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á léttum laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistarþáttur í góðu lagi. 17.00 „Milll min og þín“. Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 18.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910) 19.00 Oddur Magnús Þessi geðþekki dagskrár- gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 16. janúar 8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. 12.00-12.10 Fréttlr. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Pétur Steinn og íslenski Hstinn. 40 vinsælustu lög vikunnar. íslenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.55 á laugar- dagskvöldum. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapl. Anna trekkir upp fyrir kvöldið. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmningunni. Brávallagötuskammtur vikunnar endurtekinn. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Laugardagur 16. janúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 16.45 Ádöfinnl. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur tíundi þáttur og ellefti þáttur frumsýndur. Islenskar skýríngar: Guðrún Halla Túlinius. 18.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. Ný kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts- dóttir. 18.30 Litli prlnsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smelir 19.25 Annir og appelsínur- Endursýning Mynd- lista- og handíðaskóli Islands. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sigr- ún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Sindbað sæfari. (The Golden Voyage of Sindbad) Bresk bíómynd frá 1973. Sindbað, sæfarinn mikli frá Bagdad, lendir í ótrúlegum svaðilförum er hann siglir um höfin blá. Hann finnur áður óþekkta eyju og berst þar við forynjur og galdrahyski sem bregður sér í allra kvikinda líki. Þýðandi Steinar V. Árnason. 23.20 Framvarðasveitin (The Big Red One) Bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Samuel Fuller. Aðalhlutverk Lee Marvin Mark Hamill og Robert Carradine. í myndinni er rakin saga lítils, bandarísks herflokks í síðari heimsstyrjöldinni. Þeir félagarnir eru ætíð í fremstu víglínu og reynsla þeirra af ógnun stríðsins snertir þá djúpt. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Atriðl í myndlnnl eru ekki talin við hæfi ungra barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. (j 0 STOÐ-2 Laugardagur 16. janúar 00.10 Næturvakt Utvarpslns Erla B. SKuladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dótór. 10.00 Mei morgunkaftlnu Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttlr kettlr Jón Ólafsson gluggar i heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Vlð rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttlr og Sigurður Sverrisson. 17.10 U2 Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason fjalla um feril hljómsveifarinnar U2 og hljóm- plötuna „Joshua Tree" sem hlustendur Rásar 2 kusu hljómplötu ársins 1987. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 22.07 Út á litið Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpslns Þorstalnn G. Gunn- arsson stendur vaktina lil morguns. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22,00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARÞ A RÁS 2 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir bömunum stuttar myndir: Skeljavik, Kátur og hjólakrílin, og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Rasmus klúmpur, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Allar myndir sem bömin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladótt- ir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Rand- ver Þoriáksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Smávinlr fagrir. Áströlsk fræóslumynd um dýrallf I Eyjáálfu. fslenskt tal. ABC Australia. 10.40 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. Worldvision. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. 11.30 Brennuvargurinn. Fire Raiser. Nýsjálensk- ur framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og ung- linga. Lokaþáttur. Þýðandi: Irls Guðlaugsdóttir. Television NewZealand. 12.00 Hlé. 13.45 Fjalakötturinn. Kvlkmyndaklúbbur Stöövar 2. Kvöld trúðanna Cycklamas afton. Bargman fjallar hér um hinn slgikfa ástarþrihyming. Aðalhlutverk: Harriet Andersson, Áke Grönberg, Hasse Ekman og Annika Tretow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Handrit: Ingmar Bergman. Myndataka: Sven Nykvist. Svíþjóð 1953. Sýningartimi 95 mín. 15.55 Ættarveldið. Dynasty. Carrington fjölskyld- an lagnar heimkomu Stevens og Alexis fmnur hjá sér þörf til að játa fyrir honum þátt sinn I hvarii Sammy Jo. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century-Fox. 16.40 Nærmyndir Nærmynd at Guðbergi Bergssyni rithöfundi. Umsjön: Jön Óttar Ragn- arsson. Stöð 2. 17.00 NBA körfuknattleikur. Umsjón: Heímir Karlsson.___________________________________ 18.30 fslenski llstinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins i veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Mðller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.1919.19 Lifanditréttatlutningurásamtumfjöllun um málefni liðandi stundar.____________________ 20.10 Fríða og dýrið Beauty and the Beast. Nýr framhaldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku við atskræmdan mann sem hetst við í undirheimum New York-borgar. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Periman. Republic 1987. 21.00 Sveitatónlistln hrífur Honeysuckle Rose. Mynd um bandariskan sveitasöngvara. Aðal- hlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla Poinler. Leik- stjóri: Jeriy Schatzberg. Framleiðandi: Sydney Pollack. Þýðandi: Svavar Lárusson. Warner 1980. Sýningartími 95 min. 22.55 Tracey Ullman The Tracey Ullman Show. Skemmtiþáttur með söngvum, dansi og stuttum leikþáttum. Þýðandi: Guðjón Guöm- undsson. 20th Century-Fox 1978. 23.20 Spenser. Spenser tekst að koma ræníngja bak við lás og slá en hann tullyrðir að lög- fræðingur sinn muni leysa sig út á skömmum tíma. Lögfræöingurinn reynist gamall kunningi Spensers sem hefur tileinkað sér breytt viðhorf. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner Bros. 00.05 Vlgamaðurinn Haukur Hawk the Slayer. Ævintýramynd um átök góðs og ills. Aðalhlut- verk: Jack Palance og John Terry. Leikstjóri: Terry Marcel. Framleiðandi: Bemard J. Kingham. Pýðandi: Bjöm Baldursson. ITC1980. Sýningartími 90 mín. Bönnuö bömum. 01.35 Upp á líf og dauða Death Hunt. Bandarísk spennumynd f rá 1981, byggð á sönnum atburð- um. Albert Johnson er grunaður um morð og hundeltur yfir ískaldar auðnir Kanada. Á hælum hans er kanadíska riddaralögreglan með hinn þrautþjállaða liðþjálfa Edgar Millen í farar- broddi. Aðalhlutverk: Charies Bronson, Lee Marvin og Angie Dickinson. Leikstjóm: Peter Hunt. Framleiðandi: Murray Shostak. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 201h Century-Fox 1981. Sýningartími 95 mín. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.