Tíminn - 16.01.1988, Side 24

Tíminn - 16.01.1988, Side 24
Einn hinna Ijónheppnu vinningshafa, við móttöku vinnings síns. Bfíirtalin viimitigsnmner komu upp í liappdrætti Plugbjörgunarsveitanna, 24. desember 1987 Helmillspakkar: 17495 - 90704 111229 - 159148 A MITSUBISHI farsímar: 6197 - 24629 - 28354' 36790 - 46168 - 69164 75445 - 81529 - 81827 90033 - 93646 - 126712 133864- 134052- 135455 148679 - 151204 95066 - 109752 A Macintosh'Plus tölvur: 4861 - 7480 - 22893 26842 - 30482 - 65724 67049 - 77030 - 82398 87068 - 100964 -106049 114646 - 125503 156240 162231 - 163848 GoldStar myndbandstæki: 5366 - 9135 - 14761 25450 - 28394 - 29327 36676 - 39297 - 39765 52383 - 94386 - 113575 139083- 141160- 144731 148452 - 151138 hljómtækjastædur: 8122 - 11571 - 21115 29030 - 31339 - 53568 55644 - 62521 - 80195 84306 - 89104 - 124268 139129- 142216- 147672 150692 - 150998 20" sjónvarpstæki: 4913 - 19780 - 30938 57136 - 70216 - 70830 75564 - 77165 - 85048 89567 - 92614 - 129631 130269- 147858- 150128 156342 - 159706 GoldSbar 'i feróatæki: 13434 - 17595 - 19643 19863 - 36214 - 46077 58117 - 66907 - 68489 99818 - 113950- 122404 145110- 150524- 151924 159025 - 162771 (Birt án ábyrg&ar) Vinninganna skal vitjað hjá Grími Laxdal í Radíóbúðinni hf., Skipholti 19, Rvk. Flugbjörgunarsveitin Reykjavík Flugbjörgunarsveitin Hellu Flugbjörgunarsveitin Skógum Flugbjörgunarsveitin V-Húnavatnssýslu Flugbjörgunarsveitin Varmahlíð Flugbjörgunarsveitin Akureyri FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR Hálstöflur 9 Tíminn Nils og Davíd Gíslasynir taka á móti heiðursverðlaunum úr Verðlaunasjóði iðnaðarins úr hendi Karls Friðriks Kristjánssonar, að viðstöddum forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Tímamynd: Pjciur DNG hlýtur 300 þús. kr. Sjöundu heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði iðnaðarins voru veitt í gær, að viðstöddum forseta Islands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Stjórn sjóðsins ákvað að verðlaunin, 300.000 krónur, hlyti tölvuvindufyr- irtækið DNG á Akureyri. DNG var stofnað 1984 og er í eigu Davíðs og Nils Gíslasona og hlaut fyrirtækið verðlaunin til að örva eigendur þess til dáða og jafnframt að vekja athygli á afrckum þeim sem það hefur unnið á sínu sviði. Það var Karl Friðrik Kristjánsson, sem afhenti bræðrunum verðlaunin, en það var einmitt fyrir tilhlutan föður hans, Kristjáns Friðrikssonar, sem sjóðurinn var stofnaður 1976. - SÓL Ný reglugerð um lánveitingar Húsnæðisstofnunar: Lánsloforð um mánaðamótin, ef tölva lofar Félagsmálaráðuneytið hefur opin- berað nýja reglugerð um lánveiting- ar Byggingasjóðs ríkisins vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á Íögum um Húsnæðisstofnun ríkisins í desember sl. t>ar kemur fram að þeir sem byggja eða kaupa í fyrsta sinn hafa forgang um lán og skal biðtími þeirra vera að jafnaði helmingi styttri en þeirra sem eiga íbúð fyrir. Pá er Húsnæðismálastjórn heimilt að setja í forgangshóp þá sem búa við ófullnægjandi húsnæði og þurfa að skipta um húsnæði af fjölskyldu- ástæðum. En samkvæmt reglugerð- inni er húsnæði minna en 40 fm ófullnægjandi fyrir einstakling; húsnæði minna'en 55 fm, ófullnægj- andi fyrir 2ja manna fjölskyldu; húsnæði minna en 70 fm, ófullnægj- andi fyrir 3ja manna fjölskyldu; húsnæði minna en 80 fm, ófullnægj- andi fyrir 4ja manna fjölskyldu og loks húsnæði undir 100 fm, ófull- nægjandi fyrir 5 manna fjölskyldu. Og ef fjölskyldan er stærri þá kemur til sérstakt mat. í*á er stjórn stofnunarinnar heim- ilt að synja um lán.ef umsækjandi á fyrir fleira en eina íbúð. Einnig er heimilt að lækka láns- fjárhæð og breyta lánskjörum ef umsækjandi á eða hefur átt fullnægj- andi íbúð á sl. 3 árum, skuldlausa eða skuldlitla. En í þessu tilliti er fullnægjandi íbúð stærri en 180 fm, utan bílskúrs; söluverð íbúðarinnar sé ekki lægra en sem nemur tvöföldu nýbyggingarláni miðað við lánsrétt umsækjanda; og loks að áhvílandi uppfærðar skuldir á íbúðinni séu lægri en 20% af söluverði eða bruna- bótamati hennar. Ef þessi skilyrði eru fyrir hendi er Húsnæðismálastjórn heimilt að skerða lánsrétt umsækjanda um helming; miða lánstíma við 10 ár ; og láta vaxtakjör miðast við meðal- vexti á skuldabréfum banka og spari- sjóða samkvæmt útreikningum Seðlabankans. Varðandi svör um lánsrétt felur reglugerðin í sér að horfið er frá útgáfu lánsloforða með bindandi svari um upphæð láns og afgreiðslu- tíma, heldur fær umsækjandi aðeins svar um lánsrétt innan 3ja mánaða. Endanlegt svar um lánsfjárhæð og útborgun láns skal þó senda umsækj- anda einu ári áður en fyrsti hluti lánsins kemur til útborgunar. ÞÆÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.